Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 Laugardagur 16. október SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri á norðurslóðum - Móðir hafsins. Grænlensk kvikmynd byggð á þjóðsögu. Systkinin Malik og Uloq halda af stað út á ísinn til að veiða en hitta fyrir móður hafsins sem rennur til rifja virðing- arleysi mannanna fyrir umhverfinu og lætur hvína í sér. Áður sýnt í janúar sl. Óskar á afmæli (2:5). Leikin, dönsk þáttaröð. Óskar hittir kynlegan kvist og býður honum í afmælið sitt. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision) 12.10 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.30 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþátt- ur frá fimmtudegi. 13.55 Enska knattspyrnan .Bein út- sending frá leik Manchester Un- ited og Tottenham Hotspur á Old Trafford. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá leik í Visa-deildinni í körfubolta. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn(6:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Sínfón ok salterium(2:6) Út- koma síra Arngríms með organum. Þáttaröð þar sem hljóðfæri í eigu Þjóðminjasafnsins eru skoðuð, saga þeirra rakin og leikið á nokkur þeirra. Umsjón: Sigurður Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plúsfilm. 18.40 Eldhúsiö. Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Um- sjón: Úlfar Finnbjörnsson. Dag- skrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Væntingar og vonbrígði (14:24) (Catwalk). Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlist- ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir . 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýri Indiana Jones (3:13) (The Voung Indiana Jones II). Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.35 Börn brúöarinnar (Children of the Bride). Bandarísk gamanmynd frá 1990. í myndinni segir frá konu • sem giftist sér yngri manni. Leik- stjóri: Jónathan Sanger. Aðalhlut- verk: Rue McClanahan, Kristy McNichol, Jack Coleman og Patrick Duffy. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 23.10 Meö hnúum og hnefum (Any Which Way You Can). Bandarísk gamanmynd frá 1980. í myndinni segir frá vörubílstjóra sem ferðast um með órangútanapa. Á vegi þeirra verða ýmsir óþokkar og ill- menni. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og Ruth Gordon. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 09.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.50 Hvitl úlfur. 11.15 Ferðlr Gúllívers. Talsett teikni- mynd um ævintýraleg ferðalög Gúllívers. 11.35 Smælingjarnlr (The Borrowers). Breskur myndaflokkur. 12.00 Evrópski vinsældalistinn. (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu. 12.55 Fasteignaþjónusta Stöövar 2 . í þessum þáttum verður reynt að bregða Ijósi á fasteignamarkaðinn. 13.25 Pabbl (Daddy). Oliver er í góðri stöðu, á yndislega eiginkonu, þrjú börn og glæsilegt heimili. Lífið viröist leika við hann þar til kona hans, Sara, lýsir því yfir að hún ætli að yfirgefa heimilið til þess að fara j háskóla langt í burtu. 15.00 3-BÍÓ. Lísa i Undralandi (Alice in Wonderland). Lísu leiðist. 16.10 Ferill Jessicu Lange (Crazy Abo- ut the Movies). í þessum þætti er rakinn ferill leikkonunnar Jessicu Lange. 17.10 Sendiráðiö (Embassy).Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um starfs- fólk ástralska sendiráðsins í Raga- an. 18.00 Popp og kók. Hæfilega blandaður tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku. Rafn Rafnsson. Framleiöandi. Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). Bandarískur gamanþáttur. 20.35 Imbakassinn. Umsjón: Gysbræð- ur. Stöö 2 1993. 21.05 Morðgáta. (Murder, She Wrote). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. 21.55 Arizona yngrl (Raising Arizona). H.l. „Hi" McDonnough sá aö hann myndi leggja glæpamanns- ferilinn á hilluna og eyða elliárun- um með Edwinu, lögreglukonunni sem bókaði hann þegar hann fór síðast í fangelsi. 23.30 Víghöföi (Cape Fear). Fyrirfjórtán árum tók lögfræðingurinn Sam Bowden að sér vörn Max Cady. Málið var vonlaust frá byrjun enda var Cady glæpamaður af verstu gerð. Bowden hefur komið sér vel fyrir með fjölskyldu sinni og hefur ekki minnstu hugmynd um að Cady sé sloppinn úr fangelsi og leiti nú aftur á heimaslóðir til að ná fram hefndum. Aðalhlutverk. Jessica Lange og Nick Nolte. Leik- stjóri. Martin Scorsese. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Heillagripur (The Object of Be- auty). Parið Jake og Tina hafa svo sannarlega dýran smekk og lifa hinu Ijúfa lífi í heimsborgum ver- aldarinnar án þess að hafa í raun efni á því. 03.15 Lokauppgjör (Final Judgement). Allir íbúar smáþorpsins Baypoint eru skelfingu lostnir þegar morð- ingi tekur til við að drepa félaga í vinahópi einn af öðrum. 04.45 MTV - kynningarútsending. SYN 17.00 Dýralíf (Wild South). Margverð- launaðir náttúrulífsþættir þar sem fjallað er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessi einangrun hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt ann- an hátt en annars staðar á jörð- inni. Þættirnir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu. 18.00 Neöanjarðarlestir stórborga (Big City Metro). Fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heims- ins með augum farþega neðan- jarðarlesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleið daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sér- stakar eins og löndin eru mörg. Umsjónarmenn þáttanna munu leiða okkur fyrir sjónir þær hefðir sem í heiðri eru hafðar í hverri borg fyrir sig. (6.26) 18.30 Í fylgd fjallagarpa (On the Big Hill). Lokaþáttur þessarar fróðlegu þáttaraðar þar sem fylgst hefur verið meó fjallagörpum í ævintýra- legum klifurleiðangrum víðs vegar um heiminn. (6.6) 19.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Jón Þor- steinsson, Karlakórinn Fóstbræð- ur, Sigun/eig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson, Karlakórinn Þrestir, Ingibjörg, Hrefna og Þórey Guðnadætur, Róbert Arnfinnsson, Eiður Á. Gunnarsson, Karlakór Dalvíkur, Grundartangakórinn o.fl. syngja. 7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 í eínlægni. Umsjón: Önundur Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Tónlist. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikuiokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í þá gömlu góðu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðlnnar viku, Lík- ræöan eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur Þóra Friðriksdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sig- urbjörnsson og Rúrik Haraldsson. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Frá Bayreuth hátíöinni 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1&Z FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Ellsabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekið - af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - Uppi á teningnum. Fjallað um menningarviðburöi og það sem er að gerast hverju sinni. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks- son. 14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýning- um leikhúsanna líta inn. 15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistlahöf- undar svara eigin spurningum. - Tilfinningaskyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05 Heigarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Engisprettan. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Óla- son/Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4,40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kinks. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Ágúst Héðinsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn .Haldiö áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir-Víöir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli meö pottþétta partývakt og býöur nokkrum hlustendum á bali í Sjallan- um/Krúsinni. Síminn í hljóöstofu 94-5211 2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan. 9.00 Tónllst. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Haröarson. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigmar Guömundssonléttur og Ijúfur við hljóðnemann. 13.00 Radius.Davíð Þór og Steinn Ár- mann. 16.00 Árdís Olgeírsdóttir leikur ekta laugardagstónlíst. 18.00 Tónlístardeild Aöalstöövarinn- ar. 22.00 Hann Hermundur leikur tónlist fyrir þá sem eru bara heima aö hafa þaö gott. 02.00 Ókynnttónlistframtilmorguns L FM#957 9.00 Laugardagur í lit. ivar Guð- mundsson, Helga Sigrún Harðar- dóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Farið yfir dagskrá dagsins og viðburöi helgarinnar. 9.30 KaffibrauÖ með morgunkaffinu gefið hlustendum í beinni útsendingu. 10.00 Opnaö fyrir afmælisdagbók vik- unnar i síma 670-957. 10.30 Getraunahorniö. Slegiö á þráö- inn tii íslenskra getrauna og spáð í seðil helgarinnar. 10.45 Spjallaö viö landsbyggöina. 11.00 Farið yfir íþróttaviöburði helg- arinnar. 12.00 Brugöiö á leik meö hlustendum í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 13.15 Laugardagur í lit heldur áfram. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valið. 16.00 Sveinn Snorri tekur viö meö laugardagstónlist. 18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Siguröur Rúnarsson hitar upp fyrir næturvakt. 22.00 Asgeir Kolbeinsson partíljón mætir á vaktina. 23.00 Parti kvöldsins dregiö út í beinni útsendingu. 3.00 ókynnt næturtóniist tekur við. PJjj 95J s4(6tM téUtA 9.00 A Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Kvíkmyndir.Þórir Telló. 18.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. 5 ó Ci n fin 100.6 10.00 Biggi, Maggi og Pétur skiptast á að skemmta sér og skipta því vöktum. 13.00 Arnar Bjarnason.Hugsandi mað- ur. 16.00 Þór Bæring.móður, másandi, magur minnstur en þó mennskur 19.00 Ragnar Blöndaí.Ný sloppinn út, blautur á bak við eyrun, á bleiku skýi. 22.00 Brasilíubaunirmeð berfættum Birni. 3.00 Næturlög. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 6.00 Tröppueróbikk. 7.00 Honda International Motor- sports Report. 8.00 Tennis: The Women’s Tourna- ment from Fílderstadt. 11.00 Boxing: KO Magazine. 12.00 Rally: the Pharaoh Rally. 13.00 Saturday Allve Tennis: The ATP Tournament from Bolzano. 15.00 Cycling: The Nations Grand Prix. 16.00 Golf: The Alfred Dunhill Cup from St Andrews. 18.00 Live Tennis: The ATP Tourna- ment from Bolxano, Italy. 19.30 Rally: The Pharaoh Rally. 20.00 Boxing. 22.00 Tennis: The Women’s Tourna- ment from Filderstadt. 23.30 American Football Action. 5.00 Car 54, Where are You?. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00 Rags to Riches. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Life. 14.00 Teiknimyndir. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 17.00 Beverly Hills 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops I. 20.30 Xposure. 21.00 WWF Superstars. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Monsters. 23.30 The Rífleman. 24.00 The Comedy Company. SKYMOVŒSPUIS 5.00 Showcase. 7.00 40 Carats. 9.00 Mysterious Island. 11.00 Defending Your Life. 13.00 A Promise To Keep. 15.00 Life Stinks. 17.00 Delirious. 19.00 Star Wars: Cher V Geena Davis V Kristie Alley. 21.0 Men Of Respect. *- 22.55 The Qobra. 24.35 Bed Of Lies. 2.50 Whatever Happened To Baby Jane?. Robert De Niro leikur geðsjúkling sem eftir 14 ár i elsi reynir að hefna sín á lögfræðingnum. Stöð 2 kl. 23.30: Víghöfði fang- Spennutryllirinn Víg- höföi eöa Cape Fear er á dagskrá Stöðvar 2 á laugar- dagskvöld. Geösjúklingur- inn Max Cady leikur laus- um hala eftir fjórtán ára fangelsisvist. Lögfræðing- urinn Sam Bowden var skipaður verjandi Cadys á sínum tíma en gat með engu móti fengið hann lausan enda er hér um harðsvírað- an glæpamann að ræða. En Max Cady hefur engu gleymt og einsetur sér að gjalda lögfræðingnum og íjölskyldu hans rauðan belg fyrir gráan. Hér er á ferð- inni hörkuspennandi mynd með afbragðsleikurum. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette Lewis. Auk þeirra bregður fyrir gömlum kempum eins og Robert Mitchum og Gregory Peck. Á laugardagskvöldum í vetur býður Rikisútvarpið hlustendum sínum upp á útsendingar frá frægustu óperuhúsum heims, svo sem Metropolitan óperunni og Scala óperunni. Þá mun söngur þekktra söngvara frá himum ýmsu hátíðar- tónleikum hljóma á sama tíma. Á laugardag er útsending frá tónlistarhátíðinni í Bay- erutli, höfuðbóli Wagner- óperunnar en þá gefst hlust- endum rásar 1 kostur á að hlýða á óperuna Lohengrin eftir Richard Wagner. Óperutextinn er saminn af tónskáldinu sjálfu og var gerð óperunnar lokið í apríl árið 1848. Lohengrin var frumflutt í Weimar árið 1850 undir stjórn tengdaiöður tón- skáldsins, Franz Liszt. Óperan var fyrst ílutt í Bay- eruth áriö 1894 undir stjórn Felix Mottl. Nú, nærri hundrað árum síðar, er það Peter Schneider sem heldur um tónsprotann í Bayerutli. Sjónvarpið kl. 13.35: Manchester United -Tottenham Þaö verður sérstök hátíð- arstund hjá unnendum ensku knattspymunnar á laugardaginn þegar leikur Englandsmeistaranna, Manchester United og Tott- enham Hotspur verður sýndur 1 beinni útsendingu. United-menn keyptu í sum- ar miðvallarleikmanninn Roy Keane frá Nottingham Forest fyrir metfé en annars hafa ekki orðið teljandi breytingar á mannskap þar síðan í fyrra. Liðið trónir nú efst í úrvalsdeildinni og er til alls líklegt í vetur. Tottenham mætti til leiks í haust undir stjórn nýs fram- kvæmdasfjóra, Argentínu- mannsins Oswaldo Ardiles sem lék með liðinu á árum áður. Þetta verður án efa spennandi og fjörugur leik- ur. Amar Bjömsson lýsir leiknum en honum til að- stoðar verður Guðni Bergs- Ryan Giggs er ein mesta knattspyrnuhetja Englands en hann leikur með Manc- hester United. son, leikmaður Tottenham tU margra ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.