Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1993, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar ■ Bílaleiga_______________________ Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfixm einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast 500-700 þús. staðgreitt fyrlr góðan bil. Óska eftir bíl fyrir allt að 700 þús. staðgr., aðeins fallegur og góður bíll kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1593. Vantar lengri gerðina af óbreyttum dís- iljeppa í skiptum fyrir Toyota dísil double cab ’91, ekinn 53 þús. km, upp- hækkaðan með breyttum drifhlutföll- um, mæli og aukadekkjum. S. 870470. Bill að verðmæti 300-320 þús. óskast, er með Daihatsu Charade, árg. '84, og 240 þús. í peningum. Upplýsingar í síma 91-666361 e.kl. 16. Fallegur Toyota Hilux árgerð ’87- 88, extra cap, óskast. Er með ódýrari bíl upp í, milligjöf staðgreidd. Upplýsing- ar í síma 98-33897, eftir kl. 19. Óska eftir bil, góðum og lítið eknum, skoðuðum ’94, á allt að 70 þúsund, helst Lada station, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-641227. Óskum eftir Toyota double cab, árg. ’89-’91, í skiptum fyrir Subaru Legacy 2200 ’91. Uppl. á Bifi-eiðasölunni Start í síma 91-687848 og e.kl. 20 í 91-673625. Ódýr bill óskast fyrir allt að 30.000 kr., þarf að vera skoðaður. Upplýsingar í síma 91-78220. Óska eftir að kaupa ódýran statlon bil. Uppl. í síma 91-641280 eða eftir kl. 18 í síma 91-44338. ■ Bílar til sölu Dodge Weapon '53, innréttaður sem húsbíll, með eldavél og vaski, þarfnast lagfæringar, tilboð óskast, og Volvo 244 DL ’82, ek. 152 þ. km, aðeins 3 eigendur, einstakt eintak, v. 200 þ. Símar 98-33478 og 98-33480. Fjórir bílar til sölu. Ford Econoline ferðabíll ’86, 6,9 dísil, Ford E-250, 7,3 1 dísil ’90,12 manna, XLT, tvílitur blár, Chevrolet Van 8 manna dísil ’83, og Dodge Aries station ’87 Upplýsingar I síma 91-624945 e.kl. 16. Benz - BMW. Benz 280 SE ’76, góður bíll, skoðaður ’94, verð 270.000 eða 170.000 stgr., og BMW 320 ’81, þokka- legur bíll, verð 160.000 eða 90.000 stgr. Uppl. í síma 91-684238 e.kl. 17. Blússandi bilasala. Nú vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höfúm fiársterka kaupendur að nýlegum bíl- um. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðhætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Fiat Uno 45 S, árgerð ’87, til sölu, blá- sanseraður, ekinn 80 þúsund km. Bíll í toppstandi. Upplýsingar eftir kl. 16 í símum 91-12568 og 91-53003. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hjá Kötu. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspum. Hjá Kötu, v/Miklatorg, s. 621055. Lítið ekinn. Til sölu VW Golf, árg. 1982, sjálfskiptur, ekinn 67 þúsund km. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91- 689285 eftir kl. 19. Mjög ódýrir bílarl! Nissan Cherry ’83, sjálfskiptur, 3ja dyra í góðu ástandi, verð 65 þús., Suzuki Alto ’83, vel gang- fær, verð 25 þús. Sími 626961. MMC Lancer station, árg. ’86, og Toyota Hilux, árg. ’82, dísil, til sölu, skulda- bréf athugandi. Upplýsingar í síma 92- 14167 eða 98540167. Opið 10-10 virka daga - 11-16 laug. Gott útipláss - mikil sala. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafharfirði, sími 91-652727. Pústverkstæðið, Nóatúni 2. Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg. Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966. Toyota LandCruiser, árg. '66, til sölu, dísil, þarfhast aðhlynningar. Bíllinn er í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 94-2692 eftir kl. 19. Toyota og Scout. Til sölu Toyota Cressida turbo, dísil, árg. ’85, og Scout V8 304, árg. 1980. Góðir bílar. Upplýs- ingasími á kvöldin 9641045. MMC Pajero, árg. '86, til sölu, með bil- aðri vél. Uppl. í síma 95-24263. Sími 632700 Þverholti 11 © BMW BMW 728, árg. 79, fallegur en þarfhast smá bremsuviðgerða fyrir skoðun, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Athuga öll skipti. Uppl. í síma 91-686754. Húsbíll. Chevrolet sport van, árgerð ’75, 8 cyl., sjálfskiptur, innréttaður að hluta. Tilbúinn í ferðalagið. Skipti á fólksbíl. Simar 96-27563 og 96-23769. Daihatsu Daihatsu Charade sedan, árg. ’90, til sölu, ekinn 42 þús. km. Skipti á ódýr- ari eða staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-23402. Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, ekinn 51 þús. km. Upplýsingar f síma 91-12257 eftir kl. 18. Daihatsu Hi-jet, árg. ’88, 4x4, til sölu. Uppl. í síma 91-78000 eða 91-77517. Fiat Fiat Uno árgerð ’84 61 sölu. Skoðaður ’94. Þarfnast lagfæringa. Verðhug- mynd 40.000. Uppl. í sima 91-10472. Fiat Uno, árg. ’85, til sölu, 3ja dyra, 4ra gíra, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-44869. <&%&£&> Ford Ford LTD, árg. '77, 61 sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-650170 e.kl. 18. [Qj Honda Honda Civic Shutle 4x4, sidrif, árg. 1988, ekinn 75 þús. km, 5 gíra ásamt lággír, veltistýri, litur blár sanseraður, 5 dyra. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. á Litlu bílasölunni, sími 91-679610. Honda Civic, árg. ’83, 4 dyra, til sölu vegna brottflutnings, selst á 70.000, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 91-23908 milli kl. 13 og 21. 2 Lada Lada 1300, árg. '90, til sölu, keyrður 18 þús. km. Verð 280.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-812685 eftir kl. 17. Lada Sport, árg. 1988, til sölu, ekinn 76 þús. km, 5 gíra, léttistýri, dráttar- krókur, útvarp, segulband. Uppl. í sima 91-38510 eftir kl. 18. Lada Lux, árg. '87. Til sölu Lada Lux, árg. ’87, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 91-678568. ÍA*tiovir Range Rover Tii sölu Range Rover, árg. '84, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-670386 eftir kl. 17 og í símboða 984-58141. Mazda Mazda 323, 1300, árgerð ’84, til sölu. Sjálfskiptur og skoðaður ’94. Góður bíll. Einnig Porche 924, árg. ’80, á tom- bóluverði. Simi 9213667 eftir kl. 17. Mitsubishi Ertu að leita að draumabílnum og losa þig við þann gamla? MMC Lancer GLXi ’91, keyrður einungis 26 þús. km. Gott verð gegn staðgreiðslu. S. 77380. Til sölu gulifallegur Lancer GLX ’86, fæst ódýrt stgr. eða á skuldabréfi, einnig á sama stað Nissan Cherry ’83, fæst á aðeins 120.000 stgr. Sími 651289. Til sölu Mitsubishi Lancer, GLXi, 4x4, árgerð ’90. Góður bíll, möguleg skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar i síma 91-73783, eftir kl. 17._____________ 0 Renault Renault 19 Gts tii sölu. Árgerð 91, ekinn 45.000. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 91-673081. Skoda Skoda 105 L, árg. 1988, til sölu, blágrár að lit, grjótgrind og dekk fylgja, stað- greitt 65.000. Uppl. i síma 91-813517 og e.kl. 17 í síma 91-813498. Skoda 130, árg. ’88. Selst hæstbjóðanda. Lægsta boð 15 þús. Hæsta boð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-677561. Subaru Bíll + riffill. Subaru station 4x4 ’83, ekinn 150 þús. km, skoðaður ’94, verð 250.000 kr. Einnig Sako Hunter riffill, cal. 22-250, með stálfestingum og Tasko 4-18x40 sjónauka, verð 90.000 kr., kostar nýtt um 140.000 kr. Upplýsingar í síma 91-652013 e.kl. 18. Subaru 1800, st., 4x4, sjáifskiptur ’83, til sölu á hagstæðu verði, skoðaður ’94, íafmagn í rúðum og speglum. Sími 681414 og 681417. Ólafur Ámason. M Suzuki Til sölu Suzuki SwiH GL, árg. ’87, sjálf- skiptur, ekinn 70 þús., verð aðeins 210.000 staðgreitt. Til sýnis hjá Nýju Bílasölunni, Bíldshöfða 8, sími 673766. Toyota Toyota Carina, árg. ’88, til sölu, ekin 84 þús. km, einn eigandi, reyklaus, snyrtilegur og vel með farinn bíll, skoðaður ’94. Sími 91-15677 e.kl. 18.30. Toyota Camry XLi station, árg. ’87, til sölu. Upplýsingar í síma 91-643450 eftir kl. 19. Toyota Tercel, árg. '83, skoðaður ’94. Staðgreiðsla 100.000. Uppl. í síma 91-23668 eftir kl. 16. Toyota Corolla '81 til sölu, fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-651931. ■ Fombílar Dodge, árg. 1949, til sölu, í góðu ástandi, ekinn 31 þús. mílur, einn eig- andi. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1592. MJeppar_____________________ Rússajeppi, árg. ’82, til sölu, Izusu dísilvél, skoðaður ’94, þarfhast smá lagfæringar. Uppl. í síma 91-677087. Toyota LandCruiser, árg. ’85, til sölu. Upplýsingar í sima 92-27979 eða 92-27276. ■ Húsnæði i boði Félagsibúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. Þingholt. Björt 5 herbergja, sérstak- lega falleg, nýuppgerð íbúð á rólegum stað í Þingholtunum til leigu. Parket, gott útsýni, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 1588“. Einstaklingsherbergi til leigu, smá- eldunaraðstaða. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-34430 í dag og næstu daga. Seljahverfi. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð í tvíbýli til leigu frá 1. júlí. Svör með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist DV, merkt „V-1581“. Snotur 2ja herb. ibúð til leigu við Aust- urströnd, Seltjarnamesi, frá 1. júlí. Góð þvottaaðstaða, bílskýli. Uppl. í síma 91-27626 eða 91-627626 eftir kl. 19. Sólrik, björt 60 m* 2ja herbergja ibúð til leigu. Langtímaleiga, fyrirfram- greiðsla. Laus í byrjun júlí. Uppl. í síma 91-674336. Til leigu 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Lynghaga í vesturbænum í Reykjavík, laus strax. Upplýsingar í síma 91-677556 eftir kl. 17. Til leigu 2-3 herb. íbúð á jarðh. í einbýl- ish., sérinng., kr. 37 þ„ ljós og hiti innif., f. reglusamt, skilvíst, barnl. par eða einstakl. Tilb. send. DV, m. „1601“. Til leigu 30 ms einstaklingsíbúð í kjall- ara á Lynghaga, leiga 23 þús. á mán. með rafmagni og hita. Tilboð sendist DV, merkt „ÖTH 1583“. Til leigu 40 m2 einstaklingsibúö á jarðhæð við Fífusel. Leiga 30 þús. á mánuði, 3 mánuðir fyrirfram. Úppl. í síma Sími 91-689299 á daginn. Til teigu 50 m2 ibúð i miðbæ Rvíkur. Leiga 32 þús. á mán. Hiti innif. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. til ÐV merkt „í hjarta borgarinnar 1587“. í miðbænum er 3ja herbergja ibúð til leigu með þvottaherbergi og geymslu samliggjandi, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 1595“. Ný 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar í Árbæjarhverfi. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð 1594“. Reglusamir meöleigjendur óskast að 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51126 milli kl. 21 og 23. Skemmtileg, stór 3 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. júlí ’93, allt sér. Uppl. í síma 91-34929 e.kl. 19. Til leigu 18 m2 herbergi í miðbænum, sér inngangur, aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-623888. Til leigu fró 1. júli 3-4 herb. skemmtileg íbúð á 2 hæðum í Seljahverfi. Upplýs- ingar í síma 91-652577 og 985-31617. 2ja herbergja kjallaribúð við Víðimel til leigu. Uppl. í síma 91-12153 eftir kl. 18. ■ Húsnæði ósikast Reglusamt par utan af landi, kennari og læknir, óskar eftir 4 herb. íbúð, helst sem næst Landspítalanum eða í Mosfellsbæ. Vinsaml. hringið í síma 94-4660 eða 91-666596. 3 herb. ibúð óskast, helst í efra Breið- holti (nálægt FB). Langtímaleiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1539.__________________ Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. Rúmgóð 2-3 herb. ibúð óskast í vest- urbæ Reykjavíkur. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-39757. Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-653880 og eftir kl. 20 í s. 91-657432. UngL reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, örugg- ar greiðslu og góð umgengni, með- mæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-684749. Óskum eftir 4 herb. íbúð á leigu frá 1. júlí, erum reyklaus, reglusöm og heitum góðri umgengni. Upplýsingar í síma 91-672205 eða 91-72188. Einbýlishús óskast til leigu, helst i Graf- arvogi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 91-674827. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1591. Hús eða sérhæð óskast frá 1. júlí fyrir áreiðanlega barnaíjölskyldu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 91-611920. Óska eftír 3-4 herbergja íbúð á leigu í vesturbænum, helst á Melunum eða Högunum. Uppl. í síma 91-622075. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-641717, 91-679696, 98-75302, og 98-75306. Ragnheiður. 40-50 m2 lagerpláss undir matvæll ósk- ast til leigu í Rvík eða nágrenni, þarf að vera á jarðhæð m/góðri aðkeyrslu. Tilboð sendist í pósthólf968,121 Rvík. Húsnæði, ca 100-120 m2, óskast undir félagsstarfsemi, helst á hljóðlátum Stað. Greiðslugeta 350-400 kr. á m2. Uppl. gefur Guðríður í s. 626386. lönaöarhúsnæði, 3 pláss laus við Bíldshöfða, um 140, 150, og 350 m2, öll laus strax, góðar innkeyrsludyr hagstæð kjör. Uppl. í s. 91-45032. Til leigu að Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Fólks- og vörulyfta. Upplýsingar í símboða 984-51504 og eftir kl. 19 í síma 91-656140. Verslunarhúsnæði óskast á Laugavegi undir snyrtivörur. Lagerhús- næði/geymsla óskast í Reykjavík. Sími 91-681784 á kvöldin. ■ Atvinna í boöi Hress og hugmyndaríkur framkvæmda- stjóri óskast til starfa að skemmtistað í Rvík. Umsóknum ásamt uppl. um nafn, aldur, síma og fyrri störf sendist DV fyrir 30. júní, merkt „SS 1586“. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hárgreiðslusveinn, nemi og meistari óskast á góða hárgreiðslustofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1573._____________________ Leitum að söluaðilum, verslun og eða einkaaðila, til sölu á vönduðum íslenskum skartgripum. Vinsamlega hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-1602. Maður eða kona óskast til afgreiðslu- starfa á Vörubílastöð Hafnarfjarðar. Skriflegar umsóknir berist Vörubíla- stöð Hafnarfj., Helluhrauni 4, s. 50055. Röskur starfskraftur óskast i söluturn í austurborginni. Kvöld og helgar- vinna. Ekki sumarvinna. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-1585. Sölufólk athugið! Okkur vantar kraftmikið og hresst fólk til starfa, þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band í s. 677014 milli kl. 14 og 17. Ási. Sölumanneskja óskast til að selja auðseljanlega kiljubók í kvöldsölu. Upplýsingar í síma 91-684729 e.kl. 18. ■ Atviima óskast 20 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir au pair starfi erlendis í nokkra mánuði. Hef bílpróf og reyki ekki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1590.___________________ 24 ára laghentan enskumælandi mann með dvalarleyfi, vanur veitingastörf- um, jámiðnaði og vegavinnu vantar vinnu strax við hvað sem er. Uppl. í síma 91-32923 e.kl. 19. 45 ára kona óskar eftir ráðskonustarfi á góðu heimili, helst á Suður- eða Suð- vesturlandi. Uppl. í síma 91-811301 e.kl. 17. Röskur 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax. Vanur smíði og sölu- mennsku. Upplýsingar í síma 91-17042. Þórður. Maður með meirapróf óskar eftir vinnu, vanur útkeyrslu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-77330. ■ Bamagæsla Óska eftir unglingi, 13 ára eða eldri, til að gæta 8 ára dóttur minnar ein- staka kvöld í sumar og vetur. Búum nálægt Háskólanum. Upplýsingar gefúr Katrín í síma 623291. 18 ára stúlka óskar eftir að fá að passa á kvöldin og um helgar. Er vön (reykir ekki). Nánari uppl. í síma 91-652388 e.kl. 19. Barngóð, 14 ára stelpa vill passa barn, 5 mánaða til 3 ára, hálfan eða allan daginn, er vön og hefur lokið RKÍ- námskeiði. Sími 91-654625. Edda. Dagmamma getur bætt við sig börnum, frá 0-5 ára, allan daginn. Góð úti- og inniaðstaða. Er í miðbænum. Uppl. í síma 91-623992. Hafnarfjörður - gamli bærinn. Gæsla óskast fyrir 5 ára dreng síðdegis-í júlí. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-50028. Ég er 13 ára gömul og óska eftir að passa böm í sumar, hef farið á RKl- námskeið. Er í austurbænum í Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-642093. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við íjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Hreingemingar • Þrifþjónustan, simi 91-643152. • Gluggaþvottur - utanhússþrif. • Teppa- og innanhúsþrif. Vönduð vinna, vanir menn. Tilboð eða tímavinna. Þrifþjónustan, simi 91-643152. Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppalireinsun og hreingeming- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Þjónusta • Verk-vik, s. 671199, Bíldshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. •Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Útveggjaklæðningai’ og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf„ símar 91-684489 og 985-38010,_________________________ Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582. Glerisetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 91-650577. Körfubilalelga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.