Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 39
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
47
Ódýrt, ódýrt! Góður rafinagnsgítar
fyrir byrjendur, til sölu, lítill æfinga-
magnari fylgir með, verð 20 þús. Uppl.
í síma 91-655488.
Barítonsax. Óska eftir að kaupa notað-
an, vel með farinn barítonsaxófón.
Uppl. í síma 96-27678 e.kl. 20.
Notuð harmonika óskast til kaups. Uppl.
* í síma 91-675303 og 985-31183.
Til sölu gamalt minipianó (Pianetta) í
góðu lagi. Uppl. í síma 91-38045.
■ Hljómtæki
Stór útsala, Philips 850 geislaspilari,
rúmlega 4 riián. gamall, nýr kr. 58
þús., selst á 29 þús. ef samið er strax.
Uppl. í síma 91-870263 Rúnar.
Technics græjur ásamt boxum og ADC
24 banda EQ, 180w Danta túbum og
veglegum skáp til sölu. Uppl. í síma
92-14125.___________ •*___________
Sex mánaöa gamall Sony geislaspilari
til sölu. Sem nýr. Uppl. í síma 91-
870311.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppaffl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Reyndur teppalagningamaður tekur að
sér viðgerðir og hreinsun á gólf-
teppum og mottum, þurr/djúphreins-
un. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648.
Tilboðsverð á teppahreinsun. Það
borgar sig ekki lengur að hreinsa
teppin sjálffur). Verð aðeins 90 kr. á
ferm. Uppi. gefur Guðjón í s. 91-42502.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Teppi
Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við látum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilb. og sýnis-
horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
BHúsgögn_____________________
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, 3 borð, 2
sæta svartur leðursófi, 2 brúnir leður-
hægindastólar með skammeli, 2 borð,
þráðlaus sími, ullarmotta, 83x1,60,
barnamatarstóll og Brother rafinagns-
ritvél. Uppl. í s. 91-31878.
Til sölu v/flutnings dökkbrún skápasam-
stæða, basthúsgögn, 4 stólar + 2 borð,
2 leðurhægindastólar + 1 skammel,
tekkskenkur, ljósir fataskápar, rúm,
rúmfatag. o.fl. S. 91-667195.
Til sölu vönduð skrifstofuhúsgögn,
skrifborð, tölvu- og prentaraborð,
skápur og hillur, selst helst í einu lagi.
Einnig frístandandi hillur frá Línunni
á 25 þús. Uppl. í síma 91-52186.
Fururúm, 170x70, frístandandi hilla,
beykiskrifborð, 160x80, tekkborð,
tölvuborð, einnig gólfteppi. Uppl. í
síma 91-74712.
Hjónarúm með dýnum, náttborðum,
leslömpum, útvarpi og klukku, til
sölu, verð kr. 20.000, einnig sófaborð,
verð kr. 8.000. S. 675988 e.kl. 13.
Húsgagnasamstæða fyrir börn á skóla-
aldri til sölu, skrifborð, stóll, hillur,
skúffur og skápar. Vandað og vel með
farið á góðu verði. Sími 91-78701.
Mjög vandað tekkhjónarúm frá Ingvari
og Gylfa til sölu; einnig tekkhansa-
hillur með skrifborði. Uppl. í síma
91-676908.__________________________
Sem ný skrifstofuhúsgögn og peninga-
skápur til sölu, selst á góðu verði,
einnig lítið notaðar, vandaðar teppa-
flísar. Uppl. í síma 91-811445.
Skrifstofuhúsgögn. Til sölu lítið notað,
vandað skrifborð og stóll, einnig ný
ferðagasgrill. Upplýsingar í síma
91-668404._____________________
Til sölu antikskápur, 2 gamlir antikstól-
ar, svefnsófi, sófaborð, sjónvarpsborð
og hjónarúm. Uppl. í síma 91-35205
næstu daga.
Tökum í umboðssölu eða kaupum sófa-
sett, homsófa o.fl. Lagfærum, seljum
í góðu standi. Fagmenn. H.S. bólstmn,
Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677.
Óska eftir ódýrum hornsófa, má láta á
sjá. Á sama stað til sölu gott Tama
trommusett á góðu verði. Uppl. í síma
91-77133.___________________________
Axis rúm úr beyki, 80x200, með hvítum
skúffum og svampdýnu til sölu, vín-
rautt áklæði. Uppl. í síma 91-623739.
Nýlegur Klipp-Klapp sófi til sölu,
1,20x1,95, vel með farinn, sem nýr.
Upplýsingar í síma 98-33814.
Til sölu dönsk útskorin sófasett með
körfu. 3ja sæta sófi og þrír stólar.
Upplýsingar í síma 91-658939.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala, klæðningar
og viðg. á bólstruðum húsgögnum,
verðtilb., allt unnið af fagm. Aklæða-
sala og pöntunarþjónusta, eftir þús-
undum sýnishorna. Afgrt. ca 7-10 dag-
ar. Bólsturvörur hf. og Bólstmn
Hauks, Skeifunni 8. S. 91-685822.
Klæðningar, viðgerðir á húsgögnum,
bílsætum, húsbílum, dýnum o.fl. Kom-
um, gerum föst verðtilboð. Sérpöntum
leður/áklæði. Fagmenn. H.S. bólstmn,
Suðurlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 688677.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
, BAntík
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Antikmunir í miklu úrvali.
Sporöskjulaga borðstofuborð, skrif-
borð, sófar, Rókókó stólar o.m.fl.
Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977.
■ Málverk
Til sölu afbragðs mynd eftir Alfreð
Flóka. Svart/hvít konumynd. Stærð
100x70 cm. Uppl. í síma 91-76423.
■ Tölvur
Microsoft Flighf Simulator 5 er væntan-
legur næstu daga í verslun okkar.
Við erum þegar byrjaðir að taka við
pöntunum. Við minnum á Tomado og
Strike Commander. Undraheimar,
Snorrabraut 27, sími 622948.
Nýir leikir fyrir PC, s.s. Body blows sem
er nýjasti slagsmálaleikurinn með
meiriháttar grafík og hljóði. Einnig
nýtt fyrir Amiga, Atari, CD Rom og
Sega Mega Drive. Undraheimar,
Snorrabraut 27, sími 622948.
Nintendo - NASA. 168 leikir á einum
kubb. Tilboð kr. 5.900. Breytum Nint-
endo ókeypis ef keyptur er leikur.
Tölvulistinn, Sigtúni 3,2. h. s. 626730.
Ráð fjárhagsbókhald, Ráð viðskipta-
manna-, lager- og sölukerfi og Ráð
launakerfi, selst á hálfvirði. Uppl. í
síma 93-12054.
Til sölu 386 SX tölva með 2 hörðum
diskum, 1 er með 45 m og hinn með
105 m, með báðum drifum, prentari.
Uppl. í síma 92-12634 Þórir.
Til sölu Hewlett Packard desck writer C
litsprautuprentari fyrir Macintosh
tölvur, lítið notaður. Upplýsingar í
síma 91-652171.
Leikir fyrir Sega Megadrive til sölu.
Einnig tveir stýripinnar. Upplýsingar
í síma 91-670395.
Mackintosh Plus til sölu ásamt mitiboxi
og fjölda forritaleikja. Uppl. í síma
91-870475.
PC tölva óskast. Þarf að vera með lita-
skjá og í það minnsta 2Mb minni.
Hafið samband við 91-668587.
Vantar 386 SX tölvu með minnst 4 Mb
minni og 80 Mb hörðum diski. Uppl.
í síma 91-811193 eða 91-32941.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliða loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Álmenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10 14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Loftnetsþjónusta.
Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á
gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta.
Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðssölu notuð
sjónv. og video, tökum biluð tæki upp
í, 4 mán. ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarp - afruglari. Til sölu ITT 28"
litjónvarpstæki með fjarstýringu
ásamt afruglara að Stöð 2. Uppl. í síma
91-23514 eftir kl. 13.30 í dag.____
20" Sanyo litsjónvarp með fjarstýringu
til sölu. Selst á 8.000 kr. Upplýsingar
eftir kl. 18 í síma 91-79101.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf., Hóls-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288.
■ Dýxahald
Hundaeigendur. Nýkomnar vörusend-
ingar. Erum með lang-, lang-, lang-
mesta vöruúrval landsins fyrir ykkur.
Ókeypis matarprufur.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, 220
Hafnarfirði. Póstkr. samd. S. 650450.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Retriever eigendur ath. Fyrsta göngu-
ferð vetrarins verður sunnud. 3. okt.
Farið verður í Kaldársel. Hittumst við
kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30.
Fæddir eru fyrstu borzoi hvplparnir
(rússneskir stormhundar) á Islandi,
undan Juri frá Moskvu, ísl. meistari,
og Töru (Anny von Trest) frá Tékk-
landi. Uppl. veittar í s. 91-668375.
Omega hollustuheilfóöur. Allt annað líf,
ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og
verð, segja viðskiptavinir. Ökeypis
prufur. Goggar & trýni, Austurgötu
25, Hafnarfirði, s. 91-650450.
Ath. til sölu stórir páfagaukar, t.d. arap-
inga, rósellur, dísargaukar á kr. 5000,
kanarí á kr. 3000, perluhænur á kr.
2000, einnig merkihringir. S. 91-44120.
Falleg, svört, barngóð og vinaleg
scháfertík til sölu, 5 mánaða, með
ættarskrá. Upplýsingar í síma
91- 811227, Bryndís.
Irish setter. Nokkrir hreinrækaðir
hvolpar til afhendingar og sölu nú
þ'egar. Afabörn Eðal-Darra. Gott verð.
Uppl. í síma 91-10134 og 98-34858.
Collie (Lassí) hvolpar, hreinræktaðir,
með ættartölu, til sölu. Uppl. í síma
98-63389.___________________________
Hreinræktaður golden retriver-hvolpur
(tík), 4 mánaða, til sölu. Uppl. f síma
92- 14806.__________________________
Irish setter-hvolpur, 11 vikna, til sölu,
einnig 2 dalmatian-hvolpar, 6 vikna.
Uppl. í síma 91-683579.
Opið á sunnudaginn frá kl. 13 til 16.
Goggar & trýni, sími 91-650450,
Austurgötu 25, Hafnarfirði.
Persar.
Þrír persnerskir, 12 vikna kettlingar
til sölu, svartir. Uppl. í síma 91-671337.
Páfagaukar til sölu. Eitt dísarpáfa-
gaukapar, ásamt búri og fylgihlutum,
til sölu. Uppl. í síma 94-4365.
Stilltir og fallegir hvolpar, undan góðum
hundum, fást gefins. Uppl. í síma
91-54750.
Óska eftir litlu sætu gæludýri, helst
gefins, fyrir 4. október. Upplýsingar í
síma 91-643837. Snorri.
Hreinræktaður persneskur kettlingur til
sölu. Uppl. í síma 91-675427.
■ Hestamermska
Stóðhestastöðin i Gunnarsholti starfar
f vetur með líku sniði og verið hefur;
álitleg hestfolöld og trippi tekin í upp-
eldi og síðar tamningu. Hafið samb.
við ráðunauta Búnaðarsambanda eða
ráðunaut Stóðhestastöðvar, Þorkel
Bjarnason, s. 98-61162.
Stóðhestastöð ríkisins.
Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys-
baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras-
kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga-
firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið
til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi
og graskögglum í Rvík í vetur.
Símar 95-38833 & 95-38233.
Herrakvöld Fáks verður haldið í
Félagsheimilinu laugardaginn 9. okt.
Húsið opnað kl. 19. Miðasala er á
skrifstofunni. Verð 4.000 (kvennamiði
innifalinn). Karladeild.
Hesthús. Þeir sem hafa hug á að vera
með hross í húsum félagsins í vetur
eru vinsamlega beðnir að koma við á
skrifstofunni og greiða staðfestingar-
gjaldið sem allra fyrst. Fákur.
Til sölu moldótt meri, fylfull eftir Trost-
an, 3 vetra jarpstjömóttur graddi og
11 vetra rauður hestur. Einnig mögu-
legar kr. 200.000 uppí bíl eða mótor-
hjól. Uppl. í síma 91-626341.
Framtíðarhross! Til sölu 5 vetra traust-
ur og góður klárh. með tölti. Einnig
2 folar á 4 vetri undan Sörla frá Stykk-
ish. S. 98-78580 og 98-78501.
Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst
hjá okkur. Éinnig nýkomnar ódýrar
stærri pakkningar( 10 og 20 stk.)
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Til sölu 25 hross, vel ættuð, á ýmsum
aldri, tamin og ótamin, skjótt og ýms-
ir litir. Hafið eitthvað til að gleðja
ykkur við í vetur. Sími 98-68891.
Til sölu merfolöld undan Adam, Meðal
felli, Stíganda, Hvolsvelli og Kraflara,
Miðsitju. Einnig veturgamall hestur,
faðir Blær, Kjarnholtum. S. 91-667060.
Hesta- og heyflutningar.
Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs-
son, símar 985-23066 og 98-34134.
Hestakerra. Til sölu 2ja hesta kerra,
nýuppgerð, einnar hásingar. Uppl. í
síma 91-674972.
Lítið notaður íshnakkur til sölu, 40 þús.
Upplýsingar í síma 91-36036 milli kl.
19.30 og 24.
Tökum hross i fóðrun og hirðingu í vet-
ur, erum í Mosfellsdal. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3574.
Oska eftir að kaupa góða 2ja öxla hesta-
kerru. Upplýsingar í síma 98-33725 og
985-33642.
Til sölu 7-8 básar í Hlíðarþúfu í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 91-77564.
Til sölu hey á Álftanesi.
Upplýsingar í síma 91-650882.
■ Hjól
BMW R50/2, árgerð 1967, til sölu,
original hjól í góðu ásigkomulagi.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-617010.
Kawasaki Ninja 600, árg. ’88, til sölu,
innflutt ’91. Lipurt og skemmtilegt
keyrsluhjól í góðu standi, selst ódýrt
gegn stgr. Skipti ath. S. 98-78805.
Til sölu Suzuki TSX 70cc, ný tilkeyrt
sett, árg. ’88, mjög gott hjól, í 100%
lagi, skoðað ’94. Verð 80 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 96-23092.
Yamaha FZR 600, árg. '89, 500 þús. stgr.
Einnig Motorcross RM 250, árg. ’90.
Uppi. í síma 92-12646.
Suzuki RM. Til sölu RM, árg. ’88, lítið
notað, sem nýtt, með aukahlutum.
Uppl. í síma 91-671334 eftir kl. 19.
Suzuki TS 50-70 cc, árg. ’88-’91, óskast
keypt, einnig óskast MT 50 sem má
vera lélegt. Uppl. í síma 91-53720.
Til sölu Honda MTX, árg. '87, mikið af
varahlutum fylgir. Uppl. í síma
92-13669 e.kl. 19._________________
Óska eftir Yamaha MR-Traii skelli-
nöðru. Má vera biluð eða í pörtum
(varahlutir). Uppl. í síma 96-71293.
■ Fjórhjól
Suzuki Quadracer 500, árg. ’87, til sölu,
lítur mjög vel út. Gott hjól. Verð 250
þús. stgr. Upplýsingar í síma 92-27226.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 500SP, árg. ’91, og Indy
440, árg. ’92, til sölu. Báðir lítið eknir
og mjög vel með famir. Uppl. í sfma
91-656018.
Til sölu Arctic Cat Wild Cat 700, árg.
’91, vil skipta, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 95-13428.
Til sölu vélsleði. Formula Ski Doo plus,
árg. 1991, verð 520.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-685429.
Yamaha XLV 540 veftleði, árg. ’90, til
sölu, ek. 3 þ. km, m/nýjum skíðum,
verð 350 þús. Uppk f síma 93-81485.
Yamalia Phazer II, árg. ’92, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-656326.
■ Byssur
1/2 hesthús til sölu í Víðidal. Uppl. i sima
91-677818.
8-10 hesta hús óskast á leigu, helst í
Víðidal. Upplýsingar í síma 91-687793.
Remington haglabyssur: Tilb. til 15.10.
870 Express, kr. 39.600.
870 SPS Fiber, kr. 52.800. Hlað,
96-41009, Sportbær, 98-21660, Útilíf,
91-812922, Veiðikofinn, 97-11437.
1(H>0% afsláttur
er tækifærið að fá sér glæsileg
húsgögn á góðu verði.
I blómabúð: haustíaukar á góðu verðL
40% afsláttur af handmáluðu kínversku postulíni:
matar- og kaffistell, pottar og blómavasar.
opið 10-19 GARÐSHORN
alla daga húsgagnadeild B9
við Fossvogskírkjugarð - sími 40500 ^ ^