Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Side 49
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993
61
Ingvar E. Sigurðsson.
Frumsýning
áStund
gaupunnar
Þjóðleikhúsiö frumsýnir í kvöld
leikritið Stund gaupunnar eftir
Per Olov Enquist. Leikarar eru
Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún Þ.
Stephensen og Lilja Þórisdóttir
en Bríet Héðinsdóttir leikstýrir
verkinu.
Stund gaupunnar gerist á geð-
sjúkrahúsi á einni kvöldstimd.
Þar segir af ungmn pilti sem búið
er að loka inni fyrir lífstíð, en
hann hefur myrt miðaldra hjón
Leikhús
að því er virðist að tilefhislausu
og síðan margoft reynt að fyrir-
fara sér, auk þess sem hann hefur
drepið kött sem hann fékk að
hafa hjá sér á sjúkrahúsinu. Við
þessa sögu koma kvenprestur
auk ungrar konu sem er meðferð-
arsérfræðingur og reyna þær að
grafast fyrir um þennan pilt og
ástæður hans. I þessari sérstæðu
glæpasögu er fjallað um himna-
ríki og helvíti, sjálfseyðingarhvöt
og guð. Horft er á atburðina frá
sjónarhóh kvenprestsins og hafa
atburðimir það mikil áhrif á
hana að hún lætur af prestskap.
Þess má geta að ðnnur sýning
er annað kvöld og verða umræð-
ur eftir þá sýningu.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Stræti. Þjóðleikhúsið.
Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið.
Bensínstöðin. Lindabær.
Blóðbræður. Borgarleikhúsiö.
Ronja ræningjadóttir. Borgar-
leikhúsið.
Sardasfurstynjan. íslenska
óperan.
Nero keisari.
Munaðar-
leysingi
Rómverski keisarinn Nero var
munaðarleysingi.
Smæla framan í heiminn
Mannskeppnan er eina dýra-
tegundin sem getur brosað.
Blessuðveröldin
Menning eða strið?
Það eru fleiri í ríkissinfóníunni
í Mónakó en ríkishemum.
Eldingar
Aðjafiiaði látast yfir tug manna
í Bretlandi vegna þess að þeir
verða fyrir eldingu.
Gíraffaháls
Gíraffar og menn hafa jafh-
marga hryggjarliði 1 hálsinum.
©G
Helgarveðrið
Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn-
anstrekkingm- og rigning, hiti 4-6
stig.
Veðiið í dag
Sama veður verður á landinu.
Á sunnudag verður suðvestanátt
og rigning eða súld sunnanlands í
fyrstu en snýst síðan til vestanáttar
með skúrum sunnan- og vestanlands.
Víða veröur rigning eða snjókoma
norðanlands. Veður fer kólnandi.
Á mánudag verður norðanátt með
snjókomu norðanlands og éljum með
vesturströndinni en léttir til suðaust-
anlands.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí úrkoma 3
EgUsstaðir skýjað 3
Galtarviti slydda 2
Hjarðames súld 5
KeQavíkurflugvöUur súld 4
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3
Raufarhöfh þokumóða 2
Reykjavík alskýjað 4
Vestmannaeyjar súld 6
Bergen slydda 1
Kaupmannahöfh slydda 1
Ósló léttskýjað 4
Stokkhólmur snjókoma -1
Þórshöfh rigning 7
Amsterdam súld 4
Barcelona mistur 12
Berlín mistur 0
Chicago alskýjað 1
Feneyjar þokumóða 4
Frankfurt mistur 2
Glasgow skýjað 11
Hamborg slydda 1
London mistur 6
Lúxemborg skýjað 2
Madrid heiðskírt 12
Malaga skýjað 17
Mallorca léttskýjað 14
Montreal haglél -5
New York rigning 2
Nuuk léttskýjað -21
Orlando þokumóða 11
París skýjað 4
Róm sandfok 6
Valencia rykmistur 13
Vin skýjað -3
Winnipeg heiðskírt -7
Tveirvinir:
í kvöld
eða allt frá því að hön var nokkurs
konar skolahljómsveit i MH. Hún
liðna tíð.
Vinsældir sveitarinnar hafa auk-
ist jafht og þétt en hámarki náðu
Ný dönsk.
Núverandi meðlimir sveitarinn-
og söngvarhm leikur á trommur, Stefán Hjörleifs-
Myndgátan
Ryður sér til rúms
eyt>o ik-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Woody Allen og Juliette Lewis.
Hjóna-
bandssæla
Stjömubíó sýnir nú myndina
Hjónabandssælu eftir Woody Al-
len. Myndin hefur vakið feikna-
lega atiiygh, bæði vegna þess að
hún er talin með bestu myndum
hans en ekki síður þar sem hún
þykir að mörgu leyti lýsa lífi Miu
Farrow og Woody AUen.
Bíóíkvöld
Eins og oft áður gerir AUen
kaldhæðnislegt grín að hjóna-
bandi nútímans, gráa fiðringn-
um, skyndisamböndum og flókn-
um hUðum mannlífsins.
Husbands and Wives er 22.
kvikmyndin sem Woody AUen
leikstýrir. Af fyrri stórverkum
hans má nefna Annie Hall, Man-
hattan, Stardust Memories, ZeUg,
Broadway Danny Rose, The
Purple Rose of Cairo, Hannah
and Her Sisters, Another Woman
og AUce.
Með aðalhlutverk fara Woody
AUen, Mia Farrow, Blythe Dann-
er, Judy Davis, JuUette Lewis,
Liam Neeson og Sidney Pollack.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Eins og kona
Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn
Stjömubíó: Drakúla
Regnboginn: ChapUn
Bíóborgin: Ljótur leikuv-
Bíóhöllin: Losti
Saga-bíó: Hinir vægðarlausu
*
Gengið
Gengisskráning nr. 44. - 5. mars 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,810 64,950 65,300
Pund 94,558 94,762 93,826 •
Kan.dollar 52,096 52,209 52,022
Dönsk kr. 10,2754 10,2976 10,3098
Norsk kr. 9,2726 9,2926 9,2874
Sænsk kr. 8,4653 8,4835 8,3701
Fi. mark 10,8242 10,8476 10,9066
Fra.franki 11,6178 11,6429 11,6529
Belg. franki 1,9143 1,9185 1,9214
Sviss. franki 42,5332 42,6251 42,7608
Holl. gyllini 35,0618 35,1375 35,1803
Þýskt mark 39,4269 39,5121 39,5458
ít. líra 0,04150 0,04169 0,04129
Aust. sch. 5,6052 5,6173 5,6218
Port. escudo 0,4276 0,4285 0,4317
Spá. peseti 0,5490 0,5502 0,5528
Jap. yen 0,55559 0,55679 0,55122
írsktpund 95,815 96,022 96,174
SDR 89,5720 89,7654 89,7353
ECU 76,5925 76,7579 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Sex leikir
í hand-
bolta
kvenna
í dag er leikin heU umferð í
kvennahandboltanum. Altir leik-
imir hefjast klukkan 16.30 nema
viðureign Fram og Vals sem hefst
klukkan 15.
Íþróttirídag
Handbolti kvenna:
ÍBV-FyUdr kl. 16.30
Stjaman-Víkingur kl. 16.30
Fram-Valur kl. 15.00
KR-Grótta kl. 16.30
FH-Selfoss kl. 16.30
Haukar-Ármann kl. 16.30