Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 35
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 47 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Sýnd kl. 7. INDÓKÍNA Stórbrotin óskarsverölaunamynd. ★★★★ G.Ó. Pressan Sýnd kl. 9.10. Bönnuð Innan 14 ára. SLIVER Sýndkl. 11.15. Bönnuö innan 16 ára. RAUÐI LAMPINN SKÓLAKLÍKAN Ath. sýningar á SKÓLAKLÍKUNNI og RAUÐA LAMPANUM falla niður i dag vegna Kvikmyndahátiðar. Næstu sýningar laugardag og sunnudag. LAUGARÁS Stærsta tjaldið með THX HINIR ÓÆSKILEGU '■*% á%_ UÆ ■ ★'4 Pl f '* f ? ★ ★ ★ DV. ★ ★★'/, SV. Mbl. Hlaut verðlaun í Cannes 1993 fyrir leikstjórn. „Það er engin spumlng aö Hinir óæskilegu er einhver áhrifarík- asta og beinskeyttasta mynd sem sést hefur..." SV, Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöinnan16ára. WHO’STHE MAN? Tveir truflaðir... og annar verri iHáskólabíói 1.-11. okt. KL.5 Trust(USA) Suspended Stride of the Stock (Grikkland) Once upon a Time Cinema (íran) KL.7. High Hopes (Bretland) Raining Stones (Bretland) Die Hochzeit (ZH 8) (Þýskal.) KL.9. Leolo (Kanada) Simple Men(USA) Love (Rússland) KL.11. Zombie & the Ghost Train (Finnland) Solo con tu Pareja (Mexikó) Careful (Kanada) Frábær grinmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjömuvit- lausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. Sýndkl.5,7,9og11. DAUÐASVEITIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni í SKOTLÍNU Sýnd í A-sal kl. 4.40,6.50 og 9. ÍB-sal kl. 11.15. Bönnuö innan 16 ára. SIÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO Sýnd kl. 4.45 og 9. Bönnuð börnum Innan 12 ára. ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Sýndkl.7. Bönnuö börnum innan 16 ára. JIMI HENDRIX Á WIGHT-EYJU Nú eru 23 ár liöin frá andláti Jimi Hendrix. Af þvi tilefni frumsýnir Stjömubíó þessa frábæru mynd af síðustu tónleikum meistarans. Sýnd I A-sal kl. 11.20. Mlðaverð kr. 450. Ótextuð. SIMI19000 Á toppnum um alla Evrópu PÍANÓ Sigurvegari Cannes- hátiðarinnar '93 Pianó er einstaklega vel heppnuö kvikmynd, falleg, heillandi og frum- leg. ★★★1/2, DV. Aðalhl.: Holly Hunter, Sam Neili og Harvey Ketel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. ÁREITNI Spennumynd sem tekur alla á taugum. Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stórhættuleg. Aðalhl.: Alicla Silverstone, Cary El- wes. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. RED ROCKWEST ★★★ Pressan Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Aöahl.: Nlcolas Cage og Dennis Hopper. Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Sýndkl.5,7,9og11. Svidsljós Leikara- starfið er hættulegt Fyrsta stóra kvikmyndahlutverk leikarans Harrisons Ford var hetj- an og ævintýramaðurinn Han Solo í kvikmyndinni Stjömustríð. Þær myndir urðu þrjár talsins og sömu- leiðis myndirnar um ævintýra- manninn Indiana Jones. í nýjustu mynd sinni Flótta- manninum, sem var frumsýnd fyr- ir stuttu hér í Reykjavík, leikur hann enn eina „hetjuna". Skurö- lækninn Richard Kimble sem er ranglega ákærður fyrir morðið á eiginkonu sinni og er á flótta undan lögreglunni um leið og hann reynir að sanna sakleysi sitt. í þessari mynd eins og svo mörg- um öðrum er mikið um áhættuatr- iði sem reyna mikið á leikarann þó svo að áhættuleikarar leiki þau erfiðustu. Ford sleit liðband í hægra hné við tökur á þessari mynd og er nýbúinn að jafna sig eftir uppskurð sem því fylgdi. í gegnum tíðina hefur hann alltaf neitað því að hafa slasast við tökur á myndum sínum en eftir þennan uppskurð fór hann að hugsa til baka og gat þá tahð upp a.m.k. 1 slitiö liðband (á vinstra ímé), brotn- ar tennur og axlarbrot. Það fer því ekki á milli mála að leikarastarfið er hættulegt þrátt fýrir áhættuleik- ara. Harrison Ford hefur fengiö margar skrám- urnar í gegnum tiðina við kvikmyndaleik. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 1 Frumsýning á bestu mynd ársins FLÓTTAMAÐURINN Besta mynd ársins er komin. Harrison Ford er hér í sinni bestu mynd. Tommy Lee Jones hefur aldrei verið betri. Það verða allir aö sjá þessa stórmynd. Aðalhl.: Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward og Joe Pantollano. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30 i THX og DIGITAL. Bönnuö innan 16 ára. DENNI DÆMALAUSI Sýnd kl. 5. TINA Sýnd kl. 6.50,9 og 11.05. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA: ORLANDO ★★★★ ÓT.Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. SAGA ÞERNUNNAR (The Handmaid’s Tale) Mögnuð mynd frá leikstjóranum Volker Schlöndorff (Homo Faber) með úrvalsleikurunm Natasha Richardson, Fay Dunaway og Robert Duvall í aðalhlutverkum Sýnd kl. 7 og 11. ísl. texti. I I I I I I -li 1111 ii i 111111111III 1"TT ■Mnðuii SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI THE FUGITIVE SKOGARLIF „Gamansemi og fjör allan tímann...“ ★★★ Al, Mbl. Sýndkl.5. Frumsýning á spennumyndinni ÁN DÓMS OG LAGA Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.10. Sýndisal2kl.6.45. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA: THE MAN IN THE MOON Frábær mynd fyrir alla um tvær systur á unglingsaldri sem verða ástfangnar af sama stráknum. Skemmtileg og hrífandi mynd! Aðalhlutverk: Sam Waterston, Reese Wltherspoon og Tess Harper. Sýnd kl. 7. DENNIDÆMALAUSI Sýndkl.5,7,9og11. ÞRÆLSEKUR Sýndkl.9og 11. Slðasta slnn. Louis Gossett leikur hér harð- snúinn lögreglumann sem á í höggi við fjöldamorðingja sem gengur laus um götur Chicago. Keeper of the City er spennandi sakamálamynd! Aðalhlutverk: Louls Gossett, Ant- hony Lapaglia og Peter Coyote (Bitt- er Moon). Leikstjórl: Bobby Roth. Sýnd kl. 5,9.10og11. Bönnuöinnan16ára. ........ i 111111111111111TT11111111im S4G4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Vinsælasta mynd allra tíma TINA I TPUTS SIZZLE into MtDffler. A fint, Tfasr"* T00NE SH0ULDMISS THISFILM.” ÍSLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.101THX. “\T° m 111 “ i R0 /Ven' r\mu R0USING l ENTERTAINING _ 4USICAL Sissjjtla) ful, joulhtl aad Iriumphant." What’s love got to dovvithit Sýndkl.4.40,6.50 og 9. TT innmcm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.