Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Side 36
44 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 ungborin börn, Bresku prinsarnir skreyta forsiðu bókarinnar sem er eftir Ingrld Sewards. Miklð hóf var haldið við útkomu bókarinn* ar þar sem ýmis fyrirmenni voru saman komin. .. .að parið Ted Danson og Who* opy Goldberg, sem æila að gifta sig fyrir jóiin, viiji ættleiöa barn. Ted og Whoopy féllu hvort fyrir öðru er þau iéku i kvikmyndinni Made in America. Bæði eiga þau dætur frá fyrri samböndum. Whoopy, sem er 44 ára og þegar orðin amma, ieikur nú i kvik- myndfnni Sister Act II. Hún hefur ekki áhuga á að elgnast sjálf bam en vill þess í stað ættieiða lega i leikhúsi í New York þar sem var verið að frumsýna The American Play eftir Arthur Miil- er. John T ravoita lék fyrr á þessu ári í kvikmyndinni Look Who’s Talking 3 ásamt ieikkonunni Gambie, sem leikur Denna dæ- malausa í nýrri kvikmynd um þann þekkta gaur, hefði eignast góðan vin er hann heimsótti dýragarð í London á dögunum, iftinn Ijónsunga að nafni Bell- amy. Hann er reyndar skirður eftir David Bellamy. Mason, sem er sjö ára, var að kynna nýju myndina en hinn heimsfrægi ieikarí, Walter Matthau, leikur nágrannann, Wilson. Sviðsljós vera á rúliuskautum í nýrri kvik- mynd sem hann leikur« og nefn- ist Mitt Iff. Taka þurftl atriðið aft- ur og aftur og endaöi með því að leikarinn varð fárveikur og kastaöi upp, svo sjóveikur varð Michael Jordan: Kona með stíl Dame Edna eöa Barry Humphries, 59 ára, hefur ánægju af að hneyksla áhorfendur sína rækilega. í raun er hann kvæntur dóttur Stephens Spender og umgengst því háttsetta eins og t.d. Karl prins og fleiri. Þeg- ar Barry er búinn að klæða sig upp líkist hann frekar Miss Piggy en áhorfendur sitja lika sem fastast við skjáinn þegar hann (hún) birtist. Og nú hafa islenskir áhorfendur einnig fengið að sjá Dame Ednu en hún birtist á Stöð 2 sl. sunnudagskvöld og ræddi þar á meöal viö íslending- inn Magnús Magnússon. ... að norsku konungshjónin, Haraldur og Sonja hafi haldið uppá silfurbrúökaup sitt um sið- ustu helgi og boðið tll sin fjölda gesta. Velstan stóð i fimm daga og fóru gestirn ir viða á þelm tima þvl að konungshjónln ætluðu að sýna þeim Noreg. ...að leikkonan Susan Ruttan, sem leikur Roxanne i framhalds- þáttunum Lagakrókar hefði verið rekln eftlr að hafa leikið sjö ár i þáttunum. „Ég er virkilega lelð,“ seglr lelkkonan og segir að aðrlr leikarar haf) ekki einu sinni kvatt slg. Faðirinn var besti vinur hans Körfuboltahetjan mikla Michael Jordan, sem alhr strákar dá og virða, fylgdi föður sínum til grafar fyrir nokkrum dögum. Eins og kunnugt er af fréttum urðu tveir unglingspilt- ar föður hans að bana. Michael og faðir hans voru mikhr vinir og sagði Michael að hann væri að kveðja sinn besta vin við jarðarförina. Sama kvöld og faðir hans, James Jordan, var myrtur, haföi hann setið hjá gömlum kunningjum og rætt um son sinn, körfuboltahetjuna, og fjöl- skylduna. Hann haföi einmitt á orði aö nú þyrfti hann að fara að slaka á og vera meira heima með íjölskyld- unni. James haföi nýlega verið við jarðarför annars kunningja ásamt þessum vinum sínum. Höföu þeir rætt hversu mikið sá látni haföi átt eftir að gera en nú væri hann allt í einu farinn. „Ég ætla að hætta að vinna og fara að njóta lífsins," haföi James sagt. Nokkrum klukkustund- um síðar var hann aUur. James, sem var 56 ára, var afar stoltur af syni sínum. Körfubolta- hetjan Michael Jordan hefur líka sagt að hann líkist mjög föður sínum. Hann hefur líka stutt fööur sinn pen- ingalega. Haföi nýlega gefið honum splunkunýjan bíl sem morðingjarnir lögðu reyndar í rúst og stálu öllu því sem hægt var að stela úr. Enda var sagt að þeir heföu einungis ætlað að reyna einhvem, tiiviljun réð að sá sem þeir réðust að var James Jordan. Peter Jennings að skilja Fréttamaðurinn Peter Jennings, 55 ára, sem er íslendingum að góðu kunnur, er að skilja við eiginkonu sína, rithöfundinn Kati Marton, 44 ára, eftir íjórtán ára stormasamt hjónaband. Þau eiga saman soninn Christopher, 9 ára, og Elísabeth, 13 ára. Þess var sérstaklega getið aö skilnaöurinn væri ekki vegna þess að annað hvort þeirra heföi fundið sér nýja ást. Skilnaðurinn kemur fólki, sem þekkir þau, ekkert sérstaklega á óvart þar sem erfiðleikar hafa oft komið upp í hjónabandi þeirra, t.d. fyrir sex áram er Kati hélt framhjá með dálkahöfundinum Richard Co- hen á Washington Post. Sagt er að það hafi verið hún sem kaus að skilja og hefur hún látið hafa eftir sér að hún vilji vera ein. Peter Jennings hefur hins vegar sagt að eiginkona hans sé skemmtilegasta og áhuga- verðasta kona sem hann hefur nokk- urn tíma hitt og eru þær þó margar. olm X, hetðí fenglð hlutverk sem Magic Johnson f kvikmynd sem á að gera um hina HlV-smitaða körfuboltahetju. strokaö út úr dagbókum Andys Warhol, sem gefnar hafa verið ú», að hún væri „heimek tæla“. Michaei Jordan og faðir hans, James, voru ekki bara góöir feðgar heldur einnig bestu vinir. Það varð því mikið áfall fyrir körfuboltahetjuna þegar faðir hans var myrtur. „Foreidrar mínir eru mér allt,“ hefur Michael Jordan sagt og hér er hann ásamt fööur sinum, James, og móö- ur, Deloris. .. .að Bflle August væri tllnefnd- ur til emmyverðlauna fyrir sjón- varpsþættina um Indiana Jones þegar hann var ungur. Emmy- verðlaun eru nokkurs konar svar sjónvarpsins viö óskarsverð- laununum. I ( < ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.