Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÓVERÐTR.
Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema Ísl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b.
15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b.
‘Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 3,25-4 Ísl.b., Bún.b.
ÍECU 6-6,75 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,25-7,50 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
8UNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
Óverðtr. 7,00-8,75 Sparisj.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b., Bún.b.
£ 3,5-3,75 Bún.b.
DM 4,25-4,80 Sparisj.
DK 5,70-6,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Alm.víx. (forv.) 16,-17,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alfir
Alm. skbréf. 16,7-17,2 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm. skb. 9,1-9,8 Landsb.
afurðalAn
Lkr. 15,76-17,5C I isl.b.
SDR 7-7,75 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10 Landsb.
Dráttarvextir 21,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf okt. 17,9
Verðtryggð lán okt. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala september 3330 stig
Lánskjaravísitala október 3339 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Byggingarvísitala október 195,7 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvísitala sept. 169,8 stig Launavísitala ágúst 131,3 stig Launavísitala september 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.873 6.999
Einingabréf 2 3.808 3.828
Einingabréf 3 4.515 4.598
Skammtímabréf 2,347 2,347
Kjarabréf 4,867 5,017
Markbréf 2,623 2,704
Tekjubréf 1,535 1,582
Skyndibréf 2,019 2,019
Fjölþjóðabréf 1,280 1,320
Sjóðsbréf 1 3.370 3.387
Sjóðsbréf 2 2.003 2.023
Sjóðsbréf 3 2.322
Sjóðsbréf 4 1.597
Sjóðsbréf 5 1.448 1.470
Vaxtarbréf 2,3751
Valbréf 2,2263
Sjóðsbréf 6 809 849
Sjóðsbréf 7 1.426 1.469
Sjóðsbréf 10 1.451
íslandsbréf 1,472 1,499
Fjórðungsbréf 1,169 1,186
Þingbréf 1,583 1,604
Öndvegisbréf 1,493 1,513
Sýslubréf 1,320 1,338
Reiðubréf 1,441 1,441
Launabréf 1,040 1,056
Heimsbréf 1,400 1,442
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi ó Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,97 3,97 4,05
Flugleiðir 0,95 0,95 0,99
Grandi hf. 1,89 1,75 1,90
islandsbanki hf. 0,88 0,82 0,88
Olís 1,80 1,76 1,83
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,20 3,32
Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,04 1,10
Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,90
Hampiðjan 1,20 1,20 1,40
Hlutabréfasjóð. 0,98 0,97 1,19
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,17 2,17 2,27
Marel hf. 2,65 2,60 2,70
Skagstrendingurhf. 3,00 2,60
Sæplast 2,85 2,70 2,89
Þormóðurrammi hf. 2,30 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 1,60 2,30
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 1,30
Gunnarstindurhf.
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,15 1,07
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
Islenskarsjávarafuröirhf. 1,10 1,10
Isl. útvarpsfél. 2,70 2,35
Kögun hf. 4,00
Olíufélagið hf. 4,80 4,80 4,85
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,20
Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00
Sjóvá-Almennarhf. 6,00 4,10 8,00
Skeljungurhf. 4,10 4,20 4,40
Softis hf. 30,00 2,50
Tangihf.
Tollvörug. hf. 1,20 1,20 1,25
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 3,05
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 6,75 5,70
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti
Nýr banki í umræðu meðal kaupmanna:
Látum ekki trampa
endalaust á okkur
- segir Jóhannes 1 Bónusi
Líkt og komið hefur fram í fréttum
ríkir mikil óánægja meðal fjölda
kaupmanna með hvemig debetkort-
in verða fjármögnuð. Eitt af því sem
nokkrir aðilar innan samtaka kaup-
manna hafa rætt er að stofna nýjan
banka. „Þetta gæti komið til greina
í þessari stöðu. Við látum ekki
trampa endalaust á okkur. Þetta er
ekki á neinu framkvæmdastigi en
orð eru til alls fyrst,“ sagði Jóhannes
Jónsson í Bónusi í samtali við DV.
Hugmyndin um nýjan banka hefur
komið upp meðal þeirra þjónustuað-
ila sem ekki hefur verið samið viö
að taka upp debetkort. Þetta eru aðil-
ar eins og Kaupmannasamtökin,
Flugleiðir, ÁTVR, olíufélögin, Apó-
tekarafélag íslands, Samband veit-
inga- og gistihúsa, Hagkaup, Bónus
og Bílgreinasambandið.
Jóhannes segir að ekkert gangi í
viðræðum við þá sem standa aö deb-
etkortunum, banka, sparisjóði og
greiðslukortafyrirtækin. „Það er tal-
að niður til okkar en ekki við okkur.“
Jóhannes sagði að ef þjónustugjald
yrði tekið upp af fyrirhuguðum
debetkortum myndi kostnaður Bón-
usar vegna kortanna fara úr einni
milljón króna í 10 milljónir á ári.
„Auðvitað veltur þetta bara út í verð-
lagið. Það er hrokafullt að segja að
við verðum bara að hækka verðlagið
sem nemur kostnaðinum af kortun-
um. Það er verið að reyna að vanda
sig og gera betur en síðan kemur
æðsta ráð og segir: „Hækkið þið bara
vörurnar því við erum í vandræð-
um.“ Ef bankarnir ætla að sækja eitt-
hvað í vasa viðskiptavina sinna þá
eiga þeir að gera það með sínum
höndum en ekki mínum," sagði Jó-
hannes við DV.
-bjb
Innlán
meö sérkjörum
fslandsbanki
Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileið 2Óbundinn reikningur i tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krón-
um, ber 3,25% vexti og hreyfð innistæða yfir
500 þúsund krónum ber 3,75% vexti. Verð-
tryggð kjör eru 1,35% í fyrra þrepi og 1,85% í
öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu tveggja
vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða í 6 mánuði ber 3,85% verðtryggð kjör,
en hreyfö innistæða ber 5,5% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið í minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,10% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir ásamt
verðbótum á þá eru lausir til útborgunar eftir
áramót. Hægt er að sækja um úttekt innan
tveggja ára og greiðist þá 1,75% úttektargjald.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 5% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 1,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 7% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör
reikningsins eru 4% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með
6,70% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,8%.
Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 7% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 8,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 9% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
1,5% til 3,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæðu í 6 mánuöi.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn
15 mánaða verðtryggður reikningur með raun-
ávöxtun á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru
7,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuö,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaöar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 1,5%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 9%. Verð-
tryggð kjör eru 4% raunvextir. Yfir einni milljón
króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru
4,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju i sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,6% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Erlendir ferðamenn 1 september:
Fjölgun um þriðjung
síðan í fyrra
Um þriðjungi íleiri erlendir ferða-
menn heimsóttu ísland í september-
mánuði en í sama mánuði í fyrra.
Aukningin er úr tæpum 10 þúsund
ferðamönnum í september 1992 í tæp
13 þúsund í síðasta mánuði. Banda-
ríkjamenn voru fjölmennastir eða
2133 talsins.
Fyrstu níu mánuði þessa árs voru
erlendir ferðamenn orðnir tæplega
135 þúsund en það er mesti fjöldi sem
komiö hefur á þeim tíma til landsins.
Sömu mánuði í fyrra voru þeir tæp-
lega 126 þúsund. Aukningin er 7%.
Til viðbótar má nefna að 15.700 far-
þegar komu með skemmtiferðaskip-
um til landsins í alls 38 ferðum, en
það er einnig met.
-bjb
Eriendirferða-
menn til íslands
Erlendlr markaðir:
Alið hækkar ekki
eftir sigur Jeltsíns
Eftir að Jeltsín náöi yfirhöndinni
í borgarastyijöldinni í Moskvu er
Ijóst að álverð hækkar ekki á ný.
Á.m.k. hefur það haldið áfram að
lækka í verði undanfama viku.
Raforkuverð hefur hækkað í Bras-
ilíu og fregnir herma að það stefni í
lokun álvera þar í landi. Þaö kæmi
álframleiðendum í Evrópu til góða
því hátt í milljón tonn af áli hafa
verið framleidd í Brasilíu á ári.
Olíu- og bensínverð hefur hækkað
að undanfornu eftir að OPEC-ríkin
ákváðu að draga úr framleiðslu
sinni. Ástandið í Rússlandi hafði
einnig áhrif, svo og aukin eftirspum
í Bandaríkjunum. Mesta hækkunin
varð á gasolíuverðinu. -bjb
DV
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,
...............166,75$ tonnið,
eða um......8,84 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................163,50$ tonnið
Bensín, súper, 180,50$ tonnið,
eða um......9,50 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................180,75$ tonnið
Gasolia........171,75$ tonnið,
eða um......10,18 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................168$ tonnið
Svartolía.......84,40$ tonnið,
eða um......5,42 ísl. kr. lítrinn
Verðísíðustu viku
Um......................79,25$ tonnið
Hráolía
Um.............16,96$ tunnan,
eða um....1.182 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um......................16,60$ tunnan
Gull
London
Um.............354,50$ únsan,
eða um....24,70 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.............354,35$ únsan
Al
London
Um......................1.093$ tonnið,
eða um...76,16 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um......................1.097$ tonnið
Bómuil
London
Um.........55,40 cent pundið,
eða um......8,49 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........55,10 cent pundið
Hrásykur
London
Um......................259,9$ tonnið,
eða um...18,11 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um....s..........259,6$ tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um......................190,8$ tonnið,
eða um..13.295 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um......................197,7$ tonnið
Hveiti
Chicago
Um........................316$ tonnið,
eða um..22.019 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........................316$ tonnið
Kaffibaunir
London
Um........71,96 cent pundið,
eða um....11,03 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um........72,09 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn, sept.
Blárefur...........324 d. kr.
Skuggarefur........436 d. kr.
Silfurrefur........313 d. kr.
BlueFrost............ d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, sept.
Svartminkur......141,5 d. kr.
Brúnminkur.......129,5 d. kr.
Rauðbrúnn..........133 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).136 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.300 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.............642,9$ tonnið
Loðnumjöl
Um....305 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um...............355$ tonnið