Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Qupperneq 50
58 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Afmæli Brynjólfur Eirlksson Brynjólfur Eiríksson, Hvassaleiti 58, Reykjavík, verður áttræður á mánudaginn. Starfsferiil Brynjólfur er fæddur að Sperðla- hlíð í Amarfirði. Hann ólst upp á Bíldudal frá 1922. Brynjólfur gekk í Barna- og unglingaskólann á Bíldudal, sótti námskeið hjá í út- varpsvirkjun hjá Ríkisútvarpinu 1932 og námskeið hjá Vélskóla ís- lands 1945-47 (2. stig). Brynjólfur var vélstjóri hjá Raf- veitu Suðurfjarðahrepps og Hrað- frystihúsi Suðurfjarðahrepps 1947-69, verkstjóri hjá Niðursuðu- verksmiðjunni á Bíldudal 1969-71 og starfsmaður Véladeildar Sam- bandsins í Reykjavík frá 1971-86. Brynjólfur sat í hreppsnefnd Suö- urfiarðahrepps tvö kjörtímabil, var endurskoðandi Kaupfélags Arnfirð- inga um árabil og var umboðsmaður Brunabótafélags íslands. Brynjólfur bjó á Bíldudal til 1971 en hefur verið búsettur í Reykjavík fráþeim tíma. Fjölskylda Brynjólfur kvæntist 31.12.1939 Fríðu Pétursdóttur, f. 4.3.1918, hús- móður. Foreldrar hennar: Pétur Bjarnason, skipstjóri á Bíldudal, og Valgerður Kristjánsdóttir húsmóð- ir. Börn Brynjólfs og Fríðu: Pétur, f. 17.7.1940, forstöðumaður Hólalax á Hólum í Hjaltadal, kvæntur Sigfríði Angantýsdóttur skólastjóra, þau eiga þrjú böm; Sigríður, f. 10.9.1942, ritari í Reykjavík, gift Erni Engil- bertssyni flugstjóra, þau eiga þrjá syni; Gyða, f. 16.11.1948, húsmóðir í Reykjavík, gift Jósteini Krisfiáns- syni veitingamanni, þau eiga fimm börn; Valgerður Kristín, f. 21.4.1956, nemi við HÍ, gift Anders Hansen, bónda og blaðamanni, þau eiga tvö böm. Bamabamabörnin em sex. Systkini Brynjólfs: Kristrún, látin, sonur hennar er Sveinn Haraldur Magnússon; Hafliði, látinn; Eiríkur Karl, látinn. Foreldrar Brynjólfs vora Eiríkur Eiríksson, f. 10.5.1862, útvegsbóndi, og Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 22.5. 1869, húsmóðir. Þau bjuggu í Arnar- Brynjólfur Eiriksson. firði og á Bfldudal síðustu árin. Brynjólfur og Fríða taka á móti gestum í L.A. Café að Laugavegi 45 í Reykjavík sunnudaginn 3. október kl. 18. Hrefna Pétursdóttir Hrefna Pétursdóttir sjúkraliði, Kambaseli 56, Reykjavík, er fimm- tugídag. Starfsferill Hrefna er fædd í Hafnarfirði en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk barnaskólaprófi frá Melaskóla í Reykjavík og unglingaprófi úr Rétt- arholtsskóla. Hrefna þreytti lands- próf og tók gagnfræðapróf frá Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Hún lauk sjúkrabðaprófi 1972. Hrefna hefur starfað við heima- hjúkrun frá Heilsuverndarstöðinni síðan 1985. Hrefna stundaði íþróttir og lék t.d. handknattleik með Val í mörg ár. Hún var í kvennalandsliði íslands í handknattleik og varð Norður- landameistari 1964. Hrefna var formaður Þemufélags íslands og þá varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að sitja þing Sjómannasambands íslands(1972). Fjölskylda Hrefna giftist í apríl 1962 Sveinjóni Bjömssyni, f. 14.10.1943, matsveini. Þau skildu 1971. Foreldrar hans: Björn Sveinsson, látinn.-og Ágústa Ingvarsdóttir. Börn Hrefnu: Hafþór, f. 14.11.1961, hann á einn son, Kristján; Jóhanna Ágústa, f. 20.2.1965, sambýlismaður hennar er Jóhann Tómasson, þau eiga tvær dætur, Huldu Hönnu og Andreu Rán; Ásdís, f. 29.8.1967, gift Sveinbirni Ófeigi HEillgrímssyni, þau eiga tvo syni, Eið Aron og Theo- dór; Erla,f. 11.9.1979. Systkini Hrefnu: Davíð, látinn, hann eignaðist tvo syni, Guðmund og Sigurð; Hafliði, látinn, hann eign- aðist tvær dætur, Jónínu og Berg- lind; Hugrún, gift Marteini Geirs- syni, þau eiga þijú börn, Margréti, Pétur Hafliða ogírisi Dögg; Pétur Kúld, kvæntur Ónnu Sigríði Einars- dóttur, þau eiga tvær dætur, Ásdísi Björk og Dagmar; Ólína Björk, hún Hrefna Pétursdóttir. á þrjá syni, Hafliða Þór, Davíð Ág- ústog OlafAlex. Foreldrar Hrefnu: PéturHafliði Ólafsson, f. 10.21920, starfar aö málefnum aldraðra í Reykjavik, og Jóhanna Guðrún Davíðsdóttir, f. 3.9. 1920, húsmóðir. Hrefna tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í dag ff á kl. 17-20. Ámi Halldórsson Ámi Halldórsson skipsfióri, Steinholtsvegi 7, Eskifirði, verður sextugurámorgun. Starfsferill Ámi er fæddur á Eskifirði og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá fiski- mannadeild Stýrimannaskólans 1956. Árni stundaði sjó frá unga aldri og fram yfir fimmtugt. Að loknu námi í Stýrimannaskólanum var hann skipsfióri á skipum Hrað- frystihúss Eskifjarðar til 1968 en eftir það á skipum Friðþjófs hf. sem hann stofnaði þá ásamt þremur öðrum. Félagið á nú Sæljón SU104 og rekur einnig saltfiskverkun og síldarsöltun. Fjölskylda Árni kvæntist 17.10.1954 Ragn- hildi Kristjánsdóttur, f. 24.3.1934, gjaldkera. Foreldrar hennar: Óli Kristján Guðbrandsson skólastjóri og Aðalbjörg Guðmundsdóttir hús- móðir. Böm Árna og Ragnhildar: Kristín Aðalbjörg, f. 18.3.1957, deildar- stjóri, maki Valur Harðarson, þau eiga þrjú böm; Halldór, f. 20.4.1958, aðstoðarm. sjávarútvegsráðherra, maki SólveigMagnúsdóttir, þau eiga þrjú börn; Bjöm, f. 21.5.1959, framkvæmdastjóri, maki Gunn- hildur Loftsdóttir; Sigrún, f. 27.10. 1960, framkvæmdastjóri, hún á eitt barn; Guðmundur, f. 20.9.1963, deildarstjóri, maki Sólveig Berg Björnsdóttir, þau eiga eitt barn. Systkini Árna: Áslaug húsmóðir, maki Julius Remöy, þau eiga fjögur böm; Arnheiður húsmóðir, maki Egill Karlsson, þau eiga sex böm; Ró^ Geirþrúður, starfsm. Hótel Sögu, ekkja, hún á sjö böm; Ragnar húsvörður, maki Gróa Gunnars- dóttir, þau eiga fiögur böm; Guð- rún húsmóðir, maki Sigurður Magnússon, þau eiga þrjú böm; Georg Vilberg matsveinn, maki Lilja Ólafsdóttir, þau eiga þrjú böm. Foreldrar Árna voru Halldór Árnason, f. 11.4.1887, d. 16.3.1953, útgerðarmaður, og Sólveig Þor- leifsdóttir, f. 13.11.1901, d. 8.8.1945, þau bjuggu á Eskifirði. 80 ára Margrét Ólafsdóttir, Hásteinsvegi 26, Stokkseyri. 75 ára Einar Þórhallsson, Vogum 1, Skútustaöahreppi. Halldóra Úlfarsdóttir, Hásteinsvegi 29, Vestmannaeyjum. Hafidóra O. Bjarnadóttir, Vallholti 16, Selfossi. Húnerstödd erlendisáaf- mælisdaginn entekurámóti gestumá heirn- ilidóttursinn- araðRjúpufelli 26 í Reykjavík fóstudaginn 11. október kl. 20. Sigurgeir Steingrímsson, Brekkustíg 3, Reykjavík. Björn Sigfússon, Brunnavöllum, Borgarhafnar- hreppi. Ebha Gunnlaugsdóttir, Birkiteigi ll.Keflavik. Gestur Sigurðsson, Suðurvangi 5, Hafnarfirði. Guðmunda Sigurbrandsdóttir, Sólarvegi 14, Skagaströnd. Lilja D. Sölva- dóttir Sipos, 41 VillaDr, Pu- eblo Colorado, 81001 Banda- ríkjunum. Maðurhennar er Joseph J. Si- pos. 40ára Guðný Finnbogadóttir, Garði, Rey ðar fi arðarhreppi. Hallbjörn Gislason, Tröðum, Hraunhreppi. Anna H. Long, Gnoðarvogi 16, Reykjavík. 60 ára Guðríður Sigurgeirsdóttir, Stóra-Tjömum, Ljósavatnshreppi Þorvaldur Óskarsson, Smáragrand, Hólahreppi. Hanneraðheiman. ViIhjálmurK. Sigurðsson, Njálsgötu 48a, Reykjavik. GuðmundurBjörnsson, Blikanesi 24, Garðabæ. Edda Svava Stefánsdóttir,. Lindargötu 2c, Siglufiröi. Kristján G. Guðmundsson, Túnbrekku 9, Ólafsvík. Sigríður Gisladóttir, Bjarnarfossi, Staðarsveit. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir, Laugarnesvegi 69, Reykjavík. Anna María Hjartardóttir, Ferjubakka 12, Reykjavík. Jenný Einarsdóttir, Klausturhvammi 7, HafnarfiröL Guðný Jónína Valberg, Þorvaldseyri 2, A-E\jafialla- hreppi. Guðmundur Reynir Kristinsson, Sólarvegi 16, Skagaströnd. Regína Sigurðardóttir, Heiðargeröi23, Húsavík. Sjöfn Jóhannesdóttir, Heydölum, Breiödalshreppi. Loftur Loftsson Ólafur J. Einarsson Loftur Loftsson verkfræðingur, Kleppsvegi 48, Reykjavík, er sjötug- urídag. Starfsferill Loftur er fæddur í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1945, B-Eng. prófi í efnaverkfræði frá McGill háskólanum í Montreal í Kanada og MS-prófi í matvæla- verkfræöi frá MIT í Cambridge í Mass. í Bandaríkjunum. Loftur var verkfræðingur hjá Iðn- aðarmálastofnun íslands 1955-61. Hann hefur verið verkfræðingur hjá SÍFfrál961. Fjölskylda Kona Lofts er Rannveig Guðríður Ágústsdóttir, f. 22.4.1925, bók- menntafræðingur og framkvæmda- sfióri Rithöfundasambands íslands. Foreldrar hennar: Sigurður Ágúst Elíasson, yfirfiskmatsmaður frá Æðey, og kona hans, Valgerður Kristjánsdóttir frá Súðavík. Börn Lofts og Rannveigar: Guðríð- ur, f. 16.8.1959, gift Matthíasi Hjálm- týssyni, húsasmíðameistara, þau eiga tvö börn, Loft Guðna og Mar- gréti; Inga Rósa, f. 13.2.1962, mynd- listamaður; Loftur, f. 13.2.1965, kerf- isfræðingur, kvæntur Guðrúnu Bjamadóttur, þau eiga eina dóttur, Lindu Huld. Sfiúpdóttir: Valgerður S. Gunnarsdóttir, f. 26.10.1950, sjúkraþjálfari, gift Bjama Daníels- syni, skólastjóra, þau eiga þrjú böm, Dýrleifu, Finn og Daníel. Foreldrar Lofts: Loftur Loftsson, Loftur Loftsson. f. 15.2.1884, útgerðarmaður, og Ing- veldur Ólafsdóttir, f. 1.9.1901. Loftureraðheiman. Ólafur J. Einarsson, Meistaravöll- um 29, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Ólafur er fæddur í Reykjavík og ólst upp á Seltjamamesi. Hann lauk prófi frá Matsveina- og veitinga- þjónaskólanum 1967 og hefur starf- að sem framreiðslumaður alla tíð síðan. Ólafur hefur jafnframt starf- að hjá SVR frá 1989. Ólafur kvæntist 13.6.1964 Hildi S. Hilmarsdóttur, f. 13.2.1945, d. 3.10. 1982. Ólafur og Hildur eignuðust þrjú börn. Þau era: Einar, f. 1.4.1963; Kolbrún, f. 11.11.1964; Lovísa, f. 29.6. 1967. Foreldrar Ólafs: Einar G. Helga- Ólafur J. Einarsson. son bifreiðastjóri, og Lovísa Elífas- dóttir, látin, húsmóðir. Ólafur er aö heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.