Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993
59
Afmælí
Helgi Skúlason
Helgi Skúlason leikari, Suðurgötu
31, Reykjavík, er sextugur í dag
Starfsferill
Helgi fæddist í Keflavík og ólst þar
upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Héraðsskólanum á Laugarvatni
1950 og brautskráðist frá Leiklistar-
skóla Þjóðleikhússins 1954.
Helgi var leikari við Þjóðleikhúsið
1954-59, leikari og leikstjóri hjá LR
1959-76 og hefur veriö leikari og
leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu frá
1976.
Helgi var ritari LR1960-62, for-
maður þess 1962-65, varaformaður
Félags íslenskra leikara og í leik-
ritavalsnefnd Þjóðleikhússins
1981-1984. Hann hlaut silfurlamp-
ann fyrir Franz í Föngunum í Al-
tona 1964.
Meðal helstu hlutverka Helga eru
Marco í Horft af brúnni 1957; Mark-
ús Antoníus í Júliusi Sesari 1959;
Jón bóndi í Gullna hhðinu 1976; Jón
Hreggviðsson í íslandsklukkunni
1985 og Ríkarður III. í Ríkarði ]H.
1986.
Helgi hefur leikið í kvikmyndun-
um Blóðrautt sólarlag, eftir Hrafn
Gunnlaugsson, 1975; Útlaginn, eftir
Ágúst Guðmundsson, 1982; Húsið,
eftir Egil Eðvarðsson, 1983; Hrafn-
inn flýgur, eftir Hrafn Gunnlaugs-
son, 1985; í skugga hrafnsins, eftir
Hrafn-Gunnlaugsson, 1987; Leið-
sögumaðurinn, eftir Niels Gaup,
1987; Hvíti víkingurinn, eftir Hrafn
Gunnlaugsson.
Fjölskylda
Helgikvæntist 28.11.1954Helgu
Bachmann, f. 24.7.1931, leikkonu.
Hún er dóttir Hallgríms Bachmann,
ljósameistara Þjóðleikhússins, og
konu htms, Guðrúnar Jónsdóttur
húsmóður.
Böm Helga og Helgu erú Hall-
grímur, f. 22.12.1957, rithöfundur í
Reykjavík, sambýhskona hans er
Sigríður Kristínsdóthr og á hann
einn son; Skúh, f. 15.4.1964, dag-
skrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarp-
inu og nemi í fjölmiðlafræði við HI,
sambýhskona hans er Sif Einars-
dóttir sálfræðinemi og eiga þau einn
son; Helga Vala, f. 14.3.1972,
menntaskólanemi, í sambýh með
Sindra Freyssyni, blaðamanni og
ljóðskáldi, og eiga þau eina dóttur.
Systkini Helga em Ólafur, f. 29.
12.1929, biskup íslands, kvæntur
Ebbu Sigurðardóttur húsmóður;
Móeiður, f. 10.2.1938, ökukennari í
Keflavík, gift Bimi Bjömssyni lög-
regluþjóni; Ragnheiður, f. 12.3.1943,
píanókennari í Keflavík, gift Sævari
Helgasynimálara. SystirHelga,
sammæðra, er Kristrún, f. 9.2.1927,
húsmóðir í Reykjavík, gift Þóri
Geirmundssyni verkamanni.
Foreldrar Helga: Skúh Oddleifs-
son, f. 10.6.1900, d. 3.1.1989, umsjón-
armaður í Keflavík, og kona hans,
Sigríður Ágústsdóttir, f. 11.4.1902,
d. 16.11.1961, húsmóðir.
Ætt
Faðir Skúla var Oddleifur, b. í
Langholtskotí, Jónsson, b. á Helhs-
hólvun, Jónssonar, dbrm. áKóps-
vatni, Einarssonar, b. á Berghyl,
Jónssonar, b. í Skipholti, Jónssonar,
bróður Fjalla-Eyvindar. Móðir
Skúla var Helga, systir Önnu,
ömmu Jóns Skúlasonar, póst- og
símamálastjóra. Helga var dóttir
Skúla, alþingismanns á Berghyl,
bróður Jósefs, langafa Ólafs ísleifs-
sonar hagfræðings. Bróðir Skúla
var Jón, langafi Önnu, móður Hjart-
ar Torfasonar hrl. Systir Skúla var
Margrét, langamma Björgvins Vil-
mundarsonar bankastjóra og Gunn-
ars Amar hstmálara. Skúh var son-
ur Þorvarðar, prests í Holti undir
Eyjafjöllum, Jónssonar.
Sigríður var dóttir Ágústs, alþing-
ismanns í Birtingaholtí í Hruna-
Helgi Skúlason.
mannahreppi, Helgasonar, b. í Birt-
ingaholti, Magnússonar, alþingis-
manns í Syðra-Langholti, Andrés-
sonar. Móðir Helga var Katrín Ei-
ríksdóttir, b. og dbrm. á Reykjum,
Vigfússonar, ættföður Reykjaættar-
innar. Móðir Sigríðar var Móeiður
Skúladóttír, Thorarensen, læknis á
Móeiðarhvoh, Vigfússonar, sýslu-
manns á Hlíðarenda í Fljótshhð,
Þórarinssonar, sýslumanns og ætt-
föður Thorarensen-ættarinnar,
Jónssonar. Móðir Móeiðar var
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, prests í
Reykholtí, Helgasonar.
Helgi og Helga em í útlöndum um
þessar mundir.
Elsebeth Elena Elíasdóttir
Elsebeth Elena Ehasdóttir sjúkra-
hði, Lágengi 8, Selfossi, er fertug í
dag.
Starfsferill
Elsebeth fæddist í Reykjavík en
ólst upp í Hafnarfirði og í Þórshöfn
í Færeyjum. Auk húsmóðurstarfa
hefur Elsebeth stundað hjúkranar-
störf á Selfossi sl. þrettán ár en hún
lauk sjúkrahðaprófi 1987.
Fjölskylda
Eiginmaður Elsebethar er Jóhann
Frímann Helgason, f. 22.1.1948, bif-
reiðasmiður. Hann er sonur Helga
Eyjólfssonar, sjómanns í Borgar-
firði eystra, og Þórdísar Frímanns-
dóttur, starfskonu í mötuneyti, sem
búsetteráSelfossi.
Böm Elsebetar og Jóhanns Frí-
manns eru Þórdís Fríða Frímanns-
dóttir, f. 4.11.1971, starfsstúlka við
Mjólkurbú Flóamanna; Sigurður
Eyþór Frímannsson, f. 25.2.1976,
nemi við Fiölbrautaskóla Suður-
lands; Jóhanna Ósk Frímannsdótt-
ir,f.28.6.1982, nemi.
Systkini Elsebethar: Ehn Jóhanna
Ehasdóttir, f. 1949; ívar Hjálmar El-
íasson, f. 1951; Guðlaug Ehasdóttir,
f. 1955; LindaElíasdóttir, f. 1958; Eva
Ehasdóttir, f. 1960; Ingibjörg Halla
Ehasdóttir, f. 1962.
Hálfsystkini Elsebethar, sam-
feðra, em Sveinn Elíasson, f. 1972;
Ehas Rúnar Elíasson, f. 1977.
Foreldrar Elsebethar em Elías
ívarsson, f. 22.2.1921, bryti við Búr-
fehsvirkjun, og Fríða Hjálmarsdótt-
ir, f. 6.11.1927, verkakona í Hafnar-
firði.
Elsebeth Elena Elíasdóttir.
Ehas er fæddur í Mykjunesi í
Færeyjum en Fríða í Þórshöfn í
Færeyjum.
Einar Hafliöason
Einar Hafhðason verkfræðingur,
Akraseh 19, Reykjavík, er fimmtug-
urídag.
Starfsferill
F.inar fæddist á Sigluflrði ogóistþar
upp. Hann lauk stúdentsprófl frá
MA1963, stundaði nám í bygginga-
verkfræði viö Norges Tekniske Hög-
skole í Þrándheimi 1963-67 er hann
lauk þaðan prófi. Einar vann á verk-
fræðistofu Ríkharðs Steinbergsson-
ar 1967-69. Verkfræðingur á brúa-
deild Vegagerðar ríkisins 1970.
Kenndi stundakennslu í Tækni-
skóla íslands og Háskóla íslands.
Var yfirverkfræðingur á áætlana-
dehd Vegagerðar ríkisins frá 1990,
hönnun brúa og vatnavirkja. Hefúr
unnið að hönrnm og byggingu fjöl-
margra brúa frá 1970, svo sem á
Norðurá hjá Haugum, við brýr á
Skeiðarársandi, Víðidalsá, Sogið hjá
Þrastalimdi, Stóm Laxá, Múlakvísl,
Markarfljót og Kúðafljót.
Fjölskylda
Einar kvæntist 19.6.1965 Sigrúnu
Margrétí Magnúsdóttur, f. 16.7.1943,
húsmóður og röntgentækni. Hún er
dóttir Magnúsar Pálssonar, f. 8.1.
1913, d. 10.11.1948, fyrrum skipstjóra
og útgerðarmanns frá Neskaupstað,
og konu hans, Sveinbjargar Hin-
riksdóttur, f. 7.3.1913.
Börn Einars og Sigrúnar eru Jóna
Sigríður, f. 31.3.1965, flugumferðar-
stjóri, gift Ólafi Hrafni Emilssyni
flugmanni, f. 2.12.1966; Magnús, f.
I. 7.1968, háskólanemi; Benedikt
Orri, f. 22.1.1978, nemi.
Systkini Einars: Helgi, f. 2.3.1941,
arkitekt, kvæntur Margréti Er-
lendsdóttur kennara; Sigurður, f.
12.2.1986, útibúsljóriíslandsbanka
á Siglufirði, kvæntur Kristrúnu
Hahdórsdóttur húsmóður; Ragnar,
f. 4.11.1947, viðskiptafræðingur hjá
Seðlabankanum og bankaeftirht-
inu, kvæntur Hansínu Ólafsdóttm:
sjúkrahða; Hafliði, f. 23.9.1953, jarð-
fraeðingur í Bergen, kvæntur Eddu
J. Ólafsdóttur lækni.
Foreldrar Einars: Hafliði Helga-
son, f. 31.8.1907, d. 8,7.1980, útibús-
stjóri Útvegsbanka íslands á Siglu-
Einar Hafliðason.
firði, og Jóna Sigurveig Einarsdótt-
ir, f. 9.2.1920, húsmóðir.
Ætt
Hafhði var sonur Helga Hafhðason-
ar, kaupmanns á Siglufirði, og Sig-
ríðar Jónsdóttur húsmóður. Jóna
Sigurveig er dóttir Einars Tómas-
sonar, kolakaupmanns í Reykjavík,
og Ragnhildar Jónsdóttur húsmóð-
ur.
Wa smáauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
^ 99-6272
DV
DV
SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
Gísli Gísiason,
Hafnargötu 44, Keflavík.
Lára S. Björnsdóttir,
Hvannabraut 1, Höfn í Homafirði.
Arngrímur
Vílhjálmsson,
Blikabraut 11,
Keflavík.
Arngrímur
verðurað
heúnanáaf-
mælisdaginn.
Hermann Bragason,
Höföagötu 25, Stykkishólmi.
Gérður G. Óskarsdóttir,
Brekkustíg 4a, Reykjavík.
Jórunn Jóhannesdóttir,
Fiskakvísl 30, Reykjavík. .
Hróbjartur Vigfússon,
Brekkum 1, Vík í Mýrdal.
Valdís Þórðardóttir,
Garðabyggð 4, Blönduósi.
Guðný Þorvaldsdóttir,
Hraunbæ 154. Reykjavík.
Lara Þorsteinsdóttir,
Melási 3, Raufarhöfn.
40 ára
70 ára
Kristján Sturlaugsson,
Bogahhð 14, Reykíavík.
60 ára
EUen Þorkelsdóttir,
Fífumýri3, Garðabæ.
: Ragnheiður l>orsteinsdóttir,
Karfavogi 27, Reykjavík.
Guðríður Gísladóttir,
Bergþóragötu 17, Reykjavík.
Þórður Sturluson,
Hraunbæ 34, Reykjavík.
Guðmundur Gíslason,
Funafold 45, Reykjavik.
Þór Wium,
Stekkjarhvammi 33, Hafnarfirði.
Bárður Guðmundsson,
Breiðvangi 3, Hafnarfirði.
Ólafur Búi Guunlaugsson,
Laugargötu 3, Akureyrí.
Vilhjálmur Ragnarsson, ^
Sóleyjargötu 27, Reykjavík.
Páll Björgvinsson,
Sólvahagötu 35, Reykjavík.
Guðni Geir Kristjánsson,
Stardal, Stokkseyri.
Sigurður H. Guðmundsson,
Mjóuhlíö 10, Reykjavík.
Til hamingju með afmælið 4. september
................... Guðmundur Rúnar Guðmunds-
GuðrúnS. Jónsdóttir,
Hjahavegí.35, Reykjavík.
Gunnar Guðjónsson,
Tunguvegi 17, Reykjavik.
Ásta Bjömsdóttir,
Rauðalæk 26, Reykjavlk.
70 ára
Guðrún Sigurðardóttir,
Kirkjubraut6, Höfh í Homafiröi.
60 ára
Móabarði 22b, Hafnarfiröi.
50ára____________________
ÓlöfCooper,
Digranesvegi 54, Kópavogi.
40ára
Valborg S. Harðardóttir,
Engihjaha 11, Kópavogi.
Guðjón Guðlaugsson,
Réttarholti 8, Borgarnesi.
Sigríður Berta Grótarsdóttir,
Norðurvör 2, Grindavík.
Guðmundur S. Karisson,
Víðigrund 26, Sauðárkróki,
Haukur Magnússon, v ■:
Kleifarve^8,Reykjavík.
Hann tekurá mófi gestmn áafmæl- Miðgarði6,Egilsstoðum.
isdaginn að heitnih sinu frá klukk- « *.
an 17 19 Skóiavegi 82a, Fáskruðsfii-ði.