Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Síða 12
12
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993
Spumingin
Lesendur
Hvað gerðir þú á
sumardaginn fyrsta?
Jón Guðmundsson: Eyddi honum
með fjölskyldunni.
Dagbjört Fjóla: Fór í sund og var úti.
Hrafnsmálin aflifað í sjónvarpssal:
Orðhákar springa
á limminu
Guðmundur Helgason skrifar:
Það var einmitt í lesendadálki DV
sl. þriðjudag sem ég las hugleiðingu
um það hvort Ólafur menntamála-
ráðherra fengi nú að semja spuraing-
araar í þætti sem sýna ætti og myndi
tengjast framtíð sjónvarps á íslandi.
- í þáttunum um útvarpsmálin hefur
berlega komið í ljós að umræður
hafa einskorðast við það að ekki
myndaðist nein pressa á forsvars-
menn Ríkisútvarpsins. Gekk reynd-
ar sá orðrómur að útvarpsstjóri hefði
sjálfur samið spumingar eða lagt á
ráðin mn spumingar þegar hann sat
þar fyrir svörum ásamt aðstoðar-
manni fyrir tveimur vikiun eöa svo.
Og þannig fór að búið var að safna
saman „andstæðingum" ráðherrans
í Hrafns- og Heimismálinu svokall-
aða til að reyna að sauma að honum.
- Mátti vart á milli sjá hver vildi
vera mestur í þeim atgangi, spyrj-
endur eða stjómandi þáttarins.
„Framtíð sjónvarps á íslandi", hið
auglýsta umræðuefni, fór því fyrir
lítið í þessum þætti.
Og nú máttu orðhákamir sko
spreyta sig. - En það tókst einfaldlega
ekki betur til en svo að þeir tóku
| smám saman á sig mynd hinna
aumkunarverðu sem vafðist tunga
um tönn í margendurteknum til-
raunum sínum til að niðurlægja ráð-
herrann. Tilraun til að gera ein-
hveija löfræðiskrifstofu á Skóla-
vörðustíg vanhæfa vegna kunnings-
skapar lögfræðinga þar við forsætis-
ráöherra fór beint í vaskinn og sömu-
leiðis saga um tilgreind símbréfa-
númer í Hekluhúsinu og áttu að gefa
til kynna spilhngu og hagsmuna-
tengsl núverandi framkvæmdastjóra
Sjónvarps, Hrafns Gunnlaugssonar,
við þá sem þar ráða húsum.
Spurning blaðakonu Morgunblaðs-
ins um það hver greiddi hinum fram-
kvæmdastjóra Sjónvarpsins, sem er
í leyfi, laun í heilt ár, var e.t.v. eina
spurningin sem þjóðin hafði áhuga
á. En ekki vildu hinir spyijendumir
staldra mikið við þá spurningu. Hef-
ur kannski í þeim efnum verið
höggvið nálægt þeim sjáifum. Þeir
settu því upp „strikmunn“ eins og
alþekkt er þegar menn verða klumsa.
Ekkert kom annað fram í þessum
þætti sem áhorfendur gætu hafa orð-
ið vísari um, nema þá það að enn
skuldar útvarpsstjóri eigendum Rík-
isútvarpsins skýringu á því hvers
vegna hann sagði upp Hrafni Gunn-
laugssyni. - Ólafur G. Einarsson kom
hins vegar sem sigurvegari út úr
þessum fáránlega sjónvarpsþætti
sem í engu svaraði spurningunni um
„Framtíð sjónvarps á íslandi".
FjöMatakmörkun
í háskóla háskaleg
Heiðar Bjamason: Ég var að vinna.
Helgi örn Jacobsen: Las undir stúd-
entspróf.
Guðjón Jónsson skrifar:
Með því að draga úr möguleikum
ungs fólks til náms í háskóla hér á
landi er ekki einungis verið að fækka
þeim sem sækja sér menntun í eigin
landi heldur er lika verið að auka
framboð á vinnuafli í þjóðfélaginu
og þar með baráttuna um hvert at-
vinnutækifæri, og það á sama tíma
og atvinnulausum fjölgar sífellt
vegna versnandi árferðis í landinu.
Hvers vegna er t.d. verið aö setja
fjöldatakmarkanir á þá sem viija
komast í lækna- eða tannlækndeiid?
Vitað er að víðast hvar í heiminum
Hjálmar skrifar:
Nú hefur verið hér stöðugleika-
tímabil um óvenju langt skeið að því
er tekur til verðlags og kaupgjalds.
Áreiðaniega eru fáir sem sakna þess
að hafa ekki dagprísa á nauðsynja-
vöram eins og hér tíðkaöist. Hækkun
I visitölunnar í heild hefur verið þetta
3% á heilu ári og verðbólgan veriö á
er mikil þörf á læknismenntuðu
fólki. Það hefur ekki staðið á þeim
sem ekki fá vinnu hér á þessu sviði
að fara utan, starfa þar um árabil og
koma svo aftur heim þegar færi gefst
á störfum.
Eigum við þá að mennta ungt fólk
til þess að það fari beint á vinnu-
markað erlendis? spyrja þá væntan-
lega einhverjir. Því er til að svara
aö það eigum við hiklaust að gera.
Við erum þó fyrst og fremst að auð-
velda ungum Islendingum menntim
sem þeim nýtist og fyrir það á þetta
unga fólk líka að greiða. Námskerfið
sama granni og jafnvel lægri en í
nágrannalöndunum.
Verðlag hefur verið stöðugt og jafn-
vel lækkað í sumum tiifellum. Þann-
ig hefur matarkostnaður verið
óbreyttur í marga mánuði, þótt hann
sé svo sem nógu hár, og hafa t.d. kjöt-
vörur ekki hækkað í verði í heilt ár
eða meira og mjólkurvörar eru á
er þannig uppbyggt nú að hver borg-
ar sitt, lán cru verðtryggð og því
ekki verið að gefa neinum neitt.
Ef við htum á læknisfræðina eina
þá er eftirspurn eftir læknum að
aukast verulega í þriðja heiminum
og ekki minnkar hún ef tímabundin
stríðsátök verða viðloðandi í hinum
og þessum heimshlutum. Ég get ekki
séð að þröngir hagsmunahópar, eins
og t.d. læknar hér heima, eigi að ráða
því að verulegum takmörkunum sé
beitt gegn þeim sem vilja komast í
læknisnám.
lægra verði en fyrir ári. Verðhækk-
unin hefur orðiö mest hjá hinu opin-
bera: á tóbaki, áfengi, aðgangi að
sundlaugum, strætisvögnum og öðra
slíku. Samstiga hinu opinbera í verö-
hækkunum era svo þeir sem flytja
inn nýja bíla og vörar sem tengjast
þessum nauðsynlegu nútíma þæg-
indum, svo sem bensín og helstu
varahluti. Allt þetta er sagt hafa
hækkað um 13% síðan í apríl á síð-
asta ári. Það væri ómaksins vert að
kanna hvort t.d. japanskir bílar hafi
hækkað mest og þá hvort um er að
kenna flutningskostnaði eða beinni
álagningarhækkim.
Er ekki kominn tími fyrir íslend-
inga að kanna vel hvaða lönd era
hagstæðust okkur til bifreiðainn-
kaupa og varahluta? Hvaða bílateg-
undir hafa reynst okkur endingar-
bestar og þá um leið hlutfallslega
ódýrastar? Er nokkurt vit í því að
fylla hér allt af mismunandi bílateg-
undum ásamt þúsundum varahluta
án þess að slík niðurstaða fáist? Það
er fáránlegt að láta ríkið og erlenda
bílaframleiðendur komast upp með
að valda hér verðsprengingum þegar
loks er að komast ró og skikk á verð-
lag og hugsunarháttur fólks gagn-
vart eyðslu og óhófi er að nálgast
heilbrigðismörkin.
Er nauAsyn á hagkvæmnisathugun á bílainnkaupum?
Hverjir hækka verðlagið mest?
snúitirþorskfriðun?
Sveinbjörn skrifar.
í áhrifaríkum tiilögum Einars
Júlíussonr eðlisfræðings um frið-
un þorskstofnsins kemur fram
m.a. að verulega þurfi aö draga
úr veíðum ef.ekki eigi að stefna
að gjaldþroti fiskveiða hér við
iand. Ekki kippa róðaraenn sér
upp viö þessar tiliögur og engra
utandagskrárumræöna er krafist
um þetta mál. - Hrafnsmálin eru
þeirra uppáhald! Og umhverfis-
ráðherra reynir aö gera lítið úr
ummælum eðlisfræðingsins með
því; að; segjast ekki þekkja þau
faglegu rök sem Einar byggir á
og bætir við að friðun þorsk-
stofnsins jafngildi því að lands-
menn verði að flytja eitthvað
annað. - Já, þingmenn standa
sjaldan að spamaöí eða niður-
skurði.
RéWátara
réttarkerfi?
Hrefna skrifar:
Égvar að lesa frétt í DV þar sem
rætt er við islenskan réttarsál-
fræðing í Bretlandi. Hann segir
m.a. aö meiri líkur séu á réttlát-
ari málsmeðferð hér á landi en
t.d. bæði í Bretlandi og í Banda-
rikjunum og myndi írekar vilja
láta reka mál sitt hér væri hann
ákærður. - Þetta má e.t.v. til
sanns vegar færa því hér er tekiö
linara á afbrotamálum en annars
staðar. Ég er einnig fulhdss um
jiað að réttlætið á ckkert skylt \dð
þessa málsmeöferð, held einmitt
að hér sé dæmt alltof vægt í al var-
legum afbrotamálum. Þeir eru
því margir sem áreiðanlega vildu
láta íslenskt réttarkerfi fialla um
sín máJ. En þaö er ekki það sama
og réttlæti.
„Égaðölium
háskahlæ..."
Eria Melsted hringdi:
Ég vildi gjarnan fuilkomna
vísubrot það sem birtist í dálki
þessum sl. þriðjudag og beðið var
um upplýsingar um. - En vísan
er eftir Vatnsenda-Rósu og er
svona:
Ég að öllum háska hlæ
heims í éli ströngu.
Mér er sama nú hvort næ
nokkru landi eða öngu.
- Talið er að Rósa hafi ort þetta
í báti á leið sinni frá Flatey til
lands.
„eiurauo
Gísli Ólafsson hringdi:
Ýmsum þykir hart vegiö aö
sjávarútveginum þegar lagt er til
að friöa þorskstofninn til alda-
móta. Og margir bregðast
ókvæöa við. En hvað er svona
vitiaust við þessa tiltögu? Bros-
legt er að lesa ummæli manna
sem ættu nú að vita betur um hið
raunverulega ástand þegar þeir
keppast við að éta hver eftir öðr-
um endemis vitleysuna. Þannig
Iiafa þeir Eiöur Guðnason um-
hverfisráðherra og Kristján Ragn-
arsson, formaður LÍÚ, báðir látið
frá sér fara sömu ummælin í blöA
um - að friðun þorskstofnsins
þýöi það eítt að við gætmn fiutt
úr landi strax! Það er ekki hug-
myndaflughiu í oröavali fyrir aö
fara hjá þessum heiðursmöimum.
Stefán hringdi: .................
Enginn vafi er á því aö ofbeldi
færist mjög í vöxt hér á landi og
einnig neðar í aldursstigann, svo
neðarlega að maður er agndofa
af fréttum um ofbeldi. Tveir
drengir, sem leggja i konu nýlega
á almannafæri á Eiöistorgi, segir
allt um ástandið, - En hverjir eru
foreldrai' þessara drengja eða
hvar era þeir? Er ekki rétt að taka
til hendinni gagnvart ábyrgðar-
mönnum svona afbrotakrakka?