Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema Isl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,60-2 Allirnema Isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,25-4 isl.b, Bún.b. IECU 6-6,75 Landsb. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 1,35-1,75 Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-7 Landsb. SÉBSTAKAR VEBÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub 3,75-4,00 Búnaðarb. Óverðtr. 6,00-7,00 Bún.b. INNLENDIR OJAIDEYRISBEIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,5-3,75 Bún.b. DM 4,25-4,80 Sparisj. DK 5,70-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Alm. víx. (fonr.) 16,-17,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)* kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-17,2 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-9,8 Landsb. afurðalAn Í.kr. 15,75-17,50 isl.b. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dróttarvextir 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf okt. 17,9 Verðtryggð lán okt. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala september 3330 stig Lánskjaravísitala október 3339 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Byggingarvísitala október 195,7 stig Framfærsluvlsitala sept. 169,8 stig Framfærsluvísitalaokt. 170,8 stig Launavísitala ágúst 131,3 stig Launavísitalaseptember 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.882 7.008 Einingabréf 2 3.814 3.833 Einingabréf 3 4.523 4.605 Skammtímabréf 2,349 2,349 Kjarabréf 4,924 5,076 Markbréf 2,629 2,710 Tekjubréf 1,539 1,586 Skyndibréf 2,021 2,021 Fjölþjóðabréf 1,293 1,333 Sjóðsbréf 1 3.373 3.390 Sjóðsbréf 2 2.007 2.027 Sjóðsbréf 3 2.323 Sjóðsbréf 4 1.598 Sjóðsbréf 5 1.452 1.474 Vaxtarbréf 2,3767 Valbréf 2,2278 Sjóðsbréf 6 801 841 Sjóðsbréf 7 1.501 1.546 Sjóðsbréf 10 1.528 islandsb.éf 1,475 1,502 Fjórðungsbréf 1,171 1,188 Þingbréf 1,586 1,607 Öndvegisbréf 1,496 1,516 Sýslubréf 1,321 1,340 Reiðubréf 1,445 1,445 Launabréf 1,042 1,058 Heimsbréf 1,414 1,457 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- veró KAUP SALA Eimskip 4,05 4,05 4,25 Flugleiðir 1,01 0,95 1,01 Grandi hf. 1,90 1,82 1,90 Islandsbanki hf. 0,83 0,85 0,88 Olis 1,82 1,77 1,82 Útgerðarfélag Ak. 3,32 3,20 3,32 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabrAfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbu'f 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,20 1,35 Hlutabréfasjóó. 0,98 0,99 1,09 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,17 2,17 2,27 Marel hf. 2,70 2,61 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 1,50 2,60 Sæplast 2,85 2,80 2,89 Þormóður rammi hf. 2,10 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Armannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1.85 Bifreiöaskoðun islands 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 ‘ Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaöur Suðurnesja hf 1,30 Gunnarstindurhf. Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,15 1,09 1,15 Hraöfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10 isl. útvarpsfél. 2,70 2,35 2,90 Kögun hf. 4,00 Oliufélagiöhf. 4,80 4,80 4,85 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 6,00 4,15 7,50 Skeljungurhf. 4,25 4,10 4,25 Softis hf. 30,00 3,10 Tangi hf. Tollvörug. hf. 1,25 1,20 1,25 Tryggingamiöstöðin nf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 6,10 Útgeróarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi. Útlönd Stuttar fréttir dv Friðarverðlaun Nóbels til Mandela og de Klerk: Haf a sýnt mikið pólitískt áræði - segir 1 yfirlýsingu nóbelsnefhdarinnar Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, og F.W. de Klerk, for- seti Suður-Afríku, óskuðu hvor öðr- um til hamingju símleiðis í gær eftir að tilkynnt hafði verið að þeir deildu friðarverðlaunum Nóbels í ár. „Þetta verður okkur innblástur. Ég tel að þessi friðarverðlaun muni færa Suður-Afríkumönnum þau boð að heimurinn vilji að okkur takist ætl- unarverk okkar, að heimurinn vilji að okkur takist að semja um varan- legan frið,“ sagði de Klerk í viðtali við norska útvarpið. Mandela sagði verðlaunin vera virðingarvott við alla íbúa Suður- Afríku. „Við eigum engan kost annan en aö vinna saman að því að koma á lýðræði í Suður-Afríku,“ sagði hann. Verðlaunaveitingunni til þessara fyrrum óvina var víðast hvar fagnað um heim allan en róttæklingar bæði til hægri og vinstri í Suður-Afríku, þar sem þúsundir manna hafa látið lífið í póhtískum ofbeldisaðgerðum, fordæmdu hana. „Mandela og de Klerk fá verðlaun- in fyrir innlegg sitt í friðsamlegt af- nám kynþáttaaðskilnaðarstefnunn- ar og fyrir að hafa lagt grunninn að þróun í átt til lýðræðis í Suður-Afr- íku. Þeir hafa sýnt mikil persónuleg heilindi og pólitískt áræði með því að horfa fram á veginn til sátta í Suður-Afríku í stað þess að líta á djúp sár fortíöarinnar," sagði Francis Sej- ersted, formaður nóbelsnefndarinn- ar, þegar hann skýrði frá verðlauna- veitingunni. Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráðherra Noregs, lýsti yfir ánægju sinni með verðlaunaveitinguna og sagði hana styrkja lýðræöisþróunina í Suður-Afríku. Mangosuthu Buthelezi, leiðtogi zúlúmanna og helsti keppinautur Mandela meðal blökkumanna um völdin, óskaði verðlaunaþegunum til hamingju. „Það er mín einlægasta von aö þessi verðlaun muni styrkja þann ásetning þeirra að vinna að friði í ástkæru landi okkar,“ sagði hann. NTB, Reuter Nelson Mandela og F.W. de Klerk voru að vonum kampakátir með veitingu friðarverðlauná Nóbels í gær. Simamyndir Reuter Haítí í greipum óttans Ótti greip um sig á Haítí í gær þeg- ar bandarísk stjórnvöld bjuggu sig undir aðgerðir til aö þvinga herstjórn eyjarinnar til að láta af völdum. Her- stjórarnir neituöu hins vegar að láta undan þrýstingi. Götur höfuðborgarinnar Port-au- Prince voru að mestu mannlausar í gær, daginn eftir að dómsmálaráð- herra landsins var myrtur af mönn- um sem eru taldir vera á vegum her- foringjanna, en stuðningsmenn her- foringjanna höfðu hvatt íbúana til að halda sig innandyra. Skólum og fyrirtækjum var lokað og utan af landi bárust fréttir um að margir stuðningsmenn Aristides, réttkjör- ins forseta, hefðu verið myrtir og þeim varpað í flöldagrafir. Auk þess voru fjölskyldur starfs- manna Sameinuðu þjóðanna fluttar burtu og 300 eftirlitsmönnum SÞ var einnig sagt að vera viðbúnir brott- flutningi. Reuter Samkomulag um nýja norræna sjónvarpsstöð Fjórar norrænar sjónvarpsstöðv- ar, á íslandi, í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, náðu samkomulagi í gær um tillögu að stofnun nýrrar nor- rænnar sjónvarpsstöðvar sem á að senda út um gervitungl. Danska rík- issjónvarpið er ekki aðili að sam- komulaginu og hafa Danir uppi efa- semdir um verkefnið. Það var Carl Bildt, forsætisráð- herra Sviþjóöar, sem íagði fram til- lögu að norrænni gervihnattarsjón- varpsstöð á fundi Norðurlandaráðs í Ósló síöastliöinn vetur. Samkomu- lagið, sem náðist í Stokkhólmi í gær, veröur nú lagt fyrir forsætisráðherra Norðurlandanna til aö þeir leggi Carl Bildt, forsætisráðherra Svi- þjóðar. blessun sína yfir það. Nýja sjónvarpsrásin hefur hlotið vinnuheitið Norðurstjaman og á hún að bjóða fjölbreytta dagskrá sem verður meö miklum norrænum sér- einkennum og a hún þannig að greina sig frá öðrum gervihnattar- stöðvum. Ætlunin er að sýna fréttir, íþróttaefni, kvikmyndir, leikrit, tón- listarefni og bama- og unglingaþætti. Norðurstjaman verður rekin sem sérstakt hlutafélag. Hugsanlegt er að útsendingar geti hafist um áramótin 1994/95 ef pólitísk ákvörðun um að hrinda fyrirtækinu af stað verður tekin á þessu ári. TT Þjóðaratk væði Jeitsíns Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti hefur boð- að þjóðarat- kvæöagi-eiðslu um nýja sfjórn- arskrá lands- ins þann 12. desember, sama dag og gengið veröur til þingkosninga. Kærurframbornar Saksóknarar í Rússlandi hafa lagt fram ákærur á hendur for- sprökkum vopnuðu uppreisnar- innar gegn Jeltsín forseta á dög- unum. Boða tollalækkun Evrópubandalagiö ætlar að bjóða meiri tollalækkanir á iðn- varningi í GATT-viðræðum um heimsverslun í næstu viku. Litiðóson Ósonlagiö yfir Suðurskauts- landinu hefur ekki verið minna og er gatiö í því stærra en Evr- ópa, að því er sérfræðingar Al- þjóða veðurfrceðistofnunarinnar SÖgðU. Reuter Fiskmarkadimir Faxamarkaður 16. október seldust alls 14,694 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,352 60,20 60,00 61,00 Blandað 0,037 47,49 25,00 51,00 Grálúða 1,588 104,00 104,00 104,00 Karfi 0,927 54,15 54,00 59,00 Lúða 0,171 232,16 130,00 365,00 Skarkoli 0,520 86,00 86,00 86,00 Steinbítur 1,171 60,29 60,00 62,00 Þorskur, sl. 4,007 90,22 87,00 95,00 Þorskflök 0027 150,00 150.00 150,00 Ufsi 5,576 46,21 27,00 49,00 Ýsa, sl. 0,038 265,37 102,00 131,00 Ýsuflök 0,010 150,00 150.00 150,00 Ýsa,und., sl. 0,270 102,00 102,00 102,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15 október seldust alls 4,579 tonn. Bland.,só. 0,010 71,00 71,00 71,00 Keila, ósl. 0063 32,00 32,00 32,00 Gellur 0,014 300,00 300,00 300,00 Undirmálsýsa 0,228 33,00 33.00 33,00 Und., þorsk. 0,320 30,00 30,00 30,00 Hlýri 0,037 50,00 50,00 50,00 Lýsa, ósl. 0,067 20,07 19,00 22,00 Þorskur 2,051 103,85 103,00 107,00 Karfi 0,316 44,00 44,00 44,00 Ýsa 0,350 117,30 104,00 122.00 Ufsi 0,016 20,00 20,00 20,00 Þorsk/ósl. 0,230 88,63 60,00 117,00 Lúða 0,264 182,17 100,00 355,00 Háfur 0,015 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 15. október seldust olls 42.469 tonn. Háfur 0,011 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,039 65.00 65,00 65,00 Keila 1,907 35,39 34,00 38,00 Langa 0,079 50,38 45,00 62,00 Lýsa 0,522 9,62 8,00 20,00 Öfugkjafta 0,074 14,00 14,00 14.00 Steinbítur 13,118 70,77 30,00 77,00 Tindabikkja 0,010 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl. 8.648 98,04 78,00 160,00 Þorskur, ósl. 0,689 77,00 77.00 77,00 Þorsk/undm./ó- sl. Þorsk/undm./sl. 0,034 26,00 26,00 26,00 4,443 60,00 60,00 60,00 Ufsi 0,012 27,00 27,00 27,00 Ýsa, sl. 11,737 130,70 72,00 136,00 Ýsa, ósl. 0,378 83,00 83,00 83,00 Ýsa, und.,sl. 0,694 38,00 38,00 38,00 Ýsa, und., ósl. 0,047 23,00 23,00 23,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 15 októbóf seldust alls 0,236 tonn. Gellur 0,041 290,73 100,00 330,00 Þorskur, sl. 0,195 70,00 70,00 70,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. októbet seldust slls 38.521 tonn. Þorskur, sl. 3,815 109,62 86,00 144,00 Ýsa, sl. 0,264 103,90 94,00 122.00 Ufsi, sl. 0,355 35,01 10,00 39,00 Þorskur, ósl. 13,131 108.86 77.00 146,00 Ýsa, ósl. 5,576 122,10 65,00 135,00 Ufsi.ósl. 2,812 35,22 20,00 39,00 Karfi 3,607 75,23 50,00 80,00 Langa 1,900 65,95 47,00 67,00 Blálanga 1,757 54.49 54,00 57,00 Keila 3,967 41,78 28,00 50,00 Steinbitur 0,150 75,00 75,00 85,00 Skötuselur 0,270 239,91 186,00 500,00 Lúða 0,106 280,85 100,00 360,00 Skarkoli 0.031 70,00 70,00 70.00 Undirmálsþ. 0,300 59,17 55,00 60,00 Undirmálsýsa 0,200 22,25 20,00 29,00 Hnísa 0,280 10,00 10,00 10.00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 15. október seldust alls 56,174 tonn. Þorskur, sl. 21,538 103,94 90,00 141,00 Undirmálsþ. sl. 4,609 55,00 55,00 55,00 Ufsi, sl. 17,000 39,30 37,00 41,00 Langa.sl. 0.255 70.00 70.00 70,00 Keila, sl. 0,077 35,00 35,00 35,00 Karfi, ósl. 3,672 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, sl. 0,449 64,00 64,00 64,00 Undirmálsýsa, sl. 2,472 40,00 40,00 40,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.