Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Síða 18
,34 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 Iþróttir unglinga í slandsmótið í körfii yngri flokka; KR-ingar uröu íslandsmeistarar í körfuknattleik 7. flokks karla eftir mikla baráttuleiki gegn Tindastóli og Njarðvík. Spilað var í íþrótta- húsinu í Njarðvík. Úrslit ieikjanna í úi-slitakeppninni urðu eftirfar- andi: KR-Tindastóll................27-36 KR-Njarðvík..................24-19 KR-ÍBK ■H ...36-38 KR-Skallagrimur Ttndastóll-Njarðvík Tindastóll-ÍBK 14+ :+>:<4»:<*»:4»>:<4»:«+>:<4»>:<4>: 36-19 47-33 TindastóllrSka]lagrímur.......34-31 Njarðvík-ÍBK..................A7-15 Njarðvík-Skallagrímur.........40-26 ÍBK-Skallagrímur..............31-29 KR-Skallagrímur.......... ..36-38 KR-Tindastóll.................29-28 Lokastaðan: KR.............4 3 1 128:116 10 Tindastóll.....4 3 1 145:112 10 Njarðvík.......4 2 2 105:101 9 ÍBK............4 1 : 3 110:142 6 3 124:141 6 -Hson Skallagrímur...4 1 íslartdsmeistarar KR-lnga i körfubolta 7. flokks 1993. Attarl röð frá vinstrl; Halldór Úlrlksson, H. Smári, Guðmundur Magnússon, Jónas Haraldsson, Daviö Þorsteinsson og Benedlkt Guðmundsson þjálfarl. Fremri röð frá vinstri: Jóhannes Árnason, Águst Georgsson, Kristinn Þorvaldsson, Ingi Vilhjálmsson, Jón Arnór Stefánsson og Helgi Magnús- íslands- og bikarmeistarar Tindastóls í unglingaflokki kvenna 1993. Fremri röð frá vinstri: Birna Valgeirsdóttir, Inga Dóra Magnúsdóttir, Elisabet Stefánsdóttir, Kristjana Jónasdóttir, Kristín Magnúsdóttir og Heba Agnarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Eygló Agnarsdóttir, Bryndís Jónasdóttir, Heba Guðmundsdóttir, Ásta Margrét Brynjólfsdóttir og Valgerður Erlingsdóttir. Þjálfari þeirra er Páll Kolbeinsson. DV-mynd Hson íslandsmótið í körfubolta, imglingaflokkur kvenna: Tindastóll vann tvöfalt Körfuboltastelpumar í unglinga- flokki Tindastóls hafa átt aldeilis frá- bært keppnistímabil í vetur. Þær uröu bikarmeistarar í Borgarnesi þegar þær unnu UMFG með miklum yfirburðum, 53-25. Síðan mættu þær ÍBK í Austur- bergi í úrslitaleik íslandsmótsins og sigruðu með nokkmm yfirburðum, 37-43. Miklu meiri munur var á liðunum en lokatölur gefa til kynna því undir lokin söxuðu ÍBK-stúíkumar mjög á hið mikla forskot Tindastólsstúikna sem virtust aðeins slappa af á loka- mínútunum. Það er ljóst af frammistöðu þessara stúlkna að þær eiga eftir að haida merki síns félags hátt á lofti í fram- tíðinni. -Hson Andrésar andar leikamir hófust á Akureyri í gær: Tæplega 800 krakkar í hörkukeppni í Hlíðarfjalli - Reykvíkingar og Siglfirðingar fengu flest guflverðlaun 1 gær, fimm talsins Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Andrésar andar leikamir hófust í Hlíðar- íjalli við Akureyri í gær, í ágætu veðri. Um 800 böm á aldrinum 6 til 12 taka þátt í þessu fjöl- mennasta skíðamóti sem fram fer hér á landi og er talið að um 1500 manns sæki Akureyri heim vegna mótsins. Starfsmenn em um 150, enda mikið verk að halda utan um svo fjöl- mennt mót og láta það ganga vel. Reykvíkingar og Siglfirð- ingar unnu 5 greinar í gær var keppt í 19 greinum og sigurðu Reyk- víkingar og Siglfirðingar í 5 greinum, en Akur- eyringar vom með 3 gullverðlaun. Keppninni verður framhaldið í dag og lýkur á morgun. En þá lítum við á úrslitin síöan í gær. 1 km ganga 8 ára drengja (hefðbundin aðferð) 1. Andri Steindórsson A............4,49 mín. 2. Páll Þór Ingvarsson A...........4,57 mín. 3. Freyr Gunnlaugsson S............5,12 mín. 1,5 km ganga 8-10 ára stúlkna (hefðbundin aðferð) 1. Erla Bjömsdóttir S..............7,14 mín. 2. Sandra Finnsdóttir S............7,31 mín. 3. Júlía Þrastardóttir A...........9,09 mín. 1,5 km ganga 9 ára drengja (hefðbundin aðferð) 1. Gylfi Ólafsson í................6,31 mín. 2. Ámi T. Steingrímsson S.......6,40 mín. 3. Einar P. Egilsson A..........7,30 min. 2 km ganga 10-11 ára drengja (hefðbundin aðferð) 1. Ólafur Ámason í..............6,51 mín. 2. Rögnvaldur Björnsson A.......6,53 mín. 3. Geir Egilsson A..............7,16 mín. 2,5 km ganga 11-12 ára stúlkna (hefðbundin aðferð) 1. Lisebet Hauksdóttir Ó........8,38 min 2. Ama Pálsdóttir A.............9,48 mín. 3. Albertina Elíasdóttir í......11,22 mín. 3 km ganga 12 ára drengja (hefðbundin aðferð) 1. Ingólfur Magnússon S.........io,38 mín. 2. Ámi G. Gunnarsson Ó..........11,20 mín. 3. Baldur H. Ingvarsson A.......11,26 mín. 1 km ganga 7 ára drengja (hefðbundin aðferð) 1. Jón Ingi Bjömsson S..........5,18 mín. 2. Hjörvar Maronsson Ó..........5,23 mín. 3. Guðni B. Guðmundsson A.......7,57 mín. Stórsvig 7 ára stúlkna 1. Hulda Haraldsd. Esk..........1,08,64 mín. 2. Áslaug E. Bjömsdóttir D......1,09,36 mín. 3. Ásta B. Ingadóttir A.........1,09,37 mín. Stórsvig 7 ára drengja 1. Einar I. Andrésson S.........1,03,35 mín. 2. Rögnvaldur Egilsson S.......1,04,67 mín. 3. Hjörvar Marónsson Ó..............1,05,76 Stórsvig 8 ára stúlkna 1. Arnfíður Ámadóttir R........1,06,10 mín. 2. Ásdís J. Sigurjónsd. S......1,06,59 mín 3. Hrefna Dagbjartsd. A........1,06,66 mín. Stórsvig 8 ára drengja 1. Kristján U. Óskarsson Ó.....59,39 sek. 2. Óttarl. OddssonH............l,00,65mín. 3. Logi Þórðarson S............1,03,51 min. Stórsvig 9 ára stúlkna 1. Sólrún Flókadóttir R........1,46,67 mín. 2. Kristín B. Ingadóttir K.....1,49,63 mín. 3. Elín Kjartansdóttir S.......1,49,88 mín. Stórsvig 9 ára drengja 1. Einar H. Hjálmarsson S......1,43,02 mín. 2. Bragi Óskarsson Ó...........1,43,90 mín. 3. Þórarinn Birgisson R........1,44,77 mín. Stórsvig 10 ára stúlkna 1. Helga B. Ámadóttir R........1,11,57 mín. 2. Harpa R. Heimisdóttir D..x..l,ll,71 mín. 3. Eva Kristinsdóttir Nes......1,11,83 mín. Stórsvig 10 ára drengja 1. Hallur Hallgrímsson H.......1,14,09 min. 2. Fjölnir Finnbogason D.......1,14,36 mín. 3. Haukur Eiríksson í..........1,14,55 mín. Stórsvig 11 ára stúlkna 1. Lilja R. Kristjánsd. R.......1,28,42 mín. 2. Helga J. Jónasdóttir Sey. *.1,28,60 mín. 3. Ása K. Gunnlaugsd. A........1,29,91 mín Stórsvig 11 ára drengja 1. Amar G. Reynisson R..........1,30,35 mín. 2. Kristinn Magnússon A........1,30,67 mín. 3. Helgi S. Andrésson S........1,31,57 mín. Svig 12 ára stúlkna 1. Daný L. Kristjánsd. A........1,24,20 mín. 2. Halla B. Hilmarsd. A........1,24,34 mín. 3. Guðrún Þórðardóttir S.......1,24,68 mín. Svig 12 ára drengja 1. Jóhann Þórhallsson A.........1,14,31 mín. 2. Þorsteinn Marinósson D......1,22,89 mín. 3. Björgvin Björgvinss. D......1,23,10 mín. Skammstafanir: A = Akureyri D = Dalvík Ó = Ólafsfjörður S = Siglufjörður H‘ = Húsavík I = ísafjörður Sey = Seyðisfjörður Nes = Neskaupstaður K = Kópavogur R = Reykjavík Esk = Eskifjörður Nánari úrslit og frásögn af Andrésar andar leikunum verða í DV á mánudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.