Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 16, OKTÖBER jl993
45
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ‘
■ Tilsölu
íslenska verkfærasalan hf.,
Skenunuvegi 18, Kópavogi,
sími 91-870770, grænt númer 99-6799.
•Loftpressur, kr. 21.700.
•Loftverkfæri, ýmsar gerðir.
•Hjólatjakkar, 2 tonn.
•Hjólatjakkar, 2!4.
• Borar á frábæru verði.
•Topplyklasett frá 550.
• Fastirlyklar frá kr. 1.950.
• Og margt fleira.
Sendum flutningsfrítt um allt land.
Opið frá 12-16 alla virka daga.
Laugardaga opið 11-14.
Hafi einhver sem á skuldlausa eign upp
á 4-5 millj. (má þarfhast standsetn.)
áhuga á að fá í skiptum glæsilega 100
m2 íbúð með góðum innbyggðum bíl-
skúr í Grafarvogi (v/þjónustumiðstöð)
með því yfirtaka 4,8 m. kr. veðdeildar-
lán til 40 ára þar sem greiðslubyrði
er 23.000 á mán., væri gaman að heyra
í viðkomandi. Vs. 626012 og hs. 675684.
Erum í vesturbænum. Sérhæfum okkur
í viðgerðum og breytingum á hús-
næði. Mikil reynsla í að gera upp göm-
ul timburhús. Smíðum glugga úr ger-
efti í aldamótastílnum. Sérhæft fólk í
okkar þjónustu. Krosshamrar hf.,
Seljavegi 2, v/Vesturgötu, s. 626012.
Hausttilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Skipamálning, v. frá kr. 485
1. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla
liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckens umboðið, s. 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvk.
Skrifborð frá GKS með vélritunarkálfi,
verðh. 35 þ., eldhúsborð, verð 3 þ.,
Combi-Camp tjaldv. m/fortjaldi ’90,
notaður 3 sinnum, sem nýr, verð 300
þ., 4 dekk og felgur og nýjar pumpur
á afturhurð á Toyota Hiace, 4x4,
lengri gerð, 35" radialdekk, lítið not-
uð, og 8" spokefelgur. Sími 75599.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
September- og októbertilboð. Opið frá
kl. 9-19. Þvottur, tjöruhreinsun, bón
+ bíllinn þrifinn að innan fyrir aðeins
2500 kr. Jeppar aðeins 5000 kr. Bónco,
ný, breytt og einfaldlega betri bón-
stöð, Auðbrekku 3, Dalbrekkumegin.
Ath. nýtt símanúmer 642911.
Viltu kaupa notað? Til sölu ísskápar,
eldavélar, eldhúsborð, skrifborð, rúm
og svefrisófar. Sófasett, hornsófar,
barnav. o.fl. o.fl. Ath. Hjá okkur eru
kaupendur á biðlista. Vantar vörur. I
kjallaranum, umboðssölumarkaður,
Skeifunni 7, s. 673434, fax 682445.
Innréttingar.
Fataskápar - baðinnr. - elhúsinnr.
Vönduð íslensk framleiðsla á sann-
gjörnu verði. Opið 9-18 virka daga og
lau. 10-14. Innverk, Smiðjuvegi 4a
(græn gata), Kóp., s. 91-76150.
Stopp. V/ffutninga. Stomo farsími
m/tösku, kr. 20 þús., 28" Philips sjón-
varp, kr. 30 þús., Panasonic örbylgju-
ofh, kr. 5 þús., ísskápur fæst gefins.
Einnig Daihatsu ’88, ek. 90 þús., 100
þús. stgr., o.m.fl. S. 91-668197. Magnús.
Til sölu Michelin vetrardekk, 175x70
R13, góðar Pioneer bílgræjur m/út-
varpi og kassettu, öflugur Cobra rad-
arvari og Panasonic þráðlaus sími
m/símsvara. Selst á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 91-623212.
Tölva - barnavagn. Góður Silver Cross
barnavagn (eins bams) og SE Macin-
tosh tölva m/2 Mb innra minni, 1400
og 800 k drifum, 45 Mb hd og 20 MHz
hraðli (verð tölvu: tilboð), einnig
Image Writer II prentari. S. 612235.
Vandaður hljómtækjask. m/skúffum og
hillum, rúmar video, sjónv., afruglara,
hljómtæki og mikið magn af plötum.
Einnig Pioneer magnari, Marantz
plötuspilari, Sony geislasp. og Mac-
intosh Apple C2 tölva. S. 93-71148.
Fataskápar, nýk. frá Þýskal., eitt
mesta úrval landins. Hagstætt verð.
Sendum um land allt. Einnig skóskáp-
ar í mörgum stærðum og litum. Erum
fluttir í Armúla 23. Nýborg, s. 812470.
Komdu og skoðaðu glæsilegar innrétt-
ingar og heimilistæki hjá Eldhúsi og
baði og kynntu þér tilboðin okkar í
október. Við setjum gæðin í öndvegi.
Eldhús og bað, Funahöfða 19,685680.
Lada Sport ’82, sk. ’94, svefnsófx,
ryksuga, barnarimlarúm, barnakerra,
stelpureiðhjól og Amstrad 128 leikja-
tölva m/40 leikjum og litaskjá. Uppl.
í síma 91-44635.
Lágmarksverð! Málning frá 295 pr. 1,
teppi frá kr. 350 pr. m2, gólfdúkar frá
610 pr. m2, parket frá 1.200 pr. m2, flís-
ar frá 1.500 pr. m2. Ódýrir teppabútar.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Mesa 950, vinnuvél fyrir fiskhausa, til
sölu. Vélin er íslensk smíð af árg. 1992.
Vélin getur unnið allar stærðir hausa.
Uppl. í síma 91-680995 og 985-32850
milli kl. 8 og 16 virka daga.
Vegna flufninga: King size vatnsrxim
með hvítum höfagafli, nýlegt, selst á
aðeins kr. 55.000. Einnig Pioneer
geislaspilari + útvarp m/innbyggðum
25x25 w magnara + 2 200 w 3way
hátölurum. Sími 91-813007. Tryggvi.
Áttu leið um Múlahverfið? Líttu inn hjá
Önnu frænku. Ódýrt í hádeginu.
Salatbakkar, brauð, samlokur o.fl.
Alltaf heitt á könnunni. Heimabakað
kaffibrauð. Opið frá kl. 8-18 virka
daga. Anna frænka, Síðumúla 17.
Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður,
sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón-
vörp, videotæki, rúm og margt, margt
fl. Ópið kl. 9-19 virka daga og laugd.
10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré-
stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð^
hvít pappatjöld í stöðluðum stærðum.
Rúllugardínur eftir máli. Sendum í
póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1,
bakhús, Reykjavík, sími 91-17451.
Afruglari, Tudi 14,2ja ára, 4 stk. vetrar-
dekk á felgum undir Lada, dráttar-
krókur og motta í farangurgeymslu
fyrir Subaru, til sölu. Sími 91-668153.
Þjónustuauglýsingar
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
★ STEYPUSÖGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursógun
*------ A ★ KJARNABORUN ★
þ J Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI ur. • S 45505
Bilasimi: 985-270 16 • BoSsími: 984-50270
STEINSTEYPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
MURBR0T - STEYPUSÖGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
SMAAUGLYSINGAR
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9-16ogsunnudagakl. 18-22.
ATH. Auglýsing i helgarblað þarf
að berast fyrir ki. 17 á föstudag.
SIMI
63 27 00
CRAWFORD
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 678250 - 678251
OG IÐNAÐARHURÐIR
□
’TTT
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
íslensk framleiðsla
Gluggasmiðjan hf.
VIDARH0FDA 3 - REYKJAVIK - SIMI .681077 - TELEFAX 689363
/^rramrúðuviðgerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
Kom gat á glerið eða er það sprungið?
^Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfylling hf,
Lyngháls 3. 110 Rvik, simi 91-674490, fax 91-674685
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, vecgi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plöri o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
ÍJnnkevrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
Ej^ VELALEIGA SÍMONAR HF.,
| 1 SfMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
'rr-p ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Goymlð auglýmlntuna.
JÓN JÓNSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733
Skólphreinsun
1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanir menn!
Asgeir Halidórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STÍFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stfflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
°g fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bitasiml 985-27760.
R0RAMYNDIR hf
Til að skoða ocj staðsetja skemmdir i holrassum.
Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið
er að kaupa eða selja.
Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
Til að kanna ástasður fyrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgeröir.
688806 0985-40440