Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Side 23
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 23 Sviðsljós v Síðbúið þorrablót í Gautaborg Islendingafélögin í Gautaborg í Sví- þjóö efndu nýlega til þorrablóts. Tímasetningin kemur kannski ein- hverjum á óvart en seinkunina má rekja til heimsmeistarakeppninnar í handknattleik en íslendingar ytra vildu endilega fresta skemmtuninni svo handboltakapparnir gætu heiðr- að þá með nærveru sinni. Það fór þó lítið fyrir handbolta- strákunum þegar til kom. Þeir fóru snemma í háttinn umrætt kvöld en Hafnfiröingarnir og handboltakapparnir Þorgils Óttar Mathiesen og Andrés Kristjánsson hittust á þorrablótinu. Glatt á hjalla hjá óperustjóranum Garðari Cortes og háskólanemanum Raggý Guðjónsdóttur. Tenórsöngvarinn Jón Rúnar Árnason og vinkona hans, Jan. þjálfarar, fararsfjórar og aðrir að- selt var á samkomuna og komust unglega fram á rauðanótt við fjörlega stoðarmenn fóru á blótið enda hlíta færri að en vildu. Samkomugestir tónlist Upplyftingar sem sá um að þeir fijálsari útivistarreglum. Upp- voru 250 en þeir skemmtu sér kon- halda uppi fjörinu. þrEr?sr-riLr| ur? ^u[ rr Verslun Nýherja í Skaf+ahlíð 24 verður opin í dag frá kl. 10.00 til 16.00. 1 AMBRA tölvur og mikið úrval annarra vörutegunda á fermingartilboði. <o> I I » NÝHERJI I I S SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00 I I Alltaf skrefi á undan DV-mynd Sigurgeir Sveinsson, Akranesi Námskeið í hráefnis- meðferð Áhafnir á togurum Haraldar Bööv- arssonar hf. hafa undanfarið sótt námskeið þar sem fariö er í gegnum aRa þætti vinnslunnar. Hráefnis- meðferð er meöal umíjöllunarefna og eins öryggi á vinnustað. Útsendari DV leit inn á fyrsta námskeiðið en það sóttu skipverjar á Sturlaugi Böð- varssyni Ak 10 og hér sjást fjórir þeirra, hásetamir Guðmundur A. Elíasson, Hjörtur Hilmarsson og Garðar Sigvaldason og matsveinn- inn, Bjöm Þ. Reynisson. ÞfiUMU LOSTINN! Fyrirferðarlítil og hljómurinn er eins og þruma úr heiðskíru tœki. Verð aðeins 52.500 S.gr 49.900 Heimilistæki SÆTÚIMI 8 • SÍMI: 6915 15 • KRINGLUNNI • SÍMI: 69 15 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.