Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Page 46
LAUGARDÁGUR 2. OKTÓBER 1993
54
Báóar þessar bœkur eru nú
komnar út á íslensku
og gefa kvikmynd-
unum alls ekkert
eftir - sann-
V kallaöar ,
4 úrvals /
A spennu- /
m bœkur. /
Nissan Patrol, árg. 1983, dísil, með veg-
mæli, ekinn 134.000 km, 36" dekk.
Góður bíll. Verð 850.000. Uppl. í síma
91-672204.
Ford. Econoline 150, árgerð 1985, til
sölu, 6 cyl., 300 vél, 4x4. Gott eintak,
gott verð. Skipti á Benz eða nýrri
Econoline 4x4. Uppl. á bílasölunni
Hjá Kötu, sími 91-621055.
Range Rover EFI ’82 (’91) til sölu,
m/öllu, m.a. 38" dekk, loftlæsingar,
Koni, Loran C o.fl. Glæsilegur bíll.
Verð 1.380.000. Ath. skipti. Uppl. í
síma 92-13544.
Til sölu gullfallegur Cherokee Laredo
’85, V6 vél, sjálfskiptur, vökva-velti-
stýri, rafdrifnar rúður o.fl., litur svart-
ur + gull, verð 1.180 þús. Skipti mögu-
leg á ódýrari, helst 4x4. Upplýsingar
í síma 91-652723 eða 91-17627.
ril solu Pajero, arg. '92, keyröur 26.UUU
km, verð 3,2 millj. Nýjar felgur +
stærri dekk, 31", ljóskastarar, plast-
hlífar fyrir ljósum og framan á húddi,
dráttarkúla, krómgrind ú toppi og
tengibúnaður fyrir Dancal farsíma.
Engin skipti. Uppl. í síma 91-626724.
Toyota double cab, árgerð ’87, ekinn
80.000, vél 2000 bensín, drif 4:88, læst-
ur að framan og aftan, 36" dekk. Öll
skipti koma til greina. Verð 1080 þús.
Upplýsingar í síma 91-79375 í dag og
næstu daga.
Ford Ranger STX, árg. 1991, ekinn 29
þús. km, upphækkaður, 38" dekk,
læstur að framan og aftan, 5:13 hlut-
föll, tveir aukabensíntankar, loftdæla,
tvöfalt rafkerfi. Uppl. í síma 95-22741.
MMC Pajero, árgerð ’86, til sölu,
nýupptekinn gírkassi, bíll í mjög góðu
standi. Staðgreiðsluverð 980.000.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
heimasíma 91-18119 og vinnusíma
91-28416.
■ Þjónusta
ÉÚtíhuiöir
STAPAHRAUNI 5.
SiMI 54595.
Traust tréverk er andlit hússins.
Smíðum hurðir og glugga. Tökum mál
og gerum tilboð. Utihurðir hf.,
Stapahrauni 5, sími 91-54595.
Smáauglýsingar - Sínú 632700 Þverholti 11_pv
Toyota LandCruiser ’88, ekinn 135.000,
38" dekk, léttmálmsfelgur, 100% læst
drif, lóran C, geislaspilari o.fl. Einn
með öllu. Skipti eða bein sala. Sími
91-695730 eða 91-695660.
MMC Pajero jeppi, árg. ’92, 3ja dyra,
ekinn 33 þús. km, sjálfskiptur, V6 3000,
dýrasta týpa með öllum aukabúnaði
m.a. raflæsingu að aftan. Bíll í sér-
flokki og enn í ábyrgð. Verð 2.800
þús. Til sýnis hjá Bílahöllinni,
Bíldshöfða 5, sími 91-674949.
'Vwf
Krydd er hollt
Lyfjaiðnaðurinn„leitarróta“.. .nýjar áherslur í lyfja-
iðnaði.
„.. .nú eru lyfjaframleiðendur 1 auknum mæli famir
að leita fróðleiks hjá grasalæknum meðal þjóða þar
sem jurtir hafa verið notaðar til lækninga um aldir.“
Úr Sjónarhorni Morgunblaðsins 30. sept. 1993.
Kryddblöndur Pöttagaldra eru hámákvæmar
blöndur náttúmlegs krydds laufgrænna jurta og róta.
Þær innihalda hvorki salt né MSG (þriðja kryddið)
eða önnur aukefni.
Þær gera matinn ekki aðeins himneskan heldur einn-
ig hollan.
Hver blanda hefur sinn sjarma og karakter (eigin-
leika) sem hjálpar þér að gera þína matreiðslu per-
sónulega og himneska.
Hverri blöndu fylgir uppskriftablað með mörgum
uppskriftum og notkunarmöguleikum.
Range Rover, árg. ’81, til sölu, góður
bíll, selst fyrir 250 þús stgr. eða 350
þús. á bréfi. Skipti möguleg. Upplýs-
ingar í símum 91-685401 og 91-52244.
Range Rover Vouge, árg. ’88, til sölu,
gott eintak. Uppl. í síma 91-43805.
. : . ■ . .
IMKBÆKUR
Aoeins
kr
895
og ennþa
minna í áskrift
Aóeins
kr. 895,-
og ennþá
minna í áskrift,
í skotlínu er skrifuó eftir samnefndri kvikmynd sem kölluó
hefur verió besta spennumynd ársins. Allir bestu gagn-
týnendur landsins hafa gefió myndinni þrjár stjörnur og
þar yfir. Max Allan Collins hefur gert eftirminnilega bók
eftir kvikmyndahandritinu þar sóm ekkert tapast en
margtveróurgleggra og áhugaveróara en í myndinni.
A ystu nöf er geró eftir samnefndri kvikmynd sem farió
hefur sigurför víóa um heiminn, meóal annars verió
sýnd svo vikum skíptir í Reykjavík. Höfundurinn, Jeff Ro-
vin, spinnur hörkuspennandi söguþráó um hœttur og
hetjudáóir vió ótrúlega erfióar aóstœóur.
Samnefndar kvikmyndir sýndar i Stjörnubíói þessa dagana.
eða í áskrift í síma (91) 63 27 OO