Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Side 17
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 17 dv Bridge Bridgefélag byrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 2. mars, var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Alls mættu 26 pör og urðu úrslit eftirfarandi: N/S-riðill 1. Áifheiður Gísladóttír-Pálmi Gunnarsson 281 stig 2. Einar HaUsson-Jón Þór Kristmannsson 242 stig 3. Helgi Ingólfsson-Guðmundur Gíslason 229 stig A/V-riðill 1. Amar Eyþórsson-Björk Lind Óskarsdóttir 293 stig 2. Gunnlaugur Hjartarson-Davíð Lúðvíksson 289 stig 3. Snorri Karlsson-Egill Darri Brynjólfsson 247 stig Næsta spilakvöld er þriðjudaginn 16. mars og er spilað í húsi Bridgesam- bandsins að Sigtúni 9. Allir byijendur eru hvattir til að mæta en spilamennsk- an hefst kl. 19.30. Ert þú námsmaður? Lumar þú á hugmynd að nýrri vöru? Hefur þú hug á að hefja rekstur fyrirtækis? Þá hefur þú möguleika á að fá athafnastyrk! Bridgefélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og spila 11 sveitir í A- riðh og 5 sveitir í B-riðh. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þannig: A-riðill 1. Ólafur Gíslason 597 stig 2. Kjartan Jóhannsson 594 stig 3. Hjálmar S. Pálsson 587 stig B-riðilI 1. Eysteinn Einarsson 495 stig 2. Steinar Hólmsteinsson 474 stig 3. Sófus Bertelsen 458 stig Nk. mánudag verður sphuð önnur umferðin í hraðsveitakeppninni og hefst sphamennskan kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta miövikudag, 10. mars, lauk aðalsveitakeppni B. Reykjavíkur með öruggum sigri sveitar Tryggingamiðstöðvarinnar. Hún sýndi fádæma yfir- burði og fékk 27 stigum meira en næsta sveit. Lokastaðan í Aðalsveitakeppninni varð þessi: 1. Tryggingamiðstöðin 239 . 2. Landsbréf 212 3. Símon Símonarson 209 4. Ghtnir 207 5. Roche 199 6. S. Ármann Magnússon 197 Næst verða haldnir 3 eins kvölds tvímenmngar þar sem tvö bestu kvöldin telja til verðlauna. Verðlaunin eru matur á Hótel Holti, Við Tjörnina og á Þremur frökkum. íslandsbanki efnir til samkeppni meðal námsmanna um nýsköpunar- eða viðskiptahugmynd. Markmiðið með veitingu athafnastyrkjanna er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna. Veittir verða tveir styrkir að upphæð 150.000 kr. hvor: Nýsköpunarstyrkur er veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru. Hugmyndirnar geta verið allt frá einföldum hlut til flókinnar vöru. Viðskiptastyrkur er veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis á sviði vöru eða þjónustu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum íslandsbanka og í framhaldsskólum og skólum á háskólastigi. Nemendafélögum viðkomandi skóla hafa verið send þessi gögn. Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Markaðs- deild Islandsbanka í síma 608000. Skilafrestur er til 5. apríl 1993. ÍSLANDSBANKI Athafnastyrkir íslandsbanka - frá menntun tll framtíðar CD <£> CO Flestir þrá að komast í frí frá daglegu amstri. Hvað er yndislegra en að komast í náin tengsl við íslenska náttúru, anda að sér fersku lofti eins og það gerist best, ferðast í þægindum og slappa reglulega vel af, eftir eigin hentuleika. Þegar þetta er allt til staðar er takmarkinu náð. Nú eru 25 ár frá því að fyrsti Hlt> FULLKOMNA FERÐALAC O CONWAY Glæsilegar innréttingar og helstu þægindi. Rúmgóður 4-6 manna vagn og fortjald á verði sem kemur á óvart. Conway vagninn leit dagsins ljós, . síðan hafa þúsundir Conway eigenda notið frelsis, sveigjanleika og ánægju sem fylgir því að ferðast með SYNINC UM HELCINA FltAM Á VORJAFNDÆGUR LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 Conway. Kynntar verða '93 árgerðirnar af CONWAY fellihýsum og nýr CONWAY tjaldvagn frumsýndur. Mánudag til föstudags kl. 9-18 Laugardag og sunnudag kl. 13-17 TITANhf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.