Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Qupperneq 20
Kvikmyndir
Atriði úr nýjustu mynd
Martin Scorsese.
Nýjasta nýtt
Meðan kvikmyndahúsagestir
skemmta sér við aö horfa á sumar-
smelii ársins eins og Jurassic Park,
the Firm og Clifíhanger, hafa kvik-
myndaframleiðendur verið önnum
kafnir við aö undirbúa haustdag-
skrána og raunar einnig hvað verði
boðið upp á um jólin. Þar kennir
margra grasa og hér á eftir verður
rætt nánar um nokkrar væntanlégar
myndir sem munu birtast í íslensk-
um kvikmyndahúsum öðru hvoru
megin við áramótin. í þessum mán-
uði verður frumsýnd myndin The
Age of Innocence og er leikstjórinn
Martin Scorsese. Hann hefur fært í
kvikmyndabúning samnefnda skáld-
sögu sem Edith Wharton skifaði 1920.
Myndin gerist 1870 og segir frá gift-
um aðalsmanni frá New York, sem
er yfir sig ástfanginn af greifafrú,
sem hefur eins og sagt er vafasama
fortíð. Þetta er þvi mynd sem fjallar
um ástir og örlög og er mjög ólík fyrri
myndum Scorsese eins og Taxi Driv-
er, Mean Street og Cape Fear. Þetta
er mjög krefjandi verk fyrir Scorsese
og hann leggur mikið undir. Hann
hefur lika gefið sér góðan tíma því
undirbúningurinn stóð yfir í ein tvö
ár. Sérstök áhersla var lögö á að ná
anda þess tíma sem myndin spannar,
allt frá húsum niöur í borðdúkana.
Hvað gerir Altman?
Scorsese hefur fengið þrjá afburöa
leikara í aðalhlutverkin. Það er Dani-
el Day-Lewis, sem leikur aðalsmann-
inn, Michelle Pfeiffer sem leikm*
greifafrúna og Winona Ryder sem
leikur eiginkonuna. Þegar svona
stórstjömur leika saman í bíómynd
undir stjóm leikstjóra á borö viö
Scorsese er varla hægt aö ímynda sér
annaö en að útkoman verði frábær
mynd. Myndin veröur fmmsýnd 17.
september í Bandaríkjunum. I októb-
er kennir margra grasa en líklega
ber þar hæst nýja mynd eftir Robert
Altman. Gamh maðurinn sló svo
sannarlega í gegn með síðustu mynd
sinni The Player, en þeir sem hafa
fylgst með ferli hans vita að hann er
mjög svo brokkgengur. í Short Cuts
fer Altman nýjar leiðir því myndin
er byggð á níu smásögum sem era
tengdar saman af sögumanni. Þar
koma við sögu 22 persónur og við
fáum að fylgjast með lífi þeirra sem
inni á milli líkist okkar daglega lífs-
munstri. Myndin gerist í Kalifomíu
og áhorfendur fá aö fylgjast með sigr-
um og sorgum þeirra aðila sem
myndin fjallar um. Fréttamaður í
Los Angeles og kona hans missa son
sinn í umferðarslysi, 3 vinir í veiði-
ferð finna lík af ungri konu og þegar
gengilbeina og veröandi eiginmaöur
hennar ætla að fara að skála fyrir
trúlofun sinni, verður jarðskjálfti.
Addams-fjölskyldan
Eins og í The Player kemur margt
Umsjón
Baldur Hjaltason
frægra leikara fram í Short Cuts eins
og Brace Davison, Robert Downey,
Jennifer Jason Leight, Jack Lemm-
on, Huey Lewis, Tim Robbins og Lily
Tomhn. Myndin mun án efa vekja
verðskuldaða athygh en hins vegar
er líklegt að rúmlega þriggja tíma
langur sýningartími hennar letji fólk
frá því aö sjá hana.
Þá er þaö nóvember. Þar kennir
einnig ýmissa grasa. Fyrir aðdáend-
ur Addams-fjölskyldunnar skal fyrst
telja aö þeir fá Addams Fanúly Valu-
es sem er framhald af myndinni frá
1991. Það bæhst nýr meðhmur í fiöl-
skylduna, Pubert, sem lætur aldeilis
frá sér heyra. Það er því ráðin bam-
fóstra, Debbie, sem er veik fyrir rík-
um mönnum og er tíl í ýmislegt.
Barry Sonnenfeld, sem gerði fyrri
bíómyndina um Addams-fiölskyld-
una, lét undan miklum þrýstingi að
gera þessa framhaldsmynd, eftir aö
hafa fengið, að hans sögn, gott hand-
rit og væna fúlgu af fé. Það era sömu
leikarar í aðalhluverkum, eða þau
Anjehca Huston og Raul Julia, og
fara þau á kostum eins og endranær.
Frá sjónar-
homi konu
Af öðrum myndum í nóvember má
nefna nýja útgáfu af The Three Mus-
keteers, nýja mynd eftir James Ivory
meö Anthony Hopkins, Emma
Thompson, James Fox og Christop-
her Reeves í aðalhluverkum, og svo
Carhto’s Way þar sem Brian De
Palma leikstýrir þeim A1 Pacino og
Sean Penn.
Svo er það jólamánuðurinn. Þegar
hggja fyrir margar góðar myndir.
Ohver Stone mun frumsýna Heaven
and Earth, sem byggist á endurminn-
ingum Le Ly Hayshp, When Heaven
and Earth Changed Place og svo
Chhd of War, Woman of Peace. Hér
hggur leiðin aftur th Víetnam, en
tvær af bestu myndum leikstjórans
gerast þar eða Platoon og Bom on the
Fourth of July, en hann hiaut óskars-
verðlaunin 1986 og 1989 sem besti
leikstjórinn fyrir þessar myndir. í
þetta sinn sér harrn Víetnamstríðið
og hörmungar þess frá sjónarhomi
konu, Hayshp sem tókst að hfa af tvö
stríð þrátt fyrir að hafa verið nauðg-
að af víetnömskum hermönniun,
unnið á svartamarkaðnum í Da
Nang, flúið th Bandaríkjanna og haf-
ið þar nýtt líf og svo snúið aftur th
heimalands síns th að hitta ættingja
sína 1986. Stone hefur sagt að Heaven
and Earth sé nokkurs konar Gone
With the Wind útgáfan hans.
Útrýmingar-
búðir nasista
Steven Spielberg verður með
Schindler’s List, sem gerist í seinni
heimsstyrjöldinni þegar gyðingum í
Kraków í Póhandi var skipulega út-
rýmt. Þar var þó ein undartekning
á. í ein þijú ár tókst þýskum verk-
smiðjueiganda með mútum og slægni
aö halda rúmlega þúsund gyðingum
í vinnu hjá sér með vitneskju nas-
ista. Þetta er engin venjuleg Steven
Spielberg mynd og er byggð á sögu
Thomas Keneahy um þennan sanna
atburð. Þótt Spielberg geti jafnvel átt
von á að vinna sinn fyrsta Óskar
fyrir þessa mynd, er þó næsta víst
aö hún verður aldrei ein af vinsæl-
ustu myndum ársins.
Af öðram myndum má nefna nýja
mynd eftir Jonathan Demme, þaim
sama og leikstýrði The Shence of the
Lamb, nýja mynd um Batman sem
heitir Batman, the AniMated Movie
og svo Perfect World þar sem Clint
Eastwood bæði leikur aðalhluverkið
og leikstýrir. Það verður því af nógu
að velja á næstu misseram.
LAUGARDAGUK 4. SEPTEMBEIt 1993
Þessa dagana er verið að sýna Myndin er því að mörgu leyti ein-
myndina Skuggar og þoka í Há- faJdari en margar eldri myndir
skólabíói eför Woody Ahen. Þetta hans en jafhframt bráðfyndin á
er „dramatísk gamanmynd frá köflum. Þaö er hins vegar óskrifað
meistara Woody Ahen um dular- blaö hvort aðdáendur hans eru
fuhan morðingja sem kyrkir fórn- búnir að fyrirgefa og gleyma per-
arlömb sín. Barátta góðs og hls sónulegumóforamhansogséuaft-
ásamt hæfiiegu magni af bröndur- ur thbúnir að skella sér á Woody
um“, eins og segir í augiýsingum AJlen bíómynd.
um myndina. Nú er meistarinn Woody Ahen hefur hóað í marga
búinn að senda frá sér nýja mynd, gamla vini og félaga th að hjálpa
sem talinn er með fyndnari mynd- sér viö gerð Manhattan Murder
um hans og ber heitið Manhattan Mystery. Hann skrifar handritið í
Murder Mystery. samvinnu við Marshah Brickman,
Woody Allen hefur átt erfitt upp- en þeir hafa ekki unniö saman sið-
dráttar að undanfórnu. Hann skildi an í myndunum Annie Hall og
í fyrra við Miu Farrow, eiginkonu Manhattan. Diane Keaton er korain
sína tíl mafgra ára, og tók upp ást- í eitt af aðalhlutverkunum og leik-
arsamband við hina ungu Soon-Yi ur Carol Iipton, eigmkonu Larry
sem Mia Farrow ættleiddi á sínum Lipton, sem er leikinn af Woody
tíma. Þetta geröi þaö að verkum Ahen. Þau hafa veriö gift í fjölda
aö Woody Allen hefur verið i fjöl- ára og umgangast mikiö nági-anna
miðlumnærstöðugtíheiltár.Þetta sina, þau Paul og Lillian House
milhbhsástand leiddi einnig th þess (Jerry Adler og Lynn Cohen). Dag
að hluta th að það drógst von úr einnfærLihianhjartaáfallogdeyr.
viti að frumsýna síðustu mynd Caroi fyllist grunsemd vegna þess
hans, Husbands and Wives, auk hversu lítið Paul syrgir konu sína
þess að framleiöandi myndarinnar og viröist raunar leika á als oddi.
átti við fiárhagsörðugleika að Hún var nýbúin að sjá bíómyndina
stríða. Myndin hlaut góöa gagnrýni Double fridemnity og fær því á heh-
en þolanlega aðsókn. Myndin fiah- ann aö Paul hfjóti að hafa myrt
aði um ekki ólíkt vandamál og konu sína. Hún ákveður að ræða
Woody Ahen stóð aht i einu frammi máhð við einhleypan kunningja
fyrir sjálfur, skhnað og ástarsam- sínn sem er leikinn af Alan Alda.
band við unga stúlku. Það virðist Þegar Carol telur sig loks hafa
því sem Woody Ahen hafi tekist fundið sönnun fyrir því að um
éinu sinni enn að vefja saman sitt morð hafi verið að ræða finnst Lhl-
persónulegalifviðefnisþráðmynd- ian látin aftur á aht öðrum stað.
arinnar. Woody Ahen grípur þá th þess ráðs
að kaha sögumann sér th hðsinnis
rAff sem útskýrir málavöxtu fyrir
Lett gamanmynd áhorfendum.
Þaö var þvi beðiö með nokkrum Eins og lesa mátti fer einvala lið
spenningi hvemig nýja royndin meö aðalhlutverkin. Það er ahtaf
yrði, enda stendur Woody Allen á gaman aö sjá Diane Keaton, sem
timamótum í lífi sinu. Manhattan hefur lítiö breyst síðan hún lék i
Murder Mystery er í stuttu máh AnnieHahogManhattan.Þóttekki
sagtléttgamanmyndsemskemmt- sitji mikiö eftir þegar upp er staöið
ir áhorfendum bærilega. Svo virð- má alla vega hafa góða skemmtun
ist sem Woody AUen hafi ákveðið af þessari nýjustu mynd Woodys
að geyma allar sálarílækjumar og Ahen.
vera þess í staö á léttu nótunum.
Atriði úr Manhattan Murder Mystery.