Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 19 Nýr myndaflokkur, Á krossgötum, hefur göngu sína á Stöö 2: Feðgarnir Johnny og Dylan ferðast um Bandaríkin á Harley Davidson. OTRULEGA ODYR IS-SíiAKE ís í formi .... 99,- Shake, lítiil 195,- ís með dýfu ... 109,- Shake, stór 235,- ís með dýfu og rís ... 119,- ís í boxi, lítill 139,- Bamais ....69,- ísiboxi, stór 169,- ís, 1 lítri .... 295,- Bananasplitt 360,- Margar gerðir af kúluís Vinsæli dúó fsinn með súkkulaði og vanillubragði. SNÆLANDS-SPES, m. ávöxtum að eigin vali og rjómalii Munið bragðarefinn, alltaf jafn góður! Ve|jið sjálf ísréttinn. ★ ★ ★ SNÆLAND VIDEO ★ ★ ★ jy Furugrund 3, Kópavogi, s. 41817 og Mosfellsbæ, s. A krossgötum nefnist glænýr myndaflokkur sem Stöð 2 mun hefja sýningar á í kvöld. Alls verða þætt- irnir þrettán. Sagt er að þeir séu mjög í anda nútímans en með aðal- hiutverk fara leikararnir Robert Urich, sem leikur Johnny Hawkins, áhrifamikinn lögfræðing í New York, og nýhði í leikarastétt, Dalton Ja- mes, sem fer með hlutverk Dylans, 16 ára sonar. Þættirnir gerast víðs vegar um Bandaríkin og sýna vel fallega nátt- úru jafnt sem stórborgir þar sem margbreytileiki - mannlífsins blómstrar í alla vega htu fólki. Auk þess lýsir myndaflokkurinn vel nánu sambandi föður og sonar. Söguþráðurinn er í stuttu máh sá að Johnny Hawkins og sextán ára sonur hans Dylan hafa verið aðskild- ir í átta ár eða frá því fyrrverandi eiginkona hans féh frá og stráksi fór í fóstur th móðurömmu sinnar og afa sem búa í Atlanta. Johnny vegnar mjög vel sem lögfræðingi í New York og er á hraðri uppleið í starfi. Hann má þess vegna ekki vera að því að hafa mikið samband við soninn. Það er helst að hann frétti þegar sonur- inn brýtur lög en hann er mikUl vandræðaunglingur og treystir sí- fellt á að amma og afi leysi hann úr tukthúsinu. Það kemur þó að því að gömlu hjónin fá nóg af dóttursyninum og þá er það faðirinn sem þarf að taka uppeldið í sínar hendur. Þeir feðgar þekkjast ekki mikið enda hafa þeir varla sést í átta ár. Þegar Johnny sér að stráksi á í miklum erfiðleikum með sig ákveður hann að leggja frama sinn á hilluna fyrir uppeldið á syninum. Hann tekur fram gamla Harley Davidson og ákveður að fara með strákinn í langferð á mótorhjól- inu og aia hann svolítið upp í leið- inni. Úr verður hið skemmtúegasta ferðalag sem áhorfandinn tekur þátt í. Með hlutverk föðurins fer Robert Urich sem hefur leikið í mcrgum vel þekktum sjónvarpssápum svo sem, Spenser: For Hire, Vega$, American Dreamer, Soap og S.W.A.T., þá hefur hann einnig leikið í miniseríum eins og Lonesome Dove, Amerika, Blind Faith, Princess Daisy og Mistral’s Daugther. Meðal bíómynda sem hann hefur leikið f er Endangered Species, Turk 182 þar sem hann lék á móti Timothy Hutton og The Ice Pirates þar sem Anjelica Huston fór með eitt aðalhlutverkið. Urich býr í Utah ásamt eiginkonu og tveimur börnum. Dalton James sem fer með hlutverk sonarins er nýliði í leikarastétt. Hann er mikill Baseball-leikari og hefur starfað sem atvinnumaður í þeirri íþrótt. í nóvemberárið 1991 lék hann sitt fyrsta hlutverk í sjón- varpsseríu og þá sem gestaleikari. Síðan hafa honum verið boðin nokk- ur hlutverk, nú síðast í mynda- flokknum A krossgötum. Leikstjórinn, Michael Apted, er breskur og mjög þekktur í sinni grein. Hann hefur leikstýrt fjölmörg- um vinsælum og vel þekktum mynd- um, meðal annars Coal Miner’s Daughter, Gorillas In the Mist, Class Action og Thunderheart svo eitthvað sé nefnt. Apted hefur bæði starfað í bandaríska kvikmyndaheiminum sem þeim breska. Hefur hann hlotið bresku kvikmyndaverðlaunin fyrir gamanmyndaflokk og myndaflokk fyrir börn. Þá hefur hann verið kjör- inn besti sjónvarpsleikstjórinn fyrir Another Sunday and Sweet F.A. og Kisses At Fifty. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Strandasel 8, hluti, þingl. eig. Ólöf Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. mars 1993 kl. 10.00. Suðurhólar 20, 3. hæð 03-04, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 25. mars 1993 kl. 10.00. Þverholt 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Einarsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 26. mars 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 25. mars 1993 kl. 16.00. Hrísrimi 32, þingl. eig. Lárus Sig- mundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og íslandsbanki h£, 24. mars 1993 kl. 15.00. Suðurlandsbraut 48, hluti, þingl. eig. Háteigur hf., gerðarbeiðandi Húsf. Suðurlandsbraut 30, 25. mars 1993 kl. 16.30,____________________________ Tómasarhagi 9, hluti, þingl. eig. Hólm- fríður H. Maríasdóttir, gerðarbeið- endur Ríkisútvarpið og Skeifan, fast- eignamiðlun, 25. mars 1993 kl. 15.00. Tiyggvagata, Hamarshús 0407, þingl. eig. Böðvar Sveinbjamarson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands, Landsbanki íslands og Olíuverslun íslands hf., 25. mars 1993 kl. 15.30. Unufell 21, hluti, þingl. eig. Fríða Ein- arsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Jöfur hfy Veð- deild íslandsbanka hf. og Italska verslunarfélagið hf., 24. mars 1993 kl. 15.00.____________________________ Vesturfold 17, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Heimihskaup hf., tollstjórinn í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands, 24. mars 1993 kl, 15.30,___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK i* & wwi/Æf/f/i Arxm. f/ÆHitw m /^iu / f >■ Kópal Tónn 4 Sígilcl mött áferð. Hentar einkar vel þar sem minna mæðir á, eins og í stofum,. svefn- herbergjum og á loft. Kópal Glitra 10 Kópal Birta 20 Kópal Flos 30 Kópal Geisli 85 Silkifín áferð sem laðar fram smáatriðin í samspili ljóss og skugga. Gefur silkimatta áferð. Hentar vel á bamaherbergi, eldhús, ganga og þar sem meira mæðir á. Hefur gljáa sem viða kemur sér vel enda vinsæl á stigaganga, bamaherbergi, eldhús og þvottahús. Góð á húsgögn. Tilvalin þar sem miklar kröfur em gerðar um þvottlieldni og styrkleika, t.d. í bílskúrinn og í iðnaðarhúsnæði. Góð á húsgögn. Kópal innanhúss- mólning fæst í fimm gljóstigum. Kópal innanhússmálning er einkar auðveld í meðfömm, slitsterk og áferðarfalleg. Kópal málning fæst í nær óteljandi litum og alveg ömgglega í þeim lit sem þú leitar að. Rauði 0% miðinn er trygging fyrir því að í málningunni em engin lífræn leysiefni. Betri málning, betra loft, betri líðan. ✓ * 5 fmálninghf -það segir sig sjdlft - __ ............................... ^ «v/i/SÆisÆ/i #i ii« / # ivin i /!✓// \mi m\ /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.