Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 54
62
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
Laugardagur 2. október
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.40 Hlé.
13.30 Ný og breytt vetrardagskrá. í
þættinum verða kynntar þær breyt-
ingar sem veröa á dagskrá Sjón-
varpsins frá og með mánudeginum
4. október þegar vetrardagskrá
hefst. Dagskrárgerð: Hilmar Odds-
son. Áður á dagskrá 27.9.
13.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Liverpool og Arse-
nal á Anfield Road. Lýsing: Arnar
Björnsson.
16.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í
þættinum verða svipmyndir úr
leikjum á Evrópumótunum í knatt-
spyrnu sem fram fóru í vikunni.
Umsjón: Hjördís Árnadóttir. Stjórn
útsendingar: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
18.00 Draumasteinninn (4:13)
(Dreamstone). Breskur teikni-
myndaflokkur um baráttu illra afla
og góðra um yfirráð yfir hinum
kraftmikla draumasteini. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir:
Örn Árnason.
18.25 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem
sýnd eru myndbönd með frægum
jafnt sem minna þekktum hljóm-
sveitum. Umsjón: Steingrímur Dúi
Másson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Væntingar og vonbrigði (12:24)
(Catwalk). Bandarískur mynda-
flokkur um sex ungmenni í stór-
borg, lífsbaráttu þeirra og drauma
og framavonir þeirra á sviði tónlist-
ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve
Campbell, Christopher Lee Cle-
ments, Keram Malicki-Sanchez,
Paul Popowich og Kelli Taylor.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Laugardagur í vetrardagskrá
Kynning á dagskrá laugardaga í vetur.
Umsjón: Hilmar Oddsson.
20.40 Lottó.
20.45 Ævintýri Indiana Jones (1:13)
(The Young Indiana Jones II). Ný
syrpa úr fjölþjóðlegum mynda-
flokki um ævintýri Indiana Jones
sem Sjónvarpið sýndi í fyrra. Fyrsti
þátturinn er í tvöfaldri lengd og
gerist í Chicago árið 1920. Aðal-
hlutverk: Sean Patrick Flanery.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
22.20 Ákall frá Kína (China Cry).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1990. Myndin er byggð á sannri
sögu og segir frá Noru Lam, kín-
verskri stúlku sem flýði undan Jap-
önum í seinna stríði. Hún nam lög-
fræði, átti í stöðugum útistöðum
við ráðamenn í Kína og flýði loks
til Bandaríkjanna. Leikstjóri: James
F. Collier. Aðalhlutverk: Julia Nick-
son-Soul, Russell Wong, James
Shigeta, France Nuyen og Philip
Tan. Þýðandi: A. Kaja Þrastardóttir.
0.05 Allt i baklás (Dog Day After-
noon). Bandarísk bíómynd frá
1975 um auðnuleysingja sem
rænir banka til að fjármagna kyn-
skipti elskhuga síns. Myndin fékk
á sínum tíma óskarsverðlaun fyrir
besta handritið. Leikstjóri: Sidney
• Lumet. Aðalhlutverk: Al Pacino,
John Cazale og Charles Durning.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.30 Skot og mark.
10.50 Hvíti úlfur.
11.15 Feröir Gúllívers. Ævintýraleg
teiknimynd umferðalög Gúllívers.
11.35 Smælingjarnir (The Borrowers).
Leikinn breskur myndaflokkur um
agnarsmáa fólkið sem við mann-
fólkið höfum ekki hugmynd um
að deilir með okkur húsakynnum
okkar. (2.6)
12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo
Life with Jack Hanna II). Fróðleg-
ur þáttur þar sem dýravinurinn
Jack Hanna heimsækir villt dýr í
dýragörðum.
12.25 Gerö myndarinnar Sleepless
in Seattle. Fylgst með leikurum,
leikstjóra og öðrum sem unnu að
gerð þessarar myndar.
12.55 Suöurhafstónar (South Pacific).
Aðalhlutverk. Mitzi Gaynor, Ross-
ano Brazzi, John Kerr og Ray
Walston. Leikstjóri. Joshua Logan.
Laga- og textahöfundar. Richard
Rodgers og Oscar Hammerstein
II. 1958. Lokasýning.
15.20 3-BÍÓ. Moby Dick.
16.20 Gerö myndarinnar Dave. A
President for a Day. Svipast um
að tjaldabaki við gerð þessarar
myndar og rætt við leikstjóra, leik-
endur og fleira.
17.00 SendiráÖIÖ (Embassy II). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
starfsfólk ástralska sendiráðsins í
Ragaan.
18.00 Popp og kók. Kvikmyndaumfjöll-
un, bestu myndböndin og meira
til í þessum hressilega tónlistar-
þætti. Umsjón. Lárus Halldórsson.
Stjórn upptöku. Rafn Rafnsson.
Framleiðandi. Saga film hf. Stöð 2
og Coca Cola 1993.
19.19 19.19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
Bandarískur gamanþáttur með
háðfuglinum Bob Saget í hlutverki
gestgjafans. (18.25)
20.35 Imbakassinn. Nú eru þeir Gys-
bræður, Örn Árnason, Þórhallur
Sigurðsson, Pálmi Gestsson og
Siguröur Sigurjónsson, mættir
ferskir til leiks á ný.
21.05 Morögáta (Murder, She Wrote).
Hún Jessica Fletcher deyr ekki
ráðalaus og leysir sakamálin eins
og henni einni er lagið. (16.19)
21.55 Curly Sue. Hún er sannarlega
yngsti bragðarefurinn í bænum,
hún Curly Sue. Lífið fyrir hina níu
ára munaðarlausu telpu er eitt
ævintýri. Hún og félagi hennar,
Bill Dancer, búa á götunni og sam-
an mynda þau ósigrandi teymi í
hrekkjum og smáglæpum. Aðal-
hlutverk. James Belushi, Kelly
Lynch og Alisan Porter. Leikstjóri.
John Hughes. 1991.
23.35 Ólga og ástríður (The Hot
Spot). Þegar hinn dularfulli og
heillandi Harry Maddox kemur til
smábæjar ( Texas veldur koma
hans mikilli ólgu meðal bæjarbúa.
Aðalhlutverk. Don Johnson, Virg-
inia Madsen og Jennifer Connelly.
Leikstjóri. Dennis Hopper. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
1.45 Framl og fláræöi (True Colors).
Tim og Peter kynnast í háskóla og
þrátt fyrir að þeir hafi mjög ólíka
sýn á lífið tekst með þeim vinátta.
3.30 Fullkomið vopn (The Perfect
Weapon). Jeff Speakman, sem
virt karate-tímarit hefur nefnt arf-
taka Bruce Lee, er í hlutverki kenpo
karatemeistarans Jeffs Sanders í
þessari kraftmiklu spennumynd.
Stranglega bönnuð börnum.
4.55 BBC World Service - kynning-
arútsending.
SÝN
17.00 Dýralif (Wild South). Margverð-
launaðir náttúrulífsþættir þar sem
fjallað er um hina miklu einangrun
á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi
eyjum. Þessi einangrun hefur gert
villtu lífi kleift að þróast á allt ann-
an hátt en annar staðar á jörðinni.
Þættirnir voru unnir af nýsjálenska
sjónvarpinu.
18.00 Neðanjarðarlestir stórborga
(Big City Metro). Fróðlegir þættir
sem líta á helstu stórborgir heims-
ins með augum farþega neðan-
jarðarlesta. Milljónir farþega nota
þessa samgönguleið daglega og
eru aðfarir þeirra innan og utan
lestanna eins mismunandi og sér-
stakar eins og löndin eru mörg.
Umsjónarmenn þáttanna munu
leiða okkur fyrir sjónir þær hefðir
sem í heiðri eru hafðar í hverri
borg fyrir sig. (4.26)
18.30 í fylgd fjallagarpa (On the Big
Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem
fyigst er með fjallagörpum í ævin-
týralegum klifurleiðangrum víðs-
vegar um heiminn. (4.6)
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. ElínÓskÓsk-
arsdóttir, Sigurður S. Steingríms-
son, Þóra Einarsdóttir, Þorgeir
Andrésson, Signý Sæmundsdóttir,
Guðmundur Sigurðsson, Karlakór
Selfoss, Kristján Jóhannsson, Þur-
íður Pálsdóttir, Karlakórinn Fóst-
bræður, Egill Ólafsson og Guðrún
Gunnarsd.
7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað
kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Lönd og lýöir - Tadsikistan. Um-
sjón: Jón Ólafsson.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hljóöneminn. Dagskrárgerðarfólk
rásar 1 þreifar á lífinu og listinni.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 í þá gömlu góöu - tónlist.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku:
„Síöasta sakamál Trents" eftir E.C.
Bentley. Fyrri hluti endurfluttur.
Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason.
18.00 „Drengur á fjalli", smásaga eftir
Guðmund Daníelsson. Seinni
hluti. Gunnar Helgason les.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason frá Egilsstöðum. (Áður
útvarpað sl. miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Tvær fantasíur eftir Fernando
Sor. Göran Söllscher leikur á gítar.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Lengra en nefið nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Frá Akureyri.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest i létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Stefán Baldursson þjóðleikhús-
stjóra.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur, létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 Morguntónar.
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
(Endurtekið frá rás 1.)
9.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. - Uppi á teningnum.
Fjallað um menningarviðburði og
það sem er að gerast hverju sinni.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsgestir. Gestir á sýn-
ingum leikhúsanna líta inn.
15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistla-
höfundar svara eigin spurningum.
- Tilfinningaskyldan o.fl.
16.00 Fréttir.
16.05 Taðkvörnin. íslensk tónlist
kynnt.
16.30 Veðurspá.
16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.00 Vínsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Engisprettan. Umsjón: Stein-
grímur Dúi Másson.
20.30 Ekkifréttaauki. Umsjón: Haukur
Hauksson yfirfréttastjóri. (Endur-
tekinn þáttur úr Helgarútgáfunni
fyrr um daginn.)
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín.,(Áður útvarpað miðviku-
dagskvöld.)
22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Óla-
son/Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.) - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá
laugardegi.)
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda
áfram.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson er vaknaður og verð-
ur á léttu nótunum fram að há-
degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ágúst Héðinsson. Ágúst Héð-
insson í sannkölluðu helgarstuði
og leikur létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar
sem frá var horfió.
19.00 Gullmolar. Tónlistfrá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman. Helgarstemn-
ing með skemmtilegri tónlist á
laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
20.00 Tveir tæpir-Víöir Arnarson og
Rúnar Rafnsson.
23.00 Gunnar Atli meö pottþétta
partývakt og býöur nokkrum
hlustendum á ball í Sjallan-
um/Krúsinni. Síminn í hljóöstofu
94-5211
2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
9.00 Tóniist.
12.00 Hádeglsfréttir.
13.00 20 The Countdown Magazine.
16.00 Natan Harðarson.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro-
berts.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30. Bænalínan s.
615320.
fmIooo
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigmar Guðmundssonléttur og
Ijúfur við hljóðnemann.
13.00 Radíus.Davíð Þór og Steinn Ár-
rnann.
16.00 Árdís Olgeirsdóttir leikur ekta
laugardagstónlist.
18.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
22.00 Hann Hermundur leikur tónlist
fyrir þá sem eru bara heima aö
hafa þaö gott.
02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns
FM#957
9.00 Laugardagur í lit. ívar Guð-
mundsson, Helga Sigrún Harðar-
dóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og
Steinar Viktorsson.
9.15 Fariö yfir dagskrá dagsins og
viöburöi helgarinnar.
9.30 Kaffibrauð meö morgunkaffinu
gefið hlustendum í beinni útsendingu.
10.00 Opnað fyrir afmælisdagbók vik-
unnar í síma 670-957.
10.30 Getraunahornið. Slegið á þráö-
inn til íslenskra getrauna og
spáð í seðil helgarinnar.
10.45 Spjallað vlö landsbyggðina.
11.00 FariÖ yfir iþróttaviöburöi helg-
arinnar.
12.00 Brugðið á leik meö hlustendum
í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
13.15 Laugardagur í lit heldur áfram.
13.45 Bein útsending utan úr bæ.
14.00 Afmælisbarn vikunnar valið.
16.00 Sveinn Snorri tekur viö með
laugardagstónlist.
18.00 Íþróttafréttír frá fréttastofu FM
957.
18.05 Sveinn Snorri.
19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp
fyrir næturvakt.
22.00 Asgeir Kolbeinsson partíljón
mætir á vaktina.
23.00 Partí kvöldsins dregið út í beinni
útsendingu.
3.00 ókynnt næturtónlist tekur viö.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og
Páll Sævar Guðjónsson.
16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst
Magnússon
18.00 Daöi Magnússon.
21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
SóCin
fri 100.6
10.00 Biggi, Maggi og Pétur skiptast
á að skemmta sér og skipta því
vöktum.
13.00 Arnar Bjarnason.Hugsandi mað-
ur.
16.00 Þór Bæring.móður, másandi,
magur minnstur en þó mennskur
19.00 Ragnar Blöndal.Ný sloppinn út,
blautur á bak við eyrun, á bleiku
skýi.
22.00 Brasiliubaunirmeð berfættum
Birni.
3.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ , , ★
10.00 Boxing: KO Magazine.
11.30 Gaelic Football.
13.00 Saturday Alive Tennis: The
Women’s Tournament from
Leipzig.
18.00 Golf: The German Masters from
Stuttgart, Germany.
20.00 World and European Champi-
onship Boxing.
22.00 Líve Judo: The World Champi-
onships from Hamilton Canada.
23.30 Eurofun.
0**
12.00 Rags to Riches.
13.00 Bewitched.
13.30 Facts ol Lite.
14.00 Teiknlmyndir.
15.00 The Dukes ol Hazzard.
16.00 World Wrestllng Federation Su-
perstars.
17.00 Beverly Hills 90210.
18.00 The Flash
19.00 Unsolved Mysterles
20.00 Cops I.
20.30 Xposure.
21.00 WWF Superstars.
22.00 Stingray.
23.00 Monsters.
23.30 The Rifleman.
24.00 The Comedy Company.
SKYMOVŒSFLUS
11.20 A Promise To Keep.
13.00 Crack In The World.
15.00 Ironclads.
17.00 The Freshman.
19.00 Hot Shots.
21.00 Final Analysis.
24.35 It’s Alive III: Island Of The Alive.
2.50 My Son Johnny.
Curly Sue er snjallasti bragöarefurinn i bænum.
Stöð 2 kl. 21.55:
Curly Sue
Myndin fjallar um litla
telpu sem er sannarlega
yngsti og snjallasti bragða-
refurinn í bænum. Líf hinn-
ar níu ára munaðarlausu
telpu er eitt ævintýri. Hún
og Bill Dancer, félagi henn-
ar og sá sem gekk henni í
fóður stað, búa á götunni og
saman mynda þau ósigrandi
og bráðfyndið teymi í
hrekkjum og smáglæpum.
Dag einn hrella þau lög-
fræðing, unga og fallega
konu, svo um munar. Bill
gengur í veg fyrir bifreið
hennar. Lögfræðingurinn
keyrir á hann og þegar búið
er að gera að sárum hans
býður hún þeim að gista hjá
sér. Eftir það breytist líf
þeirra allra til muna.
Sjónvarpið kl. 20.45:
Indiana Jones
Sjónvarpið hefur nú sýn-
ingar á nýrri syrpu úr jjöl-
þjóðlegum myndaflokki fyr-
ir alla Ijöiskylduna sem
sýndur var hér i byrjun árs-
ins. Þættirnir hafa vakið
mikla atiiygh víða um lönd
og sópað til sín verðlaunum.
Hér segír frá yngri árum
ævintýrahetjunnar Indiana
Jones sem öllum er kunnur
úr bíómyndunum með
Harrison Ford. Indiana
ferðast víða í tíma og rúmi
og hefur einstakt lag á að
skjóta upp kollinum þar
sem heimssögulegir við-
burðir eiga sér stað.
Indlana ferðast í tlma og
rúmi.
Koma Harrys veldur mikilli ólgu meðal bæjarbúa.
Stöð 2 kl. 23.35:
Ólga og
ástríður
Stöð 2 sýnir á laugardag
spennumyndina Ólga og
ástríður. Þegar hinn dular-
fulli og heillandi Harry
Maddox kemur til smábæj-
ar í Texas veldur koma hans
mikilli ólgu meðal bæj-
arbúa. Hann fær fljótt vinnu
á bifreiðaverkstæði Hars-
haws og hittir þar hina gull-
fallegu Gloriu Harper. Einn-
ig kynnist hann Dolly, eigin-
konu verkstæðiseigandans,
og brátt flækist Harry í und-
arleg mál sem geta endað
með skelfingu. Dolly þráir
Harry en þegar hann vill
ekkert með hana hafa reyn-
ir hún að flækja hann í vef
lyga og svikráða. Harry er
nú vandi á höndum, þvi
hann er hrifmn af Gloriu og
vill ekkert gera sem getur
stofnað sambandi þeirra í
hættu.