Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 227. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Með byssur og sprengjur í gegnum vopnaleitina - kaldur raunveruleiM fjárlagamia, segir vamarmálaskrifstofan - sjá bls. 2 Verðkönnun áheitum drykkjum -sjábls. 13 Hemmi Gunn: Ryðjumstinn áfólkívetur -sjábls. 21 Leikfélag Akureyrar: Eitthvaðfyrír alla -sjábls. 16 Kaupmenn: Látumekki troðaáokkur endalaust -sjábls.6 Jeltsín f ór á taugum í uppreisninni -sjábls. 11 Bandaríkin: Dæmd til tólf vistareftir 23árífelum -sjábls. 11 kaup3«*L DV - aparaðu moð kjaraseöhnn Kaupauki dagsins -sjábls. 13 Öli spjót stóöu á Guðmundi Árna Stefánssyni heilbrigðisráðherra við utandagskrárumræður á Alþingi í gær þegar fjöldi þingmanna, bæði meðal stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna, kvaddi sér hljóðs vegna dagvistunarmála á sjúkrahúsum og ákvörðun ráðherra um lokun vistheimilisins Gunnarsholts. Einn stjórnarþingmanna bar Guðmundi m.a. á brýn að vera með rangar rekstrartölur varðandi Gunnarsholt - tölur sem rimuðu ekki við upplýsingar Ríkisendurskoðunar. Varðandi dagvistarmálin sagði Finnur Ingólfsson að spurning væri hvort tækist að halda t.d. hjartaskurðdeild opinni eftir áramót þegar ríkið mun ekki lengur reka dagvistun á ríkisspítulunum. Svavar Gestsson kvaðst ekki trúa því að Guðmundur Árni hefði „komið svona fram við Hafnfirðinga". Á myndinni ræðir Friðrik Sophusson fjármálaráðherra við Guðmund Árna Stefánsson heilbrigðisráðherra þegar umræðurnar fóru fram. Ótt/DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.