Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Page 50
62
LAUGARDAGUR 6, MARS 1993
Laugardagur 6. mars
9.00 Meö Afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.55 Súper Maríó bræöur.
11.15 Maggý (Maxie's World).
11.35 í tölvuveröld (Finder).
12.00 Óbyggölr Ástraliu.
12.55 Beverly Hills flokkurinn (Troop
Beverly Hills). Auðug húsmóðir,
sem býr í Beverly Hills, færist það
I fang að stýra skátahópi telpna.
Aðalhlutverk: Shelley Long, Craig
T. Nelson, Betty Thomas og Mary
Gross. Leikstjóri: Jeff Kanew.
1989. Lokasýning.
14.40 Gerö myndarinnar Drakúla (The
Making of Dracula).
15.00 Þrjúbíó.
16.00 Davld Frost ræöir viö Anthony
Hopkins.
17.00 Leyndarmál (Secrets).
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.05 Réttur þinn.
19.19 19.19
20.00 Drengirnlr í Twilight.
20.50 Imbakassinn.
21.15 Falin myndavél.
21.40 Pottormur í pabbaleít II (Look
Who'sTalkingToo). Pottormurinn
Mickey er ekki fyrr búinn að finna
hinn fullkomna föður en stofnað
er um hann hlutafélag og lítill
meðeigandi bætist í fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Kristie Alley, John
Travolta, Olympia Dukakis, Bruce
Willis og Roseanne Barr. Leik-
stjóri: Amy Heckerling. 1990.
23.05 Tveir góöir (The Two Jakes).
Jack Nicholson leikstýrir og leikur
aðalhlutverkið í þessari vönduðu
og sérstöku spennumynd. Myndin
gerist á fjórða áratugnum í Los
' Angeles og Jack er í hlutverki
einkaspæjarans Jakes Gittes sem
margir kannast eflaust við úr hinni
sígildu „Chinatown". Ellefu ár eru
liðin frá því Jake var að glíma við
atburðina sem koma fram í kvik-
myndinni „Chinatown" en sumt
hefur ekkert breyst. Jack Nichol-
son, Harvey Keitel, Meg Tilly og
Madaleine Stowe. Leikstjóri: Jack
Nicholson. 1990. Bönnuð börn-
um.
1.15 Tvífarlnn (The Lookalike). Gina
Crandall er um það bil að komast
yfir sviplegan dauða ungrar dóttur
sinnar sem lést í bílslysi. Er hún
kemur auga á stúlku, sem er tvífari
dótturinnar, getur hún ekki varist
tilhugsuninni um að stúlkan hafi
lifað slysið af. Aðalhlutverk: Mel-
issa Gilbert-Brinkman (Húsið á
sléttunni), Bo Brinkman, Diane
Ladd, Thaao Penghlis og Frances
Lee McCain. Leikstjóri: Gary Nel-
son. 1990. Bönnuð börnum.
2.45 Undirheimar Brooklyn (Last Exit
to Brooklyn). Vönduð mynd um
verkafSík í Brooklyn, í New York.
Myndin gerist árið 1952 og lýsir
hún þeim breytingum sem verða
þegar verkfall skellur á í verksmiðju
hverfisins. Aðalhlutverk: Jennifer
Jason Leigh, Stephen Lang og
Burt Young. Leikstjóri: Uli Edel.
1989. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
4.25 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Móði og Matta. Fimmti þáttur.
Saga eftir Guðna Kolbeinsson.
Teikningar eftir Aðalbjörgu Þórð-
ardóttur. Lesari: Viðar Eggertsson.
Frá 1986. Kærleiksheimilið. Stuttur
leikþáttur fluttur af börnum. Frá
1979. Fjörkálfar í heimi.
11.10 Hlé
14.20 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í bikarkeppninni.
Lýsing: Arnar Björnsson.
16.45 íþróttaþátturinn. I þættinum
veróur sýndur bikarúrslitaleikurinn
í blaki karla, þar sem Þróttur í
Reykjavík og HK eigast við.
18.00 Bangsi besta skinn (5:2Ó) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Örn Árnason.
18.30 Töfragaröurinn (4:6) (Tom's
Midnight Garden). Breskur fram-
haldsmyndaflokkur byggður á
sögu eftir Philippu Pearce. Þýö-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandveröir (6:22) (Baywatch).
Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri strandvarða í Kaliforníu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
Laugardagur 6. r.iars 1993.
Framhald.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones (7:15)
(The Young Indiana Jones
Chronicles). Hér segir frá æskuár-
um ævintýrahetjunnar Indiana Jo-
nes, ótrúlegum ferðum hans um
víða veröld og æsilegum ævintýr-
um. Aðalhlutverk: Corey Carrier,
Sean Patrick Flanery, George Hall,
Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
21.30 Hinn íslenski þursaflokkur. Tón-
listarþáttur frá 1979 þar sem Þursa-
flokkurinn flytur gömul kvæði í
þjóðlegum búningi. Tónlistin er
byggð á gömlum þjóðlögum sem
löguö hafa verið eftir kröfum nú-
tímans. Auk Þursanna koma fram
I þættinum Kolbrún Halldórsdóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir og Magn-
ús Jóhannsson kvæóamaður.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
Síðast sýnt 17. júní 1980.
22.05 Brúökaupsmæöa (Wedding Day
Blues). Bandarísk gamanmynd frá
1988. Í myndinni segir af ungum
verðandi hjónum. Upp kemur ós-
ætti milli fjölskyldna þeirra og á
sjálfan brúðkaupsdaginn gengur
allt á afturfótunum. Leikstjóri: Paul
Lynch. Aðalhlutverk: Eileen
Brennan, Barbara Billingsley,
Scott Valentine, Dick Van Patten
og Michele Green. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
23.40 Rússafár (Le systéme Navarro -
Salade russe). Frönsk sakamála-
mynd frá 1990 með Navarro lög-
regluforingja í París. Að þessu sinni
rannsakar hann morð og gripdeild-
ir meðal rússneskra innflytjenda.
Leikstjóri: Josée Dayan. Aöalhlut-
verk: Roger Hanin. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnír.
6.55 Bæn.
7.00 Fróttir. Söngvaþing. Erna Guð-
mundsdóttir, Smárakvartettinn á
Akureyri, Samkór Selfoss, Alfreð
Clausen, Karlakórinn Þrestir, Inga
María Eyjólfsdóttir, Bergþóra
Árnadóttir, Pálmi Gunnarsson og
Þrjú á palli syngja.
7.30 VeÖurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.35 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós-
son. (Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Lútutónlist. Julian Breamleikur.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Eihnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.05.)
15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Rabb um Rikisútvarpiö. Heimir
Steinsson útvarpsstjóri.
16.30 VeÖurfregnir.
16.35 Útvarpsleikhús barnanna,
„Sesselja Agnes“.
17.05 Söngvar um stríö og frið. Heims-
styrjöldin síðari.
18.00 „Sæla“, smásaga eftir Katherine
Mansfield. Nanna Ingibjörg Jóns-
dóttir les þýðingu Ónnu Maríu
Þórisdóttur.
18.35 Tónlist eftir Carl Maria von
Weber.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áöur útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður
útvarpaö sl. miðvikudag.)
21.00 SaumastofugleÖi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Gymnópedíur og gnossíennur
eftir Erik Satie. umritaöar fyrir
hljómsveit af Claude Debussy og
Ronald Corp. Nýja Lundúna-
hljómsveitin leikur; Ronald Corp
stjórnar. Lestur Passíusálma Helga
Bachmann les 24. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað
sl. miövikudag.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Erling Má Karlsson Iþróttakennara
og fararstjóra. (Áöur á dagskrá 16.
janúar.)
24.00 Fréttir.
0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. Tónlist frá
Noregi, meðal annars er rætt viö
Gullý Önnu Ragnarsdóttur sem
búsett er í Danmörku og hefur
gefið þar út tvær plötur. (Áður
útvarpaö sl. sunnudag.)
9.03 Þetta Iff. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Heigarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin.
Hvað er að gerast um helgina? itar-
leg dagbók um skemmtanir, leik-
hús og alls konar uppákomur.
Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar
sem fólk er að finna.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauks.
14.40 Tilkynningaskyldan.
, 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf-
unnar lítur inn. - Veðurspá kl.
16.30.
16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Umsjón: Haukur Hauksson yfir-
fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr
Helgarútgáfunni fyrr um daginn.)
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður útvarpað miðviku-
dagskvöld.)
22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá
Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn-
ar S. Helgason. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Nætun/akt rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea
Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá
föstudagskvöldi.)
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda
áfram.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst
Héöinsson. Létt og vinsæl lög,
ný og gomul. Fréttir af íþróttum,
atburðum helgarinnar og hlustað
er eftir hjartslætti mannlífsins.
Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi-
björg Gréta veit hvaö hlustendur
vilja heyra.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi-
björg Gréta heldur áfram þar sem
frá var horfið.
19.30 19.19, Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er
með dagskrá sem hentar öllum,
hvort sem menn eru heima, í sam-
kvæmi eða á leiðinni út á lífið.
23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
03.00 Næturvaktin.
09.00 Natan Haröarsson leikur létta
tónlist og óskalög hlustenda.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Jóhannes Ágúst.
13.05 20 The Countdown Magazine.
15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin
á Stjörnunni.
17.00 Síödegisfréttlr.
17.15 Guðmundur Sigurðsson.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Ólafur Schram.
22.00 Davíö Guömundsson.
03.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá
kl. 09.00-01.00 s. 675320.
I'\iff909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Hrafnhildur Halldórsdóttir vekur.
hlustendur með Ijúfum morgun-'
tónum.
13.00 Smúlllnn.Davíð Þór Jónsso" á
léttu nótunum.
16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv-
arinnar.Gestir koma í hljóðstofu
og spjallað verður um getrauna-
seðil vikunnar.
19.00 Jóhannes Kristjánsson.
22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur.
Óskalagasíminn er 626060.
3.00 Voice of America.
FM#957
9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó-
hannsson, Helga Sigrún og Ragn-
ar Már.
10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjun-
um.
11.15 Undarlegt starfsheiti.
12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi.
13.00 íþróttafróttir.
14.00 Getraunahorniö 1x2.
14.30 MatreiöslumeÍ8tarlnn.Úlfar á
Þrem frökkum.
14.50 Afmælisbarn vikunnar.
15.00 Slegiö á strengi.
15.30 Anna og útlitið.
15.45 Næturlffiö.
16.00 Hallgrímur Kristinsson.
16.30 Brugðiö á leik í léttri getraun.
18.00 iþróttafréttir.
19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir
laugardagskvöldiö.
20.00 Partýleikur.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagskvöldvökuna. Partíleikur.
3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur
áfram.
6.00 Ókynnt þægileg tónlist.
SÝN
17.00 Hverfandi heimur (Disappearing
World). Þáttaröð sem fjallar um
þjóðflokka um allan heim sem á
einn eða annan hátt stafar ógn af
kröfum nútímans. Hver þáttur tek-
ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn
í samvinnu við mannfræðinga sem
hafa kynnt sér hátterni þessa þjóö-
flokka og búið meðal þeirra
(16:26).
18.00 Dulrannsóknarmaöurinn James
Randi (James Randi: Psychic In-
vestigator). Lokaþáttur þessarar
þáttaraðar þar sem kanadíski töfra-
maðurinn James Randi hefur rætt
við miðla, heilara, stjörnufrasðinga
og aðra „andlega" aðila sem reyna
að aðstoða fólk með óhefðbundn-
um aðferðum (6:6).
18.30 Paul Gauguin (Paul Gauguin -
The Savage Dream). I þessum
þætti verður fjallað um síðustu
æviár listamannsins Pauls Gaugin
og litið á þau meistaraverk sem
hann málaði á þeim tíma. Stór hluti
af þættinum er byggður á frásögn-
um Gaugins og kemur hans ein-
staka lífsspeki og listræna tjáning
vel í Ijós. Þátturinn er að mestu
kvikmyndaður á eyjunum Tahiti
og Marquesas en þar eyddi lista-
maðurinn síðustu tveimur árum
ævi sinnar, eða þangaö til hann
lést árið 1903, fimmtíu og fjögurra
ára gamall.
19.00 Dagskrárlok.
SóCitl
jm 100.6
9.00 Bjarni.
13.00 Burt Bergmann og Jessica Slgf-
ara meö aðalhlutverk í þessum
magnaða framhaldsþætti.
17.00 Maggi Magg.
19.00 Party Zone.
21.00 Haraldur Daöi og Þór ÐæringS-
amkvæmisljónaleikur
22.00 Næturvaktin í umsjón Hans
Steinars.
ÍIQO^IÚ
FM 56,7
3.00 Næturtónlist.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar
Guöjónsson.
16.00 Gamla góöa diskótónlistin.
Gréter Miller.
18.00 Daöi Magnússon.
20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveöjur er 92-11150.
Bylgjan
- ísagörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
20.00 Kvöldvakt FM 97.9
5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
CUROSPORT
★ . . ★
14.00 Biathlon.
15.30 American College Basketball.
17.00 Alplne Skling.
18.00 Nordic Skilng.
19.00 Blathlon.
20.00 Live Indoor Moto Trial.
22.30 Internatlonal Boxing.
23.30 Internatlonal Motorsport.
12.00 WWF Superstars of Weestling.
13.00 Rich Man, Poor Man.
14.20 The Addams Family.
14.45 Facts of Life
15.15 Teiknimyndlr.
16.00 Knights and Warriors.
17.00 WWF Mania.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Class of '96.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 WWF Challenge.
23.00 Saturday Night Live.
SKYMOVIESPLUS
12.00 Zellg
14.00 Brenda Starr
16.00 A Glrl of the Llmberlost
18.00 Look Who’s Talklng'too
20.00 Hudson Hawk
22.00 New Jack City
23.40 Velvet Dreams
1.05 A Row of Crows
2.45 Prlson
4.25 The Amulance
Hínn islenski
þursaflokkur var
einhver alvinsaalasta
hljómsveit landsins á
árunum í kringum
1980. Hjjómsveitin
var skipuö þeim Agii
Ólafssyni söngvara,
Ásgeiri Óskarssyni
trommara, Tómasi
Tómassyni bassa-
leikara, Þórði Árna-
syni gitarleikara, og
um tíma þeim Þor-
katli Jóelssyni fag-
ottleikara og Karíi J.
Sighvatssyni orgel- Þursamir voru mjög vinsælir á
leikara. Hljómsveit- árunum i krlngum 1980.
in sótti í upphafi í
gömul kvæði cftir menn eins og Æra-Tobba og Leirulækjar-
Fúsa og byggöi tónlistina viö þau á gömlum þjóölögum sem
færð voru í nútímalegan rokkbúning. Auk þeirra koma fram
leikkonurnar Kolbrún Halldórsdóttir og Tinna Gunnlaugs-
dóttir, og Magnús Jóhannsson kvæðamaöur. Upptökum
sijómaöi Egill Eðvarðsson.
Jack Nicholson leikur aðalhlutverkið en er jafnframt leik-
stjóri.
Stöð 2 kl. 23.05:
TVeir góðir
Óskarsverðlaunahafinn
Jack Nicholson leikstýrir og
leikur aðalhlutverkið í þess-
ari sérstöku spennumynd
sem er sjálfstætt framhald
af kvikmyndinni China-
town. Jack leikur einka-
spæjarann Jake Gittes,
harðan og kaldhæðinn ná-
unga sem lætur sér fátt fyrir
briósti brenna. Mvndin ger-
ist á fjórða áratugnum í Los
Angeles. Þó ellefu ár séu liö-
in frá atburðunum sem Jake
glímdi við í Chinatown hafa
sumir hlutir ekkert breyst.
T.d. ræður hann nafna
einkaspæjarans, Jake Ber-
man, til að fylgjast með eig-
inkonu sinni, Kitty, sem
hann grunar um að halda
fram hiá sér.
í þessum þætti verða leiknir
söngvar úr síðari heimsstyrjöld.
Þriðji þáttur Unu
Margrétar Jónsdótt-
ur um söngva um
stríð og frið ber und-
irtitilinn Hengjum
þvottinn á Siegfried-
línuna. Mörg dægur-
lög frá stríðsárunum
hafa orðið þekkt, til
dæmis The Washing
on the Siegfried-line
og We’U meet again,
svoaðekkiséminnst
á Lili Marleen, En á
þessum árum urðu
ka til margir
áhrifamiklir bar-
áttusöngvar gegn
nasismanum, bæði í
hernumdu löndun-
um og í Þýskalandi sjálfu. Þessum söngvum verða einnig
gerð skil Iþættinum.