Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
47^ .
Trommusett og fylgihlutir i trommur í
úrvali. Ludwig, Pearl, Hohner og
JMA. Einnig nýkomnir frá USA: G&L
rafgítarar og bassar. Alltaf eitthvað
nýtt. Verið velkomin.
Rín h/f, Frakkastíg 16, 101 Rvík,
sími 91-17692, fax 91-18644._________
Adam trommusettin komin aftur. Verð
kr. 45.700 með cymbölum. Pearl
trommusett, mEu-gar gerðir. Verð frá
kr. 52.740. Paiste cymbalar, ný send-
ing. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Hin rómuðu Kawai pianó og flyglar í
miklu úrvali. Píanóstillingar og við-
gerðarþjónusta unnin af fagmönnum.
Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax
627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12.
Hljóðfæratöskur fyrir:
trommusett, hljómborð, gítara, bassa
og harmoníkur. SKB rack kassar.
Flestar stærðir á flnu verði.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Gitarinn hf., s. 22125. Frábært verð.
Trommur, kassag., rafmagnsg., 11.900,
eflektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry
Baby, cymbalar, statíf, magnarar o.fl.
Harmónika. Til sölu raimagns-harm-
óníka (Excelsior), með 300 W magnara
og aukarásum fyrir t.d. söng og tal.
Uppl. í síma 98-34567.
Hyundai pianó til sölu, hæð 123 cm, ljós
viður, 3 ára og gott eintak. Verð
180.000 kr. (nýtt ca 240.000 kr.) Uppl.
í síma 93-70053.
Til sölu Twin Tube gitarformagnari, Vox
AC 30 gítarmagnari í Flight case,
Charvel Fusion rafgítar með Floyd
Rose. Uppl. í síma 91-29594.
Blásarar, athugið. Til sölu Yamaha
WX 11 midi saxófónn. Upplýsingar
gefur Skúli í síma 98-22361.
Gott Pearl trommusett til sölu, lítur vel
út, einnig effecta rekkatæki og míkró-
fónar. Uppl. í síma 91-54181.
Gitarleikari óskar eftir að komast í
samband við söngvara, með lagasmíð-
ar í huga. Uppl. í síma 91-658273.
Sem nýtt ZOOM 9002 fjöleffektatæki til
sölu. Verð 18 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 91-44549. Gunnar.
■ Hljómtæki_______________
Hitachi hljómtæki. Vegna rýmingarsölu
bjóðum við Hitachi hljómtæki á
heildsöluverði meðan birgðir endast!
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
M Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
M Húsgögn_________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Borðstofusett, splunkunýtt, ónotað, til
sölu af sérstökum ástæðum, svart, 6
stólar, verð 60 þús. Uppl. í síma
91-44054 eða 91-20740.____________
Leðurhornsófi + 1 stóll, 1 árs, nauts-
húð, svart. Verðhugmynd 130 þús„
greiðsla: samkomulag. Upplýsingar í
síma 93-12655.
Notaðar kojur, með tveimur rúmfata-
skúffum undir, til sölu, einnig hægt
að nota sem tvö rúm, þarfnast smá-
viðgerðar. Uppl. í dag í síma 91-22947.
Ný og notuð sófasett til sölu. Hornsófar
eftir máli. Islensk framleiðsla.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-36120.
Nýlegt, stórt og mjög fallegt Nordia
vatnsrúm til sölu m/náttborðum og 6
skúffu kommóðu í stíl. Rétt v. 200.000,
mitt v. 150.000. Simi 91-40628.___
Rúm, 1,15x2,0 m, til sölu, skrifborð, 6
borðstofustólar, tekkborðstofuborð og
homsófasett, ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-78999.
Rúm úr massifri furu, með nýrri Latex
dýnu, 120 cm breitt, til sölu, verð
25.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-683112
eftir kl. 19.
Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali
og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum
litum. Veljum íslenskt - gott verð.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
íslensk járnrúm af öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott
verð. Einnig svefhbekkir. Goddi,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344.
Lakka húsgögn, hurðlr, innréttingar
o.m.fl. Vönduð vinna. Uppl. í síma
91-683594.________________________
Sófasett + sófaborð. Vandað sófasett
og sófaborð til sölu. Upplýsingar í
síma 91-16595.
Til sölu nýlegt, svart rúm, stærð 90x210.
Upplýsingar í síma 91-675195.
Til sölu svart leðursófasett, 3 + 1+1.
Upplýsingar í síma 91-31585.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum,
bílsætum o.fl. Litum og frískum upp
leðurhúsgögn. Sérpöntum slitsterkt
leður og áklæði. Komum heim og
gerðum þér föst verðtilboð. Veitum
þér faglega aðstoð. Sækjum og
sendum ef óskað er.
Kaj Pind hf., Suðurlandsbraut 52
(bláu húsin v/Fákafen), s. 91-682340.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum heim og gerum
verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu.
Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66,
s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239.
Allar klæðnlngar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Húsgagnaáklæði. Mikið úrval af hús-
gagnaáklæði á lager. Exo húsgagna-
verslun, Suðurlandsbraut 54, bláu
húsin við Faxafen, sími 682866.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig
pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis-
hornum. Einnig leður og leðurl.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Vorum að fá fjöl-
breytt úrval af antik-húsgögnum og
skrautmunum frá Danmörku. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7, við Hlemm, s. 91-22419.
Vorum að fá gám frá Danmörku:
skrifb., skatthol, sófa, borð, stóla,
stórgl. svefnherbergishúsg., standkl.,
ásamt lömpum, ljósum, kertastjökum
o.fl. Antikmunir, Skúlagötu 63, s.
27977. Ath., opið í dag frá kl. 11-18.
Með rómantískum blæ. Vorum að taka
upp glæsilega sendingu af breskum
antik húsgögnum og gjafavörum. Gott
verð og greiðslukjör. Blómabúðin
Dalía, Fákafeni 11, s. 91-689120.
Til sölu sófi frá 1850, 70 þús. Sófi frá
1870, 85 þús. Skenkur frá 1860, 65 þús.
Spegill frá 1880, 25 þús. 8-10 manna
borð frá 1920, 20 þús. Ljósakróna frá
1950, 10 þús. Uppl. í síma 91-51034.
■ Ljósmyndun
Til sölu Minolta XD 11 og XG 7 mynda-
vélar. Linsur: 85 mm, 28-70 mm, 80-200
mm og 600 mm. Sunpack 344 og 611
flass. Sími 98-23222.
Til sölu Mamiya RB67, m/tveimur 120
bökum, 90 mm og 50 mm linsum og
tösku. Uppl. í sima 91-684498.
■ Tölvur
Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC
„Ég get óhikað mælt með þessu...
segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið
heimilisbókhald og fjölskylduforrit.
Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-,
geisladiska- og myndbsafnið. Minnir
á afinælis-, brúðkaupsdaga, merkis-
viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa-
listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð.
Kom hf„ Ármúla 38, s. 91-689826.
Tónlistarforrit og hljóðgjafar fyrir PC
tölvur svo sem: Master Tracks PRO-4,
Passports Encore 2,5, Band in a box,
Music-Time og Trax. Hljóðgjafar,
hljómborð og midi-tengi frá Roland.
Kynnið ykkur nýjustu tækni og
tónvísindi. Verið velkomin.
Rín h/f, Frakkastíg 16, 101 Reykjavík,
sími 91-17692, fax: 91-18644.
Tölvuland - tölvur, kynnir:
Breytum notuðum tölvum í peninga
jafnauðveldlega og vatni var breytt í
vín hér um árið. Hringdu og við met-
um gripinn. Tölvuland - tölvm-,
Borgarkringlunni, sími 91-677790.
Amiga 500 plus, 1 Mb, með litaskjá til
sölu, 2 stýripinnar, 40 diskar fylgja.
Verð 60.000. Upplýsingar í síma
91-42888 og 91-31161.
Amiga. Vegna mikillar sölu undanfar-
ið eigum við nokkrar notaðar Amiga
500, 2000 og 3000 tölvur til sölu.
Þór hf„ Ármúla 11, sími 91-681500.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí
leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086.
•Nintendo - Nasa - Sega, allir nýjustu
leikimir á aðeins kr. 2990. Komið eða
fáið sendan lista. Tölvulistinn,
Sigtúni 3, sími 91-626730.
Notaðar PC-tölvur. Lítið notaðar og vel
með famar 286 PC-tölvur til sölu á
frábæru verði. Takmarkað magn.
Þór hf„ Ármúla 11, sími 91-681500.
Tll sölu IBM PS1, 386. Verð 60 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 92-68293.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nýjar tölvur til sölu.
Sunny 486 50MHz, m/localbus.
Sunny 386 SX 33MHz.
Uppl. í síma 91-666719.
Til sölu Viktor V 286M, Star 9 nála, LC
200 litapr., Ráð-viðskiptahugbúnaður,
önnur forrit geta einnig fylgt. Konica
fax U-Bix FT 5100. S. 96-26654 e.kl. 19.
Atari Falcon 030.
Falcon er lentur og verður á tölvusýn-
ingunni í Kolaportinu um helgina.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
AST 386 SX 20 ferðatölva til sölu, hand-
taska, mús, straumbreytir og ýmis
forrit fylgja. Uppl. í síma 91-677037.
Macintosh Plus, með nýlegu aukadrifi,
til sölu á sprenghlægilegu verði. Uppl.
í síma 92-67008.
Victor V PC III með 30 Mb hörðum diski
og skjá til sölu. Selst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 91-654823. Birgir.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf„
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide-
oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í
heimahús, sæki og stilli. S. 611112.
Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv.,
video og í umboðss. Viðg.- og loftnets-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Ný, vinsæl myndbönd til sölu, aðeins
löggilt efni, s.s. Far and away, Beetho-
ven, Alien 3, Poison Ivy, Home Alone
o.fl. Verð frá kr. 1.800. S. 91-671320.
■ Dýiahald
Frá Hundaræktarfél. ísl„ Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundarnir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Nú er tiltektartiminn i skápum, geymsl-
um. Við þiggjum það sem þið viljið
gefa okkur. Ágóðanum varið til dýra-
vemdar. Símar 91-22916 og 91-674940.
Flóamarkaðurinn, Hafnarstræti 17,
kj. Opið má„ þri. og mi. kl. 14-18.
Hreinræktaður enskur setter. Af sér-
stökum ástæðum er til sölu mjög fall-
egur 5 mánaða enskur setter, hvítur
með svörtum blettum. Aðeins gott
heimili kemur til greina. S. 91-626201.
Tökum hunda i gæslu til lengri eða
skemmri tíma. Sérh. hundahús,
m/inni- og útistíu f. hvem hund, vant
fólk annast hundana, 4 ára reynsla.
Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168.
Veiðihundanámskeiðlð hefst 21. mars.
Látið skrá ykkur strax. Leiðbeinandi
er Ásgeir Heiðar sem gefur upplýsing-
ar í síma 91-676350. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, sími 91-814085.
4 mjög sérstakir kettlingar af persnesku
kyni til sölu. Faðir: Jackpot of Me-
lampus (Per d) kynjaköttur ísl. ’90-’91.
Móðir: Ise (Hús-SHa). S. 91-682488.
Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum,
einnig mjög fallega kanarífugla.
Upplýsingar í síma 91-44120.
Mjög fallega og góöa ársgamla English
springer spaniel-tík vantar gott heim-
ili af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma
91-76344 og 91-12052. Ingi eða Allý.
Kettlingar. Hreinræktaðar persneskar
læður til sölu. Uppl. frá kl. 15-20 í
síma 91-675549.
Stórir páfagaukar til sölu ásamt flottu
búri. Einnig á sama stað fiskabúr, 120
1, ásamt búnaði. Uppl. í sfina 91-643665.
■ Hestamennska
Hestamenn/hestakonur! Le Chameau
frönsku neopren fóðmðu reiðstígvélin
em einstaklega hlý, stöm og sterk þar
sem þau em framleidd úr náttúrlegu
gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta-
manna landsins. Útsölustaðir: Hesta-
maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og
reiðvömverslanir um allt land.
5 vetra tamin hryssa, vel ættuð, með
íyli undan Toppi frá Eyjólfsstöðum, 4
vetra lítið taminn foli, vel ættaður, 2
vetra hesttrippi, vel ættað, til söíu.
Hluta af verði má greiða með móta-
timbri, l"x6", 2"x4" eða dokaborðum.
Hafið samb, v/DV i s. 632700. H-9996.
12 vetra viljugur, leirljós klárhestur með
tölti til sölu, góðar lyftingar, verð
60.000, og brúnn, 14 vetra, alfagur,
traustur klárhestur með tölti, verð 45
þús. Einnig til sölu hnakkur og beisli.
Upplýsingar í síma 91-611063.
Hestaleigan Eldhestar rekur hestaleigu
á Andvarasvæðinu fyrir vana og
óvana alla daga. Hlífðarföt og hjálm-
ar, kaffiveitingar á svæðinu, verði
stillt í hóf. Hóp- og fjölskyíduafsl.
Uppl. í s. 91-673366,91-72208,98-34884.
Hey til sölu, súgþurrkað, 1,5 kg í f.e„
bundið úr hlöðu, flutt til kaupenda.
Einnig votheysrúllur. Á sama stað
fást rekaviðarstaurar. Upplýsingar í
síma 95-11171.
Hæ, hó! Vantar ykkur hross? Höfum
til sölu átta þæg, seljanleg tölthross,
einnig 5 bráðefnilega sonarsyni
Hrafns frá Holtsmúla. Uppl. í símum
98-78832 og 98-78886 eftir kl. 21.
Vantar þig tamningafólk? Erum ung
hjón með tvö böm og óskum eftir að
komast í sveit og vinna við tamning-
ar, erum vön. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9982.
Bleikálóttur, 7 vetra, traustur fjöl-
skylduhestur til sölu, hentar vel fyrir
byrjendur. Upplýsingar í sima
96-25754 eftir kl. 17,_______________
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Hesthús á Hafnarfjarðarsvæðinu til
sölu, 50% hluti af 12-18 hesta húsi.
Gott landsvæði fylgir. Upplýsingar í
síma 91-658994.
Hross til sölu. Vel ættuð hross á ýmsum
aldri og öllum tamningarstigum til
sölu. Áílt undan úrvals stóðhestum.
Upplýsingar í síma 98-78492.
Pizzabarinn, Hraunbergi 4, s. 72100.
12" pitsa og 0,3 1 öl á aðeins 700 kr„
fostud., laugard., sunnudag. Fríar
sendingar á pitsum í hesthúsin.
Rauður 7 vetra hestur til sölu undan
Heði 954, gott brokk og tölt, eða í
skiptum fyrir góðan byrjendahest.
Uppl. í síma 91-689503.
Til sölu stór og fallega reistur 8 vetra
alhliða hestur, hentar vel fyrir hvem
sem er, selst aðeins í góðar hendur,
tilvalin fermingargjöf. S. 91-12099.
Þýskur hnakkur. Til sölu vel með
farinn, svartur Gundlach Kiefer
hnakkur, verð kr. 45 þúsund. Uppl. í
simum 91-671464 og 813017.
Gott hey óskast í skiptum fyrir 6 vetra
klárhest. Hafið samband við auglþj.
DV í sfina 91-632700. H-9994.________
Nokkur vel ættuð hross á ýmsum aldri,
tamin og ótamin, til sölu, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 98-68891 e.kl. 20.
Tveggja hesta kerra á einni hásingu til
sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-668316. ______________________
7 vetra jarpskjóttur hestur til sölu. Uppl.
í síma 98-66019.
■ Hjór
Toppgóðir krossarar til sölu. 2 stk.
Kawasaki KDS 175 ’82, v. 50 og 70 þ„
einnig KLR 600 ’84, enduro, v. 100 þ„
Yamaha YZ 250 ’83, sem nýtt, og YZ
490 ’83. Á einnig mikið af varahlutum
í krossara. Uppl. í síma 91-650546.
Ekta sófi. Til sölu Yamaha Virago 920,
árg. ’82. Súperhjól á góðu verði. Uppl.
í síma 91-676017.
Óska eftir krossara. Aðeins hjól yngri
en árg. ’84 koma til greina. Upplýsing-
ar í síma 92-12886.
Óska eftir mótorhjóli á verðbilinu
50-150 þús. Upplýsingar í síma
91-29001.
Honda XR 500 '84 til sölu. Gott hjól í
góðu ástandi. Uppl. í síma 96-51325.
Fjórhjól tfl sölu. Uppl. i sima 95-22703.
■ Vetrarvörur
Leður-vélsleðagallar. Svartir með
grænu eða rauðu. Tinsulate einangr-
un, mikið af vösum og rennilás á
skálmum. Buxur festar við jakka með
rennilás. Verð aðeins 26.200, stgr.
24.900. Kevlar vélsleðahjálmar, kr/**
8.900, og polycarbon hjálmar, 4.900.
Scott skíðagleraugu, verð frá 1.410.
Verslunin Markið, Ármúla 40,
símar 91-35320 og 91-688860.
Ski-doo Mach I '91, Ski-doo Mach I
XTC ’92, Plus XTC ’91, Plus X ’92,
Safari LE ’92, Safari LE ’91, Safari
GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic
Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah
’89, Arctic Cat Cheetah ’91, Yamaha
ET 340 ’87 og Yamaha XLV ’89 til sölu.
Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644.
Arctic Cat EXT Mountafn Cat, árg. ’91,
til sölu, ek. 2300 mílur, 74 hö„ tveggja
manna sæti, brúsastatíf o.fl. Einnig
Arctic Cat Prowler ’91, ek. 1600
mílur, farangursgrind m/bakstuðningi
og brúsastatíf. Einnig aftaníþota og
ný tveggja sleða kerra. Sími 91-75370.
Skíðatilboð. Svigskíði og bindingar,^—
verð aðeins kr. 9900, stgr. 9405.
Skíðaþjónusta, slípum, skerpum, og
berum á skíði. Verslunin Markið,
Ármúla 40, s. 91-35320 og 91-688860.
Arctic Cat Cougar MC500 '89 til sölu,
ek. aðeins 1800 mílur. Gullfallegur
sleði í toppstandi. Gott stgrverð. Einn-
ig yfirbreiðsla á Wild Cat. S. 91-641063.
Arctic Cat El Tigre, árg. ’81, til sölu, í
mjög góðu ástandi, eingöngu stað-
greiðsla kemur til greina. UppL í síma
92-12493.
EXT special, árg. ’91.
Til sölu EXT special, ekinn 800 mílur,^
grindur og áttaviti, verð 500.000 stgr.
Uppl. í síma 91-676159.
Polaris Indy 650 vélsleði, árg. '90, til
sölu, ekinn 2100 mílur, mjög vel með
farinn. Verð 550 þús. stgr. Upplýsing-
ar gefur Þórður í síma 93-71434.
Stop!
Einn góður fyrir þá sem eru að byrja.
Polaris Indy Trail, árg. ’88, ekinn 4600
mílur. Verð 250 þús. Uppl. í s. 95-35011.
Til sölu góður Arcitc Cat Wild Cat, árg.
’89, einnig Ford Bronco, árg. ’72, lítið
breyttur. Upplýsingar í símum
91-77693 og 985-34617.________________
Til sölu svo til nýr Yamaha Phazer 2
vélsleði, árg. ’92, sérstakt tilboðsverð:
480.000 kr. Upplýsingar í síma
91-40519.
Til sölu sérlega vönduð 2 sleða kerra^
verð 270 þúsund. Greiðslukjör allt að
36 mánuðir. Upplýsingar í Bílahúsinu,
s. 91-674848 og 91-814883.____________
Til sölu vélsleði Polaris Indy 600, árg.
’83, mjög vel með farinn, í toppstandi.
Tilboðsverð 100 þús. stgr. Uppl. í síma
91-42050._____________________________
Arctic Cat El Tigre '89 til sölu, ekinn
2000 þús. mílur, útlit: sem nýr. Uppl.
í síma 91-76370.
Arctic Cat Wild Cat 650, árg. '89, til
sölu. Góður og vel með farinn sleði.
Uppl. í síma 91-676425.
Polaris Indy 500, árg. '90, til sölu, vsk-
sleði, einnig Ski-doo Formula Mach
I, árg. ’93. Upplýsingar í síma 91-20588.
Polaris Indy Lite vélsleði, árgerð 1990,
til sölu. Verð 250 þús. Upplýsingar í
síma 91-650836.
Toppsleði. Polaris Indy 500, árg. ’91,
ekinn aðeins 500 mílur. Upplýsingar
gefur Valdi í síma 91-656093.
Nýr Arctic Cat vélsleðagalli (leður) til
sölu, stærð XXL. Uppl. í síma 91-46599.
Vélsleði til sölu, Ski-doo Formula Plus,
árg. ’91. Uppl. í síma 94-7192.
Rúm til sölu, 120x204 cm, verð 10.000
kr. Uppl. í síma 91-643277.