Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 52
60 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 Suimudagur 5. septeníber SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (36:52). Heiða er loksins komin aftur heim til afa á fjallinu. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns* dóttir. Litla gula hænan. Hver vildi sá hveitifræinu? Hænan, öndin, kötturinn eða svíniö? i 10.45 Hlé. 15.10 Friðarhorfur í Austurlöndum nær. Nokkur styr stóð á dögunum um opinbera heimsókn Shimonar Peres utanríkisráðherra ísraels hingað til lands. Heimsókninni var mótmælt þar sem þarna færi strfðs- glæpamaður og fulltrúi ríkis sem ítrekað hefði virt samþykktir Sam- einuðu þjóðanna að vettugi. Aðrir telja að Shimon Peres sé boðberi friðar og leiðtogi hófsamra afla í ísrael. Jón Óskar Sólnes frétta- maður ræddi við utanríkisráðherr- ann um horfur á langþráðum friði fyrir botni Miðjaröarhafs. Áður á dagskrá 25. ágúst. 15.30 Hver er réttur okkar til aö standa utan félaga? i þessum umræðuþætti er leitast við að finna svör við ýmsum spurningum sem hafa vaknað í kjölfar aukinnar umræðu um félagafrelsi á islandi síðustu misserin. Iþættinum koma fram ýmsar hliðar á þessu máli og er meóal annars fjallað um skyldu- aðild að verkalýðsfélögum. Einnig er velt upp þeirri spurningu hvort kjarabarátta leiði til raunverulegra kjarabóta. Þátttakendur eru Jón Steinar Gunnlaugsson hæstarétt- arlögmaður, Benedikt Davíösson forseti ASÍ, Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur, Flosi Eiríksson húsasmiður og Hörður Helgason háskólanemi. Stjórnandi umræðn- anna er Gísli Marteinn Baldursson. Upptöku stjórnaði: Egill Eðvarös- son. Áður á dagskrá 24. ágúst. 16.40 Slett úr klaufunum. í þættinum keppa svifdrekamenn við lið skip- að flugfreyjum og flugþjónum. Meöal keppnisgreina er tunnu- hlaup, nýstárleg skíðaganga og íslenskaglíman. Djasstríó Kristjönu Sveinsdóttur kemur fram í þættin- um. Stjórnandi er Felix Bergsson, Hjörtur Howser annast dómgæslu og tónjistarflutning og upptökum stjórnar Björn Emilsson. Áður á dagskrá á miðvikudag. 17.30 Matarlist. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri eldar ýsu hinnar hagsýnu húsmóður. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku Kristín Erna Arnardóttir. Áður á dagskrá 6. febrúar 1991. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnlaugur Garðarsson, prestur í Glerárprestakalli, fiytur. 18.00 Börn í Nepal (1:3) (Temp- let i haven). Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision danska sjónvarpið) Áður á dagskrá 17. janúar 1993. 18.25 Falsarar og fjarstýrð tæki. (6:6) Lokaþáttur (Hotshotz). Nýsjá- lenskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Félagarnir Kristy, Micro, Steve og Michelle hafa einsett sér að sigra í kapp- akstri fjarstýrðra bíla. Áður en því marki er náð dragast þau inn í baráttu við hóp peningafalsara og mannræningja. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (19:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auðlegð og ástríður (143:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Leiðin til Avonlea (9:13) (Road to Avonlea). Ný syrpa ( kanadíska myndaflokknum um Söru og fé- laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 21.35 Söngur - hestar - lífiö. i þættin- um er Sigurjón Markússon Jónas- son á Syðra-Skörðugili í Skagafirði tekinn tali um hesta og menn. Hann er þekktur fyrir sérstaka kímnigáfu og ákveðhar skoðanir sem hann fer ekki í grafgötur með. Umsjón og dagkrárgerð: Ólöf Rún Skúladóttir. 22.05 Flagarinn. (The Perfect Hus- band). Bresk/spænsk sjónvarps- mynd. Sagan gerist í Prag um sfö- ustu aldamót og segirfrá togstreitu milli tveggja manna sem eru hel- teknir af ást og sektarkennd. Leik-. stjóri: Beda Docampo Feijóo. Að- alhlutverk: Tim Roth, Peter Firth, Ana Belen og Aitana Sanchez Gi- jón. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Skógarálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali fyrir yngstu kynslóö- ina. 9.20 í vinaskógi. Teiknimynd með (s- lensku tali um dýrin í skóginum. 9.45 Vesalingarnir. Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri Kósettu og vina hennar. 10.10 Sesam, opnist þú. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali með þau Árna, Berta, Kermit og Kökusk- rímsliö fremst í flokki. 10.40 Skrifað í skýin. Teiknimynda- flokkur um þrjá krakka sem ferðast í gegnum mismunandi tlmaskeið í sögu Evrópu. 11.00 Kýrhausinn. Þáttur um allt milli himins og jarðar fyrir fróðleiks- þyrsta krakka. Stjórnendur. Bene- dikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón. Gunnar Helgason. 11.40 Með fiðring í tánum. Lokaþáttur þessa hipp-hopp og rapp teikni- myndaflokks um strákana og vini þeirra sem eiga sér draum um að gefa út hljómplötu. (13.13) 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tónlist- arþáttur þar sem tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu eru kynnt. 13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGi. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fer yfir stöðu mála í get- raunadeildinni ásamt ýmsu öðru sem er að gerast í íþróttaheiminum. 14.00 Sayonara. Það eru þeir Marlon Brando, James Garner og Red Buttons sem fara með aðalhlut- verkin ( þessari sígildu óskarsverð- launamynd um ástir og örlög þriggja hermanna í seinni heims- styrjöldinni. Handrit kvikmyndar- innar skrifaði Paul Osborn en það er byggt á samnefndri bók James Michener. Leikstjóri. Joshua Log- an. 1957. Lokasýning. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur í umsjón Gysbræðra. 17.00 Húsiö á sléttunni. 18.00 Olíufurstar. Framhaldsmynda- flokkur sem byggður er á söguleg- um staðreyndum þar sem aðalper- sónurnar eru heimsþekktir stjórn- málamenn, olíufurstar, konungar og forsetar lýðvelda. (5.8) 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilisfaðir. Gam- anmyndaflokkur sem var í efstu sætum á listum yfir vinsælustu myndaflokka Bandaríkjanna á síð- asta ári. (12.22) 20.30 Lagakrókar (L.A. Law). Þessi bandaríska þáttaröð hefur nú göngu sína að nýju en Stöð 2 hefur nýverið fest kaup á þessum þáttum. Þættirnir verða vikulega á dagskrá. 21.20 Tll varnar (Bed of Lies). Bönnuð börnum. 22.55 í sviösljósinu. Þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. (3.26) 23.45 Ur hlekkjum (The Outside Wo- man). Sharon Gless leikur Joyce í þessari sannsögulegu kvikmynd um konu sem fórnar öllu fyrir manninn sem hún elskar. Joyce býr í smábæ þar sem lítið er um að vera og hennar helsta skemmt- un er að syngja í kirkjukórnum. Hún er óhamingjusöm og vill flýja frá leiðindunum og á vit ævintýr- anna. Flóttahugleiöingar Jesse Smith eru af allt öðru tagi. Hann situr í fangelsi þar sem fyllsta ör- yggis er gætt og dreymir um lífið utan múranna. Þau hittast þegar Joyce kemur með kirkjukórnum til að skemmta föngunum, verða ást- fangin og ákveða að brjóta af sér hlekkina. Aðalhlutverk. Sharon Gless, Scott Glenn og Max Gail. Leikstjóri. Lou Antonio. 1989. Lokasýning. Bönnuö börnum. 1.15 CNN - kynningarútsending. SÝN 17.00 Hagræðing sköpunarverksins (The Life Revolution). Vel gerð og áhugaverð þáttaröð um þær stór- stígu framfarir sem orðiö hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísinda- greinin hefur valdið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviði efnaiðnaöar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snert- ir erfðafræðirannsóknir og á meðal þess sem tekið verður á má nefna leitina aö lækningu við arfgengum sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af húsdýrum og plöntum, ræktun örveira sem eyöa efnaúrgangi og tilraunum til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (5.6) 18.00 Vlllt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Bragi Bene- diktsson, Reykhólum. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttlr. 9.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað þriöju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Reykholtskirkju. Prestur séra Geir Waage. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Norrænlr útvarpsdjassdagar í Færeyjum í ágúst 1993. Vern- haröur Linnet segir spánný djass- tíöindi frá Þórshöfn og leikur glefs- ur úr því helsta sem í boöi var. Síöari þáttur. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 14.00 Söngfugl sálarinnar. Þáttur um eitt fremsta Ijóðskáld Bandaríkj- anna, Emily Dickinson. Umsjón: Árni Blandon. Lesari: Elva Ósk Ólafsdóttir. 15.00 Frá afmælisdagskrá til heiðurs Þórði Kristleifssyni tíræöum, 31. mars í vor. - Davíð Magnússon og Margrét Guöjónsdóttir lesa samantekt Þorsteins Þorsteinsson- ar um ævi og störf Þórðar. - Karla- kórinn Söngbræður undir stjórn Sigurðar Guðmundssonar syngur við píanóundirleik Ingibjargar Þor- steinsdóttur. - Theodóra Þor- steinsdóttir sópransöngkona og Ingibjörg Þorsteinsdóttir flytja Ijóðasöngva eftir Schubert og Brahms, við Ijóðaþýðingar Þórðar. - Kveldúlfskórinn undirstjórn Ingi- bjargar Þorsteinsdóttur syngur. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Gestur gerir sig margur að greifa“. Sögur af minnisstæðum heimsóknum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Kammer- tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 21. ágúst sl. 18.00 Forvitnl. Skynjun og skilningur manna á veruleikanum. Umsjón: Ásgeir Beinteinsson og Soffía Vagnsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. Ulrik Spang- Hanssen leikur verk eftir Dietrich Buxtehude á Aubertin-orgelið í Vichy í Frakklandi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpaö næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veóurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgl Rúnar Óskarsson. Þægi- legur sunnudagur með góðri tón- list. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. I hverjum þætti mæta 2 þekktir islendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekiö þátt bæði bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friögeirsdóttir. Hlustendasimi Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 VIÖ heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist- inni sem gerir ökuferðina skemmti- lega og stússið við grilliö ánægju- legt. Leiknir veröa nýjustu sveita- söngvarnir hverju sinni, bæði ís- lenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir fra frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. i þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum viö að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. í þættinum í kvöld kynnumst við tónlistarkonunum Dinu Carroll, Oletu Adams og Gloriu Estefan. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir hlustendum inn í nóttina með góöri tónlist og léttu spjalli. 2.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 21.00 Þóröur Þórðarsson meö neðan- jaröartónlist. 23.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. fm ioa a 104 10.00 Sunnudagsmorgunn meö Hjálpræðishernum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar. 14.00 Síödegi á sunnudegi með ^ KFUM, KFUK og SÍK. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. 19.30 Kvöldfréttir. Myndin, sem er sannsöguleg, fjallar um eitt mesta hneyksl- ismál I sögu Texasfylkis. 20.00 Sunnudagskvöld með Krossin- um. 24.00 Dagskráriok. Stöð 2 kl. 21.20: Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50. Bænalínan s. 615320. fmIqqí) AOALSTÖÐIN 09.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Á röngunni Karl Lúövíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar 21.00 Kristinn PálssonTónlist á sunnu- dagskvöldi 24.00 Ókynnttónlistframtilmorguns FM#957 10.00 Hlustendur vaktir upp með end- urminningum frá liðinni viku. 13.00 Tímavélin.Ragnar Bjarnason. 16.00 Vinsældalistí Islands. Endurtek- inn listi frá fimmtudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Ókynnt næturdagskrá. 10.00 Siguröur Sævarsson og klassík- 13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon 23.00 I helgarlok meö Jóni Gröndal Sóíin fin 100.6 9.00 FJör vlð fóninn. Stjáni stuð á fullu. 12.00 Sól í sinni. Jörundur Kristinsson. 15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og Jón G. Geirdal. 18.00 Heitt.Nýjustu lögin 19.00 Tvenna. Elsa og Dagný. 22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur fallega tónlist. 1.00 Næturlög. EUROSPORT ★ ★ 13.00 Live Rowing: The World Championships from Roudnice 15.00 Golf: The European Masters 17.00 Live Basketball: Paris Exhibiti- on Game 19.00 Football: The U 17 World Championships 20.00 Motorcycle Racing: The Italian Grand Prix 22.00 Golf: The European Masters 0**' 12.00 Battleslar Gallactlca. 13.00 Crazy Llke a Fox. 14.00 WKRP in Clncinattl 14.30 Tiska. 15.00 Breski vinsældaligtinn. 16.00 All American Wrestllng. 17.00 Slmpson fjölskyldan. 18.00 Deep Space Nlne 19.00 Return to Eden. 21.00 Pavarottl in Parls Concert. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Born to Ride. 15.00 Lonely In America. 16.50 Shlpwrecked. 18.30 Xposure. 19.00 JFK. 22.05 Swltch. 0.00 Desperate Hours. 1.45 Frankensteln Unbound. 3.10 The Klng of New York. Til varnar Flestir gætu haldiö að það að vera úr virtri fjölskyldu yrði Price Daniel Jr. til framdráttar en þvert á móti reyndist það honum íjötur um fót. Hann var undrabam stjórnmálanna í Texas, son- ur öldungadeildarþing- manns sem hafði verið einn ástsælasti fylkisstjóri Texas frá upphafi. Skyndilega kastaði Price frá sér öllum pólitískum framahugleið- ingum, skildi við konu sína af góðum ættum og gekk að eiga þjónustustúlku úr ís- búð. Þann 19. janúar 1981 fannst hann síðan látinn. Nýja konan hans hafði framið ódæðið. Afleiðingar þessa voru að upp komst um eitt mesta hneykslismál í sögu Texas- fylkis. Sannleikurinn kom í ljós við yfirheyrslur og rétt- arhöld og er enn á vörum allra Texasbúa. Upp komst um vanrækslu Price gagn- vart konu sinni, sem og hömlulaust ofbeldi, eitur- lyfjaneyslu, kvensemi og grun um samkynhneigð. Allt þetta var eignað Price. Með aðalhlutverk í þessari sannsögulegu mynd fara Susan Dey og Chris Cooper. Söngfugl sálarinnar - Emily Dickinson Skáldkonan Emily Dick- angist. inson (1830 -86) er eitt af Fá eða engin ljóð hennar fremstu ljóðskáldum hafa hirst á ísiensku en nú Bandaríkjanna. Hún orti yf- verður bælt þar um í þætt- ir 1700 ljóð en aðeins 6þeirra inum Söngfugl sálarinnar. birtust á prenti meðan hún Þar verða lesin mörg af hfði. Hún bjó í fóðurhúsum hennar þekktustu ljóðum í alla ævi, giftist aldrei og fór þýðingu Hallbergs Hall- helst ekki út fyrir lóöa- mundssonar. Auk þess er mörkin. Hún klæddist æviferill hemrar rakinn. hvítu, lit englanna, síöustu Umsjónarmaður þáttarins áratuginaogímörgumljóða er Árni Blandon og lesari hennar er lýst mikilli sálar- Elva Ósk Ólafsdóttir. Myndin gerist í Prag um aldamótin og fjallar um togstreitu á milli tveggja manna. Sjónvarpið kl. 22.05: Flagarinn Sálfræðilega spennu- myndin Flagarinn gerist í Prag um aldamótin síðustu og fjallar um togstreitu á milh tveggja manna sem eru helteknir af ást og sektar- kennd. Milan er myndarleg- ur fagurkeri. Af honum fer það orð að hann fari iha með konur og enn hefur hann ekki fundið stóru ástina í lífi sínu. Þegar gamah kunningi hans og fjandmað- ur birtist streyma mis- skemmtilegar minningar fram úr fylgsnum hugans og aht er th reiðu th þess að leikur kattarins að mús- inni geti hafist. Leikur sem gæti endað með skelfingu. í aðalhlutverkum eru Tim Roth, Peter Firth, Ana Belen og Aitana Sanchez Gijón og leikstjóri myndarinnar er Beda Docamo Feijóo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.