Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 23
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
35
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ofsatilboð. 12" pitsa m/3 álegg. og 2 1
af Coca Cola, 950 kr., 16" pitsa m/3
álegg. og 2 1 af kók, 1145 kr., 18" m/3
álegg. og 2 1 af kók, 1240 kr., 12" pitsa
m/4 álegg. + 1 sk. af frönskum, sósu,
21 af kók, kr. 1090,16" pitsa m/4 álegg.
+ 2 sk. af frönskum, sósu, 2 1 af kók,
kr. 1395, 18" pitsa m/4 álegg. + 3 sk.
af frönskum, sósu, 2 1 af kók, kr. 1540.
Pizza, Seljabraut 54, s. 870909. Opið
16-11.30 virka daga og 13-01 um helg-
ar. Frí heimsending.
Hausttilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Skipamálning, v. frá kr. 485
1. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla
liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckens umboðið, s. 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvk.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
September- og októbertilboð. Opið frá
kl. 9-19. Þvottur, tjöruhreinsun, bón
+ bíllinn þrifinn að innan fyrir aðeins
2500 kr. Jeppar aðeins 5000 kr. Bónco,
ný, breytt og einfaldlega betri bón-
stöð, Auðbrekku 3, Dalbrekkumegin.
Ath. nýtt símanúmer 642911.
Krepputilboð. Djúpst. fiskur m/öllu, kr.
420. Gr. kótil. m/öllu, kr. 550. Gr.
lambasteik m/öllu, kr. 690. Beikon og
egg, kr. 450. Opið 8-21, helgar 11-20,
s. 627707. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33.
Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850,
18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis
heimsending. Opið 11.30-13.30 og
16.30-23.30 virka d. og 11.30-23.30 um
helgar. Garðabæjarpizza, s. 658898.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré-
stigar, hurðh\ fög, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Útlit og prófilar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Amerískt svefnherbergissett: stór
kommóða m. spegli, herrakommóða, 2
rúm og náttborð til sölu, v. 55 þ., einn-
ig til sölu símsvari, v. 5 þ. S. 620460.
Bilskúrshurðaþjónustan auglýsir: Bíl-
skúrsopnarar, Ultra-Lift frá ÚSA, með
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. S. 985-27285 og 91-651110.
Krani og gínur! Til sölu ódýr krani,
staðgreitt eða skipti á góðum bíl um
200 þús. 5 stk. gínur og verslunarinn-
rétting. Sími 985-36370 og 91-74660.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22.
Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122.
Simi - radarvari. Nýr Panasonic þráð-
laus sími og nýr, fullkominn Cobra
radarvari til sölu. Upplýsingar í síma
92-14441.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166.
Þvottavél/þurrkari, kr. 65 þ., örbyigjuofn,
kr. 15 þ., myndavél, kr. 35 þ., svefh-
sófi, kr. 12 þ., skenkur, kr. 16 þ., komm-
móða, kr. 4 þ'., málverk o.fl. S. 642980.
Til sölu notuð hreinlætistæki, þ.e.a.s.
handlaug ásamt blöndunartækjum og
klósett. Úppl. í síma 91-75731 e.kl. 19.
■ Oskast keypt
Vantar munstraðar gólfmottur og teppi
í persneskum og aldamótastíl í öllum
stærðum og gerðum að láni, gefins eða
fyrir lítið. Mega vera gömul og slitin.
L.Í., s. 91-25020 og 91-660591.
Bilaþvottur. Handþvoum og bónum
bíla. Þvottur og bón frá kr. 600.
Handþvottur og Bón, Skipholti 11-13
(Brautarholtsmegin), sími 91-19611.
Kaupi eldri muni, s.s. skrautmunl, platta,
eldhúsdót, málverk, ljósakrónur,
bækur o.fl. Einnig alls konar kompu-
dót. Upplýsingar í síma 91-671989.
Óskum eftir skrifstofubúnaði til kaups:
húsgögn, fax, símstöð, ljósritunarvél
o.s.frv. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3636.____________
Er kaupandi að myndlyklum. Seljendur,
vinsamlegast hringið í síma 96-51295
eftir kl. 19.30 næstu kvöld.
Óskum eftir vörulagerum, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3622._________
Nýleg rafsuða, 350-400 A, óskast.
Upplýsingar í síma 97-11610. Borgþór.
Óska eftir 6 borðstofustólum úr tekki,
ódýrum. Uppl. í síma 91-671556.
Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í
síma 97-31450 á kvöldin.
■ Verslun
Óskum eftir vörulagerum, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3622.
■ Fyiir ungböm
Barnabær, Ármúla 32. sími 91-685626.
Nýjar og notaðar barnavörur, vagnar
og kerrur. Tökum í umboðssölu. Opið
9-18 mánud.fös. og 10-14 lau.
Brio kerra og barnabílstóll til sölu. Á
sama stað óskast bamafururúm sem
hægt er að stækka. Uppl. í síma
91-45049.________________________
Gott úrval notaðra barnavara: vagnar,
rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og
leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a,
sími 91-21180.
Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu,
grár, með stálbotni, stærri gerð. Verð
28 þús. Uppl. í síma 91-620640.
Silver Cross barnavagn með stálbotni
til sölu. Upplýsingar í síma 91-50866.
■ Heimilistæki
12 ára Candy þvottavél til sölu, lítið
notuð, hefur aldrei bilað, verð 8 þús.
Upplýsingar í síma 91-652273.
Nýleg Báru þvottavél til sölu, í mjög
góðu standi, lítið notuð. Upplýsingar
í síma 91-674209.
■ Hljóðfeeri
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillinga- og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Eitt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.__________________
Trommuleikarar, ath. Óskum eftir góð-
um trommul., spilum rokk og aðeins
þyngra, aldur engin fyrirstaða. Hafið
samb. við DV/s. 91-632700. H-3640.
Nýlegt píanó óskast keypt. Uppl. í síma
91-629629 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tilboðsveró á teppahreinsun. Það
borgar sig ekki lengur að hreinsa
teppin sjálf(ur). Verð aðeins 90 kr. á
ferm. Uppl. gefur Guðjón í s. 9142502.
Tökum aö okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Teppi_____________________
Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við látum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilb. og sýnis-
horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
■ Húsgögn
Glæsilegt beykivatnsrúm til sölu. Selst
á góðu verði. Uppl. í síma 91-31787
e.kl. 20._____________________
Tveir 2ja sæta sófar (Ikea) til sölu, ljós-
bláir að lit. Verð samtals kr. 25.000.
Uppl. í síma 91-21168 e.kl. 17.
Ikea svefnsófi, sem nýr, einnig Philips
sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91-72726.
■ Bólstrun_____________________
Ailar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Áklæði - heildasala. Pluss áklæði,
amerísk áklæði, leður og leðurlíki.
Heildsölubirgðir. S. Ármann Magnús-
son. Skútuvogi 12j, sími 91-687070.
■ Antik
Antikmunir i miklu úrvali.
Sporöskjulaga borðstofuborð, skrif-
borð, sófar, Rókókó stólar o.m.fl.
Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977.
■ Tölvur
Tölvuland kynnir.
• PC: Privateer, Street Fighter II,
NHL Hockey. 20 aðrir glænýir leikir.
• 1Mb Simmar fyrir PC og Atari.
Besta verð á landinu, kr. 5400.
•Sega Mega Drive: Flintstones, Tiny
Toons, Flashback og 40 aðrir leikir.
• Nintento Nasa: 20% afsláttur af öll-
um leikjum. Verð frá kr. 990.
•Atari ST: Yfir 200 leikir frá kr. 290.
• Game boy: Yfir 40 leikir frá kr. 990.
• Sendum frítt í póstkröfu.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Nýir leikir fyrir PC: Street Fighter 2,
Seal Team, Yo Joe, Sim Farm, Lost
Vikings, The Patrician, V for Victory
4. Einnig nýtt fyrir Amiga, Atari, CD
Rom og Sega Mega Drive. Undra-
heimar, Snorrabraut 27, sími 622948.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 395. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis ísl. pöntunar-
lista. Gagnabanki Islands sf., sími 91-
811355 (kl. 13-18). Fax 91-811885.
Image Writer II.
Til sölu vel með farinn Image Writer
II prentari fyrir Macintosh. Uppl. í
síma 91-11591 eftir kl. 16.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nasa tölva með 2 turbo fjarstýringum á
kr. 6 þús. og fjöldi leikja með, hver
leikur kr. 2 þús. Uppl. í síma 91-78573
e.kl. 17.
Til sölu 386 tölva, 20 MHz, Super VGA
skjár, 4ra Mb innra minni, 52 Mb
harður diskur + sound blaster.
Upplýsingar í síma 91-33721.
Tilboö! Soundblaster pro, Streetfighter
2 og Day of the Tentacle á aðeins
21.990. Undraheimar, Snorrabraut 27,
sími 91-622948.
Viljum kaupa notaðar útstöðvar án
disks, 286 eða 386, með VGA eða
SVGÁ skjá. Þ. Þorgrímsson & Co, sími
38640.
Úrval af PC-forritum (deiliforrit),
YGA/Windows, leikir og annað. Hans
Árnason, Borgartúni 26, s. 620212.
Cas 386 tölva til sölu á góðu verði, með
litaskjá. Upplýsingar í síma 91-643792.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliða loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Álmenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10-14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Er ábyrgð á gömlum tækjum?
Jú, við tökum 6 mán. áþyrgð á viðg.
Dag.- kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Hafnfirðingar, ath! Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvörpum,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar-
þjónustan, Lækjargötu 22. S.91-54845.
Loftnetsþjónusta.
Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á
gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta.
Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um>8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf., Hóls-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Væntanlegir hundaeigendur, ath. Ef
ætlunin er að festa kaup á hreinrækt-
uðum hundi, þá hafið fyrst samband
við félagið og leitið upplýsinga. Skrif-
stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275.
Omega hollustuheilfóður.Allt annað líf,
ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og
verð, segja viðskiptavinir. Okeypis
prufur. Goggar & trýni, Austurgötu
25, Hafnarfirði, s. 91-650450.
Hæ, hæ!
Óska eftir stórum páfagauk eða dís-
arpáfagauk með búri. Úpplýsingar í
síma 98-22717 á kvöldin.
■ Hestamermska
Hrossarétt. Þverárrétt í Vesturhópi 9.
október. Til sölu verða folöld og trippi
undan Gusti frá Grund, Eldi frá Stóra-
Hofi, Seiði frá Sauðárkróki, Stormi frá
Stórhóli, Eirfaxa frá Kirkjubæ. Einnig
hryssur og hestar á öllum aldri. Kaffi-
veitingar á staðnum. Hrossin verða
rekin til réttar kl. 12.
Góð 2ja hesta kerra til sölu, 2ja hás-
inga. Verð 220 þúsund, 10.000 út og
10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma
91-676913 eða 985-23980.
Til sölu 6 hesta hús á svæðl Gusts.
Húsið er í góðu standi og á góðu
verði. Upplýsingar í síma 91-673635.
Tveir veturgamlir folar undan 1. verð-
launahesti til sölu. Uppl. í síma
91-50962._____________________________
Óska eftir að taka á leigu 2-3 bása hjá
Gusti. Uppl. í vinnusíma 91-39070 eða
heimasíma 9145706. Andrea.
■ Hjól__________________________
Bifhjólaeigendur ath! Höfum opnað
þjónustuverkstæði-fyrir bifhjól, sér-
menntaður bifhjólavirki sér um alla
vinnu. Jóhann Bjarki Júlíusson, Gull-
sporti, Smiðjuvegi 4c, sími 91-870560.
Hjól óskast í skiptum fyrir Ford Bron-
co XLT, árg. ’80. Upplýsingar í símum
91-870560 og 91-76344. Ingi.
Honda Shadow 500, árg. '86, til sölu.
Skipti möguleg á bíl. Upplýsingar í
síma 93-71039 eftir kl. 19.
■ Byssur_________________________
Stórkostlegt tilboð á haglabyssum.
Winchester pumpa 1200.
Var kr. 54.660. Verður kr. 39.900.
Winchester Semi Auto 1400.
Var kr. 55.420. Verður kr. 39.900.
Mossberg pumpa 500.
Var kr. 53.690. Verður lcr. 39.900.
Mossberg Semi Auto.
Var kr. 59.280. Verður kr. 44.300.
Mossberg Semi Auto m/aukahlutum.
Var kr. 74.740. Verður kr. 49.900.
Skeet skot, kr. 595, gervigæsir, 1150,
leirdúfur (svartar, 200 stk.), kr. 1650.
5% staðgreiðsluafsláttur.
Útilíf, Glæsibæ. Sími 91-812922.
■ Flug_________________________
Ný eins sætis fisflugvél til sölu, ósam-
sett (kit). Kvöld- og helgarsími
92-15697 og fax 92-15686.
■ Pyrir veiðimenn
Rjúpnaskot, frábært verð!
Íslandía, 34 gr., 25 stk., Verð kr. 590.
Eley, 32 gr., 25 stk. Verð kr. 595.
Express, 34 gr., 25 stk. Verð kr. 650.
Express, 36 gr., 25 stk. Verð kr. 680.
Express, 42 gr., 25 stk. Verð kr. 830.
Mirage, 34 gr., 25 stk. Verð kr. 695.
Hlað, 36 gr„ 25 stk. Verð kr. 700.
Hlað, 42 gr., 25 stk. Verð kr. 875.
Veiðimenn ath. að í sumum tegundum
er um takmarkað magn að ræða.
Tryggið ykkur því skot í tíma. Sendum
samdægurs um land allt, einnig úrval
af ódýrum gæsaskotum, byssubeltum,
hreinsisettum og m.m.fl. Veiðivon,
Mörkinni 6, sími 91-687090.
■ Sumarbústaðir
Húsafell.
Til leigu sumarhús fyrir allt að 14
manna hópa. Uppl. í síma 91-614833.
■ Fasteignir
Einbýlishús á Siglufirði, 200 m2, 2ja
hæða, til sölu, á góðum stað, góð
áhvílandi lán. Uppl. í síma 93-51345.
■ Fyririæki
Vantar allar tegundir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasalan, Baldur Brjánsson,
Laugavegi 95, sími 91-626278.
■ Bátar
Tækjamiðlun annast:
•Sölu á tækjum og búnaði í báta.
• Sölu á alls konar bátum.
• Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl.
•Skrifstofuþjón., þ. á m. útf. skýrslur,
innh., greiðslur, skattafrtöl o.fl.
Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727.
Frímerkjavélar á
frábæru verði.
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan
óskar eftir nánum kynnum
við lífsglaða fjölskyldu með
þægindi og sparnað í huga.
Valby 3-2-1 Kr. 168.640,-
Valby 3-1-1 kr. 158.640,- Valby hornsófi 6 sacta kr. 158.640,-
Ef þú vilt vandað, slitsterkt og fallegt
sófasett þá skaltu koma og skoða
Valby sófasettíð. Margir leðurlitir.
Staðgrciðsluafsláttur
og góð greiðslukjör
Húsgapahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 1X2 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199