Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 3ja herbergja ibúð til leigu í miðbæ Kópavogs. Leigist í 3 mánuði eða leng- ur eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 91-45015. 4 herb. mjög glæsileg ibúð í Breiðholti ‘ til leigu, skilvísi og góð umgengni skilyrði. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-671077._____________________ Grafarvogur. Til leigu ný 3 herbergja íbúð í Grafarvoginum. Uppl. í síma 91-682554 eftir kl. 18 laugardag og sunnudag. Litil 2 herb. risibúð, miðsv., hentar ekki barnafólki, kr. 33 þ. á mán., m/rafm., hita o.fl. S. 91-29116 milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun. Uppboð 4 Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, mánudaginn 22. mars 1993 kl. 10.00 á eftirgreindum eignum: Austurvegur 13, Reyðaríirði, þingl. eign Þorsteins Aðalsteinssonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafesonar hdl. Bleiksárhlíð 16, Eskifirði, þingl. eign Braga Haraldssonar, eftir kröfu Tryggingastofiiunar ríkisins. Bleiksárhlíð 22, Eskifirði, þingl. eign Atla Rúnars Aðalsteinssonar, eftir I kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eign Gunnars B. Gunnarssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Borgargerði 4, Stöðvarfirði, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkisins. Borgarland 7, Djúpavogi, þingl. eign Gunnlaugs Kristjánssonar, eftir kröfú Sigríðar Thorlacius hdl. Fagrahlíð 17, Eskifirði, þingl. eign Atla V. Jóhannssonar, eftir kröfú ý Gjaldheimtu Austurlands. Fjarðarbraut 64, Stöðvarfirði, þingl. eign Páls Hannessonar, eftir kröfii Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Sig- ríðar J. Friðjónsdóttur hdl. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eign Láru Sigr. Thorarensen, eftir kröfú Bjama G. Björgvinssonar hdl. Hafnargata 21, Fáskrúðsfirði, þingl. Mjög gott 16 m’ herbergi til leigu á mjög góðum stað. Herbergið er útbúið með ísskáp, hillum, skáp og stóru rúmi. Upplýsingar í síma 91-678102. Mjög góö 3ja herbergja ibúð til leigu á góðum stað í Seljahverfi í Breið- holti. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985-25933. Mjög góð 4ra herbergja íbúð til leigu í vesturbæ. Svör sendist DV, merkt „Algjör reglusemi 9951“, fyrir 25. mars. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu í einbýlishúsi við Stigahlíð til nokkurra ára. Sérinngangur. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-34437. Hafnargata 42, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Ingólfs Sveinssonar, eftirí kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Hamarsgata 25, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Jóns B. Kárasonar, eftir kröfú Sigríðar Thorlacius hdl. og Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Króksholt 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Óðins Magnasonar, eftir luöfu Hús- næðisstofiiunar ríkisins. Réttarstígur la, Eskifirði, þingl. eign Helga S. Joensen, eftir kröfu Áma Guðjónssonar hdl., Húsnseðisstofiiun- ar ríkisins og Bjarna G. Björgvinsson- ar hdl. Skólabrekka 9, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Birgis Kristmundssonar, eftir kröfú Sigríðar Thorlacius hdl. Strandgata llb, Eskifirði, þingl. eign Valdimars Aðalsteinssonar, eftir kröfú Eggerts B. Ólafssonar hdl. Strandgata 87a, Eskifirði, þingl. eign Aðalsteins Valdimarssonar, eftir kröfú Eggerts B. Ólafssonar hdl. Tunguholt, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Ingibjargar Jóhannsdóttur og Stein- þórs Óskarssonar, eftir kröfú Sigríðar Thorlacius hdl. og Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Túngata 1, n.h., Eskifirði, þinglýst eign Guðmundar Sigþórssonar, eftir kröfú Guðjóns Á. Jónssonar hdl. Túngata 8, Stöðvarfirði, þingl. eign Kristjáns Grétars Jónssonar, eftir kröfú Húsnæðisstofiiunar ríkisins, Tryggingastofiiunar ríkisins og Val- garðs Sigurðssonar hrl. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐI Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu í 3-3/4 mánuð, bílskúr getur fylgt. Uppl. gefur Logi í síma 91-11313 eða 985-25173. íbúð til leigu á góðum stað í bænum í risi, ca 60 m2, 3ja herbergja, gott útsýni, nýuppgerð, verð tilboð. Uppl. í síma 91-624647 eða 91-12586. Bílskúr til leigu, t.d. sem geymsla. Verð 10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-616411. Garðabær. Til leigu herbergi með að- gangi að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 91-658569. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-18207. Húsnæði fyrir búslóöir til leigu. Upphitað. Upplýsingar í símum 91-74712 og 671600. Miðbær. Ágætt herbergi til leigu. Aðg. eldh. og baði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-14170. ■ Húsnæðí óskast 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst, helst í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. Traustar greiðslur, með- mæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-10005. Reglusöm kona, sem reyklr ekki, óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi til leigu, húshjálp eða innlit til eldri manneskju kemur til greina. Hafið samband við DV, s. 632700. H-9988. 2-4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, mánaðar fyrirframgreiðsla, góð trygg- ing, algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 91-643605. 4-5 herbergja íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði, helst í Norðurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9968. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð eða húsi á leigu í Garðabæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-657345. Bráðvantar 4ra herb. íbúð á leigu frá 1. apríl í Kópavogi eða Rvk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-9992. Einstæðir foreldrar. Er einhver einstæð móðir eða faðir í stórri íbúð og vantar meðleigjanda? Er ein með 2 börn, 3 og 6 ára. Uppl. í síma 92-15604. Hjón með 10 ára bam óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst nálægt æf- ingadeild Kennaraháskólans. Vinsamlegast hringið í síma 91-26989. Kona í góöri vinnu með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbænum, miðbænum eða á Seltjarnamesi. Uppl. í símum 91-611594 og 91-628461. Reglusöm og reyklaus fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða sérbýli í 2-3 ár, góð greiðslugeta fyrir snyrtilega eign. Uppl. í síma 91-679580. Reyklaus og reglusöm hjón, arkitektar, með eitt barn, óska eftir 3 4 herbergja íbúð frá 1. júni. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-628255 og 91-39461. Sölumaður utan af landi óskar að taka á leigu herbergi, helst með húsgögn- um, á höfuðborgarsvæðinu frá 1. maí. Uppl. í síma 96-22964 e.kl. 21. Til leigu björt 2 herb. íbúð á 3. hæð við Krummahóla, leigist í 15-16 mán„ leiga 38.000 kr„' sími fylgir. Aðeins f. reglusamt fólk. S. 98-22728 og 98-65605. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði, reglusemi heitið. Upplýsingar í símum 91-51579 og 91-44153. Vantar þig aðstoð eða húshjálp? Okkur mæðgur vantar húsnæði í eitt ár, ald- ur 28 ára og 6 ára. Gæti vera beggja hagur. Uppl. í síma 9145348. Þritug kona með tvö börn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Kópavogi eða austurbæ Rvíkur. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-643359. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst nálægt barnaskóla, greiðslugeta 25 þús. á mán. Húshjálp kemur vel til greina upp í leigu. Uppl. í síma 92-15604. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð frá 1. apríl eða 1. maí. Bindindis- maður á vín og tóbak. Hafið samband við auglþj. DV, sími 91-632700. H-9979. 2-3 herbergja ibúð óskast á höfuðborg- arsvæðinu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 92-46758. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-613112. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu, helst í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-79305 eftir kl. 19. Stefán. Feðgar óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, helst í Seljahverfi. Uppl. í síma 91- 813332 eftir kl. 17 (fös.) og um helgina. Oska effir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, miðsvæðis, frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-615029. Óskum eftir 3-4ra herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91- 650054 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu glæsilegt ca 400 fm skrifstofu- húsnæði á efstu hæð við Bíldshöfða, skiptist í 12 misstór herbergi og mjög góða sameign, lyfta. Leigist í heild eða einingum eftir samk. Mjög sanngjamt leiguverð, laust nú þegar. Upplýsingar veitir Ragnheiður í s. 641717 e.kl. 18. Til leigu 200 m’ iðnaðarhúsnæði, þar af 70 m2 innréttað milliloft og 200 m2 upphitað plan. Mikil lofthæð og tvennar háar innkeyrsludyr. Til greina kemur leiga eða sala á tækjum til bílaviðgerða m/húsn. S. 91-674750. 100 mJ atvinnuhúsnæði til leigu, á jarð- hæð að Tangarhöfða. Innkeyrsludyr 2,70 m og lofthæð 3,5 m. Uppl. í heima- síma 91-38616 á kvöldin og um helgina. Lítiö iðnaðarhúsnæði eða tvöfaldur bíl- skúr óskast undir bílamálun og skrautglersgerð. Upplýsingar í síma 91-610129.__________________________ Snyrtilegur 20 m’ bílskúr í nágrenni Landspítalans til leigu. Rafmagn og heitt vatn, hentugur sem geymsla, lager o.þ.h. Uppl. í s. 91-10019 e.kl. 20. Ársaiir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfúðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. Óska eftir bilskúr. Þarf að vera með köldum kjallara. Má vera ófrágenginn að neðan. Upplýsingar í síma 91- 620718. Til leigu gott 95 m1 atvinnuhúsnæði við Lyngás í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-32221. ■ Atvinna í boói Fatafeliur. Vantar vel vaxið sýningar- fólk með mjúkar hreyfingar til að sýna á karlakvöldum næstkomandi sunnu- dagskvöld. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðjudag, milli kl. 14 og 19. Fullum trúnaði heitið. Berlín, Austurstræti. Veljum íslenskt. Gott atvinnutækifæri. M Benz 608D, árg. ’82, mikið endumýjaður, með stöðvarleyfi, hlutabréfi, talstöð, mæli og síma til sölu. Gott verð og gott lán fylgir til 3ja ára. Skipti - skuldabréf. Vertíðin framundan. S. 91-16240. Sýningarmódel. Vantar hresst fólk fyrir tískusýningar fyrir ýmsar versl- anir, þarf ekki að vera vant en áhugi fyrir hendi. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 19. Berlín, Austurstræti. Ráðskona. 3 barna fjölskylda í austur- bænum óskar eftir vandaðri Inann- eskju til að sjá um heimilið frá 8.15- 17.15. Góð laun fyrir rétta manneskju. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9995. Atvinnutækifæri! Til sölu Toyota Hiace 4WD ’91, sérútbúinn start- og dráttar- bíll, með stöðvarleyfi, bílasíma og gjaldmæli. Mjög góður bíll. S. 654142. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Óska eftir sölufólki í Rvík og á lands- byggðinni í heimakynningar. Um er að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940. Okkur vantar sölufólk í kvöld- og helg- arvinnu. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-623550 frá kl. 18-20 næstu daga. Áttu 19.000? Hef auðseljanlega vöru til endursölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-10006. ■ Atvinna óskast 50 ára fyrrverandi sjálfstæður atvinnu- rekandi óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, hefur meirarpróf og vinnuvélaréttindi. Ef þú vilt nýta starfskrafta mína þá vinsamlegast hafðu samband við auglþjón. DV í síma 91-632700. H-9972. 30 ára gamall trésmiður óskar eftir atvinnu, 12 ára reynsla, m.a. erlendis, margt hliðstætt kemur til greina. Uppl. í síma 91-19784 eða 91-13886. „Au pair“ yfir sumarmánuðina. Er 17 ára, get eldað, passað og er úrræða- góð. Vil helst komast til USA, Bret- lands eða Danmerkur. Sími 91-37834. Heimahjúkrun. Hef langa reynslu í að hjúkra sjúkum og öldruðum. Er sam- viskusöm og áreiðanleg, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 91-23994. Sjúkraliði, 44 ára, óskar eftir vinnu frá kl. 14-19, t.d. heimilisaðstoð, hrein- gemingar eða annað. Reglusöm, hef meðmæli. Uppl. í síma 91-627976. Tek að mér ræstingar i heimahúsi og get einnig tekið að mér að sitja hjá gömlu fólki, er sjúkraliði. Upplýsingar í síma 91-668479. Ég er 29 ára, lærður þjónn og bráðvant- ar vinnu strax. Er ýmsu vanur, allt kemur til greina. Uppl. gefur Stefán í síma 91-614138. Sárvantar vinnu, er vanur vaktavinnu, flestallt kemur til greina. Eyvi, sími 91-42571. Tvo trésmiði bráðvantar vinnu eða verkefni. Upplýsingar í símum 91- 650989 og 91-612563. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Bamagæsla Barnapössun óskast. Óskum eftir barngóðum unglingi, ekki yngri en 15 ára, til að gæta 2ja bama í austurbæ Kóp., Efstahjalla. Uppl. í s. 91-45683. Tvær dagmömmur miðsvæðis. Fóstra og uppeldism. Höfum laus pláss f. 1 árs og eldri. Hálfan/allan daginn. S. 683557 á dag. og 39412/624453 á kv. Óska eftir barngóðri og áreiðanlegri bamapíu, ekki yngri en 14 ára, sem býr í vesturbæ, ca 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-656360. Tek börn í gæslu, góð aðstaða, inni og úti, er í vesturbæ. Uppl. í síma 91- 620172. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímár: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Veislur. Tek að mér veislur, allti sam- bandi við kaldan mat. Brauðtertur, snittur, kalt borð, prjóna einnig lopa- peysur. Hagstætt verð. Ingibjörg, smurbrauðsdama. Sími 75871 e.kl. 17. Aukakíló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. ■ Eiiikamál 38 ára einstæður faðir með eitt barn óskar eftir að kynnast huggulegri konu, 28-38 ára, með vináttu í huga. Áhugi á, ef sú rétta gefur sig fram og góð kynni takast, að byggja upp traust framtíðarsamband. Fulíurn trúnaði heitið. Svar með helstu uppl. og mynd óskast sent DV, m. „Betri tíð 10001“. Ekkjumaður, fjárhagslega sjálfstæður og heilsugóður, óskar eftir að kynnast hraustri og myndarlegri konu, 60-70 ára. Uppl. sendist DV fyrir 26. mars, merktar „Beggja hagur - 9959“. Karlmaður óskar eftir að kynnast konu milli 30 og 40 sem vill búa úti á landi. Börn engin fyrirstaða. Bréf sendist DV, með uppl. og mynd, merkt „9936“. ■ Kermsla-námskeiö Gitarkennsla. Tek byrjendur í einka- tíma, kenni bæði á kassa- og raf- magnsgítar. Uppl. í síma 91-31374 eftir kl. 18. Ritgerðasmíð - einkatimar. Viltu ná öruggum tökum á ritmáli? Hætta að kvíða fyrir ritgerðum? Fá góðar ein- kunnir? Afbragðs kennsla. S. 628748. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. Stærðfræðiaðstoð fyrir framhalds- skólanema. Uppl. í síma 91-72991. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingerningar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. eign Akks hf., eftir kröíú Magnúsar M. Norðdahl hdl. Eignarhaldsfélagið Alþýbubankinn hf. Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu, Reykjavík, laugardaginn 27. mars 1993 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. A) Tillaga um lækkun hlutafjár. B) Tillaga um heimild til stjórnar að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. C) Tillaga um fækkun endurskoðenda. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um eða umboðsmönnum þeirra hjá hluthafaskrá fé- lagsins í islandsbanka hf„ Ármúla 7, 3. hæð, Reykja- vík, dagana 24., 25. og 26. mars nk. og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1992, ásamt tillög- um þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hiuthöfum til sýnis á sama stað frá 19. mars nk. Reykjavík, 26. febrúar 1993 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. 1 (i L «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.