Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvbiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísaflörður: Slökkviiið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. sept. til 9. sept. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, simi 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Vfrka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafúlltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin 'er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 9.2222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sööi eru opin sem hér segir: mánud-fhnmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fhnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmimdarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júh og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., funmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogiu: og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekiö er viö tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar Alfræði ástarinnar Prófessoramir John W. Baldwin og Jenny Jochens flytja opinbera fyrirlestra um alfræði ástarinnar í boði Stofnunar Sigurðar Nordals miðvikudaginn 1. sept- ember kl. 17.15 í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans. Fyrirlestramir em fluttir á ensku undir fyrirsögninni „Lexicons of Love: Articulating Sexuahty in Medieval Europe". Nuddnám Þann 1. september nk. hefst nuddnám hjá Nuddskóla Rafns Geirdals. námið tekur 1 Vi ár. Það em ahs 1.500 stundir. Það skiptist í þijá þætti: 1. Nuddkennsla, 500 stundir, ein önn. 2. Starfsþjálfun, 500 stundir, má taka 3 mánuði til 2 ár að Ijúka því. 3. Bókleg fog, 500 stundir, má taka fyrir, meðfram eða eftir nuddkennslu en sé endanlega lokið 2 árum eftir að nám hefst. Sækja má um að læra nuddkennslu á eftirfarandi tímum: A. Dagskóh, 1. sept.-31. nóv„ kl. 9-16 alla virka daga. B. Kvöld- og helgarskóh, 1. sept.-14. des„ mánudaga tíl fhnmtudaga kl. 17.30-21.15 og aðra hveija helgi, kl. 9-18 báða daga. C. Dagskóli, 10. jan,- páska, kl. 9-16 aha virka daga. D. Kvöld- og helgarskóli, 10. jan - maí, mánudaga th fimmtudaga kl. 17.30-21.15 og aðra hveija helgi kl. 9-18, báða daga. Inntökuskhyrði: Gagnfræða- /grunnskólapróf. Útskiíftarheiti: Nudd- fræðingur. Réttur: Sjálfstætt starf, réttur th að opna eigin stofú og auglýsa. Viður- 1 kenning: Viðurkennt af félagi íslenskra nuddfræðinga. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 4. sept: Gagnfræðaskólinn í Reykjavík þarf stærra húsnæði. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sóaðu ekki tíma þínum í óþarfa. Skipuleggðu verkefih dagsins og kláraðu eitt áður en þú byijar á öðm. Happatölur eru 3,16 og 34. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki eitthvað fara í taugamar á þér því það gerir hlt verra. Einbeittu þér að því að skhja stöðuna og vinna samkvæmt því. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það borgar sig fyrir þig að vera skilningsríkur og reyna að stilla tíl friðar þar sem um ósætti er aö ræða. Huggaðu þann sem þarf á huggun að halda. Nautið (20. apríl-20. maí); Gættu vel að fjármálum þínum og eyddu ekki í óþarfa. Eigðu allavega eitthvað í handraðanum ef eitthvað óvænt kemur upp á. Varastu ahan kjaftagang. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einbeittu þér að málefiium heimhisins. Kláraðu verkefhi sem hafa lengi beðið úrlausnar. Happatölur em 4,16 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Viðskipti ganga mjög vel í dag. Hlustaðu á aðra og varastu að vera of öraggur með sjálfan þig. Happatölur em 10, 23 og 29. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýttu þér hugmyndir annarra í fjármálum. Farðu eftír eigin inn- sæi og tjáðu ekki skoðanir þínar fyrr en að vel athugðu máh. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt erfitt með að einbeita þér að einhveiju einu í dag. Sam- band þitt við einhvem af gagnstæðu kyni gæti verið erfitt. Treystu því á sjálfan þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einbeittu þér að áhugamálum þínum í dag. Þú hefur mikinn áhuga á því sem er að gerast í kringum þig dragðu því ekki ákvarðanir of lengi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að treysta þeim sem býður þér aðstoð sína áður en þú þiggur hana. Einbeittu þér að ákvörðun sem þú mátt ekki draga of lengi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að vera of bjartsýnn því það gæti veriö betra að byija upp á nýtt heldur en að halda áfram á vitlausri braut. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að sýna ákveðni og taka málin fóstum tökum ef þú ætlar að ná árangri. Hikaðu ekki við að taka þátt í einhverri óvæntri uppákomu. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 6. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert utan við þig, gleymir hlutum og finnur ekki það sem þú leitar að. Þetta lagast þó fýrir kvöldið. Bíddu því með það sem þarfnast einbeitingar þangað th þá. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Þú skalt ekki ofineta hæfileika þína th að fást við erfitt fólk. Lík- legt er að aðrir hafiú vingjamlegu boði þínu. Þér verður samt talsvert ágengt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er mikhvægt að eiga varasjóð, hvort sem það er orka, tími eða fjármunir. Þú verður að vera viðbúinn breyttum tímum. Nautið (20. apríl-20. maí): Dómgreind þín er góð og því getur þú tekið á erfiðum málum. Líklegt er að þú hafir betur í rökræðum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Dagurinn byrjar vel en það á eftir aö breytast og einhver reynir verulega á þolinmæði þína. Nú era hins vegar hepphegar aðstæð- ur th viðskipta. Happatölur em 11, 23 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú bregst skjótt við því sem að höndum ber. Vertu viðbúinn breyt- ingum og nýrri afstöðu hjá þeim sem þú skiptir við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það þýðir ekki að fást við það sem hefiir mistekist. Láttu af þijóskunni. Littu á vandamálin frá nýju sjónarhomi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikhvægt að tímasetja aht rétt. Miða við það þegar aðrir em líklegir th að fallast á thlögur þínar. Vertu jákvæður og reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Happatölur em 2,15 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð upplýsingar sem nýtast þér vel í erfiðri aðstöðu. Aöstæð- ur batna eftir því sem á daginn llður. Heppni verður þín megin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það em góðar aðstæður tíl aö reyna eitthvað nýtt Aörir em reiðu- búnir th að aðstoða. í kvöld opnast þér nýir möguleikar th langs tíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vingjamlegt viömót aflar þér virðingar og stuðnings. Hikaðu ekki við að stíga fyrsta skrefið. Þú nærð árangri í samningavið- ræðum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu þaö ekki á þig fá þótt lítið gerist árla dags. Atburðarásin veröur hraöari þegar á daginn líöur. Gleymdu ekki kímnigáfunni ef þú lendir í erfiðri aöstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.