Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 4
4
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
Fréttir
- Hve öruggar eru þær seiðamæl-
ingar sem nú hafa verið fram-
kvæmdar?
„Það kemur í ljós að meira er af
seiðum nú en undanfarin 7 ár. Hins
vegar er þetta ekkert sérstaklega
mikið, það hefur oft verið miklu
meira en nú. Það er erfitt að full-
yrða um öryggi mælinganna en við
höfum reynt að bera þetta saman
viö það sem vart verður við af 1
árs fiski í togararallinu - þar virð-
ist mjög gott samband á milli. Hins
vegar er ekki eins gott samband á
síöari stigum þegar 2ja og 3ja ára
fiskur er athugaður. Þaö er greini-
legt að margt gerist í sjónum frá
því að fiskurinn er 6 mánaða gam-
ail og þangað til hann kemur inn í
veiöina 4 árum síðar.
Við verðum að gera okkur grein
fyrir að nú erum við að tala um 5
cm löng kvikindi. Þau eru ennþá í
yfirborðslögunum og eiga eftir að
ná botni, verða jafnvel étin af öðr-
um sjávardýrum eða Uða fæðu-
skort. Þetta eru náttúruleg afföll
sem geta verið mjög breytileg og
valda því að ekki er samband á
milli seiðafjöldans og þess fjölda
þorska sem síðan birtist í veiðan-
legu magni.“
Verður veiddur 1997-2004
- Hvaða stærð af veiðanlegu
magni eru menn að tala um núna
út frá þessum ’93-seiðaárgangi?
„Fiskárgangur upp á 200 milljón-
ir fiska á að geta gefið okkur 300
þúsund tonn - samtals úr árgang-
inum í lífstíð hans á mörgum árum.
Fiskurinn er veiðanlegur 4ra-10
hafi en annað kom á daginn. Gerist
slikt á íslandsmiðum?
_________________!___________
„Árið 1983 klaktist út mjög stór
þorskárgangur eins og hjá okkur.
Tveimur árum síðar hrundi loðnu-
stofninn í Barentshafi. Það varð
fæðuskortur og meðalþyngd 2ja og
3ja ára þorsks féll um 50 prósent.
Við þennan fæðuskort hófst mikið
sjáifát - þorskur fór að éta þorsk
af því hann hafði ekki annað. 1989
náði loönustofninn sér á kreik á
stuttum tíma. Þá voru margir bún-
ir að spá því aö eiginlega enginn
þorskur væri eftir í Barentshafi.
Mínir starfsbræður voru alls ekki
á því og vildu friöa þorskinn. Hver
þorskur þyngdist um 50 prósent og
við þetta stækkaði stofninn feiki-
lega mikið í þyngd. Jafnframt var
fiskurinn friðaður. Þetta er skýr-
ingin á því aö þorskstofninn í Bar-
entshafi fór úr nokkur hundruö
þúsund tonnum í allt að milljón
tonn. Þessi árgangur varð kyn-
þroska og fór að hrygna við Lófót
og síðustu 2 til 3 árgangar virðast
vera mjög góðir. Eins og hjá okkur
hefur klakið lukkast og reyndar
enn betur. Þama er von á mjög
sterkum árgöngum inn í veiðina
eftir 3-4 ár. Þama nýttu menn sér
batnandi fæðuframboð og drógu
stórlega úr veiðinni 1989 og 1990.“
Okkur létti mikið
- Eru að verða einhveijar breyt-
ingar á andrúmsloftinu og viðhorf-
um ykkar hjá Hafró?
„Okkur létti mjög mikið hér á
Hafrannsóknastofnun þegar við
gátum sagt að nú væri meðalgóður
seiðaárgangur miðað við aö síðast-
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, um seiðamælingamar fyrir 1993:
Næstu 18 mánuðir ráða
úrslitum um árganginn
- eftir 4 ár verður hann veiðanlegur ásamt sex til sjö lélegum árgöngum
ára. Þetta myndi því dreifast á sex
til sjö veiðitímabil - þetta er einn
árgangur sem mun veiðast á árun-
um 1997-2004. Ef allir árgangar
væm um 200 milljónir þegar þeir
koma í veiðina mætti að jafnaði
veiða um 300 þúsund tonn í heild á
ári. Núna erum við að veiða úr
miklu lélegri árgöngum. Þó aö einn
góður árgangur komi segir það sig
sjálft að það er ekki hægt aö veiða
300 þúsund tonn ár eftir ár.“
- Eru þessar niðurstöður, einn
meðalárgangur sem að líkindum
mun verða veiddur með mörgum
lélegum, ekki bara dropi í hafið?
„Jú, jú, en aöalmunurinn fyrir
okkur er sá aö við höfum fundiö
svo lítið af seiðum undanfarin 7 ár
aö við höfum sagt: „Það er ekki
efniviður í þolanlegan árgang." En
nú segjum viö: „Það er efniviður.“
Hins vegar hefur mælst meira af
seiðum en þetta en úr þeim hafa
komið lélegir árgangar. Þetta er því
ekkert einfalt.
Náttúrulegu afiollin breytast lítið
eftir að fiskurinn nær 2 ára aldri.
Þá virðist hann kominn yfir það
versta. Við verðum því að bíða eft-
ir togararallinu 1995. Þá eigum við
að fá fyrstu verulega haldgóðu upp-
lýsingamar hvemig vannst úr
þessum efnilega ’93-árgangi. Á
þeim tíma munum við sjá hvað
mikið af ’93-árgangi við getum veitt
ásamt lélegu árgöngunum. Lottó-
vinningurinn er ekki kominn í
höfh.“
Páskastopp og góðir ár-
gangar1983-84
- Hvers vegna kemur góður ár-
gangur skyndilega núna miðað við
undanfarin ár?
„Það er auðvitað alltaf einhver
breytileiki í umhverfisaöstæðum í
sjónum. Svo hefur það verið nefnt
að það var verið að hlífa hrygning-
arstofninum meö löngu páska-
stoppi svokölluðu. Einnig hefur
fundist samband á milli þess hve
mikið er af 9 og 10 ára fiski og af-
komendafjölda. Þetta virðist vera
tíu ára sveifla. Það vom góðir ár-
gangar ’83 og ’84 sem síðan geta af
sér góðan árgang núna. En ekkert
af þessu er einhlítt."
- Hvaða áhrif hefur góður loðnu-
árgangur nú á frámtið þorskár-
gangsins?
„Loðnan er mjög mikilvæg fæða
þorsksins eftir að hann hefur náð
2-3 ára aldri. Viö eigum því von á
að sá fiskur sem nú er í sjónum
Yfirheyrsla
Óttar Sveinsson
eigi eftir aö vaxa og dafna vel. í vor
og sumar virtist áta vera í meira
lagi fyrir norðan land á uppeldis-
stöðvunum. Við sjáum því ekki
teikn um annað en að það eigi að
vera góð vaxtarskilyröi í hafinu."
Ráðum ekki við náttúrulegar
sveiflur
- Finnst þér eitthvað gefa tilefni
til að góð seiðamæling verði einnig
á næsta ári - til dæmis með hliðsjón
af páskastoppi á næsta vori?
„Það hvarflar ekki að mér að spá
fyrir um þaö. Páskastoppið er mik-
ilvægt skref en við verðum að gera
okkur grein fyrir að við náum ekki
árangri nema með því að náttúran
verði okkur líka hliðholl. Við erum
að reyna að stjóma nýtingu á villt-
um dýrastofni. Við getum veitt
meira eða minna og hlíft hrygning-
arstofninum en við ráðum ekki við
þessar náttúrulegu sveiflur. Við
erum bara að reyna að stjórna ein-
um þætti af mörgum sem ráöa ör-
lögum árganganna. Við verðum að
biðja um gott veöur hjá náttúrunni.
Við getum tekið sem dæmi vetur-
inn þegar búið var að veiða 300-400
þúsund tonna síldarstofn niður í
12 þúsund tonn. Þá var sett á veiði-
bann. Síðan vildi svo til að náttúran
var okkur hliðholl. Þegar þessi 12
þúsund tonn hrygndu kom ótrú-
lega góður árgangur sem við síðan
notuðum til að byggja síldarstofn-
inn upp. Án þessa happs hefði
veiðibannið kannski ekki komið aö
verulegum notum.“
- Menn spyrja: Norðmenn spáðu
lélegum þorskstofiium i Barents-
liðin 7 ár höfum við orðið að segja:
„Því miður, þetta eru svo fá seiði
að þetta verður örugglega lélegur
árgangur." Okkur létti mjög að
þurfa ekki að segja þetta núna. En
ég vil ítreka að þetta er efniviður í
þokkalegan árgang. Meira er ekki
hægt að segja.
Ég held aö öllum sem við þessi
mál fást hafi létt mjög mikið. Menn
voru famir aö óttast að hrygning-
arstofninn væri svo lélegur að
hann bara gæti ekki getið af sér
góðan árgang. En við þessi tíðindi
urðu menn ákaflega fegnir.
Reynsla undanfarinna ára virðist
eindregiö benda til aö stórir ár-
gangar komi sjaldnar frá Utlum
hrygningarstofni heldur en sterk-
ari stofni.
LítiU hrygningarstofn getur gefið
af sér stóran árgang. Þaö er ekki
beint samband á milU vegna
hrognafjöldans. Fáir þorskar geta
getið af sér stóran árgang ef skU-
yrði eru fyrir hendi. En reynsla
undanfarinna ára bendir tíl að ef
hrygningarstofninn er lélegur ger-
ist þetta sjaldnar heldur en þegar
hann er sterkari."