Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 15
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 15 Bláa tjaldið hans tengdapabba hef- ur gert skyldu sína. Það er kominn september og haustið formlega gengið í garð. Því er óhætt að ganga frá tjaldinu í geymslu. Fríum sum- arsins er lokið. Ekki ber þó að skilja það svo að það bláa hafi slitnað mikið í sumar. Konan hefur aldrei verið mikið fyr- ir tjaldútilegur. Hún féllst þó á eina slíka eftir að pistilskrifari hafði útli- stað dásemdir íslenskrar náttúru og um leið hagkvæmni þess að ferð- ast á sínum fjallabíl í stað þess að þeysa til suðrænna landa. Þar á maður húðkrabbamein á hættu svo ekki sé minnst á margra mánaða baráttu við plastkortareikninga þegar heim er komið. Tjaldað til einnarnætur Ég bauð konunni í tíu daga Vest- fjarðaferð og dró ekki úr lýsingun- um á fegurð og hrikaleik fiarða og flalla mn leið og ég kom bláa tjald- inu fyrir í farangursgeymslu flaila- bfisins. Svefnpokunum hlóð ég of- an á. Forsjálnin var meira að segja svo mikfi að prímus fékkst að láni. Ég sá fyrir mér sólarmorgnana er ég styngi höfðinu út úr tjaldinu og heyrði suðið í vatninu er kaffið hitnaði. Þetta var áður en ég lagði af stað með mína konu og tvær dætur í ferðina. Synir okkar hjóna eru orðnir svo stórir að hroll setur að þeim ef stungið er upp á svona bunum. En ég gleymdi að gera ráð fyrir íslenska sumarveðrinu. Þegar vestur kom snjóaði niður í miðjar hlíðar. Bláa tjaldið var óhreyft dög- um saman í bfinum. Við gistum hjá góðu fólki sem hellti upp á kaffi í rafmagnskaftikönnum. í öllum túmum tjaldaði ég aðeins einu sinni. Það var í roki og rign- ingarsudda undir húsvegg á eyði- býli. Með því náðist svolítið skjól. Við lágum á móður jörð því tjald- dýnur eigum við ekki. Ég var því stirður um morguninn og konan talaði ógætilega um þetta Fjalla- Hfiton eiginmannsins. Ég bauð ekki upp á fleiri nætur í því bláa. Útivistar- árátta ágerist Þrátt fyrir þessa örðugleika vor- um við kát með túrinn. Margt sáum við fallegt og eftir því sem á hann leið varð ég var við meiri útivist- pokans fékk ég þó ráðið. Það var kók og prins. Eflaust óheppfiegt í flallgöngur en skítt með það. Eldri dóttir okkar hjóna fór með foreldrum sínum í flallgönguna. Við ókum sem leið lá að Mógfisá þar sem upphaf flallgöngunnar var boð- að. Þar fór ég úr strigaskónum og setti á mig þá hálfstífu. Ég vaggaði af stað. Innra með mér var ég þó stoltur og horfði með nokkurri með- aumkun á hundruð annarra flafi- göngumanna sem lögöu á flallið á strigaskóm. Þvfiíkur vanbúnaður. Við fjallamenn Þennan sama morgun hafði ég hlustað á Ara Trausta Guðmunds- son flallagarp lýsa í útvarpi viður- eign sinni við rúmlega 7 þúsund metra hátt flall í Pakistan. Eg þótt- ist skfija tfifinningar Ara Trausta er ég horfði upp eftir Esjimni. Esju- tindur var að vísu í átta hundruð metra hæð en þaö er stigsmunur en ekki eðlis. Ég náði fljótlega tökum á göngu- skónum og kleif flallið. Annaö slag- ið nam ég staðar og naut útsýnis. Innra með mér vissi ég að ég var að vinna þrekvirki. Ég lét það lítíð á mig fá þótt annað veifið færu fram úr mér karlar og konur með börn á bakinu. Verra var þó þegar ég sá áttræða konu í kjól og sléttum skóm í miðri flallshlíðinni. Þá fór ég að efast um afrekið. Upp komumst við öll og niður aftur. Ég verð þó að viðurkenna það að það var verra að fara niður. Ég var þegar kominn með harð- sperrur í lærin og þær harðsperrur entust í marga daga. Ekki veit ég hvaða flall bíður okkar næst. En ég er kominn á bragðið og því mega þeir Ari Trausti og Edmund Hillary Ever- estfari fara að vara sig. Aftjaldvagni En fleiri hafa lokiö sumarfríinu en við. Þannig var og með hjón sem við þekkjum. Þau eru lengra komin en við í tjaldmennskunni og hafa rekið forláta tjaldvagn. Þaö eru aö sögn merkfiegir gripir og hafa afia kosti fram yfir bláa tjaldið hans tengdapabba. Samt var þaö svo að hjónin ákváðu að selja vagninn. Þau settu því auglýsingu í blað. Eiginmaðuriim var betur að sér um ástand vagnsins og svaraði því þegar líklegir kaupendur hringdu. Einn var ákafastur og raunar mjög líklegur tfi að kaupa vagninn. Hann hálfstífum aráhuga betri helmingsins. Mér þótti jafnvel nóg um. Konan vfidi ganga þegar ég sá enga ástæðu tfi að hlífa flallabfinum. Þegar heim kom ágerðist þessi útívistarárátta í konunni. Hún fékk vinkonu sína í daglega göngutúra með sér. Ég lét það gott heita. Ég gat legið uppi í sófa á meðan og kíkt í blað. Þó fór aðeins að fara um mig þegar hún fór að hafa orð á þvi að ég hefði gott af því að hreyfa mig. Ég reyndi að eyða tal- inu og hélt að ég kæmist upp með það. Annað kom þó á daginn. Gönguskór í pakka Laugardagsmorgun nokkum stakk konan upp á búðarápi. Ég fór með í þeirri góðu trú að málið kæmi mér tfitölulega lítíð við. Svo var þó ekki. Konan heimsótti úti- vistarbúðir og lét eiginmann sinn máta gönguskó. Ýmist voru prófað- ir mjúkir, hálfstífir eða stífir gönguskór. Göngulag mitt í búðun- um var heldur undarlegt enda er ég vanari léttum ítölskum eða port- úgölskum letiskóm. í einni útivistarbúðinni var við- skiptavinur á undan okkur hjónum í fullum herklæðum. Skórnir voru stífir og um hann miðjan var klif- ursnúra einhvers konar. Upp úr vösum gægðust hakar og krókar. Hann fékk fína þjónustu. Ég lét lít- ið fara fyrir mér enda í terlínbux- um og sléttbotna mjúkum túttum á fótunum. Þegar klifurgarpurinn hafði lokið erindum sínum nikkaði hann tfi mín og fór. „Hvað, hefisarðu ekki manninum?" spurði konan sem sá höfuðhreyfingar flallamannsins. Ég viðurkenndi að hafa ekki horft framan í manninn, svo starsýnt varð mér á græjumar. Þegar ég hafði mátað hálfstífa gönguskó gengum við hjónin út. Við útidym- ar sá ég annan klifurgarp með ólar og prjóna um sig allan. Ég beið ekki boðanna og greip í spaðann á manninum. Hann var þó handkald- Laugardagspistill Jónas Haraldsson fréttastjóri ur af flallamanni að vera. „Láttu gínuna vera,“ sagði konan og stefndi á næstu útvistarbúð. Gönguskór voru ekki keyptir þann daginn. Stór pakki beið mín hins vegar á afmælisdaginn, nokkmm dögum síðar. í pakkan- um vora hálfstífir gönguskór, gróf- mynstraðir. Ég máttí því vita á hveiju ég ætti von á næstunni. Konan lét sér ekki duga innanbæj- arrölt með vinkonunni lengur. Nú vom flafigöngur framundan. Esjuganga Ég byrjaði á því að fela göngu- skóna hálfstífu inni í skáp. Það ráð dugði skammt þvi fljótlega sá kon- an Esjugöngu auglýsta. „Þangað hef ég ætlað í tuttugu ár,“ sagði hún og uppveðraðist af útivistaráhuga. Nýju gönguskómir vom dregnir fram. Ég var settur í jogginggalla af syni mínum og bakpoki settur á mig. Ég var vígalegur að sjá, þótt ég segi sjálfur frá. Innihaldi bak- spurði því um kosti og galla tjald- vagnsins. Maðurinn sagði vagninn góðan þótt hann væri orðinn nokk- urra ára. í honum væri engin lykt en það eina sem mætti finna væri ryð í einu horni tjaldvagnsins. Hinn líklegi kaupandi sagðist koma innan tíðar heim til þeirra hjóna tfi þess að skoða vagninn. Það var að sjálfsögðu velkomið. Kaupandinn kom svo nokkru síðar en þá vfidi svo óheppfiega tfi að eiginmaðurinn hafði bragðið sér af bæ. Konunni var í mun að selja tjaldvagninn þannig að hún tók að sér að sýna gripinn. Kaupandinn líklegi skoðaði vagninn í krók og kring en vatt sér svo að konunni og spurði: „Hvar er svo ryðið í vagninum"? Það kom mjög á kon- una, sem er dagfarsprúð og má ekki vamm sitt vita. Hún vfidi hins vegar ekki styggja manninn, sem var líklegur kaupandi, svo hún stamaði og benti inn í vagninn: „ Ja, við hjónin emm nú vön að gera það bara þama á dýnunni"!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.