Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 43
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Þú skalt aldrei vanmeta vald peninganna, eineygði vinur
minn.
Inc
|&1
©1992 by Kinq
f calures Syrxlic.ile.
20 m2 herbergi í Kópavogi til leigu, með
sturtu- og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 91-642805.
2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur
til leigu. Uppl. í síma 91-44078 milli
kl. 17 og 19.
3 herb. ibúð til leigu í nýlegu húsi við
miðbæ ásamt bílskýli. Laus strax.
Uppl. í síma 91-37671 eftir kl. 18.
Herbergi i Hliðunum. 3. herbergi til
leigu í Hlíðunum. Sameiginlegt eldhús
og bað. Uppl. í síma 98-23411.
3ja herb. íbúð til leigu i þríbýli í
Bústaðahverfi, leiga 40 þús. á mán.,
laus, reglusemi. Uppl. í síma 91-682505.
3ja herbergja ibúð við Laugaveginn til
leigu, nýstandsett. Laus strax. Hentar
pari. Upplýsingar í síma 91-74047.
79 m2, 2-3 herbergja kjallaraíbúð til
leigu í Hlíðunum. Tilboð sendist DV,
merkt „B 3578“.
Stór, 2ja herbergja ibúð til leigu í
Laugarásnum, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Laugarás 3507“.
Til leigu stórt og rúmgott herbergi á
allra besta stað í miðbænum. Uppl. í
síma 91-625863.
3ja herb. ibúð i Hafnarfirði til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „XRF-3571".
Til leigu 3ja herbergja risibúð í Hlíðun-
um. Upplýsingar í síma 91-629214.
■ Húsnæði óskast
26 ára nemi i KHÍ óskar eftir að taka
íbúð á leigu. Reglusemi og fyrirmynd-
ar umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 985-41192 á
laugard. og sunnudagsmorgun en
91-46868 frá og með sunnudagskvöldi.
Birna.
3ja herb. eða stór 2 herb. ibúð óskast.
Þjálfari knattspymufélags Þróttar
óskar eftir íbúð, helst í hverfi 104.
Uppl. í síma 91-625025.
3-4ra herb. ibúð óskast, gjaman í aust-
urbæ Reykjavíkur, til lengri tíma.
Emm reglusöm og skilv. greiðslum
heitið. Uppl. í sxma 91-30076. Jónína.
Ca 40-50 m2 íbúð óskast á leigu mið-
svæðis í ca 1 ár. Reglusemi, snyrti-
mennsku og skilvísum greiðslum heit-
ið Uppl. í símum 91-75042.
Hafnarfjörður. 3ja herb. ibúð óskast í
Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Upplýsingar í síma 91-52646
næstu daga.
Hjón með þrjú börn óska eftir ibúð i
Hafnarfirði strax. Erum á götunni.
Hafið samband yið auglþj. DV í síma
91-632700. H-3553.
Iðnnemi óskar e. herb. m/aðgangi að
eldhúsi/snyrtingu sem næst Iðnskól-
anum. Reglusemi. Hefur til leigu 3 h.
íbúð í Kópav. Laus. S. 96-41043 e.kl. 18.
Par með tvö börn óskar eftir 3-4 herb.
íbúð, helst í Fossvogi. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-46112.____________________________
Reyklaus, rólynd og reglusöm mæðgin
óska eftir góðri 3‘4ra herb. íbúð í vest-
urbæ. Leigutími minnst 2 ár. Uppl.
gefur Jóhanna í síma 91-610707.
Tveir 25 ára gamlir, reglusamir menn
óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð
nálægt miðbæ Rvíkur. Greiðslugeta
35-40 þús. á mán. S. 617379. Stefán.
Einstaklingsibúð óskast til leigu,
skilvísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3547.
Vantar 3ja herb. íbúð, helst i vesturbæ,
fyrir 1. nóv. Erum þrjú í heimili, reglu-
söm og áreiðanleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3563.
Vantar allar stærðir íbúða tii leigu, fyrir
trausta leigutaka í Reykjavík,
Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ.
Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333.
íþróttakennari óskar eftir lítilli 2 herb.
eða einstaklingsíbúð á leigu frá 29.
okt. í Kópavogi eða Garðabæ. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. S. 92-14920.
Óska eftir að leigja gamla 2ja-3ja herb.
íbúð sem er í niðurníðslu. Borgunar-
geta 20-30 þúsund á mánuði. Uppl.
gefur Gísli í síma 91-656339.
2ja herb. ibúð. Reglusöm og rólynd,
eldri kona, óskar eftir góðri, 2ja herb.
íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 91-672997.
2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu í
Hafnarfirði í a.m.k. 1-2 ár. Er reglu-
söm. Uppl. í síma 91-52953.
3ja herbergja ibúð óskast á leigu frá
og með 1. nóvember. Upplýsingar í
síma 93-12166.
Barnlaus hjón óska eftir góðri 2ja herb.
íbúð frá 15. október til lengri tíma.
Uppl. í síma 91-72714 eftir kl. 18.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu.
Öruggum greiðslum heitið. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-3548.
Kona óskar eftir lítilli íbúð í miðbæ eða
nágrenni. Reglusemi og skilvísi heitið.
Upplýsingar í síma 91-675290.
Nemi utan að landi óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi + baði eða
lítilli íbúð. Uppl. í síma 91-622327.
Óska eftir herbergi, 12-15 m2. Má vera
með eldunaraðstöðu. Upplýsingar í
síma 91-11381.
Óska eftir lítilli, ódýrri 2ja herbergja
íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma
91-670172 eftir kl. 17.
Bílskúr óskast til leigu á svæði 108 eða
nágrenni. Uppl. í sima 91-676755.
■ Atvimuhúsnæði
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m/ víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - sími 91-624333.
Óska eftir atvinnuhúsn., 90-120 m* eða
tvöföldum bílsk., f. geymslu/lagfær-
ingar á 2 bílum. Góðri Umgeng. heitið.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3562.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 50 m2 eða
stærra, í Haínarfirði. Skriflegar um-
sóknir sendist DV, merkt „TX 3541“.
fyrir 4. okt.
Tek í geymslu húsbíla og hjólhýsi i
upphituðu húsnæði. Upplýsingar í
síma 91-675402 og 91-79177.
■ Atvinna í boði
Við opnum þér arðbæra framtið! Stofn-
aðu þína eigin inn-/útflutningsmiðlun
í heimahúsi/skrifstofu með lágmarks-
tilkostnaði. Fullt starf/hlutastarf.
Viðskiptavinir í 120 löndum. Kynn-
ingartilboð. Markaðsklúbbur Wade
World Trade Ltd., pósthólf 1716, 121
Rvík, s. 91-814076, fax 674862.
Flugfreyja óskar eftir barnagæslu fyrir
4 ára dreng, ásamt almennum heimil-
isstörfum, fyrir hádegi, nokkra daga í
mánuði, er á mótum Reykjavíkur og
Seltjamarness. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3558.
Dugleg, hugmyndarík og heiðarleg
sölumanneskja óskast sem samstarfs-
aðili eða meðeigandi að lítill sölu-
skrifstofu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3573.
________________________-j.___________
Vaxandi veitingastaður i miðbæ Rvikur
óskar eftir vaktstjórum í fulla vinnu
og þjónum og dyravörðum í auka-
störf, verða að vera eldri en 20 ára.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3519.
Bókhald - tölvuinnsláttur. Óska eftir
vönum starfskrafti í aukavinnu með
þekkingu og reynslu af bókhaldi. Þarf
að hafa tölvu og hugbúnað. S. 671334.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Snyrtifræðingur, fótaaðgerðafræðingur
og nuddari óskast á hárgr.- og snyrti-
stofu eða aðstaða til leigu. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma91-632700. H-3520.
Starfskraftur óskast til að lita eftir rúml.
2 1/2 árs stelpu f. hád. eða lengur, auk
léttra heimilisstarfa gegn fríu fæði og
húsn. eða á beinum launum. S. 627049.
Sölufólk óskast um land allt. Sala í
heimahúsum og á vinnustöðum. Fjöl-
breytt vöruval. Góðir tekjumöguleik-
ar. Svör sendist DV, merkt „HS-3451".
Óska eftir smiðum í lagningu járns á
þak. Verða að vera sjálfstæðir.
Uppl. í síma 91-811417 og 985-29182.
Frábært atvinnutilboð. Hlutabréf til
sölu á 3x67, skipti á bíl eða e-u öðru
koma til greina. Uppl. í síma 91-40941.
■ Atvinna ósikast
24 ára, mjög áreiðanlega stúlku bráð-
vantar vinnu strax. Hefur stúdents-
próf úr Kvennaskólanum og er ýmsu
vön. Sími 91-643719.
35 ára prentari óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-688709. A sama stað fæst 10 vikná
læða gefins.
39 ára fjölskyldum. - reyklaus. Oska
eftir atvinnu strax, allt kemur til gr.,
reynsla í sölu-/skrifstst., góð ensku-
kunn., stúdent. o.fl. S. 676592, Brynjar.
Bilamálari með margra ára starfs-
reynslu óskar eftir vinnu, vanur verk-
stjórn. He.fið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3575.
Unga og áreiðanlega stúlku vantar
vinnu sem fyrst. Hefur reynslu af
afgreiðslustörfum og ræstingum. Upp-
lýsingar í síma 91-33946.
Ungur, þýskur maður óskar eftir vinnu
á Islandi sumarið 1994. Skrifið til:
Volker Banschbach, Múhlweg 23,
74850 Scheíllenz, Germany.
Ég er 22 ára maður utan af landi og
óska eftir atvinnu á höfuðborgar-
svæðinu. Ýmislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-71670.
17 ára piltur óskar eftir vinnu strax.
Hefur bílpróf. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 9143327.
Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópa-
vogs hefur hæfa starfsmenn á skrá.
Reynið þjónustuna. Sími 45700.
Par óskar eftir aukavinnu, margt kemur
til greina, t.d. ræstingar. Saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-71884.
Tvítugur piltur með stúdentspróf óskar
eftir dagvinnu, er reglusamur og reyk-
laus. Uppl. í síma 91-679804.
Ung kona óskar eftir vinnu siðdegis
og/eða um helgar, þarnapössun eða
þrif. Uppl. í síma 91-679207.
Tek að mér þrif i heimahúsum og
fyrirtækjum. Uppl. í síma 91-673699.
BRæstingar
Tek að mér heimilishjálp i heimahúsum,
er vön, hef góð meðmæli. Á sama stað
óskast keypt 30 kíló af ódýrum ýsu-
flökum af sjómönnum. Sími 91-10197.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og fyrirtækjum. Vönduð vinna. Uppl.
í síma 91-50220 eftir kl. 13.
Tek að mér þrif i heimahúsum eftir
hádegi, er vön og áreiðanleg. Uppl. í
síma 91-54763.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýs-
ingar í síma 91-680484.
■ Ymislegt______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22. -
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Art Tattoo.
Myndvarpi óskast!
Helgi Tattoo.
Sími 91-53016.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Björn, s. 91-19096.
Gervihnattadiskur, 120 sm, ásamt fest-
ingu og LMB, til sölu, verð kr. 25
þús. stgr. Uppl. í síma 98-12354.
■ Einkamál
29 ára myndarl. Amerikani, m/góðan
húmor, kurteis, Qárhagsl. sjálfst., leit-
ar að ljósh. konu, m/samb./giftingu í
huga. Mynd óskast. B. Litchfield. Po.
Box 1460, Boston Mass. 02117. USA.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Kennsla-rámskeid
Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og
kassagítar: blús, rokk, djass, klassík
og fleira. Jóhannes Snorrason,
sími 91-643694.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Aðeins fáeinir timar lausir fyrir jól.
Skyggnigáfa - dulspeki. Bollalestur,
spilalagnir, vinn úr tölum, les úr
skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratuga-
reynsla ásamt viðurk. Upptökutæki
og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tíma-
pant. í s. 50074, Ragnheiður.
Spákona skyggnist i kúlu, kristal,
spáspil og kaffibolla. Hugslökun og
einn símaspádómur fylgir ef óskað er.
Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á
landi og kemst ekki til mín spái ég
símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn.
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath., JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
Athugið. Bjóðum hreingerningar,
teppahreinsun, bónun og daglegar
ræstingar. Uppl. í síma 91-72773.
■ Skemmtanir
Mannfagnaðir. Höfum notalega krá
fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður
fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta-
súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma-
piparsósu og koníakslöguð súkkulaði-
mousse á kr. 2.000 f. manninn.
Sími 91-685560 og 683590.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Tónlist við allra hæfi.
Bókunarsími 91-682228.
■ Framtalsaðstod
Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning
og færsla bókhalds. Állt unnið af við-
skiptafræðingi með reynslu. Bók-
haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf., sími
91-687877.
Get bætt við mig bókhaldsverkefnum
og aðstoð við endurskipulagningu
reksturs. Vönduð vinna. Uppl. í síma
91-36681.
Svæðisnuddarar!
Vil selja góðan nuddbekk. Uppl. í síma
91-21622 á mánúd. og þriðjud. næst-
komandi eftir kl. 17.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Háþrýstitækni hf., símar
91-684489 og 985-38010.
Hefurðu lekavandamál? Aquafin-2k er
örugg vatnsvöm á steypt þök, svalir,
tröppur og veggi. Almálun innan og
utanhúss, gluggaþvottur háhýsa,
körfubílaleiga. Hafnarvirki, símar
985-41186 og 984-53072.
Tvelr húsasmiðir taka að sér að gera
upp gömul hús. Leggja parket, setja í
hurðir. Taka að sér uppslátt o.fl.
Vönduð vinna vanir menn. Ódýr
þjónusta. Sími 91-870533.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929._____
Alhliða húsaviðgerðir.
Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð
vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð,
tímavinna. S. 655055, fax 655056.
Glerísetningar - gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Hellulagnir.
Hellulegg plön og innkeyrslur. Legg
snjóbræðslu. Get útvegað allt efni.
Upplýsingar í síma 91-656756.
Tveir trésmiðameistarar með mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
wm
• /
Heil
heimur j
íáskrífl