Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 7 AFORD1994 Bílum sem breyta sögunni ESCORT Vökvastýri Aflmiklar og sparneytnar 1400 og 1600 vélar Samlæsingar í hurðum, Rafmagn í rúðum Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar _ Upphituð framrúða Útvarp og segulband. Hægt að fá loftpúða fyrir ökumann og farþega. Upphituð framrúða og hliðarspeglar er staðalbúnaður í öllum gerðum ESCORT og MONDEO (afísar rúðuna á 30 sek.). Við bjóðum þér á frumsýningu á 1994 árgerðinni af ESCORT og MONDEO - bílunum sem marka tíma- mót. Nú hefur FORD tekið við hiutverki japönsku bílanna sem slógu í gegn á sínum tíma, sérstaklega vegna lágs verðs, ríkulegs búnaðar og lítils rekstrar- kostnaðar. En FORD hefur ekki bara tekið við hlutverkinu heldur bætt um betur og aukið staðalbúnað verulega þannig að hann er meiri en almennt gerist, gert öryggisbúnaðinn enn fullkomnari og býður þessa vönduðu bíla á mun lægra verði en sambærilegir japanskir bílar fást á. FORD ESCORT fæst 3ja, 4ra og 5 dyra og að auki ESCORT skutbfll. MONDEO fæst 4ra og 5 dyra og einnig MONDEO skutbfll. — Komdu á glæsilega frumsýningu um helgina og sjáðu með eigin augum nýja FORD ESCORT og MONDEO og þú verður vitni að sögulegum viðburði. ESCORT frá 1.096.000 kr. MONDEO frá 1.789.000 kr. Takið eftir að okkar verð eru með ryðvöm og skráningu sem getur numið allt að 30.000 kr. Frumsýning á nýjum sjálfskiptum MONDEO. MONDEO Loftpúði í stýri (hægt að fá loftpúða fyrir farþega) 2 1, 16 ventla Z-vél, 136 hestöfl Tvívirk samlæsing Þjófavöm Upphituð framrúða Rafmagn í rúðum Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar yökva- og veltistýri Útvarp og segulband Stillanlegt stýrishjól ABS hemlalæsivöm og spólvöm í Mondeo Ghia Frumsýning á nýjum Mondeo skutbíl. SYNING LAUGARDAG OG SIJNNUDAG KL. 12-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.