Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Page 13
FIMMTUÐAGUR 7, OKTÓBER 1993
13
Fátt er girnilegra en rjúkandi heitt kakó í kuldanum. Hundrað króna verðmunur getur þó verið á einum kakóbolla
milli kaffihúsa. DV-mynd ÞÖK
DV gerir verðkönnun á kaffihúsum:
ÓdýrastáCafél7
- munar helmingi á veniulegu kaffi
Nú þegar kólnar í veðri leita æ
fleiri vegfarendur á náðir kaffihús-
anna í miðbænum til að hlýja sér og
þiggja molasopa. Ef marka má verð-
könnun neytendasíðunnar er sopinn
þó mjög misdýr eftir því hvar leitað
er athvarfs.
Kannað var verð í tíu kafflhúsum.
Þau eru: Café Paris, Café Au Lait,
Kaffi Torg, Hressó, Sólon íslandus,
Prikið, Mokka, Te og kaffi, Tíu drop-
ar og Café 17. í ljós kom að mikill
verðmunur Var á þessum heitu
drykkjum og athygh vakti að Café
17, í verslunninni Sautján, bauð
þessa drykki í öllum tilfellum á
lægsta verðinu. Þar var þó tekið fram
að „ekta“ kakó fengist ekki alltaf og
þá væri „instant" kakó selt á sama
verði.
Vert er að taka fram að ekkert mat
var lagt á magn eða gæði drykkj-
anna, sem er mjög mismunandi, og
einnig er mjög mismunandi hvort
ábót er innifalin í verðinu eða ekki.
Sums staðar getur fólk fengið ábót
að vild, annars staðar einn bolla og
sums staðar engan. Á einum stað,
Prikinu, var cappuccino og espresso
ekki á matseðlinum.
-ingo
Verðkönnun á
Kakó Cappuccino
250 kf.
150 kt
Hæsta
Lægsta
190 kt
120 kr.
o ,0)
'O cö
CO O
Hæsta
190 kr.
Hæsta
100 kr.
Lægsta
Venjulegt kaffi
180 kr.
90 kr.
Hæsta
Lægsta
ESS9-
Rafmagn lækkar
Almennur taxti Rafmagnsveitna
ríkisins lækkaði um 5% þann 1. okt-
óber sl. og er það seinni áfangi gjald-
skrárlækkunar sem alls hljóðar upp
á 10%.
í heild hefur gjaldskrárlækkunin í
för með sér 4.150 kr. spamað fyrir
meðalheimili sem notar 5000 kWst á
ári. Lækkunin er að sögn möguleg
vegna hagræðingar innan fyrirtæk-
isins sem leitt hefur til lækkunar á
rekstrarkostnaöi.
-ingo
______________Neytendur
Vitlaust verðmerkt
Neytandi hafði samband og benti á
að tvöfaldur verðmiði væri á skinku-
bréfi frá SS sem keypt var í Nóa-
túni. Límt hafði verið yfir uppruna-
lega miðann og gefið upp nýtt kíló-
verð, sem var 76 krónum hærra,
meiri þyngd og hærra heildarverð.
Guðjón Guðjónsson hjá Sláturfé-
laginu sagði eðlilega skýringu vera á
þessu. Umbúðirnar hefðu verið
merktar vitlaust hjá þeim og því
hefði Nóatún endurmerkt þær. „Það
er mjög sjaldgæft að svona komi fyr-
ir en í þessu tilfelli lá versluninni
mjög á nýrri merkingu þar sem eftir-
spurnin var mikil og skellti því sín-
um miða yfir okkar. Raunverulega
erum við þá ekki ábyrgir lengur og
okkur er mjög illa við að þetta sé
gert. Mestu máli skiptir þó að upplýs-
ingar um síðasta söludag breytist
ekki og svo var ekki í þessu tilfelli,"
sagði Guðjón. -ingo
Grunsemdir neytanda vöknuðu þeg-
ar hann sá nýjan merkimiða með
hærra kílóverði og meiri þyngd.
DV-mynd S
Selur mjólkurvörur
á kostnaðarverði
Aliar mjólkurvörur eru seldar á
kostnaðarverði í Brekkuvali í Kópa-
vogi þessa vikuna, eða til sunnudags-
ins 10. október.
„Við höfum reyndar gert þetta áður
og það mæltist vel fyrir. Við erum
einfaldlega að þessu til þess að kúnn-
arnir okkar fái betra verð í eina
viku,“ sagði Skæringur Sigurjóns-
son, annar eigandi verslunarinnar.
Sem dæmi má nefna að mjólkur-
lítrinn kostar 58 kr. (í stað 66 kr.), 'A
1 af ijóma kostar 123 (136), 500 g af
skyri kosta 55 kr. (61), ávaxtasúr-
mjólk kostar 68 (86), rjómaskyr kost-
ar 121 (145), '/4 1 biomjólk kostar 37
(44), 500 g óskajógúrt kosta 79 (95) og
'A 1 kókómjólk kostar 34 (41). Sannar-
lega búbót það.
-ingo
Áskriftargetraun DV:
Fékk fullkomið
sjónvarpstæki
„Eg er svo aldeilis hissa, ég hef
aldrei átt neitt svona fallegt. Hvað
hef ég gert til að verðskulda þetta?“
spurði Helga Haraldsdóttir, einn
af vinningshöfunum í áskriftarget-
raun DV í september, þegar henni
voru sögð tíðindin.
Helga vann sér inn mjög fulikom-
ið JVC sjónvarpstæki frá Faco með
28“ skjá, innbyggðu hátalarakerfi,
íslensku textavarpi og samhæfðri
fjarstýringu að verðmæti 139.900 kr.
„Ég hef aldrei unnið neitt áður og
fyrir mér er þetta stjarnfræðileg
upphæð. Ég væri í marga mánuði
að vinna fyrir svona tæki,“ sagði
Helga, fimm barna móðir sem hefur
venð ekkja í tíu ár.
Áskriftargetraunin heldur áfram
og verða fjórir skuldlausir áskrif-
endur, bæði gamiir og nýir, dregnir
út í hveijum mánuði fram að jólum.
Einnig eru áskrifendur sjálfkrafa
með í ferðaáskriftargetraun DV í
október þar sem fjórar spennandi
utanlandsferðir bíða heppinna
Heiga stendur hér við sjónvarps-
tækið sem komið er inn á stofu-
gólf til hennar.
DV-mynd Olgeir
vinningshafa, þeirra á meðai hnatt-
ferð. -ingo
- sparaðu með
kjaraseðlum
Þessum réttum fylgir súpa, salat og desertbar.
i framvísun kjaraseðils kr. 980,-
i kjaraseðils kr. 1390,-
ik bernaise
seðils kr. 1090,-
kr. 1790,-
Þessi seðill gildir
sem afsláttur á
réttunum hér til
hliðar fyrir alla
fjölskylduna.
15. október 1993
____ ________
Barnaréttir
kr. í99,-
ís í eftirrétt.
POTTURINN
OG
VeWngastaður flötekyldunnar
Brautarholti 22 Sími 11690
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Kjaraseðillinn gildir
sem 5000 kr.
afsláttur af FAGOR
þvottavél í
versluninni sem
tilgreind er hér til
hliðar.
5000
KRÓIMUR
þvottavél
5. kq. - 17 þvottakerfi
þevtivinda 850/500 snúninqar
sér hitastillir
Staðgr.verð með spariseðli kr. 44.900,-
Staðgr.verð án spariseðiis kr. 49.900,-
RONNING
SUNDABORG 15
7SÍMI'68 ,58 68