Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Side 32
40
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
íþróttir
ld ldXX ð.IXIXð.'
l.deildar
500 þúsund
Birkir Kristlnsson.........Pram
Priðrik Friðriksson.........ÍBV
Ólafur Þórðarson.............ÍA
Pétur Amþórsson.......... Fram
RúnarKristinsson.............KR
Sigurður Jónsson-.,..........ÍA
350 þúsund
Andri Marteínsson............FH
Val
’eirsson......„...Fylki
Baldur Bjarrmson..........Fylki
Finnur Kolbeinsson........Fylki
Gunnar Pétursson..........Fylki
Hlynur Birgisson............Þór
Hörður Magnússon.............FH
Kristján Jónsson...........Fram
Láms Orrí Sigurösson........Þór
ÓJafurH. Kristjánsson...... FH
Ólafur Pétursson............ÍBK
Steinar Guðgeirsson........Fram
Sturlaugur Haraldsson........ÍA
Þóröur Guðjónsson............ÍA
Þórhallur Dan Jóhannsson... Fylki
250 þúsund
Alexander Högnason...........ÍA
Anthony Karl Gregory........Val
Arnljótur Davíösson.........Val
Atli Einarsson.............Fram
Atli Helgason...........Víkingi
Ásmundur Amarsson...........Þór
Haraldur Ingólfsson..........ÍA
Helgi Björgvinsson.........Fram
Helgi Sigurðsson...........Fram
lngólfur Ingólfcson........Fram
Kjartan Einarsson...........ÍBK
Kristinn R. Jónsson........Fram
Kristinn Imrusson..................... Val
Ólafitr Gottskáiksson.......KR
RtkharðurDaðason............... Fram
Steinar Adolfsson...........Val
Tómas Ingi Tómasson..........KR
Valdimar Kristófersson.....Fram
Þormóður Egiisson............KR
Þorsteinn Halldórsson...... FH
150þúsund
Aðalsteinn Víglundsson........ Fylki
Anton Bjöm Markússon......IB V
Auðun Helgason..............FH
ÁgústÓlafsson...................... Fram
Ámi Þór Ámason.............Þór
BirgirÞórKarlsson.........I>ór
Bjarki Pétureson...........KR
EinarÞórDaníelsson.........JKR
Gestur Gylfason............ÍBK
Guðmundur Guðmundss.. Víkingi.
GunnarOddsson..............ÍBK
Gunnar Skúlason.............KR
Hallsteinn Amarson..........FH
HeímirGuðjónsson............KR
ífélgl Bjarnason.........Fylki
HilmarBjömsson.............FH
Hörður Theodórsson.....Vikingi
Ingi Sigurðsson............ÍBV
JakobJónliarösson ÍBK
Jóhatm B. Magnússon........ÍBK
JónS.Helgason..............Val
Jón Grétar Jónsson.........Val
Jón Erllng Ragnarsson.......FH
Július Tryggvason..........Þór
Kristinn Tómasson........Fylki
KrisijánFinnbogason....... ÍA
Nökkvi Sveinsson..........ÍBV:
ÓmarBendtsen.............. KR
Páll V. Gíslason...........Þór
Rútur Snorrason.......... ÍBV
Sígurður Ómarsson...........KR
Sigursteinn Gíslason........ÍA
Steinar Ingimundarson..... KR
Sveinn Pálsson.............Þór
Þorsteinn Jónsson...........FH
Þóröur B. Bogason..........Val
Þórhaliur Víkingsson........FH
Þórir Áskelsson............Þór
Aðrir kosta 50 þúsund.
DV reiknar út verð á leikmönnum 1. deildarinnar í knattspymu:
Framarar
eru dýrastir
- þrettán Framarar kosta 3,6 milljónir en þrettán Víkingar 1,2 milljónir
Fram hefur á aö skipa verðmæt-
asta liöi I. deildarinnar í knatt-
spymu, samkvæmt útreikningum á
söluveröi einstakra leikmanna í
deildinni. Miðað viö staðal KSÍ um
verölagningu samningsbundinna
leikmanna kosta þeir 13 leikmenn
sem mest hafa leikið með Fram í
sumar samtals 3 milljónir og 650 þús-
und krónur. Skagamenn koma næst-
ir en eru þó 600 þúsund krónum á
eftir Frömuram.
Þaö eru hins vegar Víkingar sem
fengju minnst fyrir sína leikmenn en
þeir era samtals metnir á 1 miiljón
og 250 þúsimd krónur.
íslenskir knattspymumenn era
greindir í fimm veröflokka. Lág-
marksverð er 50 þúsund krónur en
síðan hækkar þaö í 150 þúsund, 250
þúsund, 350 þúsund og í 500 þúsund
krónur, sem er hámarksverð.
Það era aldur leikmanns, lands-
leikjafiöldi og fjöldi deildaleikja sem
notaö er sem viðmiðanir þegar verö-
ið er reiknað út. Til að komast í 250
þúsund króna flokkinn og ofar þarf
viðkomandi undantekningarlaust að
hafa spilað landsleiki, með A-lands-
hði eða 21-árs landshði. í 150 þúsund
króna flokknum era landsleikir líka
til viðmiðunar en þar getur fjöldi
deildaleikja komið í staðinn.
Leikmenn þurfa að uppfylla eftir-
farandi skilyrði til að vera metnir á
500 þúsund krónur:
1. Vera 29 ára eða yngri og hafa
leikið minnst helming A-landsleikja
íslands undangengin 4 ár, eða minnst
20 landsleiki alls.
2. Vera 25 ára eða yngri og hafa
leikið minnst helmirig A-landsleikja
íslands undangengin 3 ár, eða minnst
15 landsleiki alls.
3. Vera 22 ára eða yngri og hafa
leikið minnst helming A-landsleikja
íslands undangengin 2 ár, eða minnst
10 landsleiki alls.
Sex leikmenn kosta
500 þúsund krónur
Aðeins 6 leikmenn í 1. deild uppfylla
þessi skilyrði og era metnir á 500
þúsund krónur. Það eru Birkir Krist-
insson og Pétur Arnþórsson úr
Fram, Ólafur Þórðarson og Sigurður
Jónsson úr ÍA, Rúnar Kristinsson
úr KR og Friðrik Friðriksson úr ÍBV.
Það era síðan 16 leikmenn sem
myndu kosta 350 þúsund. Þeim getur
reyndar fjölgað í 17 á þriðjudag. Ef
Helgi Sigurðsson úr Fram leikur þá
með 21-árs landshðinu gegn Lúxem-
borg færist hann upp um verðflokk.
Meðfylgjandi graf sýnir verðmat
1. deildar hðanna 10, samanlagt verð-
mæti 13 leikjahæstu leikmanna
hvers hðs í sumar.
Sérstak mat fyrir
erlenda leikmenn
Sérstaklega þarf að meta erlenda
leikmenn og þá sem hafa verið ís-
lenskir rikisborgarar skemur en þijú
ár.
í tölunum eru Daði Dervic hjá KR
og MihEulo Bibercic hjá ÍA metnir á
350 þúsund, Salih Heimir Porca úr
Fylki, Marko Tanasic hjá ÍBK og
Tomasz Jaworek hjá Víkingi á 250
þúsund, Petr Mrazek hjá FH á 150
þúsund og Lúkas Kostic hjá ÍA á 50
þúsund. Vegna aldurs er ekki hægt
að meta Mrazek og Lúkas hærra en
þeir sem eru orðnir 32 ára fara hæst
á 150 þúsund og þeir sem orðnir eru
33 kosta ávallt 50 þúsund.
Verðið er miðað viö gærdaginn,
þannig að staða einstaka leikmanna
kann að vera breytt í lok tímabilsins.
-VS
Fram og ÍBK
fá fæst spjöld
Framarar hafa fengið fæst spjöld
af öllum liðum 1. deildarinnar í
knattspymu í sumar. í 14 leikjum
hafa dómaramir aðeins þurft að lyfta
gula spjaldinu 20 sinnum tíl að
áminna leikmenn Fram en tvívegis
því rauða.
Árangur Keflvíkinga er ekki síðri
en þeir hafa fengið 24 gul spjöld og
ekkert rautt en þeir era með þremur
leikjum meira en Framarar vegna
frammistöðu sinnar í bikarkeppn-
inni.
Víkingur og ÍBV, tvö neðstu hðin,
hafa átt í mestum útistöðum við dóm-
ara og era bæði með tæp 40 gul spjöld
og ÍBV hefur fengið 4 rauð.
-VS