Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Page 9
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
9
Vísnaþáttur
Vísnaþáttur
HNICE
Stærð: 175x100 x 80
Útdreginn: 130 x 195
Verð: 57.500 kr.
GOÐANDAG
- eftir góða rtótt
úr sögunni, hatur úr sögunni, landa-
mæri úr sögunni, trúarsetningar úr
sögunni og maðurinn mun lifa. Hann
mun ráða yfir þvi sem tekur þessu
öllu fram - stóru landi, jörðinni allri,
og mikilfenglegri von, himninum
eins og hann leggur sig.“ Eins og all-
ir vita varð reyndin önnur en samt
halda menn enn í vonina um betri
heim. „Vonin er sjúkleg trú á að hið
ógerlega muni eiga sér stað,“ sagði
bandaríska ljóðskáldið Henry Louis
Mancken. En þessi trú hefur haidið
lífinu í mörgum sem hefðu að öðrum
kosti gefist upp. Og það kemur fyrir
að óskir rætast, íslendingar unnu
sitt „þorskastríð", þótt liðsmunur
væri mikill, en það varð tiiefni eftir-
farandi stöku, höfundur hennar er
Lárus HT Blöndal alþingisbókavörð-
ur:
Bretar senda brimfley
og byssur hingað enn,
þekktir fyrir „fair play“
og fæddir „gentlemen".
Mál er að hnni og læt ég því hér
staðar numið að sinni.
Torfi Jónsson
Torfi Jónsson
isieuur vrisxason a öauoarKiuju uru
mjög í sama dúr:
Stendur hissa heimurinn
að heyra um byssumorðtólin.
Að því flissar andskotinn,
ætlar að kyssa stórveldin.
„Mjög er gallað mannkynið,"
mælti karl og stundi við.
„Margt er fallegt morðtóhð,
minnir varla á alheimsfrið.“
Hvar er menning, tryggð og trú?
Tapast þrenning hefur sú.
Margar brenna borgir nú.
Belíal enn á dygðahjú.
Ólína Jónasdóttir á Sauöárkróki
orðaði á þennan hátt ógeð sitt á
vígaglúmum veraldarinnar:
Blossar stíga bölvunar,
blóðið sýgur jörðin,
merki hníga menningar,
mörg er vígagjörðin.
Fátt ber vott um dygð og dáð,
djöfull glottir hreykinn.
Líttu drottinn, nú í náð
niður á hrottaleikinn.
Á veldisárum Hitlers var ekki laust
við aö sumir gerðust hallir undir nas-
ista, jafnvel þótt ekkert ræki þá til
þess, nema áfýsi þeirra sjálfra. Svo
var einnig hérlendis og gengu flokkar
manna iðulega um götur Reykjavíkur
í brúnum stökkum með hinum víga-
manhlegustu tilburðum. Aðrir voru
þeir sem þóttust sjá að veröldinni
myndi htil gifta stafa af Hitler og fé-
lögum hans. Einn þeirra var Jakob
Thorarensen skáld er svo orkti:
Dýran bið ég drottin þess
- dugi enn hans kraftur:
Göring, Hitler, Göbbels, Hess
geri að skítnum aftur.
Margar vísur hafa verið ortar hér
um styrjaldir stórþjóðanna og aha þá
ógæfu sem þær hafa leitt yfir veröldina
með vopnum sínum. Íslehur Gísláson
á Sauðárkróki kvað eitt sinn:
Skapast fár af friðshtum,
flaka sár á þjóðunum,
vökna brár af vonsvikum
- veltiár hjá djöflinum.
Gísh Ólafsson frá Eiríksstöðum
orti af sama thefni um svipað leyti:
Vígs á slóðum hels í hyl
hnígur þjóð í parta.
IREBECCA
Stærð: 136x90x73
Útdreginn: 130 x 200
Verð: 37.500 kr.
PAULINE
Stærð: 165x80x86
Útdreginn: 120 x 195
Verð: 51.500 kr.
Fallegu svefnsófarnir og svefnstól-
arnir frá Lystadún - Snælandi eru
góðir daga sem nætur. Þeir eru
sannkölluð híbýlaprýði og þægi-
legir að sofa á. Hönnunin er glæsi-
leg og fjölbreytt, form og litir marg-
víslegir. Stærðirnar eru mismunandi
svo auðvelt er að fá sófa eða stól
sem hentar vel í allar stærðir
herbergja. Svefnsófi frá Lystadún -
Snælandi er tilvalinn í gestaher-
bergið eða sjónvarpskrókinn og
unglingarnir kunna vel að meta HhMA
þægindin að því að hafa bæði rúm
og sófa til umráða. Og til að lífga upp
á tilveruna enn frekar er til mikið
úrval af púðum í fallegum litum.
Svefnsófi frá Lystadún - Snælandi
tryggir þér góðan dag eftir góða nótt.
IJOSEPHINE
Stærð: 130 x 80 x 86
Útdreginn: 130 x 190
VerÖ: 32.500 kr.
Stærð: 157 x 70
Útdreginn: 135 x
Verö: 34.000 kr.
190
■ REBECCA-svefnstóll
Stærð: 71 x 90 x 73
Útdreginn: 65 x 200
VerÖ: 23.000 kr.
■SESAM
Stærð: 145x85x70
Útdreginn: 140 x 190
VerÖ: 56.000 kr.
Á heimsstyrjaldarárunum fyrri
spreyttu ýmsir sig á því að yrkja
hringhendur um vilhmennsku stór-
þjóðanna, hrannvíg þeirra og þær
hörmungar sem forystumenn þeirra
leiddu yfir almenning víða um lönd.
Einn þeirra var Benedikt Einarsson,
bóndi á Hálsi í Saurbæjarhreppi í
Eyjafirði, er svo kvað:
Valdsins gróöagæðingar
gerast bróðurmorðingjar.
Hetjur þjóða þegnskyldar
þvo í blóði hendumar.
Borgir sundrast, akur, eik
í æðibundnum voðaleik.
Sér þau undur sóhn bleik,
sveipað tundurblossa-reyk.
Ótal fregna angruð fljóð
ástmenn dregna vígs á slóð.
Boðar hegning hervaldsþjóð
hennar þegna fómarblóð.
Við erum góð að eiga yl
við íslands móðurhjarta.
En öll ættum við því að geta tekið
undir með enska ljóðskáldinu Walter
Savage Landor, sem komst þannig
að orði:
„Ahar borgir heims ættu að rísa
upp gegn þeim manni sem leggur
eina borg í rúst.“ En það veröur vist
ekki auðvelt verk að koma því th
leiðar, samanber lokaerindi í kvæöi
Steins Steinarr: Hugleiðingar um
nýja heimsstyrjöld.
Og berjist þeir og berjist
og brotni og sundur merjist,
og hash vöh og veijist
í vopnabraki og gný.
Þótt borgir standi í báh
og beitt sé eitri og stáli,
þá skiptir mestu máh
aö maður græði á því.
Og þegar gróði er annars vegar
skipta þjáningar og dauði annarra
litlu máh. Hlutleysi er stuðningur við
þann sem meira má sín. Fyrir hundr-
að árum eða svo taldi franska skáld-
ið Victor Hugo sér trú um að hetri
tímar væru í vændum og orðaði það
svo: „Á tuttugustu öldinni verða
styrjaldir úr sögunni, aftökupahar
LYSTADÚN-SNÆLAND hf
124 Reykjavík • Sími 814655 / 685588
Sendum í póstkröfu um land allt
Þótt borgir standi í báli