Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Skák Tækifærin ganga Short úr greipum - og hann hefur enn ekki unnið skák í eínvíginu Yfirburðir Kasparovs í einvíginu í London eru ótvíræðir en tölurnar segja þó ekki alla söguna. Yfirburðir Kasparovs í einvíginu í London eru ótvíræðir en tölurnar segja þó ekki alla söguna. í síðustu skákum hefur Short mjög sótt í sig veðrið og raunar er með ólíkindum að Kasparov skuii ekki enn hafa hlot- ið alvarlegar skrámur. Hvað eftir annað hefur Short staðið uppi með vinningsstöðu en þá hefur allt farið í handaskolum. Jafnteíli varð í elleftu skákinni á fimmtudag þar sem Kasparov hafði hvítt og beitti skoskum leik í fyrsta sinn í einvíginu. Þrátt fyrir að hann næði undirtökunum tókst Short að snúa á hann og mátti Kasparov þakka fyrir jafntefli. Að loknum skákunum ellefu er staðan 8-3 Ka- sparov í vil. Tólftu skákina tefla þeir í dag, laugardag. Tíunda einvígisskákin, sem tefld var á þriðjudag, er lýsandi fyrir „óheppni" Shorts. Hann tefldi byrj- unina og miðtaflið meistaralega, fómaði drottningu sinni fyrir hrók og léttan mann og frelsingi á d-lín- unni lék lykilhlutverk. í þessari stöðu, eftir 35 leiki, var staða hans vænleg en nú fór honum að fatast. Fyrsta tækifærið af mörgum sem fór forgörðum: Short, sem haföi hvítt og átti leik, á auðvelda vinningsleið með 36. Hhl + Kg6 37. Re5+ KÍ5 38. Rc6 og svartur kemst ekki hjá því að ný drottning vakni til lífs. 36. Re5? g6 37. Hfl? Meðan á skákinni stóö var bent á aðra vinningsleið sem Short missti af: 37. c4! (hótar 38. Rf7 + ) Kg7 (ef 38. - Bxc4 39. Rexc4 bxc4 40. He8 og vinn- ur; eða 38. - Df5 39. Rg4+ og nú 39. - Kg7 40. He7+ og vekur upp nýja drottningu með skák, eöa 39. - Kg5 40. He5 og vinnur) 38. Rc6 Df5 39. He4! (einfaldast) og nú t.d. 39. - Dg5 40. d8=D Dgl+ 41. Rfl Dxfl+ 42. Kd2 og vinnur létt. 37. - Be6 38. Rf7+ Bxf7 39. Hxf7 Dd5 40. He7? Enn á Short vinningsstöðu ef hann leikur 40. Re4! því að svartur má hvomgan manninn taka. Hótunin er þá 41. Hxh7 +! Kxh7 42. Rf6+ o.s.frv. Eini leikurinn virðist 40. - Dd3 en þá kemur 41. Hf2! og vinnur vegna 41. - Dxd7 42. Hh2+ Kg7 43. Hxh7 +! Kxh7 44. Rf6+ og drottningin fellur. Nú fyrst er skákin jafntefli. 40. - Dd6 41. Hf7 Dd3! 42. Re4 De3 + 43. Rd2 Dd3 - og í þessari stéðu sættust kapp- arnir á jafntefli. Áttunda skákin er sú tilþrifamesta í einvíginu til þessa en þar lenti Kasparov í afar kröppum dansi eftir beinskeytta sóknartaflmennsku Shorts. Skýringar meistaranna Umsjón Jón L. Árnason sjálfra varpa ljósi á ýmislegt sem sveipað var hulu. Kasparov heldur því t.a.m. fram að varnir hans hefðu átt aö halda en viöurkennir að eftir mistök sín í 37. leik hafl Short misst af vinningsleið. Áttunda einvígisskákin Hvítt: Nigel Short Svart: Garri Kasparov. Sikileyjar- vörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rffi 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rbd7 8. f4 Rc5 9. e5 dxe5 10. fxe5 Rfd7 11. Bf4 b5 12. Dg4 h5 13. Dg3 h4 14. Dg4 g5 15. 0-0-0! De7 16. Rc6 Rxb3+ 17. axb3 Dc5 18. Re4 Dxc6 19. Bxg5 Bb7 20. Hd6! Kasparov sást yfir þennan snjalla leik Shorts til þess að halda sókninni gangandi. Nú gengur auðvitað ekki 20. - Dxe4? 21. Hxe6+ fxe6 22. Dxe6+ og mát í næsta leik. 20. - Bxd6 21. Rxd6+ Kf8 22. Hfl Rxe5 23. Dxe6 Dd5 24. Hxf7+! Rxf7 25. Be7+ Kg7 26. Df6+ Kh7 27. Rxf7 Dh5 28. Rg5+ Kg8 29. De6+ Kg730.Df6+ Kg8 31. De6 + Kg7 32. Bf6 + Kh6 33. Rfl +. Margir hafa tahð 33. De7 leiða til vinnings fyrir hvítan en því er Ka- sparov sjálfur ekki sammála. Hann bendir á afbrigðið 33. De7 Hag8! 34. Rf7+ Kg6 35. Rxh8+ Hxh8 36. Bxh8 Dg5+! 37. Dxg5 Kxg5 og þótt svartur eigi tveimur peðum minna í enda- tafli tryggja „mislitir biskupar" hon- um jafntefli. T.d. 39. g3 hxg3 40. hxg3 Bd5! 41. Kd2 Kf3 42. Kc3 Be4 og jafn- tefli, því aö svörtum tekst að koma í veg fyrir að hvítur myndi sér annan frelsingja. 33. - Kh7 34. Rg5+ Kh6 35. Bxh8+ Dg6 36. Rf7+ Kh7 37. De7. 37. 7 Dxg2? „Ég lék þennan leik fljótt í tíma- hraki Shorts,“ segir Kasparov og bætir við: „Þetta er mjög erfiður leik- ur að mæta þvi að svarta drottningin kemur skyndilega fram á sviðið og á í hótunum við hvítan. Engu að síður eru þetta alvarleg mistök sem kasta jafnteflinu á glæ. Ég heföi átt að leika 37. - Kg8!! og svara 38. Re5 með Dh7, eða 38. Dxb7 með 38. - HfB 39. Re5 Hfl + 40. Kd2 Dd6 + og svartur tekur síðan biskupinn á h8 og tapar ekki.“ 38. Be5? Eftir 38. Bd4! er enga þráskák að hafa fyrir svartan og hvítur vinnur. Besta tilraun svarts er 38. - Dhl + 39. Kd2 Dg2+ 40. Kc3 Dc6+ 41. Kb4 He8 sem ætti þó ekki að bjarga skák- inni þegar til lengdar lætur, að sögn Kasparovs. 38. - Dfl + 39. Kd2 Df2 + 40. Kd3 Df3 + 41. Kd2 Df2+ - Jafntefli. Bridge_________________________________________ Bikarkeppni BSÍ: Urslitin ráðast um helgina í dag fara fram undanúrslit í bikar- keppni Bridgesambands íslands og hefst spilamennskan kl. 11 í Sigtúni 9. Pjórar sveitir spila í undanúrslit- um en sigurvegaramir spila til úr- shta á morgun og hefst einvígiö kl. 10 árdegis. Dregið var í undanúrslitin sl. mánudag og drógust saman sveitir Samvinnuferða-Landsýnar og TVE 16 annars vegar og sveitir Bjöms Theódórssonar og HP-kökugerð, Sel- fossi hins vegar. Sveitimar em þannig skipaðar: Samvinnuferðir-Landsýn: Helgi Jóhannsson, Guömundur Sv. Hermannsson, Bjöm Eysteinsson, Aöalsteinn Jörgensen, Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson. TVB 16: Trausti Valsson, Jón Páll Sigur- jónsson, Júlíus Snorrason, Sigurður Sigurjónsson, Ólafur H. Ólafsson og Borgþór Ómar Pétursson. HP-kökugerö, Selfossi: Kristján Már Gunnarsson, Helgi E. Helgason, Björn Snorrason, Stefán Jóhannsson, Grímur Ámason, Ólaf- ur Steinsson. Bjöm Theódórsson: Bjöm, GísU Hafliðason, Einar Svansson, Kristján Blöndal og Stefán Guðjohnsen. Sveit Samvinnuferða-Landsýnar verður aö teljast sigurstranglegust, Lífeyrissjóður bænda hefur flutt aðsetur sitt að Laugalæk 2a Nýtt símanúmer er 91 -688411 Umsjón Stefán Guðjohnsen enda skipuð sex reyndum bridge- meisturunum. Sveit TVB 16 er samt til alls líkleg og engin skyldi afskrifa hana fyrirfram. Hinn undanúrsUtaleikurinn er ef til vill opnari. Lið Selfyssinga er skip- að ungum mönnum á uppleið og er sá yngsti nítján ára. Aldursforsetinn, Kristján Már, hefir um langt skeið veriö einn af fremstu spilurum Sel- fyssinga og verður fróðlegt að sjá hvort hann kemst í úrslitin meö ungu mennina. Sveit Björns Theódórssonar verður Selfyssingunum áreiöanlega erfið, Björn og GísU eru þaulvanir bridge- meistarar og flestir muna góða frammistöðu Krisjáns og Einars á KauphaUarmótinu í fyrra. Þaö er þvi aUt útUt fyrir spennandi keppni um helgina og alUr áhorfend- ur em velkomnir. Sveit HP-kökugerðar, Selfossi, sigr- aði sterka sveit á Akureyri um síð- ustu helgi og komst þannig í undan- úrsUtin. Við skulum skoða eitt spil frá leiknum. N/A-V ♦ DG8643 V G53 ♦ A9 + 85 * A1097 V AD109 ♦ 42 + A63 * K2 V 8742 ♦ K1063 + KG4 * 5 V K6 ♦ DG875 + D10972 Með Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson í n-s og Kristján Má og Helga G. Helgason í a-v gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suöur Vestur 2tíglar* pass 2työrtu pass 2spaðar pass pass dobl pass 4hjörtu pass pass pass * Multi Suður spilaði út; spaðafinun, nía, gosi og kóngur. Kristján íhugaöi möguleikana og þeir virtust ekki ýkja miklir. Hugsan- lega væru þrír gjafaslagir á láglitina og þá mátti engan slag gefa á tromp. Útspil- ið var hins vegar nokkuð ákveðið einspil og þess vegna ákveðin hætta viö að djúp- svína trompinu. Kristján ákvað samt að svína strax hjartatíu, Jakob drap á gos- ann og spilaði spaða sem suður trompaði með kóngnum. Ekki góð byrjun! En suð- ur hlaut nú að vera endaspilaður ef hann átti ekki tromp og hann spilaði tigh. Jak- ob drap á ásinn og spUaði meiri tigU. Nú tók Kristján tvisvar tromp og lagði upp þegar Jakob var tvisvar með. Og auðvitaö var suður í óveijandi kastþröng með lág- Utina þegar Jakob átti aðeins fjögur lág- UtaspU. Slétt unrnð en spUið féll. Á hinu borð- inu svínaði Akureyringurinn hjarta- drottningu í öðrum slag og þá var auð- velt að vinna spiUð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.