Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
Sunnudagur 3. október
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (40:52). Heiða býöur Klöru
í heimsókn. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Kalli kanína.
Kalli fær inni í nýjum kofa en þeg-
ar færi gefst fer hann út að skoða
heiminn. Handrit: Andrés Guð-
mundsson. Myndgerð: Gísli Snær
Erlingsson. Frá 1987.
10.40 Hlé
16.15 Friðarhorfur í Austurlöndum
nær. Nokkur styr stóð á dögunum
um opinbera heimsókn Shimonar
Peres, utanríkisráðherra ísraels,
hingað til lands. Heimsókninni var
mótmælt þar sem þarna færi stríðs-
glæpamaður og fulltrúi ríkis sem
ítrekað hefði virt samþykktir Sam-
einuðu þjóðanna að vettugi. Aðrir
telja að Shimon Peres sé boðberi
friðar og leiðtogi hófsamra afla í
israel. Jón Óskar Sólnes frétta-
maður ræddi við utanríkisráðherr-
ann um horfur á langþráðum friði
fyrir botni Miðjarðarhafs. Áður sýnt
5. september.
16.35 Fólkið í landinu. Hann læturvita-
Ijósin Ijóma. Ragnar Halldórsson
ræðir við Tómas Sigurðsson, for-#
stöðumann Vita- og hafnamála-
stofnunar. Aður á dagskrá 18.
september.
17.00 Framtíö þorskstofna í Noröur-
Atlantshafi Þáttur um framtíð
þorskstofna og þorskveiða í Norð-
ur-Atlantshafi. Ólafur Sigurðsson
fréttamaður ræðir við sex sérfræð-
inga á þessu sviði sem sóttu fund
Alþjóða hafrannsóknaráðsins hérá
landi fyrir skemmstu. Áður á dag-
skrá 28. september.
17.30 Matarlist. Þórhallur Gunnlaugs-
son, matreiðslumaður á ísafirði,
matreiðir forrétt úr úthafsrækjum
og umsjónarmaður þáttarins,
Sigmar B. Hauksson, útbýr eftirrétt
úr bökuöum perum. Stjórn upp-
töku: Kristín Erna Arnardóttir. Áður
á dagskrá 13. desember 1988.
17.50 Sunnudagshugvekja. Heimir
Steinsson útvarpsstjóri flytur. Þetta
er síöasta sunnudagshugvekjan
sem flutt verður en breytingar
verða á trúarlegu efni í vetrardag-
skrá.
18.00 Sonja mjaltastúlka (3:3) (Och
det var rigtig sant - Dejan Sonja).
Sænsk barnamynd. Þýðandi: Guð-
rún Arnalds. Lesari: Bergþóra Hall-
dórsdóttir (Nordvision - sænska
sjónvarpið). Áður á dagskrá 31.
maí 1992.
18.25 Pétur kanína og vinir hans (4)
(The World of Peter Rabbit and
Friends). Bresk teiknimynd. byggð
á sögu eftir Beatrix Potter. Þýð-
andi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögu-
maður: Edda Heiðrún Backman.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (23:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auölegö og ástríöur (151:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Ný vetrardagskrá á morgun. Á
morgun hefst vetrardagskrá Sjón-
varpsins með breyttu sniði. í þess-
um þætti verður fólkiö á bak við
dagskrána kynnt og helstu breyt-
ingar og nýjungar sem eru í vænd-
um. Umsjón: Hilmar Oddsson.
21.15 Leiöin til Avonlea (13:13) Loka-
þáttur (Road to Avonlea).
22.05 Starfsemi Alþingis. Fræðslu-
mynd um Alþingi og starfsemi
þess. Dagskrárgerð: Valdimar
Leifsson.
22.30 Ljúft er að láta sig dreyma (1.6)
(Lipstick on Vour Collar). Breskur
verðlaunamyndaflokkur eftir
Dennis Potter, höfund Söngelska
spæjarans og Skildinga af himnum
sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þetta
eru djarfir gamanþættir með róm-
antísku ívafi sem gerast á Bretlandi
á sjötta áratugnum og er tónlist
þess tímabils fléttuð inn í atburða-
rásina. Leikstjóri: Renny Rye. Aðal-
hlutverk: Giles Thomas, Louise
Germain og Ewan McGregor.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Skógarálfarnir.
9.20 í vinaskógi.
9.45 Vesalingarnlr. Teiknimynda-
flokkur meö íslensku tali.
10.10 Sesam opnist þú. Lærdómsrík
leikbrúðumynd með íslensku tali
fyrir börn á öllum aldri.
10.40 Skrifaö í skýin.
11.00 Listaspegill (Risaeðlur Stevens
Spielberg). í þættinum eru sýndir
kaflar úr myndinni, ásamt því sem
fylgst er með uppgreftri risaeðlu-
leifa á eyjunni isle of Wight.
11.35 Upglingsárin (Ready or Not).
12.00 Á slaginu. Hádegisfróttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. í kjölfarið á fréttunum, eða kl.
12.10 hefst umræöuþáttur í beinni
útsendingu úr sjónvarpssal Stöðv-
ar 2. í þættinum verða tekin fyrir
málefni liðinnar viku og það sem
hæst bar. En meóal umsjónar-
manna verða þeir Páll Magnússon
útvarpsstjóri íslenska útvarpsfé-
lagsins og Ingvi Hrafn Jónsson
fréttast[óri Stöðvar 2. Stöð 21993.
13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI.
Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fara yfir stöðuna í Getrauna-
deildinni ásamt ýmsu öðru.
13.55 ítalski boltinn. Vátryggingafélag
íslands býður áskrifendum Stöðvar
2 upp á leik Milan og Lazio í fyrstu
deild ítalska boltans í beinni út-
sendingu.
15.40 Unglingagengin (Cry-Baby).
Sögusviðið er borgin Baltimore í
Bandaríkjunum árið 1954.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie).
18.00 Jack Benny (Comedy in Blo-
om). Jack Benny er einn af eftir-
lætisgrínistum Bandaríkjamanna.
Ferill hans spannaði sextíu ár í leik-
húsi, útvarpi, sjónvarpi og kvik-
myndum. í þessum þætti er ferill
þessa þekkta leikara rakinn í máli
og myndum.
18.50 Mörk dagsins.
19.19 19.19.
20.00 Turninn á heimsenda. Undan
farið ár hafa Færeyjar verið mikið
í sviðsljósinu vegna mikilla efna-
hagsþrenginga. Karl Garðarsson
fréttamaður og Sigurður Freyr
Björnsson kvikmyndatökumaður
heimsóttu Færeyjar í ágústmánuði
og kynntu sér ástandið. Stöð 2
1993.
20.45 Lagakrókar (L.A.Law).
21.40 Lífsförunautur (Longtime
Companion). Longtime Compani-
on fékk hin yirtu verðlaun, Audi-
ence Award, árið 1990. í myndinni
segir frá litlum vinahópi í Banda-
ríkjunum og þeim breytingum sem
urðu á högum hans upp úr 1981
en þá birtist í New York Times
fyrsta greinin um áður óþekktan
sjúkdóm, sem er nú vel þekktur
og kallast alnæmi. Aðalhlutverk.
Stephen Caffrey, Bruce Davison
og Mary-Louise Parker. Leikstjófi.
Nprman René 1990.
23.15 í sviðsljósinu (Entertainment
This Weék). Skemmtilegur þáttur
um allt það helsta sem er að ger-
ast í kvikmynda- og skemmtana-
iðnaðinum.
0.05 Brúöurin (Eat a Bowl of Tea).
Myndin gerist í Kínahverfi New
York árið 1949 þegar banni við
því að kínverskir karlar sæki sér
eiginkonur til föðurlandsins er af-
létt.
1.50 BBC World Service - kynning-
arútsending.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. ís-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksinssem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónum er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Hafnarfjöröur - Cuxhaven.
Vinabæjarsamstarf í 5 ár í- þessum
þætti kynnumst við þessum bæj-
um, sýndar eru myndir frá bæjun-
um og viðtöl. Einnig er sagt frá
sýningum hafnfirskra listamanna í
Cuxhaven í september á þessu ári.
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Sr. Bragi Bene-
diktsson, Reykhólum.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa hjá samfélaginu Vegin-
um. Prédikun: Stefán N. Ágústs-
son.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- .
ansson.
14.00 Rossíni, Rossini. Þáttur um ít-
alska tónskáldið Gioachino Ross-
ini. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt-
ir. Lesari: Hanna G. Sigurðardóttir.
(Áður á dagskrá í desember 1992.)
15.00 Sumarauki meö Sigfúsi. Elín Osk
Óskarsdóttir sópransöngkona
syngur nokkur af lögum Sigfúsar
Halldórssonar, Hólmfríður Sigurð-
ardóttir leikur með á píanó. (Ný
hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón:
Sigríður Stephensen.
15.40 Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindi um fjölmiöla. Hlutverk
fjölmiðla í samfélaginu. 1. erindi
af átta. Umsjón: Stefán Jón Haf-
stein.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö. Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í þættinum
Stefnumóti sl. fimmtudag.
17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavíkur í Ráð-
húsinu (fyrra. -
18.00 „Atburöur í lífi Kugelmass“,
smásaga eftir Woody Allen. Guðbrandur
Gíslason les eigin þýðingu.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá .
laugardagsmorgni.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulest-
ur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftínu. Prelúdía og fúga
í f-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Máni Sigurjónsson leikur á
Steinmeyer-orgel útvarpsins í
Hamborg.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Kvöldlokkur. - Serenada Nott-
urno í D-dúr K239 eftir Wolfgang
A. Mozart. - Divertimento í D-dúr
K136 eftir Wolfgang A. Mozart
Fílharmóníusveit Berlínar leikur.
Stjórnandi er Herbert von Karajan.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriöju-
dags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hringborðið í umsjón starfsfólks
dægurmálaútvarps.
16.05 Gestir og gangandi. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.) .
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónaf. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Vlð heygaröshorniö. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country"-tónlist-
in sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum. i þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum. Umsjónarmaður er
Pálmi Guðmundsson.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
• og góöir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 LífsaÖgliö. Þórhallur Guðmunds-
son miðill rýnir inn í framtíðina og
svarar spurningum hlustenda í
síma 67 11 11.
24.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
r’mju 102 m. n
10.00 Sunnudagsmorgunn með
KFUM, KFUK og SIK.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síðdegi á sunnudegi meö
Krossinum.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Ókynnt lofgjöröatónlist.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sunnudagskvöld meö Orði lifs-
ins.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.00,14.00 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
fmIbob
AÐALSTOÐIN
09.00 Kári Waage vekur hlustendur
meö tónllst sem hæfir svo sann-
arlega sunnudagsmorgnum.
13.00 Magnús Orri hann er engum lík-
ur, ekta sunnudagsbíltúrstónlist og
eitt og annað setur svip sinn á
sunnudagana á Aðalstöðinni.
16.00 Sigvaldí Búi Þórarinsson Ijúfur
og þægilegur aö vanda.
21.00 KertaljósKristinn Pálsson.leikur
þægilega og forvitnilega tónlist á
sunnudagskvöldi.
24.00 Ókynnttónlistframtil morguns
FM#957
10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara. Ragnar rifjar
upp gamla tíma og flettir í gegnum
dagblöð .
13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræða.
15.30 Fróöleikshornið kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna .
með einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnu-
degi.
19.00 Ásgeir Koibeinsson meó kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin ræð-
ur ríkjum á FM 957 öll kvöld vik-
unnar frá með sunnudegi til
fimmtudags. Óskalagasíminn er
670-957.
10.00 Sigurður Sævarsson og klassík-
in
13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok meö Jónl Gröndal
S ó íi n
fm 100.6
10.00 Ragnar Blöndal. nýsloppinn út
og blautur á bak við eyrun.
13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem
fyrr.
16.00 Hans Steinar Bjarnason. Á báð-
um áttum.
19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.Hún er
þrumu kvenmaður og rómantísk
þegar það á við.
22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már
Henningsson með allrahanda
kveðjur og Ijúfur sem lamb.
1.00 Næturlög.
£UROSPORT
10.00 World and European Champi-
onship Boxing.
11.00 Sunday Alive Car Racing from
Magny Cours.
12.00 Live Formula 3000: The Europe-
an Championships.
13.00 Live Cycling: Paris-Tours. .
14.30 Judo: The World Champions-
hips from Hamilton.
16.15 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Leipzig.
17.30 Golf: The German Masters from
Stuttgart.
19.30 Rally: The Pharoh Rally.
20.00 Live Indycar Racing.
22.00 Judo: The World Champions-
hips from Hamilton, Canada.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J Kat Show.
11.00 WWF Challenge.
12.00 Battlestar Gallactica.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 WKRP in Cincinatti
14.30 Tíska.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
18.00 Star Trek: Deep Space Nine.
19.00 A Town Like Alice.
21.00 Hill St. Blues.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 A Twist In The Tale.
23.30 Rifleman.
24.00 Comic Strip Live.
SKYMOVŒSFLUS
5.00 Showcase.
7.00 The Red Tent.
9.00 The Man Upstairs.
11.00 Fire, lce And Dynamlte.
13.00 Life Stlnks.
15.00 Battling For Baby.
16.50 Knightrider 2000
18.30 Xposure.
19.00 Hudson Hawk.
21.00 Hotel Room.
22.45 Naked Lunch.
24.45 Zandalee.
2.50 A Row Of Crows .
Ingvi Hrafn og Páll Magnússon stjórna hádegisfréttum á
sunnudag.
Stöð 2 kl. 12.00:
Á slaginu
Sunnudaginn 3. október
veröa í fyrsta sinn sendar
út samtengdar hádegisfrétt-
ir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar og aö þeim
loknum verða umræður í
beinni útsendingu úr mynd-
veri. Hér er um þjóðmála-
þátt að ræða þar semstiklað
verður á stóru í fréttavið-
burðum líðandi stundar.
Stjómendur þáttanna, sem
verða meðal annarra Páll
Magnússon og Ingvi Hrafn
Jónsson, fá til sín lærða
jafnt sem leika til að ræða
það sem ber hæst á innlend-
um vettvangi. Farið verður
í saumana á einstökum at-
riðum, þau brotin til mergj-
ar og menn með ólíkar skoð-
anir leiða saman hesta sína.
Erindi um
Á sunnudag hefst á rás 1
fyrsta erindi Stefáns Jóns
Hafsteins um fjölmiðla og
áhrif þeirra í samfélaginu.
Fjölmiðlar snerta tilveru
allra. Velflestir hafa áhuga
og skoðun á þeim. Nú eru
fjölmiðlar og upplýsinga-
tækni svo mikilvæg að sagt Erindi Stefáns Jóns eru átta
hefur verið að væri Karl iaisins.
Marx uppi á okkar dögum
myndi aöalverk hans ekki íjölmiðla, vinsældasókn
heita Auðmagnið, heldur þeirra, frjálsa pressu og
Boðskipti. í erindum sínum hugmyndafræði hennar og
mun Stefán Jón m.a. ræða ekki síst um stöðu Ríkisút-
um ríkis- og einkarekna varpsins.
Þetta eru djarfir þættir með rómantísku ivafi.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Ljúft er að láta
sig dreyma
Breski verðlaunamynda-
flokkurinn Ljúft er að láta
sig dreyma er eftir Dennis
Potter, höfund myndaflokk-
anna Söngelski spæjarinn
og Skildingar af himnum
sem Sjónvarpið hefur sýnt.
Þetta eru djarfir gaman-
þættir með rómantísku ívafi
sem gerast á Bretlandi á
miðjum sjötta áratugnum
og er tónlist þess tímabils
fléttuð inn í atburðarásina.
Tveir ungir menn vinna hjá
hermálayfirvöldum og eiga
í fyrstu fátt annað sameigin-
legt en að fyrirljta yfirmann
sinn. Þeir hafa líka þörf fyr-
ir að tjá sig og svo fer að
þeir verða góðir vinir. Þetta
er á tímum Súez-deilunnar
og blikur á lofti í heiminum
en þegar ástin kemur inn í
í líf þeirra félaganna fellur
allt annað í skuggann.