Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Síða 36
f F R EXTASKOXIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 7. 0KTÓBER 1993. Hæstaréttardómarar: Launaumslag- ið bólgnar út um 125 þús- und á mánuði Laun hæstaréttardómara hækka um samtals 12 milljónir króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrum- varpi ríkisstjórnarinnar. í Hæsta- rétti eru alls starfandi 8 dómarar. Mánaöarlega hækka laun dómar- anna því aö jafnaði um 125 þúsund krónur. í frumvarpinu er hækkunin réttlætt á þann veg að verið sé að samræma laun hæstaréttardómara við laun annarra dómara. Fyrir hafa hæstaréttardómarar um 253 þúsund krónur á mánuði sam- kvæmt niðurstöðu kjaradóms sum- *’ arið 1992. Samkvæmt þessu hækka laun hæstaréttardómara um 50 pró- sent um næstu áramót. Árslaun hvers og eins ættu þvi að verða ríf- lega 4,5 milljónir. Samkvæmt upplýsingum, sem DV aflaði sér hjá Hæstarétti, vinna 6 manns hjá embættinu auk dómara. Samkvæmt fjárlögum mun heildar- launakostnaðurinn hjá embættinu veröa um 41,2 milljónir á næsta ári. Að teknu tilliti til launa dómara munu laun annarra starfsmanna að jafnaði verða um 70 þúsund krónur á mánuði. í Tímanum í dag er haft eftir Davíð Oddssyni forsætisráðherra að dóm- ararnir hafi sjálfir ákveðið launa- hækkun sína. Um nokkurt skeið hafi þeir sent forsætisráöuneytinu reikn- ing fyrir fasta yfirvinnu. „Ég deili ekkiviðréttinn,“segirDavíö. -kaa Líðan slasaðra Stúlkan, sem ráðist var á aðfara- nótt laugardags á Lækjartorgi, liggur enn meðvitundarlaus á gjörgæslu- deild Borgarspitalans og er líðan hennar óbreytt. Sömu sögu er að segja af htla drengnum, sem slasaðist er bifhjól ók á barnavagn i fyrrakvöld á Gagn- vegi. Hins vegar er drengurinn sem ekið var á í fyrrakvöld á batavegi. Hann er þó enn ekki kominn tii með- vitundarogerágjörgæsludeild. -pp Bifhjólamaður á gjörgæslu Ökumaður bifhjóls var fluttur al- varlega slasaður á slysadeild eftir að bifhjól sem hann ók skall á bíl á mótum Flugvallarvegar og Bústaða- vegar laust eftir klukkan tíu í gær- kvöld. Hann hggur á gjörgæsludeild, al- varlega slasaður en er ekki tahnn í bráðrilífshættu. -pp LOKI Dómararnir virðast hafa gleymt línuvörðunum! Eg get þetta ekki lengur, segir Sophia 1 11 • X x X / j jy • T J 1 1 XI / j f**r • A f „Ég ætla ekki að kyngja því að um hverja helgi nema það sé ör- að hann yrði hreinlega drepinn. tóma pappakassa, fulla af rusli, frá dómarinn úrskurði Halim AI forsjá uggt að ég sjái dætur xnínar. Þeir „Halim Ai var búinn að hringja TyrklanditilíslandsíþeimtUgangi og mér einhverjum umgengnisrétti verði þá að sjá til þess, Ég get ekki mjögæsturí Hasip, lögmann minn, að fá útflutningsbætur frá ríkinu. um helgar og láta halda mér enda- verið að eltast við þetta svona og í siðustu viku vegna þess að tyrk- Um þetta og tvöfalt bókhald hans íaust í stofufangelsi eins og ég hef séð fyrir mér um leið,“ sagði Sop- nesk yfirvöld eru farin að rannsaka væru til þýdd gögn frá íslandi sem gert árangurslaust til þessa. Ég hia. það hvemig hann sveik útflutn- liggja fyrir í Ankara. ætla ekki aö samþykkja það,“ sagði - Sérð þú fyrir þér nú að þú getir ingsbætur út úr tyrkneska ríkinu Héraðsdómari átti að taka málið Sophia Hansen i samtah við DV. haldið áfram með sama hætti? þegar hann sendi vörur frá Tyrk- fyrir á ný í morgun, eftir að Haesti- Sophia segist ekki geta haldið for- „Nei, ég get þetta ekki lengur. Ég landi,“ sagði Sophia. „Auk þess var réttur vísaði því aftur heim til með- sjármáli sínu áfram með sama get ekki verið hérna ein og ekki Hahm yfirheyröur út af meðferð feröar i héraði. Dóraurinn raun hætti og verið hefur. Hún fór með geta systkini mín veriö hérna aha hans á stelpunum. Halim sagði aö væntanlega fjalla um það hvort systkinum sínum, Guðmundi og tíð. Það er ekki hægt að láta hafa Sigurður Pétur heföibúiðþettaallt Halim A1 sé tyrkneskur ríkisborg- Rósu, í lögreglufylgd í dómhúsið í sig svona að fífli eins og búið er að th og yröi drepinn - hann heföi ari og hvort hann og Sophia séu hverfi Hahms A1 þar sem forsjár- gera.“ aldrei gert mér og Sigurði eöa giftsamkvæmttyrkneskumlögum. mál þeirra var tekiö fyrir um það Hætt var við að Sigurður Pétur minni fjölskyldu neitt illt en nú Jafhframt mun dómarinn væntan- bil þegar DV fór í prentun. Haröarson íæri til Istanbul eins og myndi hann ekki svífast neins lega heimUa lögmanni Sophiu að „Eg er búin að segja lögmanni ákveöið hafði veriö vegna þess að lengur.“ flytja mál sitt fyrir dóminum. mínum að ég muni ekki veröa hér Halim A1 hafði hótað að sjá tíl þess Sophia sagði að Halim hefði sent -Ótt Það er óvenjuleg sjón að sjá menn við slátt í október en þessa mynd tók Ijósmyndari DV skammt frá Hellu í vik- unni. Skýring manna á góðri sprettu um þetta leyti er sú einmuna tíð sem var í september. DV-mynd Brynjar Gauti Veðrið á morgun: Hægviðri á landinu Á morgun verður hægviðri um mestaht land. Skýjað með köflum norðanlands og vestan en bjart- viðri sunnanlands og austan. Hiti víða 2-6 stig að deginum en hætt við næturfrosti, einkum inn til landsins. Veðriö í dag er á bls. 44 HalimAI dæmd forsjá í morgun Héraðsdómarinn í máh Sophiu Hansen staðfesti sína fyrri niður- stöðu og dæmdi Halim A1 forsjá yfir dætrum þeirra í morgun. Dómarinn virti þar með að vettugi athugasemd- ir Hæstaréttar vegna málsmeðferðar undirréttar í nóvember í fyrra. Hann staðfesti jafnframt umgengnisrétt Sophiu sem áður hafði verið ákveð- inn 30 dagar á ári, það er í júlí. Ekki kom th óláta við dómshúsið en öryggisverðir höfðu lokað af göt- unni þar sem húsið er. Réttarhöldin voru mjög stutt. Eftir að lögmenn og dómari skiptust á stuttum athuga- semdum stóð dómarinn upp og kvað upp dóm sinn. Málinu verður því samkvæmt þessu vísað á ný til Hæstaréttar í Ankara. Gunnar Guðmundsson, lögmaður Sophiu, sagði við DV eftir dómsupp- kvaðninguna í morgun að niðurstað- an sé í raun ekki neikvæð: „LögfræðUega er þetta ekki slæmt þvi nú getur Hæstiréttur gengið hreint til verka. Héraðsdómarinn sýnir honum óvirðingu og þetta gef- ur Sophiu tækifæri til að fá réttlátari meðferð þar, “ sagði Gunnar. -Ótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.