Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Side 25
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
25
dv Menning
Háskólabíó:
Eldur á himni: ★ V2
Eldur á himm er frekar iUa
smíðuö saga um venjulegan
mamr sem numinn er á brott af
geimverum í nokkra daga meðan
vinir hans, sem voru með honum,
liggja undir grun um aö hafa átt
þátt í hverfi hans.
Myndin er byggö á „sannri
sögu*‘ um Travis nokkum Wal-
ton, skógarhöggsmann í fjöllum
Arizona. Þegar vinnuhópur hans
kemur í bæinn eitt kvöldið og
menniniir haida þvi fram að þeir
hafi séð undarlegt loftfar og að
það hafi fyrst skotið Travis skær-
um Ijósgeisium, síöan numið
hann á brott, trúa þeim fáir og
ailra síst skerfarinn. Löggan
þjarmar að vinunum, sem hingað
Atriði úr rnyndinni Eldur á himni.
til höfðu verið mikiismetnir bæj-
arbúar en eru nú litnir hornauga.
Flmm dögum seinna birtist Wal-
ton, biár og marinn og háifsturl-
aður.
Þessi saga veröur eflaust aðeins
meira spennandi ef áhorfendur
trúa þvi aö fólk sé reglubundiö
numið burt af geimverum til þess
að gangast undir miður geöslegar
iæknisskoðanir. Þvi miöur taka
kvikmyndagerðarmennirnir sig
svo alvarlega hér að þeir gleyma
að sagan er meira eins og fyrri
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
hlutinn á sjónvarpsmynd. Rann-
sóknin á hvarfi Waltons er ekkert
sérlega spennandi og maður
hugsar sér gott til glóöarinnar
þegar hann kemur aftur. Þá er
hins vegar komið aö endalokum
myndarinnar og það eina sém
gerðist með viti var fríkað atriði
inni í geimskipinu.
Síöasta mynd sem {jallaöi um
mannrán geimvera var Com-
muninon með Christopher Wai-
ken. Það mátti hafa lúmskt gam-
an af henni þvi Walken lék svo
furðulegan kall aö hann gat eins
veriö að skálda þetta allt saman.
Hérna eru allir jarðbundnir og
venjulegir, augijóslega viljandi
gert til að hafa myndina sem
raunverulegasta. Þaö eykur
vissulegaekki skemmtanagildið.
Flre IntheSky (Band. -1993) 107 mln.
Hundrit: Tracy Tormé byggt é bók
Travis Wallon „The Wellon Experi-
•nce“.
Lelkjtjórn: Robert Lelberman.
Leikarar: D.B. Swecney (Cutting
Edge), Robert Palrlck (T2), Cralg Shet-
ler (Rlver Runs...) Peter Berg
(Aspen Extreme), James Gerner,
Henry Thomes (E.T.).
Jeep Cherokee
Mest seldi jeppinn á Islandi 1993!
Jeep Cherokee : Sígildur hardjaxl !
Jeep Grand Cherokee : Fullhominn farkostur !
E 1 E T mm i ö n i 1911
Flestir íslenskra jeppakaupenda á þessu ári velja Jeep
Cherokee ogjeep Grand Cherokee*, einfaldlega vegna
þess að þeir bera af öðrum jeppum. Cherokee hefur
löngu sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Grand
Cherokee, sem valinn var Jeppi ársins í Bandaríkjunum**
hlýtur nú einróma lof og aðdáun fyrir snilldarhönnun og
einstaka akstureiginleika.
Jeep línan státar m.a. af aflmestu vélunum (190-220 hö.),
og ríkulegum staðalbúnaði s.s. Selec-Trac eða Quadra-
Trac drifkerfi, hemlalæsivörn og loftpúða (Grand
Cherokee), svo fátt eitt sé talið.
* Úrtak úr skýrslum Bifreiðaskoðunar íslands
Nf-skráningar l.janúar-31.júlí 1993.
Tcgund Fjoldi nýskráninga
Jet*p Chcrokec/Grund Cherokce 58
Jccp Wranglcr 5
NUsun PuthfuuÍer/ frrruno/Kitrol '-.ó'
Miisubishi Pajero « j
Toyota 4Runncr/l.andcruisei 2,'l i
UtU2U Trooper
Ford Explorcr o i * i
Cheyrolet Blazer 1 j
Rauge Ruver •>
Samkeppnin á ekkert svar við hreint frábæru verði á
Jeep. Þessir vönduðu amerísku jeppar hafa aldrei boðist
á jafn hagstæðu verði. Gerðu samanburð; Þú gerir ekki
betri jeppakaup!
Jeep Cherokee Laredo kostar kr. 3.185.000.-
Jeep Grand Cherokee Laredo kostar kr. 3.870.000.-
•*Four Wheelcr 4x4 Sport/ Ulility Truck of the Ycar 1993.
vrJeep
ÁFWJLRfFERDi
Nýbýlavegur 2, Kópavogur, sími 42600.