Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
53
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Garðyrkja
• Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
Þétt rótarkerfi.
Skammur afgreiðslutími.
Heimkeyrðar og allt híft í netum.
Túnþökumar okkar hafa verið valdar
á ýmsa íþrótta- og golfvelli.
Ath. að túnþökur eru mismunandi.
Gerið gæðasamanburð.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónssonar.
Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550.
•Túnþökur - sími 91-682440.
•Afgreiðum pantanir samdægurs.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
• Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fýrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
Túnþökur - tilboösverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
•Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 9140600.
■ Landbúnaður
Til sölu fullvirðisréttur (kvóti) I sauðfé.
Uppl. í síma 985-21376.
■ Til sölu
Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og
allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar-
sími 91-52866. B. Magnússon hf.
Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð.
Pantið nýja listann strax og sparið.
Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími
91-52866. B. Manúgsson hf.
Laus staða
Staða skjalavarðar í Þjóðskjalasafni Islands er laus
til umsóknar. Laun fara eftir kjarasamningum opin-
berra starfsmanna. Umsækjendur skulu hafa kandí-
datspróf í sagnfræði eða sambærilega menntun.
Umsóknir, sem tilgreina menntun, rannsóknir og
starfsferil umsækjenda, skal senda til Þjóðskjalasafns
Islands fyrir 1. október 1993.
Reykjavík 27. ágúst 1993
Þjóðskjalavörður
TII. UTLANDA
FYRIR LÆGRA VERÐ
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími
91-45544.
Gluggafög, 17 stk., 140x130 cm, með
gleri, fyrir þann sem vill hirða. Uppl.
í síma 91-73335.
■ Húsaviðgerðir
Eru útitröppurnar aö skemmast? Geri
þær sem nýjar með nútímamúrefnum.
Einnig flísa-, dúk- og teppalagnir. Yfir
20 ára fagmennska. Jóhann, s. 623886.
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Húsaviðgeröir. Sprungu- og múrvið-
gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl.
Gerum fost verðtilboð. Vanir menn.
S. Óli, 91-670043 og Helgi, 91-74572.
■ Sveit
Bújörð óskast. Hentug bújörð til
mjólkurframleiðslu óskast. Má hafa
lítinn kvóta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3077.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar,
athugið! Að Runnum er glæsileg gisti-
aðstaða, heitur pottur gufubað.
Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Nudd___________________________
Nudd fyrir heilsuna verður opnað aftur
6. september eftir sumarleyfi. Trim
Forms meðferð, triggerpunkta- og
svæðanudd, heilnudd, slökunarnudd
ásamt kristalsmeðferð. Tímapantanir
virka daga frá kl. 9-18 í síma 91-
612260. Gerður Benediktsdóttir.
Grunnnámskeið i Kinesiologi (kropps-
afbalansering) hefst helgina 18.-19.
september. Leiðbeinandi er Biyndís
Júlíusdóttir. Kennsla og kennslugögn
á íslensku. Tímapantanir í einkatíma
og nánari uppl. í síma 91-12126.
Nuddstööin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
13-20, föstudaga frá kl. 16-20.
Valgerður Stefánsdóttir nuddfr.
■ Veisluþjónusta
*58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Þýskalands á
dagtaxta m.vsk.
* 68 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til London á
dagtaxta m.vsk.
*51 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Parísar á
næturtaxta m.vsk.
*98 kr.: Verð á 1 mlnútu símtali
(sjálfvirkt val) til Ítalíu á
dagtaxta m.vsk.
*64,50 kr.: Verð á 1 mínútu sfmtali (sjálfvirkt val) til New York á næturtaxta m.vsk.
Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
£ LÍNAN
Þaó kostar minna cn þig grunar að hringja til útlanda
HRINGDU NÚNA
PÓSTUR OG SÍMi