Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Qupperneq 44
52 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. ■ Líkamsrækt Slender You æfingarbekkir til sölu, 6 bekkja leikfimikerfi með nuddi. Uppl. í síma 93-61620. ■ Ökukermsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lóna náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985:20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Inmömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafi'k. Opið 8-18. Sími 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. sími 91-621360. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóðum einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. ■ Garðyrkja Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir, trjáklippingar, garðúðun, lóðastand- setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. •35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. ■ Til bygginga Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn- ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m. Alhliða blikksmiðja. Gemm tilboð í smærri og stærri verk. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, s. 91-29022. Villikryddaóar svartfuglsbringur með einiberjosósu Kr. 1.680,- Borðapantanir í síma 67 99 67 Laugavegur 178,108 Reykjavík Tilboðsréttir Lamba-Shawarna kebab, franskar og /i 1 Coke Fyrir 1 kr. 660 Fyrir 2 kr. 1.200 Fyrir 4 kr. 1.950 FRÍ HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Opið alla virka daga og um helgar frá kl. 10-22. Sahara Suðurlandsbraut 12 s. 684955 Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Trésmiðavélar óskast. Stór sög með góðum löndum og forskurðarblaði. Einnig óskast þykktarhefill. Uppl. í síma 91-642903. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Trésmiðavél. Óska eftir að kaupa sam- byggða trésmíðavél. Uppl. í síma 92-68436. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir og vandvirkir menn. S. 24504/643049. Húsaviðgerðir, sprungu- og múrviðg., steinsögun, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst verðtilþoð. Vanir menn. Óli, s. 670043/Birgir 985-32834. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkfæri Óska eftir notuðum Howard skitdreifara á hagstæðu verði. Á sama stað óskast olíubrennari. Uppl. í síma 98-78506. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13-20, föstudaga frá kl. 16-20. Valgerður Stefánsdóttir nuddfr. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki - heilun Margrét Hafsteinsdóttir miðill er með einkatíma og skyggnilýsingafundi fyr- ir smærri hópa. Hildur Kolbrún les í Tarot, fortíð inn í framtíð með ráð- gjöf. Uppl. um einkatíma í s. 686149 frá kl. 10 til 18. Uppl. um hóptíma í s. 811570._______________________ Elexir auglýsir. Var að fá mikið úrval af handunnum reykelsum, einnig ný- komin sending af orkusteinum í lausu og í skartgripum. Er í Kolaportinu, bás 70, á laugardögum og í s. 91-658694. Miðillinn Gordon B. Námskeið og einkatímar. Hlutskyggni, persónulýs- ingar, tarotlestur. Fortíð, nútíð og framtíð. Upptaka á spólu ef óskað er. Túlkur á staðnum. Tímap. s. 91-676193. ■ Veisluþjónusta Meistarinn hf. starfrækir veisluþjónustu. Þjónustan nær yfir: árshátíðir, þorra- blót, afinælisveislur, kokteilveislur, erfidrykkjur, grillþjónustu o.fl. Veislusalurinn í Hreyfilshúsinu, sem tekur allt að 170 manns, stendur til boða. S. 33020/34349. Meistarinn hf. ■ Til sölu Léttitœki • íslensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. ' ^ BÍLPLAST ^ Stórhöfði 35, simi 91-688233. Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúffur á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. Húsfreyjan. Haustblað tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Hatta- snið, peysur, vöffluuppskriftir, Ijóða- samkeppni, manneldi, skólamál, fé- lagsmál og fylgirit um frystingu mat- væla. Áskriftars. 91-17044, áskriftar- gjald árið 1993, kr. 1790,4 blöð á ári. Instructors thoice sokkabuxurnar sem gera fæturna svo fallega. Stífar, glans- andi, sterkar. Helstu útsölustaðir: Mondó, Laugavegi; Plexiglas, Borgar- kringlunni; Messing, Kringlunni; Koda, Keflavík; Sirrý, Grindavík; Nína, Akranesi; Topphár, Isafirði; Toppmenn og Sport, Akureyri, og Flamingo, Vestmannaeyjum. Æfingastúdíó, sími 92-14828. Opið frá 11.30-21.30. Sendum í póstkröfu. Sturtuklefar, margar gerðir. 15% stað- greiðsluafsláttur eða frí uppsetning. Leitið upplýsinga. Normann, Suðurlandsbraut 20, sími 91-813833. Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn. Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og fatnaður. Einnig stórar stærðir. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 + burðargj. S. 91-667333. Pantið eintak. Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð. Pantið nýja listann strax og sparið. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Manúgsson hf. Pantið, það er ódýrara. Nýi Kays vetr- arlistinn, verð 600 án bgj. Yfir 1000 síður. Pantið jólagjafirnar tímanlega. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon hf. ■ Verslun E.P. stigar hf. Veljum islenskt. Framleiðum allar tegundir af tréstig- um og handriðum, einnig fataskápa, eldhús- og baðinnréttingar. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Vesturvör 11, Kóp., sími 91-642134. Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 virka daga, lokað laugard. ■ Hjólabarðar JEPPADEKK 30" - 15", fínmunstraö, kr. 10.807 stgr. 30" -15 ", grófmunstrað, kr. 10.807 stgr. 31" -15", fínmunstrað, kr. 11.432 stgr. 31" -15", grófmunstrað, kr. 11.858 stgr. 33" - 15" fínmunstrað, kr. 13.226 stgr. 33" -15", grófmunstrað, kr. 13.226 stgr. Umfelgun, ballansering, skiptingar á staðnum, raðgreiðslur. VDO hjólbarðaverkstæði, Suðurlandsbraut 16, s. 679747. Vörubílstjórar. Höfum nýja og sólaða hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott verð, mikil gæði. Gúmmívinnslan hf., Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196. ■ Vinnuvélar Lyftari til sölu. Mitsubishi FD 35, árg. ’87, 3 'A tonns, ekinn 4200 vinnustund- ir, með snúningi. Til sýnis hjá J. Hin- rikssyni, Súðarvogi 4. Upplýsingar hjá Heklu hf., sími 91-695500. Snorri. ■ Sendibílar Instant White. Tannhreinsiefnin sem virka. Þegar þú kaupir pakka af In- stant White verður þú þátttakandi í leik þar sem heppnum viðskiptav. er boðið út að borða. Veitingahúsið velur þú sjálf/ur og getur borðað fyrir allt að 10.000 kr. Instant White fæst í flest- um apótekum. Hansaco hf., s. 657933. NÝKOMIÐ i s O Nyxomio: irenar og uipur, með og án hettu. Ótrúlegt úrval. Visa/Euro. Póstsendum. Sími 91-25580. Sundurdregnu barnarúmin komin aftur. Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt og leikföng. Henta vel í lítil herbergi. Fást úr furu og hvít. Lundur hf., sími 685180, og Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822. Besti vinur baksins. Tilboðsverð kr. 4.450. Sólóhúsgögn hf., Brautarholti 4. Opið á laugardögum kl. 10-14. Póstkröfuþjónusta. Sími 91-622090. Toyota Lite-Ace, árg. ’91, til sölu, ekinn 68 þúsund km, bensíndrifinn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-44948 e.kl. 16. Ford Econoline 150 Cargo, árg. ’88, ekinn 66 þús., toppbíll, til sölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 91-642980. Mazda T 3000, árg. ’84, til sölu, selst ódýrt, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-611013. ■ Bílar til sölu Nissan Sunny, árg. ’93, 1,6 með beinni innspýtingu, ekinn 15 þús. km, rauð- ur, raímagn, saml., sjálfskiptur. Stað- greiðsluverð 1.180 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.í síma 91-666810.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.