Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
39
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu iönaöarhúsnæöi, 13 m langur
salur, br. 4,50 m, lofth. 4,50 m, dyr 3,20
x 3,30 m. Kaffistofa 3,20 x 2,20 m,
snyrting, heitt/kalt vatn. Bæði 1 og 3
fasa rafmagn, öflugur hitablásari, loft-
pressa. Uppl. í s. 91-641165 og 641443.
Til leigu við Skipholt nýstandsett
127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan
iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar
91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Til leigu i austurborginni, á 2. hæð, 12
m2, 20 m2 og 40 m2 pláss, fyrir skrifst.
eða léttan iðnað. Leigist ekki hljómsv.
né til íb. S. 39820,30505 og 985-41022.
Þjónustufyrirtæki óskar eftir ca 60 m2
skrifstofuhúsnæði til leigu, helst á
svæði 101 í Reykjavík. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-3637.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - sími 91-624333.
■ Atvinna i boði
Starfsmaður óskast. Óskum eftir að
ráða starfmann. Vinnutími 17-22
virka daga og um helgar eða eftir sam-
komulagi. Lágmarksaldur 25 ár.
Engrar sérkunnáttu óskað. Uppl.
gefur Finnbogi í síma 91-672400.
Bókaútgáfan Skjaldborg hf.
Óskum eftir aö komast i samband við
sölumann sem fer um landið og getur
bætt við seljanlegri vöru. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-3635.___________________________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Reyklaus starfskraftur óskast í hann-
yrðaverslun, fullt starf, þarf að geta
unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist
DV, merkt Handavinna 3632.
Vant sölufólk óskast i sérhæft verkefni,
góð laun og vinnuaðstaða. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-3644.
Óskum eftir góðu sölufólki á kvöldin.
Um er að ræða góða söluvöru.
Einungis unnið í gegnum síma.
Upplýsingar í síma 91-687900.
■ Atvinna óskast
27 ára fjölskyldumaöur óskar eftir
vinnu, ýmsu vanur, margt kemur til
greina, getur unnið mikla vinnnu.
Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-
684526.
28 ára gamall fjölskyldumaður óskar
eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma
91-670969.
Stúlka um tvitugt óskar eftir að taka
að sér þrif eða annars konar vinnu.
Upplýsingar í síma 91-672458.
■ Ræstingar
Tek að mér ræstingar í Hafnarfirði,
Kópavogi og Garðabæ, er vön aðstoð
við aldraða. Uppl. í síma 91-654099.
■ Bamagæsla
Mig vantar góða manneskju til að vera
með 10 mán. stúlku, annan hvern
laugardag, í 4-9 klst. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-3634.
Ég er lítill strákur sem á heima i Hlíðun-
um í Rvík og vantar „mömmu“ e. 18.
okt. frá kl. 8.30 til 13, mán.-fös. Uppl.
gefnar í s. 95-12706 kl. 11-12 og 19-20.
9 ........■■■
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og ft.
Sjáum um samninga við lánardrottna
og banka, færum bókhald og eldri
skattskýrslur. Mikil og löng reynsla.
Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Björn, s. 91-19096.
■ Emkamál
29 ára myndarl. Amerikani, m/góðan
húmor, kurteis, Qárhagsl. sjálfst., leit-
ar að ljósh. konu, m/samb./giftingu í
huga. Mynd óskast. B. Litchfield. Po.
Box 1460, Boston Mass. 02117. USA.
■ Kermsla-námskeið
Ódýr saumanámskeið. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
■ Spákonur
Spámiðill. Spái í spil og bolla alla daga
vikunnar. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Ath., JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimiii og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Skemmtanir
Mannfagnaðir. Höfum notalega krá
fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður
fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta-
súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma-
piparsósu og koníakslöguð súkkulaði-
mousse á kr. 2.000 f. manninn.
Sími 91-685560 og 683590.
■ Framtalsaðstoð
Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning
og færsla bókhalds. Allt unnið af við-
skiptafræðingi með reynslu. Bók-
haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649.
■ Þjónusta
England - ísland. Vantar ykkur eitt-
hvað frá Englandi? Hringið eða faxið
til okkar og við leysum vandann.
Finnum allar vörur, oftast fljótari og
ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax
9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi
í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Alhliða húsaviðgerðir.
Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð
vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð,
tímavinna. S. 655055, fax 655056.
Glerisetningar - gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistararnir Einar og Þórir,
s. 91-21024, 91-42523 og 985-35095.
Pipulagnir.
Tökum að okkur allar breytingar,
nýlagnir og Danfoss skiptingar.
Gerum verðtilboð. S. 672959 og 666098.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl.
í símum 91-641304 og 985-36631.
■ Ökukennsla
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Sfmboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
enduniýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir,
trjáklippingar, garðúðun, lóðastand-
setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum., sími 31623.
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
■ Tflbygginga
Hausttilboð, ótrúlegt verð. I"x4", kr. 34
pr. m, 2"x4", kr. 72 pr. m., 2"x6", kr.
113 pr. m., 2"x8", kr. 145 pr. m. verðin
eru miðuð við stgr. í heilum búntum.
Lengdir = 3,0 - 3,6 - , 4,2 m. I"x6",
selst á frábæru verði, margar lengdir.
Sperru efni: T12 og T18(2"x6" -2"x7"-
2"x8" og 2"x9", allt að 6,9 m). Gagnvar-
ið timbur: 95x95-28x95-22x95, 2"x4"-
2"x6", bæði heflað og óheflað. Grind-
arefni úti og inni, mjög gott verð.
„Verðið hjá okkur er svo hagstætt".
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306.
Timburútsala. Eigum til ýmsar stærðir
af sperrum og klæðningum á mjög
góðu verði. Dæmi: 19x75 = 25 kr.,
19x150 = 44 kr., 38x125 = 75 kr„
38x150 = 91 kr„ 38x175 = 106 kr„
38x200=120 kr„ 50x100 = 75 kr„
50x225=179 kr„ 50x250 = 198 kr„
75x150=179 kr„ 75x175 = 208 kr.
Nes-pack, Bygggörðum 6, Seltj.
Símar 91-611115 og 91-627066.
Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og
loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn-
ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m.
Alhliða blikksmiðja. Gerum tilboð í
smærri og stærri verk. Breiðfjörðs
blikksmiðja hf., Sigtúni 7, s. 91-29022.
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11,
sími 91-45544.
Óska eftir timbri, 1x6", i þakklæðningu,
2000 metrum (300 m2).
Upplýsingar í síma 91-54438.
Timbur óskast til kaups. I"x6", 350
lengdarmetrar. Uppl. í síma 91-667761.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir
og vandvirkir menn. S. 24504/643049.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185.
■ Nudd
Námskeið i svæðanuddi. Fullt nám,
nudd sem nýtur sívaxandi vinsælda
vegna árangurs. Lausir einkatímar.
Sími 91-686418, Bolholti 6, 5. hæð,
kennari Sigurður Guðleifsson
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
13-20, föstudaga frá kl. 16-20.
Valgerður Stefánsdóttir nuddfr.
■ Dulspeki - heilun
Námskeið í reiki-heilun 1. stig,
helgina 9. og 10. okt. 2 stig, 12., 13.
og 14. okt„ 3 kvöld. Lausir einkatímar
í heilun og örvun á orkuflæði líkam-
ans. Sími 91-686418, Bolholti 6, 5. hæð,
Sigurður Guðleifsson reikimeistari.
Reiki er einstök heilun sem hægt er að
fá aðgang að á helgarnámskeiði. Nám-
skeið í reiki 1 og 2 saman verður 9.
og 10. okt. í Rvk. Upplýsingar og
skráning í’ síma 91-623677. Bérgur
Björnsson, reikimeistari.
Spiritistafélag íslands. Anna Carla
Ingvadóttir miðill með einkat. í lækn-
ingum og fyrri lífum. Einnig annar
spámiðill, talnaspekingur, heilunar-
nuddari og huglæknir. Sími 40734.
islenskur miðill, nýtekinn til starfa,
býður ykkur velkomin í einkatíma,
einnig hóptímar fyrir 6-10 manns.
Bókanir og uppl. í s. 686149. Margrét.
Nýtt, nýtt.
íslensk kennslubók í tarot-lestri er
komin út. Uppl. í síma 91-666614.
Tarot-lestur. Hildur Kolbrún les úr
tarot-spilum, fortíð inn í framtíð með
ráðgjöf. Bókanir í síma 91-686149.
■ HeiJsa
Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga?
Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Meistarinn hf. starfrækir veisluþjónustu.
Þjónustan nær yfir: árshátíðir, þorra-
blót, afmælisveislur, kokteilveislur,
erfidrykkjur, grillþjónustu o.fl.
Veislusalurinn í Hreyfilshúsinu, sem
tekur allt að 170 manns, stendur til
boða. S. 33020/34349. Meistarinn hf.
■ Til sölu
Léttitœki
• íslensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf„ Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
Baökör, með eða án vatns og/eða
loftnudd. Allir fylgihlutir.
15% staðgreiðsluafsláttur.
Normann, Suðurlandsbraut 20.
Sími 91-813833.
■ Verslun
Eldhús-, baðinnréttingar og fataskápar.
Við skiptum út innréttingum í
sýningarsal og veitum verulegan
afslátt. Vandaðar og fallegar innrétt-
ingar á lágu verði. Góð greiðslukjör.
Valform h/f, Suðurlandsbraut 22,
að vestan, sími 91-688288.
Hrói Höttur er kominn
á myndbandaleigur
Hrói höttur hefur lengi verið konungur
ævintýrahetjanna. í dag kemur út alveg frábær
mynd um þennan fræga kappa sem skartar
úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Má þar nefna
Patrick Bergin (Sleeping With the Enemy),
Jurgen Prochnow, Jeroen Krabbé (The Fugitive)
og leikkonuna Uma Thurman.
Naked Tango -
og seiðmögnuð
HRINGDU NÚNA í LEIGUNA
ÞÍNA OG PANTAÐU HRÓA HÖTT,
SVO ÞÚ SJÁIR HANN
ÖRUGGEEGA í KVÖED!