Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tölvur Macintosh llfx með öllu. Til sölu Macintosh Ilfx-tölva, 8 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiskur, skjá- minnisstækkun, sérstakur reikniör- gjörvi (68882), 68030 örgjörvi, HD og DD diskadrif, 13" 16,8 milljón-lita skjár o.m.fl. Uppl. í síma 91-686882. Tölvuland kynnir: Staurbilaðasta og án efa allra stærsta og mesta úrval tölvuleikja fyrir: PC-tölvur, Atari, Sega Mega Drive, Nintendo, Nasa, LYNX, Game Boy, Game Gear o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Amiga 3000, með 16 mhz örgjörva, 2 mb RAM, 52 mb SCSI hart drif, Sony CPD 1403 Trinitron monitor, með 0,25 punkta upplausn. Diskar og aukabún- aður fylgir. Selst í einu lagi eða sér. Uppl. í síma 92-37737. Sega Mega Drive eigendur, ath. Mortal Combat, rifðu hausinn af and- stæðingnum í þessum blóðuga leik, þann 13. september næstkomandi. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. •Tölvur frá Eltech og ECG. Móðurborð, íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og -diskar o.fl. Disklingar og forrit. Betri vara, betra verð. Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706. 10 diskettur I plastöskju, formaðar og lífstíðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Amiga 500 með 3 Mb vinnsluminni, 20 Mb hörðum diski, stýripinna, sampler, sjónvarpstengir, fullt af diskettum fylgir, v. 40 þús. S. 91-624651. Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. HP Lazer Jet IIIP. 4 Mb minni, 250 blaða bakki fylgir, verð 65 þús. Uppl. í síma 91-678288 eftir kl. 18. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu Macintosh Quadra 700 20/400 með 2 Mb VRAM og 16" Apple lita- skjá. Innan við ársgömul. Verð: tilboð. Uppl. í síma 91-675511. Til sölu Viktor 386 MX, 2 Mb RAM, 40 Mb harður diskur, módem, Nec Pin- writer P6 prentari. Upplýsingar í síma 91-45908 eftir kl. 18. Vorum að fá mikiö magn af 3 !4" HD diskettum, verð 95 kr. stykkið. Póst- sendum um land allt. Pöntimarsími 96-12541. Akurstjaman hf., Akureyri. Ég óska eftir að skipta Nintendo-tölvu með mörgum leikjum fyrir Game Boy með nokkrum leikjum. Upplýsingar í síma 91-622743. Óska eftir 386 tölvu, með ekki minna en 4 Mb minni og 80 Mb hörðum diski. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 91- 668442 og 91-666442. Atari 1040 STE til sölu, með litaskjá, aukadrifi, prentara, auk fjölda forrita og leikja. Uppl. í síma 91-870475. PC 286 tölva með skjá, lyklaborði og hörðum diski. Mikið af forritum. Verð 28 þús. Upplýsingar í síma 91-613103. Victor VPCII meö 30 Mb höröum diski og prentara, selst ódýrt. Uppl. í síma 95-35515 og 95-36515, Kristín. Nintendo með 63 leikjum til sölu, selst á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-870475. Óska eftir PC 386 tölvu. Sími 91-687096. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viögerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Loftnétsþjónusta. Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta. Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Gömul og ný Art Cult Classic. Hef áhuga á að kaupa myndbönd, gömul prógrömm, leikaramyndir, plaköt og fleira sem tengist bíómynd- um. Allt kemur til greina. Hafið samband í síma 91-623727 eða 620547. Reynir/Aðalvídeóleigan. Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, Ídippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hf., Hóls- hrauni 2, Hafhaífirði, sími 91-651288. ■ Dýzahald Gullfiskabúðln, elsta gæludýraverslun landsins, er flutt í glæsil. húsnæði að Laugav. 24. Hágæðavörur f. öll gælu- dýr. Póstsend. samdægurs. Góð opn- unartilboð. Gullfiskab., Laugav. 24, s. 11757, Hofsbót 4, Akureyri, s. 96-12488, Strandg. 24, Hafnarf., s. 51880. Hundadagar Gullfiskabúðarinnar. Margar teg. verðlaunahunda verða til sýnis laugard. 4. sept. milli kl. 14 og 16. Fulltrúi frá HRFl kynnir starfsemi félagsins. Hundaskólinn á Bala með kynningu. Gullfiskabúðin, Laugavegi 24, s. 11757 (í nýrri og betri búð). Borzoi-hvolpar (rússneskir stormhund- ar) úr fyrsta goti hérlendis til sölu. Foreldrar eru Tara (Anny von Treste) frá Tékkóslóvakíu, ættbnr. 2708-93 og Sh. Ch. Juri frá Moskvu, ættbnr. 2679-93. Uppl. í síma 91-668375 e.kl. 19. Nýtt á íslandi: Fjölnota hundafæla. Dazer er hátíðnitæki, ætlað til vamar og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar flesta hunda, hvort sem þeir eru gelt- andi eða árásargjamir. Áth. Dazer er skaðlaust fyrir dýrin. Sími 9145669. Hundaskóli Hundaræktarfélags íslands. Hvolpa- og unghundanámskeið að hefjast, einnig skráning á stutt spor- leitarnámskeið sem hentar öllum heimilishundum. Uppl. á skrifstofu HRFl, sími 625275, milli kl. 16 og 18. Kattaeigendur - kattavinir. Smíða kattaleikklifrur og -klórur, ýmsar gerðir og stærðir. Einnig getur þú komið með þínar eigin hugmyndir og við útfærum þær í sameiningu. Upplýsingar í síma 91-35368. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Ath. tii sölu stórir páfagaukar, t.d. rós- ellur, kr. 14 þús., dísarpáfagaukar, kr. 5000, einnig finkur og kanarífuglar. Einnig notuð fuglabúr. S. 9144120. Ekki stærsta gæludýraverslunln en skemmtilegust, athyglisverðasta úr- valið, frábært verð o.fl., segja viðskv. Goggar & trýni, á Austurgötu 25, Hf. Kafloónir kettlingar til sölu, fæddir 25. maí ’93. Foreldrar: Terra (HÚS LHa) og Jackpot of Melampus (PER s). Uppl. í síma 91-54659 eftir kl. 17. Fallegur, dísarpáfagaukur til sölu, ásamt búri. Upplýsingar í síma 91-13652. Golden retriever. Til sölu hvolpamir undan Cöru og Álftanes-Kyon. Uppl. í síma 95-24365. Nokkra næstum þvi alveg hvíta hvoipa vantar heimili. Uppl. í síma 9341275. Guðmundur eða Kolbrún. Opió sunnudaginn frá kl. 13 til 16. Goggar & trýni, sími 91-650450, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Rúllubaggar til söiu. Þurrt hey. Uppl. í síma 93-50044 eftir kl. 19. ■ Hestamennska Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys- baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras- kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga- firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík í vetur. Símar 95-38833 & 95-38233. ■__________ Af sérstökum ástæðum eru til sölu 25 vel ættuð hross. 5 hrossanna eru und- an Hervari 963, 5 undan Feyki 962 og 2 undan Feng frá Bringu 986. Verð kr. 1 millj. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3054. Hestaleigan Reykjaholti II, í dalnum fyrir ofan Hveragerði, er opin allt árið. Farið í 1-4 tíma og dagsferðir. Á sama stað nokkur hross til sölu, á ýmsum aldri, m.a. skjótt, vindótt. S. 98-34462. Haustbeit á Suóurlandi. Getum tekið hross í hagagöngu. Fjarlægð frá Reykjavík 100 km. Uppl. í símum 91-656347 og 91-656101. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 9144130 og 985-36451. Hestafólk athugió. Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í hestamannabúðum um allt land. Isteka hf., sími 91-814138. Hestamenn. Tek hesta í haustbeit og vetrarfóðrun við opið hús. Upplýsingar í síma 98-64452. Hesthúseigendur. Sænsku svinalæs- ingamar komnar á hliðin, verð 1.070 settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Póstsendum. Til sölu hestar, 6 vetra, jarpur.undan ættbókarfærðum og 5 vetra jörp meri, vel ættuð. Gott stgrv. S. 96-25754 allan daginn nema milli kl. 17 og 21. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs- son, símar 985-23066 og 98-34134. Nýtt óáborió hey til sölu. Einnig áborið gamalt hey. Upplýsingar í síma 93-12816 eða 93-51167. Tamin hross til sölu. Mjög góðir reiðhestar fyrir alla fjölskylduna. Uppl. í síma 91-668536. Tll sölu glæsileg og vel ættuó folöld. Ættartala fylgir. Gott verð og kjör. Uppl. í síma 91-666898. Ásdís. Til söiu í Hafnarfirði stærri gerðin af hesthúsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3080. Tveir stórir og fallegir fjölskylduhestar til sölu, 7 og 5 vetra, einnig 2ja hesta kerra. Úppl. í síma 91-39761. Hesthús I Mosfellsbæ til sölu. Uppl. í síma 91-666915 á kvöldin. Úrvals vélbundið hey til sölu á Álfta- nesi. Uppl. í síma 91-650995. ■ Hjól Gullsport, Smlðjuvegi 4C, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, varahl. o.fl. Vantar vélsleða á skrá. Motorcrosshjól. Til sölu Honda C500, árg. ’88. Gott eintak. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 9143455.______________________________ Rautt Suzuki FA 50 (vespa), árg. '91, til sölu, vel með farið og eyðir litlu, selst á góðu verði. Til greina kemur að taka fjallahjól upp í. Uppl. í síma 91-624804. Suzuki Dakar 600, árg. ’86, ekið 18 þús. km. Gott hjól. Verð 170 þús. með skuldabréfi eða 135 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-611203. Suzuki GSXR 1109 ’88 til sölu, kraftmik- ið hjól í góðu standi, skipti á bíl athug- andi. Einnig Suzuki TS-50, árg. ’91, í góðu lagi. Úppl. í síma 91-666990. 160.000 staðgreitt. Til sölu Yamaha DT 175, árg. ’91. Upplýsingar í síma 98-34085._____________________________ Kawasaki KLR 250, árg. '86, til sölu, grænt að lit, fallegt hjól í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 98-78363. Kawasaki Z 650, árgerð '82, til sölu, nýsprautað, vel með farið. Uppl. í síma 93-70077 e.kl. 20. Skelllnaóra. Honda MT 50, árg. ’84, með kraftpústi, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-642554. Suzuki 230 fjórhjól, árg. ’87, til sölu. Á sama stað óskast hjól sem þarfhast lagfæringar. Uppl. í síma 98-23043. Suzuki TS 70 '86 til sölu, rautt, með kraftpústi og blöndungi. Uppl. í síma 91-52257 eftir kl. 15. Hlynur. Yamaha Radian 600 JX, árg. '86, til sölu, lítið ekið, í toppstandi. Verð 250 þús. Upplýsingar í 91-22259. Óska eftir endurohjóli í skiptum fyrir Blazer, árg. '71, eða bein greiðsla. Uppl. í síma 985-24663. Óska eftir mótorhjóli fyrir litinn pening, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-621037.____________________________ 24", 3 gira drengjareióhjóli óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-22660. Honda MTX 70, árg. ’91, til sölu. Uppl. í síma 91-622006 eftir kl. 15. Kawi Eliminator 250 b, árg. '88, til sölu. Topphjól. Uppl. í síma 91-687203. Suzuki TSX, árg. ’90, til sölu, gott hjól, verð 95.00. Uppl. í síma 91-687659. ■ Vetraivörur Wild Cat 650, árg. '79, til sölu, góður sleði, einnig til sölu Plymouth Volaré, árg. '79, númerslaus. Upplýsingar í síma 93-81394. Tll sölu Polaris Indy Storm, árg. '93, ekinn 1000 mílur, mikið af fylgihlut- um. Toppeintak. Upplýsingar í síma 96-21005 og 985-27414. Arctic Cat Jag til sölu, árg. ’89, góður sleði. Uppl. í síma 92-14312. ■ Byssur Gæsaskot, 38 gr, verö frá kr. 890. Gæsaskot, 42 gr, verð frá kr. 1090. Gæsaskot, 46 gr, verð frá kr. 1330. Allt að 15% magnafsláttur í boði. Útsölustaðir: Byssusmiðja Agnars, Kringlusport, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hf„ s. 628383. Mirage haglaskot, Bmo haglabyssur, rifflar, Homak byssuskápar, Hoppe’s byssutöskur, hreinsivörur. Útsölu- staðir: Útilíf, Veiðihúsið, Kringlu- sport, Byssusmiðja Agnars, Veiðivon, Vesturröst og Kaupfélögin. Veiöihúsió auglýsir. Gervigæsir, endur, burðarnet, hanskar, grímur, legghlíf- ar, Benelli 3 1/2", fagleg þjónusta sem þú getur treyst, magnafsláttur af skot- um. Veiðihúsið, Noatúni 17, símar 91-622702 og 91-814085. Gríptu tækifærið. Til sölu 2 góðar og vel með famar pumpur, Mossberg A500, kr. 25 þ„ og Browning BPS, kr. 40 þ. Báðar 3" Magnum. S. 91-30422. Remlngton byssur-skotfæri: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sport- vöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. Remlngton fatnaður I miklu úrvall. Nærföt, sokkar, skyrtur, peysur, Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl. Útilíf, Glæsibæ, s. 91-812922. ■ Flug Ath„ ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: Ollum einka- flugmannspökkum fylgir frítt 10 v. einkaflugmnámsk. Skr. hafin, s. 28122. Fjarstýróar flugvélar. Mikið af flugvélum fyrir byrjendur. RC módel, Dugguvogi 23, sími 681037. Opið frá 13-18 virka daga. Cessna-150, árg. '68, til sölu, 1080 klst. á mótor, ný ársskoðun. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3039. ■ Vagnar - keirur 200.000. Til sölu Alpen Kreuzer Allure ’91, m/fortjaldi og sólskyggni, vaskur og 3 gashellur, 2 rúm. Mjög góður vagn. Sími 91-45280 e.kl. 19. Stórt, gott hjólhýsi til sölu, '89, 5,5 m langt, hentar vel til að setja fast nið- ur, ísskápur, hiti, baðherb., sérsvefn- herb. Til sýnis í Kópav. S. 91-42390. Tjaldvagnageymsla i Þorlákshöfn. Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjól- hýsi, húsbíla o.fl. Gott verð. Úppl. í símum 91-653483 og 98-33568. Tek í geymslu tjaldvagna, hjólhýsi og önnur tæki. Stórt og bjart hús. Upp- lýsingar í síma 98-76534. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaður til leigu. Þarfnastu hvíldar og útiveru? 25 m2 hlýlegur sumarbústaður fyrir austan fjall er til leigu. 1 bústaðnum eru öll þægindi, s.s. hiti, rafinagn og heitur pottur. Vegna forfalla eru þessir dagar lausir: 6.-12. sept og 19. sept.-6. okt. S. 92-14077 e.kl. 17 í kvöld og næstu daga. 20 m1 sumarbústaður viö Langá í Borg- arfirði, til sölu. Tilbúinn til fluttnings í haust. Upplýsingar í síma 93-12807 eða 985-23294. Laus til dvalar sumarbústaöur á Skaröi í Grýtubakkahreppi. Sólarhringur kr. 2000. Pantanir teknar í síma 96-33111. Landeigendur Hjördís og Skímir. Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af Brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf„ Skúlagötu 34, sími 91-11544. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaðalóðlr. I landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði em sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Sumarbústaðarland, 1 hektari, 2 km austan við Minni-Borg í Grímsnesi. Verð 400 þús. Skipti á bíl. Uppl. í síma 91-672526. Tilboð á sumarhúsalóðum. Fjórar lóðir samliggjandi, um 1 ha. hver. Vegir og vatn, verðhugmynd 1.600 þús. (tilboð). Uppl. í síma 98-64405 á kvöldin. Ódýrir rafmagnsþilofnar. íslensk framleiðsla. öryggi sf„ sími • 96-41600. Raflagnadeild KEA, simi 96-30415. S. Guðjónsson, simi 91-42433. 5/17 af eyjajörðlnni Svlðnum á Breiða- firði til sölu. Upplýsingar í síma 91-673006 eftir kl. 20. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyiir veiöimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Verð- lækkun á laxveiðileyfum, kr. 2.500 á dag. Veitt til 20. sept. Veiðileyfin eru seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðar- sveit, sími 93-56789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Sjóbirtingur - haustveiði í Grenlæk. Svæði 4 í byijun október, besti tíminn, 4 stangir á dag, 5 dagar lausir. Möguleiki á gistingu í veiðihúsi. Uppl. í síma 98-74712 á kvöldin. •Ath. Góóir laxa- og silungamaókar. Til sölu góðir laxa- og silungamaðkar. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 91-30438. Ath. ódýrt. Til sölu góðir laxamaðkar á 16 kr. og silungsmaðkar, kr. 14. Upplýsingar í síma 91-53849. Geymið auglýsinguna. Ath., veiðlmenn. Sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Einnig laxa- hrogn. Upplýsingar í síma 91-652275 og 91-75941. Geymið auglýsinguna. Maókar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Tindu þinn maök sjálfur, með Worm-Upl Worm-up er öruggt og auðvelt í notk- un, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Úrvals ánamaðkar til sölu að Kvist- haga 23, laxa- og silungamaðkar, frískir, feitir og fallegir. Upplýsingar í símum 91-14458 og 91-13317. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044._____________________‘ Laxveióileyfi í Laxá i Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. ■ Fasteignir Nýleg og falleg. Til sölu fallega inn- réttuð 3 herb. íbúð, 100 m2, á fyrstu hæð í nýlegu húsi við Grettisgötu, sérinngangur, 2 sérbílastæði, áhvíl- andi 5 millj. í húsbréfum, skipti á minni eign. Úppl. í s. 687808 eða 13344. 137 m* fallegt einbýlishús í Vogum, Vatnsleysustr. ásamt 49 m2 bílskúr. Eign í góðu ástandi. Áhvíl. 5 millj. góð lán, v. 9,1. Skipti mögul. á 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsv. S. 92-46783. Glæsileg 3-4 herb. íbúó, tilb. u. trév., i Fossvogi. 40 ára húsnstjlán áhvíl. Aðeins 25% útborgun. Má greiðast að hluta með bíl. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-632700. H-3082. Framkvæmdir aó einbýlishúsi í Grafarvogi til sölu, 160 m2, ein hæð, góð staðsetning. Upplýsingar í síma 91-37372. Til sölu I Vogum, Vatnsleysuströnd, 177 m2 einbýhshús, áhvílandi ca 3,6 m í gömlu veðdeildarláni og ca 1200 þús. í húsbréfum, verð 8,8 m. S. 92-46731. Einbýlishús í Grindavik til sölu eða leigu, laust nú þegar. Uppl. í síma 91-668428. Gamalt 2 hæða einbýlishús á Seyðis- firði til sölu, góð kjör. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-2914. Til sölu 3 herb. íbúó i Keflavik, eldra einbýlishús í Sandgerði. Ath. skipti á bát eða bíl. Uppl. í síma 92-14312. Óska eftir aö taka á leigu rikisjöró í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 96-61774 e.kl. 19. ■ Fyiirtæki Tækifæri: Til sölu bónstöð með mjög mikla möguleika, hefiir einkarétt á Clear shield glermeðferðarefni á Rvík- ursvæðinu. Vel staðsett. Gott tækifæri fyrir tvo menn. Kennsla í meðferð efri- isins á vegum umboðsaðila. S. 91- 870155 á daginn, 91-643019 á kv. Fjölskylda óskar eftir að kaupa gott fyrirtæki, allt kemur til greina, t.d. sölutum, verslun, framleiðsla, þjón- usta svo eitthvað sé nefnt. Áhugasam- ir skrifi bréf með greinargóðum uppl. og sendi DV, merkt „Arður 3059“. Á fyrirtækið þitt I erfióleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga". Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 91-680382. ■ Bátar Tækjamlólun annast: •Sölu á tækjum og búnaði í báta. •Sölu á alls konar bátum. •Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. •Skrifstofuþjón., þ. á m. útf. skýrslur, innh., greiðslur, skattafrtöl o.fl. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. 13 feta skutla með 60 ha. mótor tll sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 20 feta frystigámur og 75 bjóð af 6 mm hnu, til sölu. Uppl. í síma 93H2807 eða 985-23294. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.