Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 Hún sker út í tré og hom og annar ekki eftirspum: Munirnir hennar hafa farið alla leið til Kína Hún sker listavel út í tré og hom en hefur þó aldrei lært slíka hstiðn. Gripimir, sem hún býr til, hafa verið mjög vinsæhr, þannig að hún hefur ekki haft undan að skera út. Þeir hafa borist um allan heim, til dæmis alla leið til Kína. Þá hafa þeir verið víða á sýningum, nú síð- ast á hótel Sögu í tengslum við nýafstaðið Búnaðarþing. Nú undir- býr fyrirtækið íslenskur heimihs- iðnaður sýningu á þeim. Þessi hagleikskona, sem hér um ræðir, heitir fuhu nafni Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, búsett að Grund í Vihingaholtshreppi. En hún viU einfaldlega láta kalla sig Siggu á Grund. Blaðamenn DV heimsóttu Siggu í vikunni og spjöU- uðu við hana yfir rjúkandi kafB- bolla í stofunni á Gmnd. „Ég byijaði að tálga og smíða strax sem krakki. Ég fékk strax brennandi áhuga á útskurði og var ekki fermd þegar ég var farin að vinna fyrir aðra. Faðir minn og bróðir hans vom smiðir og ég var aö fylgjast með þeim við vinnuna. í fyrstu tálgaði ég aðaUega Utla leikfangahesta og önnur leikföng. Síðan varð þetta fjölbreyttara hjá mér.“ Eins og áður sagði fór Sigga aldr- ei í skóla eða á námskeið til að læra að skera út. Það eina sem hún lærði í þeim efnum var að faðir hennar sagði henni til um hvemig hún ætti að smíða hornspæni og skera faUegt munstur í þá. 12 ára gömul var hún farin að smíða sína spæni sjálf, skera í þá faUeg munst- ur og selja þá. Á tímabiU smíðaði Sigga einnig úr beini en hætti því svo. Henni féU ekki nógu vel að vinna úr sliku efni. Nú sker hún aðaUega út í tré. Hún á góða að 1 Reykjavík sem velja efnivið fyrir hana og senda henni austur. Úr honum býr hún tU gestabækur, aUs konar veggskildi, hUlur, styttur og skUti, svo að eitthvað sé nefnt. Málaði á tímabili „Á tímabiU fékkst ég einnig svo- Utið við að mála,“ segir Sigga. „Þá málaði ég heilmikið, svo sem lands- lagsmyndir, hestamyndir o.U. Svo hætti ég þessu og nú er svo komið aö mér fmnst ég ekki hafa tíma tíl þess. Það blundar aUtaf í mér að Sigga á Grund með heimilisseppann Mozart. DV-myndir GVA Spænir hafa verið vinsælir til gjafa, bæði hér heima og erlendis. byija aftur. Ég sé svolítið eftir því að hafa hætt.“ En það er enginn tími fyrir Utina og strigann því Sigga annar ekki eftirspum á útskomu mununum. „Ég hef, satt að segja, ekki undan. Þegar ég var stelpa fór það að kvis- ast að ég gæti skorið út. Það er ótrú- legt hvað þetta spyrst. Svo, eftir 1988, fóra fjölmiðlar að sinna heim- Uisiðnaðinum betur og þá vatt þetta enn frekar upp á sig. Það hefur orðið eins konar vakning hvað þetta varðar. Fólk pantar mjög mikið h)á mér. Askurinn sá arna er hin mesta stofuprýði. Munimir mínir hafa farið um ailt land og út um heim. Það em aðal- lega gripir úr horni sem hafa farið út. Ég veit tU þess að þeir hafa ver- ið gefnir alla leið tU Kína. Svo gerði ég til dæmis fundarhamar úr hval- tönn fyrir einhvem karlaklúbb úti í Ameríku. Tímafrekvinna Það tekur tíma aö skera út grip með einfoldu mynstri, svo að ekki sé nú minnst á t.d. hiUur með miklu flúri. Ein slík skreytir stofuna á Listilega útskorið horn sem var á sýningunni á Hótel Sögu. Grund og á henni má sjá fljúgandi fugla og ýmiss konar útskurð ann- an. „Ég veit ekki hversu margar vinnustundir eru í hUlu sem þess- ari en þær eru geysimargar. Ég verö þó aldrei leið á þessari vinnu, mér finnst hún aUtaf jafn skemmti- leg. Ég hlakka til þess á kvöldin að vakna á morgnana svo að ég geti haldið áfram. Stundum, þegar ég er komin undir sæng, þá sé ég fyr- ir mér faUegt munstur sem mig langar tíl að skera út. Það fyrsta sem ég geri morguninn eftir er að teikna það á blað. Svona leitar þetta á hugann." Sigga hefur oft verið beðin um að halda námskeið. Hún hefur ekki léð máls á því hingað tU. „Ég hugsa þó að ég eigi eftir að halda slíkt námskeið. Það er svo mikil þörf á þvi. Það em svo marg- ir sem langar tU að fást við útskurð og það er sjálfsagt að veita þá að- stoð sem maður getur." En þessi snaggaralega kona, Sigga á Gmnd, fæst við fleira en það sem er hér að framan talið. Hún safnar tU dæmis steinum sem hún hefur raðað fallega upp í garð- inum við húsið hjá sér. „Þetta em mörg þúsund steinar sem ég hef safnað að mér. Þeir koma víða að. Ég hef safnað þessu í gegnum tíðina. Ég átti Land Ro- ver-jeppa sem ég fór á um allar trissur. Stundum fyllti ég hann af gijóti ef ég komst í faUegan bing. Það er svo yndislegt að vera í þessu á vorin, að safna steinum og koma þeim fyrir, að mann syfjar ekki þótt maður sé dauðþreyttur eftir eril dagsins. Þetta er heUt ævin- týri. Ég kaUa þessa spUdu gijót- garð.“ Það er þó útskurðurinn, sem á hug hennar allan. Það er engin furða þegar tekið er tUUt til þess að hún er komin af útskurðar- og hagleiksmönnum í marga ættliði. Afi hennar, Jón Gestsson, var t.d. þjóðkunnur smiður. Hann teiknaði og smíðaði kirkjuna í VUlingaholti, svo að eitthvað sé nefnt. Börn Siggu hafa tekið þessa hæfileika í arf því að sonurinn teiknar og málar og dóttirin sker út. -JSS íslenskur bóndi við ritstörf. Þessi stytta er einn þeirra muna sem Sigga hefur ekki tímt að láta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.