Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 50
62 LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 Laugardagur 20. mars 4* SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Dolli dropi. Teiknimyndasaga eftir Jónu Axfjörö. Lesari: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Frá 1981. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (8:26). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sig- rún Waage. Tröllaland. Leikþáttur saminn af börnum í ísaksskóla og Herdísi Egilsdóttur. Frá 1985. Litli íkorninn Brúskur (7:13). Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Vet- urliði Guðnason. Leikraddir: Aöal- steinn Bergdal. Madúska - fyrri hluti Leikþáttur í flutningi barna í Gamanleikhúsinu. Leikstjóri: Her- dís Þorvaldsdóttir. Frá 1986. Kisu- leikhúsið (4:12). Bandarísk teikni- mynd. Þýöandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Hlöðver grís (7:26) Enskur brúðumyndaflokkur. Þýð- andi: Hallgrímur Helgason. Sögu- maður: Eggert Kaaber. Bjössi bolla Magnús Ólafsson bregður á leik í hlutverki Bjössa bollu. Frá 1985. 14.20 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Liverpool og Ever- ton í úrvalsdeild ensku knattspyrn- unnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 HM í handbolta: Úrslitaleikur. Bein útsending frá úrslitaleik heimsmeistaramótsins í hand- knattleik, Frakkar og Rússar eigast við. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. (Evróvision - Sænska sjón- varpið.) 18.25 Bangsi besta sklnn (7:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (8:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (9:15) (The Voung Indiana Jones Chronicles). 21.30 Leyndarmálið (The Secret). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. Roskinn verslunarmaður og á við þann vanda að glíma, eins og sonarsonur hans, að vera hvorki læs né skrifandi. Það verða tíma- mót í lífi gamla mannsins þegar hann áttar sig á að eitthvað er að drengnum. Hann unir sér ekki með bók í hönd og víkur sér undan því að svara sé hann spurður hvernig á því standi. Sá gamli er síðan kosinn í bæjarstjórn og verður að gera það upp við sig hvort hann þiggur starfið og lifir með lyginni áfram eða gerir leyndarmálið opin- skátt og hættir á að verða af veg- tyllunni. Leikstjóri: Peter Hunt. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Boxleitner, Laura Harrington og Jesse Tendler. Þýðandi: óskar Ingimarsson. 23.00 Sólarball Bein útsending frá tón- leikum Bogomils Fonts og Mi- Ijónamæringanna í Hlégarði í Mosfellsbæ. Stjórn útsendingar: Björn Eniilsson. 23.45 Skuggasvelnar (The Lost Boys). Bandarísk bíómynd frá 1987. Tveir bræður flytjast með móöur sinni til bæjarins Santa Clara í Kaliforníu og komast þar í kynni við hóp unglinga sem hafa það helst fyrir. stafni að sjúga úr fólki blóð. Leik- stjóri: Joel Schumacher. Aðalhlut- verk: Jason Patric, Corey Haim, Dianne Wiest, Kiefer Sutherland og Jami Gertz. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý (Maxie's World). 11.35 í tölvuveröld (Finder). 12.00 Óbyggöir Ástralíu. 12.55 Bálköstur hégómans (The Bon- fire of the Vanities). Tom Hanks leikur milljónamæringinn Sherman McCoy sem gengur í réttu fötun- um, er í rétta starfinu, býr á rétta staðnum og umgengst rétta fólkið. En kvöld eitt þegar hann er aö keyra í rétta bílnum tekur hann vit- lausa beygju og eftir það er ekkert rétt lengur. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Grif- fith og Morgan Freeman. Leik- stjóri: Brian de Palma. 1990. 15.00 Þrjúbíó. Fjörugir félagar (Fun and Fancy Free). 16.10 Karl Bretaprins (Charles - A Man Alone). 17.00 Leyndarmál (Secrets). 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þlnn. 19.19 19.19. 20.00 Falln myndavól. 20.25 Imbakassinn. 20.50 Á krossgötum (Crossroads). Johnny Hawkins er mikilsmetinn lögfræöingur í New York sem set- ur framavonirnar ofan í skúffu og ákveöur aö ferðast um Bandaríkin á mótorhjóli ásamt unglingssyni sínum sem lent hefur á rangri hillu í lífinu. Með hlutverk lögfræðings- ins fer Robert Urich en son hans, Dylan Hawkins, leikur Dalton James. (1.13) 21.40 Arabíu-Lawrence (Lawrence of Arabia). Margir hafa notið þessarar stórmyndar sem vann 7 óskars- verðlaun í styttri útgáfu en hún var upphaflega um 222 mínútur að lengd. 1.05 Bílahasar (Driving Force). Spennandi kvikmynd um ungan vélvirkja, Steve O'Neill, sem hefur þurft að þola mikil áföll en reynir að berja frá sér og byggja upp nýtt líf. Frá því eiginkona Steve féll frá hefur allt gengið á afturfót- unum. Það eina sem heldur hon- um gangadi er litla dóttir hans, Becky, en nú hóta afi hennar og amma að taka hana frá honum. Aðalhlutverk: Sam Jones, Cather- ine Bach og Don Swayze. Leik- stjóri: Andrew Prowse. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 Ofsótt vitnl (Hollow Point). Ung kona ber kennsl á eftirlýstan glæpamann oy fellst á að vitna gegn honum fyrir rétti. Konunni til mikillar skelfingar er máli glæpa- mannsins vísað frá sökum form- galla og honum sleppt lausum. Þar með snýst líf saklauss vitnis upp í martröð enda maðurinn greinilega til alls vís. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búið meðal þeirra. (18.26) 18.00 Bresk byggingarlist (Treasure Houses of Britain). Þáttaröð þar sem fjallað er um margar af elstu og merkustu byggingum Bret- lands, allt frá fimmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich greifi er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitektúr þess- ara stórfenglegu bygginga. Hann skoðar einkasöfn margra merkra manna og tekur viðtöl við nokkra núverandi eigendur þar sem þeir ræða bæði kosti og galla þess að búa í gömlu húsi sem eiga að baki langa sögu. (2.4) 19.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing 7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónllst. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Jón Leifs. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Leyndarmál ömmu eftir Elsie Johanson. 17.05 Tónmenntlr - Þúsundlagasmið- urinn Irving Berlin. Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 18.00 Ég er ekki svona, ég er ekki svona, smásaga eftir Kjell Askelds- en. Séra Sigurjón Guðjónsson les þýðingu sína. 18.35 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður útvarpaö sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist eftir Saint-Sans. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ómar Ragnarsson. (Áður á dag- skrá 30. janúar 1993.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri). 23.00 Sólarball. Bein útsending frá tón- leikum Bogomils Fonts og Millj- ónamæringanna í Hlégarði í Mos- fellsbæ. (Víöóma samsending með Sjónvarpinu). 23.40 Stungíð af - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Vlð erum vlð. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson í sann- kölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af íþróttum, atburðum helgarinn- ar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- . björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta heldur áfram þar sem frá var horfið. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Gi'ðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. mf9(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Hænuvarp Hrafnhildar.Hrafn- hildur Halldórsdóttir bregður á leik á laugardagsmorgnum og spilar ryksugupoppið eins og það gerist best. Einnig spjallar hún við hlust- endur og fylgist með því helsta sem er að gerast um helgina. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu og spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Krlstjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. FM#957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjun- um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahornið 1x2. 14.30 Matreiðslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hallgrimur Kristinsson. 16.30 Brugðið á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir laugardagskvöldið. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. S óíin jm 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Lööur.Maggi Magg. 16.00 Kettir í sturtu. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur DaðlSamkvæmisljóna- leikur 24.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars Bjarnasonar. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Gréter Miller. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. Bylgjan - jsagörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98 9 20.00 Kvöldvakt FM 97.9 5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 M.S. 14.00 lönskólinn 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 00.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok EUROSPORT ★ ★ 11.30 Skl Jumplng 14.00 Nordlc Skllng. 14.30 Llve Cycllng. 16.00 Handbolti. 16.15 Nordic Skllng. 17.00 Live Handball. 18.00 Alplne Skllng. 19.00 Skl Jumplng. 20.00 Live Equestrian 22.00 International Boxlng. 23.30 International Motorsport. Ö*A' 13.00 Rich Man, Poor Man. 14.20 The Addams Family. 14.45 Facts of Life 15.15 Teiknimyndir. 16.00 Knights and Warriors. 17.00 WWF Mania. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Class of ’96. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 WWF Challenge. 23.00 Saturday Night Live. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Support Your Local Gunfighter 14.00 Joe Dancer-the Monkey Missi- on 16.00 Defending Your Life 18.00 Shipwrecked 20.00 Killer Klowns from Outer Space 22.00 Hard to Kill 23.40 Bolero 1.25 Cover-up 2.55 Dead Silence 4.25 Master of Menace I aðalhlutverkum eru m.a. Kiefer Sutherland og Jami Gertz. Sjónvarpið kl. 23.45: Skuggasveinar Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandaríska bíómyndin Skuggasveinar eða The Lost Boys sem er frá árinu 1987. Myndin íjall- ar um bræðurna Michael og Sam Emerson sem flytjast ásamt móður sinni til strandbæjarins Santa Clara í Kaliforníu. Þeir uppgötva sér til mikillar armæðu að þar eru engar verslunarm- iðstöðvar, engin fjölsalabíó og ekki einu sinni tónlistar- Ráslk r rás í sjónvarpinu. Eldri bróðirinn, Michael, leitar sér afþreyingar í skemmti- garði bæjarins. Þar hittir hann gullfallega unga stúlku sem er félagi í mótor- hjólagengi og í ’ gegnum hana kynnist hann hinum dularfullu vinum hennar. Þeir eru um margt undar- legir í háttum og hafa óvenjumikinn áhuga á blóði. . 16.35: i • hús barnanna Leyndarmál ömmu er sinni í sveitinni. í fyrstu nýtt og spennandi barna-og finnst Mirru vistin heldur unglingaleikrit sem verður daufleg en svo kynnist hún flutt í Utvarpsleikhúsi barn- Mýra, jafnaldra sínum frá anna næstu fimm laugar- Gautaborg, sem segir henni daga kl. 16.35. Leikritið er frá dularfullum atburðum byggtásamnefndrisögueft- sem gerðust á óðalssetrinu ir sænska barnabókahöf- Engjagerði fyrir mörgum undinn Elsie Johansson. árum og enginn hefur getað Leikgerðin er eftir Ittla upplýst, Mirra og Mýri eru Frodi en Sverrir HóJmars- staðráðin í aö rannsaka son þýddi á íslensku. í leik- málið. Með helstu hlutverk ritinu segir frá Mirru, ungl- fara Ingibjörg Gréta Gísla- ingsstúlku frá Stokkhólmi, dóttir, Björn Ingi Hilmars- sem hefur veriö send til son og Þóra Friðriksdóttir. sumardvalar hjá ömmu Lawrence leiðir Araba til sigurs í hverri orrustunni á fætur annarri og þeir líta á hann sem mann er njóti sérstakrar verndar máttarvalda. Stöð2kl. 21.40: Upphafleg útgáfa af Arabíu-Lawrence Margir hafa notið styttri útgáfunnar af þessu stór- kostlega listaverki sem vann til sjö óskarsverð- launa en eftír mikla leit að upprunalegu filmunum hef- ur ekki tekist að endur- vinna hana í nærri því fullri lengd. í endurgerðu útgáf- unni getur að líta mörg atr- iði sem hafa ekki komið fyr- ir sjónir áhorfenda frá því myndin var fyrst sýnd áriö 1964, auk þess sem hljóðið hefur veriö endurbætt með nýrri tækni. Myndin er byggð á sönn- um atburðum og segir frá ungum breskum hermanni sem berst við hlið Feisals prins gegn Tyrkjum í fyrri heimsstyijöldinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.