Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
57
Slökkvilið-lögregia
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 19. mars til 25. mars 1993, að
báðum dögum meötöldum, verður í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki, Austurstræti 16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Tilkyimingar
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
Félagsvist sunnudaginn 21. mars kl. 14 í
Skaftfellingabúð, Laugavegi 178.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Taflfélag Reykjavíkur
Mars hraðskákmótið verður haldið
sunnudginn 21. mars kl. 20. Þátttökugjald
er kr. 500.1. verðlaun em 50% þátttöku-
gjalda. Þijár medalíur em einnig veittar.
Bahá’íar
bjóða til skemmtidagskrár að Álfabakka
12, laugardagskvöld kl. 21, í tilefni nýárs-
dags. Allir velkomnir.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
verður með kaffisölu í safnaðarheimilinu
sunnudaginn 21. mars að messu lokinni.
Söngvakeppni Argentínu
Sunnudagskvöldið 21. mars kemur
fimmti keppandinn í Söngnemakynningu
og -keppni Argentínu-steikhúss og Söng-
skólans í Reykjavik, Harpa Harðardóttir,
og skemmtir matargestum Argentínu
ásamt Reyni Jónassyni harmoníkuleik-
ara og Seymon Kuran fiðluleikara.
01992 by King Faaturts Syndicata. Inc. World rights rasarvad.
Ég get skilið þetta með sósuna en hvernig tókst
þér að gera spaghettíið kekkjótt?
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AOa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagurinn 20. mars.
Þjóðverjar koma sveitum yfir Donetz
að næturlagi.
Þeir vilja koma sér upp brúm, áður en vorleysingar
býrja.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hætt er við að ekki sé allt sem sýnist. Gerðu ráð fyrir því að
ýmsar upplýsingar vanti og ekki sé allur sannleikur ]jós. Þú skalt,
ekki taka allar ákvarðanir sjálfur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nærð þeirri niðurstöðu sem þú vilt með því að breyta um
baráttuaðferð. Eitthvað sem ganga þarf frá í flýti gæti valdið vand-
ræðum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);,
Vertu raunsær, sérstaklega í fjármálunum. Ekki er víst að rétt
sé að fara alltaf eftir hugboði sínu. Haltu loforð sem þú gafst fyr-
ir nokkru. Happatölur eru 8, 24 og 34.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hefur innbyggða vöm sem oft kemur í veg fyrir óheppileg
mistök. Nýttu þér þessa hæfileika þína. Góður dagur fyrir þá
hugmyndaríku.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður fremur rólegur enda lítið að gera hjá þér. Þú
gefur þér því tíma til að aðstoða aðra. Þú færð fréttir sem stað-
festa grun þinn.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Dagurinn verður þér nokkuð erfiður og þú átt í vandræðum með
að halda aftur af tilfinningum þínum. Mundu eftir þeim fundum
og stefnumótum sem þú hefur lofað þér á.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Nú er rétti timinn til þess að ræða málin. Líklegt er að þú og
aðrir komist að niöurstöðu sem reynist þér hagstæð. Félagslífið
er í rólegri kantinum.
Meyjan (23. ágúst-22, sept.):
Fréttir, sem þú færð í dag, tengjast þér sérstaklega og auðvelda
þér að taka ákvörðun. Samskipti við þá sem næst þér standa
ganga sérstaklega vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ferð eftir hugboði þínu. Það er ekki sé'rstaklega heppilegt í
fjármálunum. Það sem þú ætlar að gera gæti reynst illa núna.
Því er sennilega rétt að fresta aðgerðum í nokkra daga.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þróunin er hröð og þér hagstæð. Þín bíða ótal ný tækifæri á
næstunni. Vonbrigði eru óþörf því þau stafa af misskilningi.
Happatölur eru 2, 21 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Atburðir dagsins verða til þess að opinbera galla sem rétt er að
lagfæra. Framfarir verða ekki miklar í bili og aðrir halda að sér
höndum og ákveða sig ekki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hætt er við að þér verði ekki sýndur mikill skilningur. Farðu því
að öllu með gát. Farðu út og skemmtu þér vel í kvöld. Aðstæður
eru hagstæðar.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hugmyndir og viðbrögð annarra vekja upp spumingar hjá þér.
Breytingar gætu reynst nauðsynlegar. Reyndu að vera fyrir-
hyggjusamur og ákveðinn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þarfir annarra gætu ýtt áhugamálum þínum og áætlunum til
hliðar. Samkennd þér til handa er af hinu góða.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðstæður og þrýstingur leika þig hálfgrátt. Reyndu að komast
að því hvaö þú vilt og framkvæmdu það. Kvöldið er besti hluti
dagsins.
•
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að nýta þér tækifæri sem hugmyndir annarra opna þér.
Vertu á jákvæðu nótunum. Aðaláherslan í dag er á persónulega
gleði.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gætir lent í klípu sem þú þarft aðstoð til að losa þig úr. Haltu
ferðalögum í lágmarki. Peningafféttir eru uppörvandi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það getur verið mikil pressa á þér að fmna lausn og taka hag-
nýta ákvörðun varðandi áhugamál þín. Rómantíkin blómstrar í
kvöld. Happatölur eru 7, 22 og 35.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Forðastu að grípa lausnir úr lausu lofti. Reyndu að hafa mörg
jám í eldinum svo þú hafir eitthvað að gera þótt annað mistak-
ist. Þér semur vel við gagnstætt kyn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hugsun þín er mjög skýr og þú ættir að geta komið sjálfum þér
á framfæri. Gefðu þér tíma til að endumýja gamla vináttu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að halda að þér höndum eins og þú getur því hlutimir
ganga ekki þér í hag í augnablikinu. Félagslífið er ekki upp á
marga fiska.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu þínum málum fyrir þig, sérstaklega varðandi viðskipti og
fjármál. Mikilvæg mál gætu snúist þér í hag. Happatölur em 12,
16 og 30.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að hafa skipuiagið í lagi í dag því annars lendir allt í
kiúðri. Þér gæti verið þröngvað til breytinga og kvöldið verður
öðmvísi en þú ætlaðir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Örvæntu ekki þótt þú missir spón úr aski þínum þvi þú hefúr
heppnina með þér. Ferðalög gætu skapað athyglisvert ævintýr.