Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 13 Sviðsljós Leikkonan Meg Ryan: Rísandi stjama Nýjasta stjaman í Hollywood er leikkonan Meg Ryan en hún er aö gera þaö gott í kvikmyndinni Svefnlaus í Seattle sem Stjömubíó sýnir þessa dagana. Myndin þykir ein af þessum rómantísku perlum, jafnvel er talað um hana sem gam- aldags, en þeir sem em búnir að fá sig fullsadda af ofbeldismyndum flykkjast á hana um allan heim þar sem hún hefur verið tekin til sýn- ingar. í myndinni er sagt frá pari, sem Meg Ryan og Tom Hanks leika, sem er aö leita að hamingjunni. „Það gerðist alveg eins i minu eigin lífi,“ segir Meg sem er gift leikaranum Dennis Quaid sem er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rokkarinn Jerry Lee Lew- is. „Við Dennis emm sköpuð hvort fyrir annað,“ segir Meg. „Fyrir ell- efu árum vomm við nágrannar og hann varð ástfanginn af mér þegar hann sá mig í fyrsta sinn úti á götu,“ útskýrir hún. „Ég þekkti hann ekki þá.“ Það var ekki fyrr en fimm árum síðar, eða árið 1987, sem Meg og Dennis kynntust en þá léku þau í sömu kvikmyndinni, Innerspace. „Við heilluðumst hvort af öðru. Ég hafði þó heyrt ýmislegt misjafnt um hann og þorði því ekki með honum út þegar hann bauð mér. En hann hætti ekki að suða og ég lét loks tilleiðast. Ég átti þó ekki von á að þetta yrði samband sem myndi endast. Dennis hafði verið kvæntur áður og þótti mikill ævin- týramaður. Það hefur reyndar komið í ljós síðan því hann á það til að bjóða mér til útlanda upp úr þurra og við erum komin upp í flugvél áður en maður hefur áttað sig. Ég er öðruvísi, þarf að skipu- og búa í Montana. Þau segjast hafa viljað flytja burt úr stórborginni þannig að Uth sonurinn gæti alist upp í eðlilegu umhverfi. „í Mont- ana er fólk óspillt," segja þau. „Fólk fer ekki mikið í kvikmyndahús hér þannig að við getum gengið um götur óáreitt. í framhaldi af Svefnlaus í Seattle hefur Meg gert kvikmynd ásamt eiginmanni sínum sem nefnist Flesh and Bone og er hún þriðja myndin þeirra saman. „Ég var hálf- hrædd við að vinna með Dennis þar sem við búum saman og þetta gæti verið of mikið af því góða. En þetta gekk vel og við tókum ekki vinnuna með okkur heim,“ segir Meg Ryan. Meg Ryan í hlutverki Annie Reed i bíómyndinni Sleepless in Seattle. leggja alla hluti fram í tímann," segir Meg. Giftu sig á hótelherbergi Árið 1991 gengu þau Dennis og Meg í hjónaband. „Við bjuggum á hóteli í Los Angeles og Dennis fékk þá flugu í höfuðið einn morguninn að biðja afgreiðsluna að sækja prest fyrir okkur. Við vorum gift á hótelherberginu þennan sama morgun. Það var kannski ekki á þann hátt sem ég helst vildi. Ég vildi bíða lengur með að giftast enda átti ég bitra reynslu frá skiln- aði foreldra minna.“ Foreldrar Meg skildu þegar hún var fimmtán ára. „Ég ræddi aldrei skilnaðinn við nokkurn mann, ekki einu sinni bestu vinkonu mína. Það leið langur tími þar til ég gat rætt þetta," segir Meg en móðir hennar yfirgaf heimilið fyrir annan mann. Meg gat aldrei fyrirgefið henni það, ekki einu sinni þegar móðirin fékk krahbamein og lá helsjúk á sjúkra- húsi. Hún þurfti að lesa það í blöð- um að hún yrði amma. Móðirin segist vera mjög leið yfir þessu en hún hefur ekkert heyrt frá dóttur sinni í þrjú ár. „Ég vildi óska aö viö gætum verið vinkonur," segir hún. Það er þó ekki von til þess því að stjúpfaöir Meg, blaðamaðurinn Pat Jordan, skrifaði grein um sam- band hennar við móöur sína og lét að því liggja að Meg væri slæm dóttir. Lifa eðlilegu lífi Meg Ryan lék lítið hlutverk í kvikmyndinni Top Gun, einnig hefi ur hún leikið í kvikmyndunum Rich and Famous, When Harry Met Sally, Armed and Dangerous, The Presidio og fleiri. Hún þótti sýna frábæran leik á móti BiÚy Crystal í myndinni When Harry Met Sally. Meg og Dennis eiga nú lítinn son Eldbakaðar eins og pizzur eiga að vera 0f* Frí heimsendingarþjónusta sími: 62 38 38 Meg Ryan þykir skærasta stjaman i Hollywood nú. ISLENSKUFORRIT FYRIR MACINTOSH-TÖLVUR Nú ert væntanlegt á tnarkað forritið Ritvöllur, sem er sérstaklega hannað til að auðvelda ritun íslensks tnáls. Forritið getur leiðrétt stafsetningarvillur, birt beygingu orða, sýnt samheiti og flokkað orð, auk margs fleira. Ritvöllweraðölluleyti htmnaðurhérá landi. Pessvepaeruallir valgluggaráíslensku aukpesssemvönduð íslenskhandbóktýlgir. Ýmsirmöguleikareru fýrirhendipegarkemur að pví aðyfirfara texta.svosemflokkim ogatlmgunátíðniorða ogorðflokka. Hcegt er að láta Ritvöll birta beygingar orða, hér t.d. nafn- orðs í eintölu og fleirtölu, með eða án greinis. Komi sama orð- mynd fýrir í öðmm orðflokki er beygingþesseiimigsýnd. Ítarlegíslensk samheitaorðabók er innbyggðíRitvölfmeð leyfifráMiiiiiingarsjóði PórbergsPórðarsonarog Margrétarjónsdóttur. Beygingar sagr.orða em tAbceðisýndarífram- söguhcetti og viðtengingar- hcetti, í nútíð og pátíð, aukþesssemsjámábceði germyndogmiðmynd. HcegteraðlátaRitvöll yfirfaraskjölogséorð ekkierréttstafsett, keinurforritiðmeð tillögur að orðum semkomatilgreina. Ritvöllur mun aðeins kosta 9.900,- T.d. verður hœgt að greiða helminginti við kaup áforritinu og restina með greiðslukorti sem greiðist u.p.b. manuði síðar. m rri'l'llaSZ 0 sSíblens Apple-umboðið Skipholti 21, Rvk. Sími 91-624800 11. -16, -Af fnn vrmf appí? o§ frjoMUFTUFVRPit&vr&i M.rt* frabærrrr 5PORTVÖRUR - MATVÖRUR - BLÓM - HARGREIÐ5LA - BARNAFÖT fylcstumeð... RITFÖNG - Í5LAND5BANKI - FATAHREIN5UN - VEFNADARVÖRUR i, ^ a?OTmyg|g TiSKlf E&tnaehr\imKt-: W I mji'í 'kö ?•-cyc <v/ it/i-u i nrui 'D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.