Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Side 5
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993
5
Fréttir
Umboðsfyrirtækinu Fylki Ltd. veitt greiðslustöðvun vegna rekstrarörðugleika:
20 milljóna af li ógreiddur
- ekki komið til þess ennþá að setja fyrirtækið í gjaldþrot, segir Jón Olgeirsson
ViöskiptabanM umboösfyrirtækis-
ins Fylkis Ltd. í Grimsby hefur veitt
fyrirtækinu greiöslustöðvun til 1.
júní -vegna mikilla fjárhagsörðug-
leika. Að undanfómu hafa íslenskar
útgerðir „brunnið inni“ með afla
sinn í Grimsby vegna þess að fyrir-
tækið hefur ekki getað staðið við
greiðslur - m.a. vegna þess að yflr-
dráttarreikningur þess hefur farið
fram úr heimildum. Jón Olgeirsson
hjá Fylki segir fyrirtækið ekki hafa
getað greitt íslenskum útgerðum um
20 milljónir króna fyrir fisk sem
landað hefur verið ytra undanfarið.
Jón segir ljóst að fasteignir, m.a. einn
bátur, verði seldar á næstunni til að
hafa upp í greiðslur.
Nýtt fyrirtæki, sem hefur aðsetur
í sama húsnæði og Fylkir, Icebrit,
hefur verið stofnað. Eigendur þess
eru Páll Sveinsson og eiginkona
Um 450 fá
ókeypis í
leikhúsin
Fastráðið
starfsfólk leik-
húsanna, félag-
ar í Félagi ís-
lenskra leikara
og leikstjóra,
félagar í Rithöf-
undasambandi
íslands, nemar
í Leikhstarskólanum, forseti íslands,
ráðherrar, þjóöleikhúsráð og gagn-
rýnendur fjölmiðla, svo einhveijir
séu nefndir, fá ókeypis á sýningar í
Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu
á hveijum vetri, alls um 400 til 500
manns.
„Það er engin leið að meta það af
hversu miklum tekjum leikhúsið
verður með því aö gefa þessu fólki
ókeypis inn. Það er ábyggilega innan
við helmingur sem nýtir sér þetta.
Það er spurning hversu margir hefðu
komið og borgað sig inn,“ segir Sig-
urður Hróarsson, leikhússtjóri í
Borgarleikhúsinu.
„Þetta er ekki mikil upphæð í okk-
ar bókhaldi, ekki einu sinni nokkur
hundruð þúsunda. Þetta er allt eftir
vissum reglum. Fólk verður að
hringja og panta samdægurs. Það fær
miða ef ekki er uppselt," segir Sig-
urður.
Stefán Baldursson, leikhússtjóri í
Þjóðleikhúsinu, segir að hfiðstæðar
reglur séu í gildi í báðum leikhúsun-
um. Þjóðleikhúsið hafi breytt reglum
sínum, skýrt þær og hert. Nú þurfi
menn að framvísa stimpluðu skír-
teini við innganginn til að komast
inn. -GHS
Norrænahúsið:
Tveir íslending-
arsækjaum
Tveir íslend-
ingar hafa sótt
um stöðu for-
stjóra Norræna
hússins í
Reykjavík. Það
eru þau Ragn-
heiður Þórarinsdóttir, cand. mag. í
þjóðháttafræði frá háskólanum í
Ósló, og Þorleifur Friðriksson, dokt-
or í sögu frá háskólanum í Lundi.
Ragnheiður og Þorleifur eru í hópi
84 umsækjenda þar sem Danir eru
flestir, 29. Ákveðið verður hver fær
stöðuna á fundi í Reykjavík í dag en
húnerlausfrááramótum. -hlh
hans, Sigurlaug Bjarnadóttir. Fyrir-
tækið mun annast sölu á fiski fyrir
íslenskar útgerðir og fiskvinnslur,
jafnt ferskum fiski sem frystum. Páll
hefur starfað hjá Fylki frá því í árs-
byijun 1992.
Jón segir að næstu vikur verði
notaðar í að vinna að því að fá greidd-
an a.m.k. hluta af 50 milljóna króna
útistandandi skuldum sem fyrirtæk-
ið á hjá íslenskum útgerðum.
„Við vorum á fundi með fulltrúum
viðskiptabankans okkar á fostudag.
Þeir hafa ákveðið að veita okkur
greiðslustöðvun fram til mánaða-
móta maí/júní til að sjá hvað hægt
er að innheimta af þessum skuldum
á íslandi. Það er því ekki búið að
setja fyrirtækið í gjaldþrot ennþá.
Bankamenn töldu að með þessu færu
saman hagsmunir bankans og
stjómar fyrirtækisins og ekki síst
þeirra sem eiga inni hjá fyrirtæk-
inu,“ sagði Jón við DV.
„Við munum kanna hvað hægt er
að innheimta. Menn á íslandi eru
þegar famir að reyna að senda fisk
og láta aflann fara upp í skuldir við-
koma’ndi. Menn hafa haldið áfram
að senda gáma. Þannig séð hafa ver-
ið góð viðbrögð. Ég held að menn
geri sitt besta og hef fengið munnleg
loforð þess efnis," sagði Jón.
Jón kvaðst hafa fyrirbyggt að ís-
lenskar útgerðir fái ekki greitt fyrir
þann fisk sem sendur verður utan á
næstunni enda hafi viðskiptabank-
inn opnað fyrir reikninga þess á ný
eftir að fyrirtækinu var veitt
greiðslustöðvun.-ÓTT
Akureyrí 6.230
Egilsstaðir 8.200
Hornafjörður 7.270
Húsavík 7.010
ísafjörður 5.830
Patreksfjörður 5.660
Sauðárkrókur 5.630
Þingeyri 5.600
Vestmannaeyjar 4.7 60
N0HH.... KEMUR A 0VART
Miðað er við að greitt sé fyrir báðar leiðir, fram
og til baka, með a.m.k. tveggja daga fyrirvara og að
dvalið sé lengur en þrjár nætur. Bókunum er ekki hægt
að breyta. Flugvallarskattur, 330 krónur, er inni-
falinn og sætaframboð er takmarkað.
Það hefur aldrei verið jafnhagstætt að fljúga innanlands.
FLUGLEIDIR
þjóðbraut innanlands