Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 Dýrin í Hálsaskógi. Dýriní Hálsa- skógi Þjóðleikhúsiö sýnir í dag barna- leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Þaö eru sextán ár síðan verkið var síðast tekið til sýninga og naut þá, sem nú, fádæma vinsælda. Sagan er alkunn, söngvana þekkja allir og persónurnar hafa veriö heimihsvinir áratugum saman, Lilli klifurmús, Mikki ref- ur, Marteinn skógarmús, héra- stubbur bakari, bangsamamma og bangsapabbi og öll hin dýrin Leikhús sem vilja lifa í friði í skóginum sínum. Allar þessar persónur kvikna til bfs í Þjóðleikhúsinu. Með helstu hlutverk fara Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson, Erhngur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, HUmar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir og fleiri. Sýningar í kvöld Dansað á haustvöku. Þjóðleik- húsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsiö. Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Tartuffe. Borgarleikhúsið. Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið. Sardasfurstynjan. íslenska óp- eran. Sir Isaac Newton. Kynlíf eða vísindi Sir Isaac Newton, einhver mesti vísindamaður allra tíma, dó á þessum degi árið 1727. Ekki er hægt að segja að kynlíf hafi átt hug hans ahan og er reyndar tal- ið fullvíst að hann hafi dáið sem hreinn sveinn. Blessuö veröldin Kapítalistinn Engels Engels, sem skrifaði Kommún- istaávarpið með Marx, átti fyrir- tæki í Manchester. Tómatsósulyf Á nítjándu öld var tómatsósa seld sem lyfi OO 61 Helgarveðrið Á höfuðborgarsvæðinu verður ah- hvasst eða hvasst á suðvestan með storméljum fram á nótt en suðvest- Veðrið í dag ankaldi eða stinningskaldi og minni éljagangur á morgun. Frost verður 2-5 stig. Búist er við stormi á Suðvestur- miðum, Faxaflóamiðum, Austfjarða- miðum, Norðurdjúpi, Suðaustur- djúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. Um vestanvert landið verður all- hvöss suðvestanátt með storméljum en austan og norðaustanlands verð- ur í fyrstu allhvöss vestanátt með snjókomu en léttir síðan th með hægari suðvestanátt. Einnig lægir nokkuð suðvestanlands í nótt og á morgun má búast við suðvestan- kalda eða stinningskalda þar áfram með éljum. Á Vestíjörðum gengur í ahhvassa austan eða norðaustanátt með snjókomu í fyrramáhð. Frost verður á bihnu 1 th 6 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi: Akureyri snjóél -3 Egilsstaðir snjókoma -1 Galtarvití úrkoma -3 KeQavíkurílugvöllur snjóél -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -2 Raufarhöfn snjókoma -3 Reykjavik snjóél -3 Vestmannaeyjar snjóél -2 Bergen alskýjað 5 Helsinki skýjað 5 Kaijpmannaiiöfn skýjað 8 Ósló hálfskýjað 8 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn rigning 5 Amsterdam léttskýjað 9 Barcelona mistur 17 Berlín skýjaö 8 Chicago alskýjað -3 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt léttskýjað 12 Glasgow skúr 9 Hamborg skýjað 8 London léttskýjað 11 Lúxemborg léttskýjað 11 Malaga skýjað 20 MaUorca hálfskýjað 21 Montreal heiðskírt -18 New York heiðskírt -9 Nuuk snjókoma -19 París skýjað 11 Valencia skýjað 21 Vín skýjað 13 Winnipeg snjókoma -3 Fjörduiinn í kvöld: Hljómsveitin Ný dönsk treður upp í veitingahúsinu Firðinum í Hafnarfirði i kvöld. Hljómsveitin hefur ekki skemmt oft i Hafnarfirði en nú geta Hafnfirðingar barið Skemmtanalffiö þessa hljómsveit augum á heima- slóðum. Ný dönsk er einhver vinsælasta hljómsveit landsins. Hún hefur starfað lengi og tekið miklum mannabreytingum frá því aö hún var nokkurs konar skólahljómsveit í MH. Vinsældimar hafa stöðugt vaxið og náðu líklega liámarki um jólin þegar platan Himnasending náði miklum vinsældum. Hljómsveitina skipa þeir Ólafur Hólm, sem leikur á trommur, Stef- án Hjörleifsson á gítar, Björn, sem leikur á bassa auk þess að syngja, Jón Ólafsson, sem syngur og spilar á hljómborð, og Daníel Ágúst sem sér um sönginn, auk þess sem hann tekur í kassagitarinn. Ný dönsk. Myndgátan Augnakrókur I 580 •eypoR- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Susan Saradon. Olía Lorenzos Olía Lorenzos fjailar um hjónin Augusto og Michaelu Odone sem af einstöku hugrekki og þraut- seigju börðust fyrir lífi sonar síns. Þeim var tilkynnt árið 1984 að fimm ára sonur þeirra væri haldinn ólæknandi sjúkdómi. Þau neituðu að trúa læknavísind- unum og hófu sínar eigin rann- Bíóíkvöld sóknir á hinum dularfulla sjúk- dómi sem barnið þeirra þjáðist af. Þrautseigja þeirra bar árang- ur og í dag geta hundruð manna þakkað þeim. Aðalhlutverk eru í höndum Nick Nolte og Susan Sarandon en hún er tilnefnd til óskarsverð- launa fyrir leik sinn. Peter Ust- inov leikur nokkuð stórt hlutverk og myndin er einnig thnefnd th verðlauna fyrir besta handritið. Ástralski leikstjórinn George Mhler stýrir myndinni en kunn- astur er hann fyrir Mad Max myndimar og The Witches of Eastwick. Nýjar myndir Háskólabíó: Á bannsvæði Laugarásbíó: Svala veröld Stjömubíó: Bragðarefir Regnboginn: Nótt í New York Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhölhn: Konuhmur Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði barnið Gengið Gengisskráning nr. 54. - 19. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar r 64,830 64,970 65,300 Pund 95,939 96,146 93,826 Kan. dollar 52,162 52,276 52,022 Dönsk kr. 10,2511 10,2732 10,3098 Norsk kr. 9.2740 9,2940 9,2874 Sænsk kr. 8.3179 8,3359 8,3701 Fi. mark 10,8757 10,8992 10,9066 Fra. franki 11,5577 11,5827 11,6529 Belg.franki 1,9149 1.9191 1,9214 Sviss. franki 42,9907 43,0836 42,7608 Holl. gyllini 35,1163 35,1922 35,1803 Þýskt mark 39,4643 39,5495 39,5458 it. líra 0,04071 0,04080 0,04129 Aust. sch. 5,6069 5.6190 5,6218 Port. escudo 0,4259 0,4268 0,4317 Spá. peseti 0,5502 0,5514 0,5528 Jap. yen 0,55871 0,55992 0,55122 irskt pund 95,566 95,772 96,174 SDR 89,7636 89,9575 89,7353 ECU 76,3924 76,5574 76,7308 Heims- meistara- keppnin í Svíþjóð í dag lýkur heimsmeistaramót- inu í handknattleik í Svíþjóð. Leikið verður um fyrsta, þriðja, fimmta og níunda sætið. í dag mætast Keflavík og íþróttir í dag Skahagrímur í fjórðungsúrslit- unum í körfubolta og fer leikur- inn fram í Keflavík klukkan 15. Heimsmeistarakeppnin: Danmörk-Rúmenía kl. 11.00 Spánn-Þýskaland kl. 13.00 Sviss-Svíþjóð kl. 15.00 Frakkland-Rússland kl. 17.00 Körfubolti: ÍBK-Skahagrímur kl. 15.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.