Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Síða 39
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mummi memhom Án rigningarinnar væri ekki til grænt gras, falleg blóm og enginn froðumikil bjór.. engir smáfuglar. An rigningar innar mundi allt ^visna og deyja. Fuglasöngurinn .mundi þagna. /" Maður getur eiginlega sagt að vatnið með sínum ' vankönt um .. Ennþá hef ég ekki hitt neinn sem verður ekki alveg kolvitlaus ef ég bara held áfram nógu—'-'j' Aa.'egni.^ | Bronco Sport, árg. 74, til sölu, mikið endumýjaður, annar bíll fylgir. Upplýsingar í síma 98-34258. Chevrolet pickup, árg. 79, til sölu, 38" dekk, 6 cyl. Trader dísilvél. Upplýsingar í síma 96-52309. Ford Bronco, árg. 70, til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-674022 eftir kl. 19. Ford Econoline 150, 4x4, árg. 79, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-61283- Ford Explorer, árg. ’91, til sölu, gullfal- legur bíll, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 91-682217 eftir kl. 19. Pajero, langur, árg. '91, til sölu, ekinn 20.000 km, skipti möguleg á nýjum ódýrari. Uppl. í síma 91-812864. Plymouth Trail Duster, árg. 75, 318, beinskiptur, jeppaskoðaður. Uppl. í. símum 91-676849 og 98-34725. Toyota HiLux ’88, Ameríkutýpa, 38" dekk, 5:70 hlutföll, loftdæla, plasthús, plastskúffa í palli. Sími 98-76561. ■ Húsnæði í boði Meðleigjandi óskast í fullbúna lúxus- sérhæð á góðum stað í vesturbænum. íbúðin er útbúin öllum helstu nútima- þægindum, t.d. gervihnattasjónvarpi, videoi, suðursvölum, þvottavél o.fl. íbúðin skiptist niður í stofur, bókaher- bergi, bílskýli, eldhús, hol og 2 svefn- herb. Stór ræktaður garður með úti- grilli. Einungis bamlaus, vel mennt- aður einstaklingur í góðri vinnu kem- ur til greina. Tilboð ásamt kennit., heimilisfangi og síma sendist DV f. 26. mars, merkt „Sól 9921“. 1 1 "• Ca 40 m3 íbúð i notalegu húsi á Skóla- vörðustíg til leigu fyrir reglusama og skilvísa. Leiga 38 þús., með rafmagni og hita. 3 mánuðir fyrirfram. Leigist frá 1. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „J 9990“, fyrir næstk. þriðjudag. Við Grenimel er til leigu 2ja herbergja 50 m2 íbúð. Leiga greiðist mánaðar- lega, kr. 33 þúsund. fbúðinni fylgir ísskápur og þvottavél. Leigist frá 1. maí. Umsókn sendist DV, ásamt kennitölu, merkt „Reglusemi 9914“. 2ja herb. ibúð í suðurbæ Hafnarfj. til leigu. Jarðhæð með sérinng. Leiga 35 þús. Enginn hússjóður og hiti innifal- , inn, trygging 65 þús. Sími 53433. 3ja herb. kjallaraibúð til leigu f Gerðun- um, tvíbýli, steinhús. Leiga 37 þús. á mánuði + 1 mánuður trygging. Laus 1. apríl. Uppl. í s. 98-31020 e. kl. 19. Nýleg, mjög góð fjögurra herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-44240. Reglusamur meðleigjandi óskast, lág leiga, gott hverfi. Upplýsingar í síma 91-687584. Stórt einbýlishús í Garðabæ til leigu, möguleiki fyrir tvær fjölskyldur. Uppl. í síma 91-652075. Til leigu 3 herbergja kjallaraibúð í Norðurmýri í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 91-668479. Tveggja herb. ibúð i vesturbæ til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „KL 9966“. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, fimmtudaginn 25. mars 1993 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Njálsgerði 7, HvolsveUi, þingl. eigandi Sigmar Jónsson, gerðarbeiðandi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Geitastandur 4, Hellu, þingl. eigandi Kristjón L. Kristjánsson, gerðarbeið- andi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Lauískálar 11, Hellu, þingl. eigandi Leifin- Þórarinsson, geiðarbeiðandi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Jörðin Stóra-Hof, Rangárvallahreppi, þingl. eigandi Sigurbjöm Eiríksson, geiðarbeiðendur em ríkissjóður og Jóhannes Ásgeirsson. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. mars 1993 kl. 16.00: Eyvindarhólar II, Austur-Eyjaíjalla- hreppi, þingl. eigandi Baldvin Sig- urðsson, gerðarbeiðandi er Lands- banki íslands. SÝSLUMAÐUMNN í RANGÁRVALLASÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.