Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Side 7
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
7
i>v Fréttir
Landsliðið í knattspymu vaiið fyrir leikinn gegn Lúxemborg:
Einn nýliði í liðinu
- Þórður Guðjónsson leikur sinn fyrsta A-leik - með sigri nær ísland sínum besta árangri í HM
Listrýni
Þaö hafa bæði ungir og aldnir kom-
ið að skoða myndlistarsýningu
breska málarans F.V. Piers i Ás-
mundarsal. Á myndinni sést lista-
maðurinn sjálfur rýna í verkin ásamt
lítilli hnátu, Jóhönnu Maríu, sem
ekki virðist sýna minni áhuga.
DV-mynd ÞÖK
Útgerðarfélag
Bílddælinga
gjaldþrota
Útgerðarfélag Bílddælinga hf. hef-
ur verið lýst gjaldþrota að beiöni
sýslumannsembættisins á Patreks-
firði en félagið skuldar 28 milljónir í
opinber gjöld. Jón Sigfús Siguijóns-
son héraðsdómslögmaður hefur ver-
ið skipaður skiptastjóri í þrotabúinu.
Forráðamenn útgerðarfélagsins
hafa lýst því yfir að litlar sem engar
eignir séu í búinu en skip fyrirtækis-
ins, Sölvi Bjamason BA-065 og Geys-
ir BA-140, voru seld í vor og var þá
rekstri fyrirtækisins hætt. Aðeins
standa eftir veðsettar birgðir.
-GHS
Eyjafjarðarsveit:
Maður undir
heyrúllu
-komstífarsíma
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Alvarlegt vinnuslys varð á bænum
Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í fyrra-
kvöld er maður, sem var að vinna
við heyskap, varð undir heyrúilu.
Maðurinn hafði farið út úr dráttar-
vél sem tengd var véhnni er rúhar
heyinu upp. Mun rúllan hafa losnað
af festingum sínum og skipti engum
togum að hún fór yfir manninn.
Giskað var á að þyngd rúllunnar
væri 600-700 kg og miðað við það
þykir mildi hversu vel maðurinn
slapp. Hann gat sjálfur komist í far-
síma á dráttarvélinni og hringt eftir
aðstoð. Hann var síðan fluttur á
sjúkrahús á Akureyri.
Grunur um
þjófnað
Sendiráð íslands í Lundúnum hef-
ur til meðferðar mál íslenskrar konu
sem varð fyrir því að tapa ferðatösku
sinni í London.
Gnmur leikur á að leigubílstjóri,
sem ók konunni út á flugvöh, og
starfsmaður á hóteh, sem hún bjó á,
hafi í sameiningu stohð töskunni.
Konan rekur htla fataverslun í
Reykjavík og var í innkaupaferð í
London. í ferðatöskunni var fatnað-
ur sem hún hugðist flytja til landsins
og segir hún þetta umtalsvert tjón
fyrirsig. -PP
Asgeir Ehasson, landshðsþjálfari í
knattspymu, hefur vahð íslenska
landshðið sem mætir Lúxemborg í
undankeppni HM á Laugardalsvelh
á miðvikudag. Tvær breytingar em
á hðinu sem sigraði Ungveria fyrr í
sumar. Þorvaldur Örlygsson og
Þórður Guðjónsson koma inn í hðið
í stað Amars Grétarssonar og Eyj-
ólfs Sverrisonar sem tekur út leik-
bann og er þetta er í fyrsta sinn sem
Þórður er valinn í A-landshðið.
Með sigri nær ísland þriðja sæti í
riðhnum og um leið sínum besta ár-
Búist er við að Sighvatur Björg-
vinsson viöskiptaráðhema skipi þijá
menn í Samkeppnisráð í stað þeirra
þriggja sem sögðu sig úr ráðinu um
helgina. Sighvatur sagði í gær að
angri frá upphafi í heimsmeistara-
keppninni. Þegar þjóðimar áttust við
í Lúxemborg varð jafntefh niðurstaö-
an, 1-1, en þess má geta að Lúxem-
borgarar hafa ekki náð að vinna
landsleik í heil 13 ár eða í 70 leikjum.
íslenska hðið er annars skipað
þessum leikmönnum:
Birkir Kristinsson...........Fram
Friðrik Friðriksson...........ÍBV
Guðni Bergsson..........Tottenham
Hlynur Birgisson..............Þór
Kristján Jónsson.............Fram
DaðiDervic.....................KR
hann heföi enga ákveðna í huga sem
hann hygðist skipa í Samkeppnisráð.
Erfitt væri að finna fólk í ráðið sem
uppfyhti kröfur um þekkingu og
menntun auk strangra hæfnisskh-
Sigurður Jónsson ÍA
Ólafur Þórðarson ÍA
Þorvaldur Örlygsson Stoke
Haraldur Ingólfsson Andri Marteinsson ÍA FH
Rúnar Kristinsson KR
Hlynur Stefánsson Amór Guðjohnsen Amar Gunnlaugsson Þórður Guðiónsson Örebro Hácken Feyenoord ÍA
21 árs liðið Þá var tílkynnt um 21 árs hðið sem leikur gegn Lúxemborg í Evrópu-
yrða en leit stæði yfir.
„Ég verð að skipa þijá menn í stað
þeirra þriggja sem sögðu sig úr Sam-
keppnisráði mjög fljótlega því ráðið
er óstarfhæft núna. Samkeppnis-
keppninni á Varmárvelh á þriðjudag.
Liðið er þannig skipaö: Ólafur Pét-
ursson, IBK, Eggert Sigmundsson,
KA, Lárus O. Sigurösson, Þór, Pétur
Marteinsson, Leiftri, Sturlaugur
Haraldsson, ÍA, Gunnar Pétursson,
Fylki, Þórhallur D. Jóhannsson,
Fylki, Steinar Guðgeirsson, Fram,
Finnur Kolbeinsson, Fylki, Ásgeir
Ásgeirsson, Fylki, Kristófer Sigur-
geirsson, UBK, Ágúst Gylfason, Val,
Arnar Grétarsson, UBK, Ríkharður
Daðason, Fram, Kristinn Lárusson,
Val, Helgi Sigurðsson, Val. -GH
stofnun getur feht úrskuröi en það
þarf að bera þá úrskurði undir ráðið
innan sex vikna. Það er náttúrlega
erfitt að gera það eins og sakir standa
nú,“ segir Sighvatur. -GHS
Staða Samkeppnisráðs skýrist um helgina