Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
HAGSTÆTT FERÐATILBOÐ
Farið verður til Lúxemborgar 4. nóv. nk. í fjögurra
daga ferð. Gist verður á hóteli í Lux og farið í rútu-
ferð um Móseldalinn. Einnig verður farið til Trier og
Metz í Frakklandi. Islenskur fararstjóri.
Uppl. í síma 91-52405 um helgina og næstu
kvöld.
Jogurt
— vildir þú
vera án hennar? íslenskir bændur
Útboð
Laugarvatnsvegur,
Hólabrekka-Reykjavegur.
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum
í lagningu 5,0 km á Laugarvatnsvegi
frá Hólabrekku að Reykjavegi.
Helstu magntölur: Fyllingar og burðar-
lag 47.000 m3 og slitlag klæðing
30.000 m2.
Verki skal lokið 1. ágúst 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vega-
gerð ríkisins á Selfossi og í Borgartúni
5, Reykjavík, (aðalgjaldkera) frá og
með 18. október 1993.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum
fyrir kl. 14.00 þann 1. nóvember 1993.
Vegamálastjóri
Meiming I>V
] á Ber Boi st re: )ór inni
Á fimmtudagskvöldum syngur Bergþór Pálsson fyrir
matargesti á Hótel Borg. Undirleikarar (eöa meðleikar-
ar) hans eru þekktir djassmenn, þeir Þórir Baldurs-
son, sem leikur á píanó staðarins, kontrabassistinn
Tómas R. Einarsson og Einar Valur Scheving trommu-
leikari. Á efnisskránni eru alþekktir húsgangar úr
djassheimi, ásamt einstaka alþekktu dægurlagi úr
eldri kantinum.
Síðastliðinn fimmtudag fór pistilskrifari á Borgina.
Undirleikaramir léku þrjú lög áður en Bergþór sté á
pallinn. Meöan gestir mötuðust var svo sungin og leik-
Djass
Ársæll Másson
in áferðarfalleg og einkar áheyrileg matartónlist. Af
einstökum lögum mætti nefna Autumn Leaves, sem
sungið var á frönsku (með intrói sem allir djassmenn
eru búnir að gleyma að sé til) og Ich bin von Kopf bis
Fuss auf Liebe eingestellt sem Marlene Dietrich söng
forðum. Flutningur laganna var með sígilda dægur-
lagasniðinu; eftir að söngvarinn hafði sungið lagið
yfir renndi píanistinn yfir formið og söngvarinn tók
svo við millikafla lagsins. Eftir hlé, þegar gestir höfðu
lokið við að borða, færðist meira líf í hljómsveitina
og flutningur allur varð tilþrifameiri. Bergþór og félag-
ar hófu seinni hálfleik með lagi sem Björk Guðmunds-
dóttir hefur kynnt þeim landsmönnum sem ekki
þekktu það fyrir, Like Someone in Love. Basin’ Street
Blues var skemmtilega lifandi og sama má segja um
On the Sunny Side of the Street sem hljómsveitin lék
af innlifun og smekkvísi.
Vel má heyra aö Bergþór er uppahnn á öðrum víg-
stöðvum en í djassheimi, t.d. er hann trúrri laglínunni
en flestir heimamenn. En í stað þess að þenja laglín-
una út og suður beitir hann röddinni á afar blæbrigða-
ríkan hátt, þannig að söngurinn er aldrei flatneskju-
legur. Eitt er og það sem hérlendir sveifluhestar gætu
af Bergþóri lært en það er að sýna að þeir hafi gaman
Bergþór Pálsson syngur fyrir matargesti á Hótel Borg.
af því sem þeir eru að gera. Gleðitónlist ber að flytja
með bros á vör. Og þegar flutningur þessara laga er
eins og heyra má á Borginni á fimmtudagskvöldum
þarf ekki að vera djassgeggjari til þess að hafa gaman
af, það mátti svo sannarlega sjá og heyra af viðtökum
áheyrenda þetta kvöld. Það þarf eitthvað til að hreyfa
svo við blóði Frónbúans aö hann biðji matarhljóm-
sveitina þrisvar sinnum um aukalag og virtist mér það
vera af tillitssemi við tónlistarmennina að látið var
við þar við sitja.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Barónsstígur 19, þingl. eig. Ólafur
Haraldsson, gerðarbeiðandi hús-
bréfad. Húsnæðisst. ríkisins, 20. okt-
óber 1993 kl. 13.30.
Bergstaðastræti 21, hluti, þingl. eig.
Páll Guxmólfsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 13.30.____________________
Birkiteigur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Kristján K. Hermansson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Jo-
han Rönning h£, Landsbanki íslands,
Lífeyrissj. verksmiðjufólks, Lífeyris-
sjóður rafiðnaðarmanna, Mosfells-
bær, Olíufélagið hf. og íslandsbanki
hf., 20. október 1993 kl. 13.30.
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf., skiltagerð, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 13.30.____________________
Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð-
mundur J. Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Landsbanki íslands, 20. október 1993
kl. 13.30._________________________
Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlings-
son og Sigríður Andradóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, 20. október
1993 kl. 10.00.____________________
Logafold 122, þingl. eig. Kjartan J.
Hjartarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00.
Malarhöfði 2, þingl. eig. Sendibílar
hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 20. október 1993 kl. 10.00.
Meðalholt 4, hluti, þingl. eig. Kristján
Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00.
Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfs-
manna ríkisins, 20. október 1993 kl.
13.30.
Miðhús 4, hluti, þingl. eig. Gunnar
Ægir Guðmundsson, gerðarbeiðandi
tolLstjórinn í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 10.00.____________________
Miðleiti 1, hluti, þingl. eig. Gunnar
Marel Eggertsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 10.00.
Mýrargata, Stálsmiðjan, þingl. eig.
Stáfsmiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00.
Rekagrandi 1,5-2, þingl. eig. Sigurjón
Pálsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, 20. október 1993 kl.
10.00.
Rjúpufell 27, 3. hæð, 034)1, þingl. eig.
Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, 20. október 1993
kl. 10.00.___________________________
Seiðakvísl 6, þingl. eig. Kolbeinn
Steinbergsson, gerðarbeiðendur
Björgun hf. og Byggingarsjóður ríkis-
ins, 20. október 1993 kl. 10.00.
Skálagerði 3, hluti, þingl. eig. Gylfi
Róbert Valtýsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 10.00.
Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Baldur S.
Þorleifsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður
og Landsbanki íslands, 20. október
1993 kl. 10.00.____________________
Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Sigurbjöm
Eiríksson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00._________________________
Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Ólafiir
F. Marinósson og Ánna Lise Jansen,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 20. október 1993 kl. 10.00.
Skógarás 1,2. hæð t.h., þingl. eig. Jón
Tiyggvi Þórsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00._________________________
Skólastræti 5B, hluti, þingl. eig. Stef-
án Jökulsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Lífeyrissjóður garð-
yrkjumanna, 20. október 1993 kl. 10.00.
Skúlagata 28, þingl. eig. Frón hf., kex-
verksmiðja, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavik, 20. október 1993 kl. 10.00.
Smiðshöfði 9, hluti, þingl. eig. Ólafur
ísleifeson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf, 20. október 1993 kl. 10.00,
Smiðshöfði 17, hluti, þingl. eig. Þor-
steinn Blandon hf, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 10.00.____________________
Sogavegur 127, þingl. eig. Dagbjört
Hanna Sigdórsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins, Kolbeinn
Gunnarsson, Lífeyrissjóður verslun-
armanna, Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, Sólveig Guðmundsdóttir
og íslandsbanki hf, 20. október 1993
kl. 10.00.
Sólheimar 27, 2. hæð C, þingl. eig.
Ólafur Kr. Ragnarsson og Ásta Sigríð-
ur Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 10.00.__________________________
Strandasel 8, hluti, þingl. eig. ólöf
Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari-
sjóður vélstjóra, 20. október 1993 kl.
13.30.
Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil-
hjálmsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður nkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Köríubfllinn og Sameinaði
lífeyrissjóÓurinn, 20. október 1993 kl.
13.30.
Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar
N. Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 13.30.
Torfufell 33,4. hæð f.m. 4-2, þingl. eig.
Jóhann Ingi Reimarsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
tollstjórinn í Reykjavík, 20. október
1993 kl. 13.30. ___________________
Unufell 50,4. hæð t.v, þingl. eig. Sig-
urlín Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Lands-
banki Islands og Tryggingamiðstöðin
hf, 20. október 1993 kl. 13.30.
Vallarhús 19, 024)2, þingl. eig. Krist-
mimdur Gylfason og Erla Þorbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan
í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja-
vík, 20. október 1993 kl. 10.00.
Vallarhús 65, hluti, þingl. eig. Ástdís
Kristjánsdóttir, gerÓarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, 20. október 1993
kl. 13.30.
Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur
Kristmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 20. október 1993 kl.
13.30._______________________________
Vesturbrún 16, hluti, þingl. eig. Edda
Iris Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari-
sjóður vélstjóra, 20. október 1993 kl.
13.30.
Völvufell 50, 2. hæð t.h, þingl. eig.
Amór Þórðarson, gerðarbeiÓendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Líf-
eyrissjóÓur Hlífar og Framsóknar og
íslandsbanki hf, 20. október 1993 kl.
10.00.
Þangbakki 10, 2. hæð C, þingl. eig.
Sjöfn Skúladóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 20. október
1993 kl. 13.30. __________________
Þingasel 1, þingl. eig. Gísh Erlends-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Lífeyrissjóður lækna,
20. október 1993 kl. 13.30._______
Þórufell 8, 2. hæð t.h, þingl. eig. Jó-
hann Dagur Bjömsson og SofBa
Pálmadóttir, gerÓarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sjóvá-
Almennar tiyggingar hf, 20. október
1993 kl. 10.00,___________________
Þverholt 5:4. hæð hægri, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Ásta B. Ragnarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 20.
október 1993 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK